Morgunblaðið - 22.11.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1938, Blaðsíða 1
'Vikublað: ísafold. 25. árg., 272. tbl. — Þriðjudaginn 22. nóvember 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ Óheiðarleg blaðamenska. Stórmerkileg og afar spennandi amerísk sakamála- mynd er sýnir eina skuggahlið ameríska þjóðfje- lagsins, og er um „herferð“ ungs blaðamanns gegn samviskulausum bófum og fjárplógsmönnum stór- borgarinnar. — Aðalhlutverkin leika: Fred Mac Murray, Charlie Buggles og Frances Farmer. Börn fá ekki aðgang. Tilkynnins. Með dómi Hæstarjettar hefir mjer verið óheimil- að að kalla verslanir mínar hinu skrásetta heiti þeirra „Verslunin Halli Þór“, vegna þess, að manni nokkrum hafði verið leyft að nota heitið „Þór“ sem ættarnafn, þó það nafn muni að vísu ekki verða langlíft í landinu (sbr. lög nr. 54 1925, næstsíðustu málsgr. 3. gr.). Til þess að fullnægja skyldum mínum samkvæmt dóminum, nefni jeg verslanir mínar Vesturgötu 17, Hverfisgötu 39 Hverfisgötu 98 og Vesturgötu 39, frá og með deg- inum í dag „Verslunin Halli Þórarins“, og fellur hið fyrra heiti um leið niður. Að öðru leyti verð- ur engin breyting á verslununum, heldur alt með sama góða lagi og áður, sömu góðu vörur, sama góða verð og sama lipra afgreiðsla. Reykjavík, 22. nóvember 1938. „Verslunin Halli Þórarins“ Halldór Þórarinsson. í. ÍI. s. Heimdallur heldur útbreiðslufund í Varðarhúsinu á morgun (mið- vikudag) kl. 8Vo e. h. Margir ungir ræðumenn. Allir ungir menn og konur, sem áhuga hafa fyrir að kynnast stefnumálum ungra Sjálfstæðismanna, eru vel- komnir á fundinn. STJÓRNIN. Sími 1380. LITLA BILSTÖÐIN Er hokkuð stór, oooooooooooooooooo Sparið gjaldeyri. Minkið kolaeyðsluna með því að vefja miðstöðvarpíp- ur og hitageyma með inn- lendum einangrunarflóka. Fæst hjá Á. Einarsson & Funk, Helga Magnússyni & Co., J. Þorláksson & Norð- mann og ísleifi Jónssyni. CK><><><><>-0-0-0-0<><><><>0<><>C t t . _ •> | U(varpsnnf endur: v 'S Allur árgangurinn af Út- $ j varpstíðindum, hátt á 5. v f' hundrað blaðsíður, með f jölda X mynda, kostar aðeins kr. 4.80. v Menn gerast áskrifendur í * X síma 3838 T t 100 danskar krónur fær sá, er getur útvegað mjer vinnu. Tilboð auðkent „100“ send- ist Morgunblaðinu. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiijiujiiuuiiiimiiiiiimi | 2 jnjög falleff iSllfurrefaskinnl — 3 til sölu. Sími 3652. | iTfinniiiiiiniiiiiiiiuiutmiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiM Æskulýðsvlka K. F. U. M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8y%. Ást- ráður Sigursteindórsson talar. Efni: Guð vill ekki dauða syndugs manns. Mikill söngur. Allir velkomnir. matinn I dag: Ný ýsa — Rauðspetta off lúða. Sal(fi§kbúðin. Hverfisgötu 62. Sími 2098. Hreinar Ijereftstuskur kaupum við háu verði. H E RBE RTSprent Bankastræti 3. Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? NYJA BÍÓ Njósnaramiðstöð I Stokkhólmi Ensk kvikmynd, er styðst að ýmsu leyti við sanna ^ arusts viðburði, er gerðust í Stokk- hólmi síðustu mánuði heims- ófriðarins. — Þýski afburða leikarinn CONRAD VEIDT og hin fagra COnRRD UEIDT VIVIEN LEIGH UIUIEn LEIGH gera með frábærri leiksnild sinni þessa mynd að gimsteini enskrar kvikmyndalistar. Aukamynd: Mickey Mouse í flutningum. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. KAUPUM Veðdeildarbrfef og Kreppnlána»fóðsbr|ef Önnumst allskonar verðbrjefaviðskifti. KAUPHOLLIN Hafnarstræti 23. Sími 3780. 25 lia. Ivígengin „AEpha“>hálanió(or, sem nýr, til sölu með tækifærisverði, og sýnis á vjelaverkstæði H.f. Hamars. Silfurrefaskinn til sölu ódýrt. Ásbjörn Jónsson Hafnarstræti 15, miðhæð. IIPPBOÐ. Opinbert uppboð verður haldið í Goodtemplarahúsinu fimtudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 1 y2 e. hád. Verða þar seld húsgögn, þ. á. m. borðstofuhúsgögn, dagstofuhúsgögn, borð og stólar, kommóður, skápar, dívan- ar, klukkur, þ. á. m. rafmagnsklukka, útvarpstæki, grammó fónar, orgel, klarinett, rafmagnsbökunarofn, saumavjel- ar, hefilbekkir, rennibekkur, bifreið, peningaskápur, rit- vjel, dómkröfur, útistandandi skuldir og loks nokkur ein- tök af verðmætum bókum, einnig upplög. Munirnir verða til sýnis á uppboðsstaðniuu, uppboðs- daginn kl. 11—1 e. hád. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn fi Reykfavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.