Morgunblaðið - 19.10.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.10.1938, Blaðsíða 3
Miðvikudágur 19. okt. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 Skfðastðkk- brautin f Fleng- ingarbrekku Skíðastökkbrautin í Flengingar- brekku á Hellisheiði er ná að mestu fullgerð. Það er bæjar- sjóður og ríkissjóður sem hafa kostað verkið, er hefir kostað rúm- lega 12000 krónur. Eftir er að gera sjálfan stökkpallinn, sem gerður verður úr timbri. Er búist við að hann kosti um 1000 krónur. 1 gær bauð stjórn Skíðafjelags- ins ríkisstjórn, borgarstjóra, bæj- arráði, vegamálastjóra, bæjarverk- fræðing og borgarritara og nokkr- nm öðrum velunnurum fjelagsins upp í Skíðaskála til árdegisverðar. Aður en sest var að borðum var farið Upp að skíðastökkbrautinni. Fyrir þá, sem ekki eru vanir að sjá skíðaíþrótt á liáu stigi, er brautin ekki „árennileg“. En þeir, sem kunnugir eru þossuni ínálum, segjá, áð fræknustu skíðamenn okkar standi hana En þess ef áð gæta, að þessi stökkbraut á að vera sú mesta, þar sem landskepni fer fram og eidendir snillingar sýna listir sínar. Öll er brelckan 80 metrar á bæð. En þar sem hún er bröttust er hallinn nál.11:1%. En þegar skíðamenn stöklcva þar lengst, eða fara lengst í lofti; er fallhæð þeirra í loftinu; mæld í lóðlínu, rúml. 20 metrar. Þá korna þeir niður í brekkuna,, þar sem hún er eiiina bröttust." 1 - : 1 |V''t 1 'I Brautin er gerð eftir fyrirmæl- um norsks sjerfræðings, en Gústav * Pálsson verkfræðingur hefir liaft umsjón með verkinu. Er gestir Skíðafjelagsstjórnar- innar höfðu skoðað sig uni þania, var farið niður í Skíðaskála. Þar var sest að ríkmánnlegu matborði hjá Guðjóni bryta. Formaður Skíðafjelagsins, L. H. Múller, ávarpaði gestina. Þakkaði liann ríkisstjórn, borgarstjóra og bæjarstjórn góða liðveislu við Skíðafjelagið, en benti jafnframt á, hve skíðaíþróttin væri nú orðin alment iðkuð meðal Reykvíkinga. Sagði hann að t. d. í fyrravetur, þá voru kaffihús bæjarins gesta- laus að kalla, þá daga, sem best, var skíðafæri. Þátttakan í skíðaferðum fer ört vaxandi. Fyrsta veturinn sem Skíðaskálinn var í Hveradölum, sagði Múller, vorn þáttakendur í skíðaferður 7130, næsta vetur 11260 og í fyrravetur 14975. Eftir þessu, sagði ræðumaður, er Ilellis- heiðin orðin sá .„íþróttavöllur“, þar sem flestir taka þátt í íþrótt- um. Og slíkur „íþróttavöllur“ er mikilsvirði fyrir Reykjavíkurbæ. Hermann Jónasson forsætisráð- herra talaði nokkur orð fyrir Skíðafjelaginu og íþróttum al- ment. En þar sem íþróttir væru fyrst og fremst iðkaðar til þess að þjálfa menn til vinnu, þá liefði hann helst kosið, að fjelagsmenn Skíðafjelagsins hefðu sjálfir bygt stökkbrautina. Borgarstjóri þakkaði Múller öt- ula forgöngu í skíðaíþróttinni, og óakaði þess, að þessi nýja skíða- braut mætti koma að góðu gagni. Hiller I Sudelen- landi Byggingarctmð verður að koma •- ■ Hitler kemur til Wiedenau .í Sudetenlandinu Oagsbrún greið- ir ekki Ijelags- gjðld i Alþýðu- sambandið Dagsbrúnarfundnr var hald- inn í Iðnó* í gæi’kvöldi. Fundinn sóttu 2—300 manns. Dag- skrá hafði vérið auglýst rækilega. Þár var atvinnuleysismál ög Al- þýðusam b ándið. Fundarsókn var svo dræm, að fundur varð ekki settur fyrri en hálftíma eftir að boðað háfði ver- ið. Og dagskránni vár snúið við, fyrst talað um Alþýðusambaudið. Tillaga kom frá Hjeðni Valdi- marssyni um það, að Dagsbrún skyldi ekki greiða gjöld sín til Alþýðusambandsins, nema fulltrú- ar frá Dagsbrún, sem ekki, teljast til Alþýðuflokksins, fengju sæti á þinginu. í þeirrá tölu er Hjeðinn. Það upplýstist á fundinum, að Dagsbrún hefir á þessu ári greitt kr. 1 QOO.OO til Alþýðusambands- ins, en á eftir að greiða 4000. Þetta fje vildi Hjeðinn ekki láta af hendi, nema hann kæmist inn á þingið. Og tillaga hans var sam- þykt á fundinum með 206 atkv. gegn 17. Margir tóku til máls um þetta. Forystuna gegn Hjeðni hafði Har- aldur Guðmundsson. Umræður um þetta mál stóðu hátt á aðra klst. Því næst var rætt um atvinnu- leysismálin. Miss May Morris látin Dóttir í slandsvinarins William Morris Ungfrú May Morris andnð- ist^síðastliðfán íúmntidag á heimili sínu Kelmscott Manor á Englandi og mun háfa verið komin nokkuð yfir sjöt jgt. Faðir hennar var stórskáldið William Morris, maðui sera mjog kynti nafn Islands á með- al erlendra þjóða. 4^1 -uy^s til íslands tók dóttir hans í arf. Hún unni mjög íslandi og reyndist hún ágætlega þeim Is- lendingum, sem í ejnhverjum efnum leituðu liðsinni’s hennar. Hún nam íslensku til þeirrar hlýtar, að hún las íslénskar íbækur, en ekki mun hafa mátt segja, að hún talaði málið. Hún ferðaðist tvisvar hjer á landi og leitaði þá einkum til þeirra staða, sem faðir hennar hafði heimsótt. Á þessum ferðalög- um var með henni aldavinkona hennar ungfrú Lobb. Ungfrú Morris gaf út af mikilli prýði rit föður síns nokkru fyrir ófriðinn mikla. Er útgáfan í 24 bindum stórum með forspjallsritgerðum eftir Miss Morris. Tvö viðaukabindi samstæð gáf hún svo út fyrir tveimiii1 'árum og er þar í meðal annars þýðing Morris á Egils sögu, sem ekki hafði áður birst og ekki var fullger þegar þýð- arinn ljest (3. okt. 1936). gSCTSii.-- Annars voði fram- undan í vetur Hvað gera byggingamenn nú?, spurði tíðinda- maður Morgunblaðsins ólaf Pálsson, skrif- stofustjóra Sambands meistara í bygging- ariðnaðinum, í gær. Byggingamenn munu enn á ný skrifa gjaldeyris- og inn- flutningsnefnd og reyna að knýja þar enn á dyr, til þess að af- stýra yfirvofandi vandræðum, sem af því hlýst, ef bygginga- vinna í bænum stöðvast, svarar Ólafur Pálsson. Þetta brjef verður sennilega sent nefndinni í dag, en um innihald þess er Morgunblaðinu ókunnugt. ★ Það er ekki ófróðlegt að lesa það sem Alþýðublaðið hefir um þessi mál að segja í gær. Fyrst skýrir blaðið frá því, hvaða afstöðu fulltrúi Alþýðu- fíokksins í gjaldeyris- og inn- flutningsnefnd tók til málsins í nefndinni. Og hver yar svo bans afstaða? Hann sat hjá — greiddi ekki atkvæði! Alþýðublaðinu finst éðlilega að einhver skýring þukfi að fylgja þessari afstöðu fmltrúa Alþýðuflokksins. Og hver er svö ákýringin? Jú; hún er sú, ,;&ð í þessu máli, eins og í öll- um gjaldeyrismálum eru það fulltrúar bankanna í gjaldeyr- isnefnd, sem hafa úrslitavald- ið“! Og fulltrúar bankanna höfðu, áð sögn Alþýðublaðsins lýst’ ýfir því í nefndlnni, að þeir teldu ekki fært —- vegna gjald- eyrisvandræða —að veita um- beðið viðbótarleyfi fyrir bygg- ingaréfni. Þessi yfirlýsing full- trúa bankanna hafði þau áhrif á fulltrúa Alþýðuflokksíns í nefndinni, að hann greiddi ekki atkvæði. En einmitt með þessári afstöðu sinni hefir fulltrúi Al- þýðuflokksins sennilega leyst fulltrúa bankanna undan því, að þurfa að beita sínu synjun- arvaldi. En ef það er rj ett, sem Al- þýðublaðið segir, að fulltrúar bankanna ráði í raun og veru öllu, hví er þá verið að halda uppi þessu mikla og rándýra bákni, gjaldeyris- og innflutn- ingsnefnd, sem kostar þj'ðina ógrynni fjár? Hví ekki að spara þetta fje og láta fulltrúa bankanna eða bankana sjálfa annast þetta starf? ★ Það er fleira eftirtektarvert um þessi mál í Alþýðublaðinu í gær. Á þriðju síðu blaðsins er holað niður út í horni skyn- samlegri grein, eftir iðnaðar- mann. Þar segir m. a. að hjá einni verslun hjer austan fjalls sjeu nú fyrirliggjandi birgðir af aðeins einni tegund bygging- arefnis, sem svarar 10 kr. á hvern ibúa sýslunnar. Hefir Alþýðublaðið athugað hve miklar birgðir þessa saina^J byggingarefnis ættu að vera íyrirliggjandi í Reykjavík, ef sömu höfðatölureglu væri fylgt? Þær ættu að nema a. m. k. 360 þús. krónum! Finst Alþýðublaðinu nokkurt rjettlæti í þessu? Finst því ekki að hjer sje verið að níðast á Reykjavík? Vel á minst. Þegar bygginga- FRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐU. Mr.D.Lowthian látinn m Mr. Lowthian. Skeyti hefir borist um það, að Mr. David Lowthian, íisk- kaupmaður í Liverpool, liafi lát- ist/síðastl. sunnxidag. Mr. Lowthian var framkvæmda- stjóri hlutafjelagsins Hampshire Birrel & Go., Ltd., en það fjelag hefir keypt fisk frá íslandi marga mannsaldra. Jafnframt var Mr. Lowthian formaður í fjelagi hreskra fisk- kaupmanna, Assoeiation of British Saltfish 'Curers and Exportes, kem stofnað var fyrir tveim ár- um og hefir átt mikil viðskifti við Sölusamband ísl. fiskframleið- enda. Mr. Lowthián kom hingað tií • landS snemma í sumar til þess að heilsa Upp á ýmsa viðskiftavini að fornu og nýju og jafnframt sjer til hressingar og heilsubótar. Hann var mörgum íslendingam að góðu kunnur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.