Morgunblaðið - 29.11.1938, Blaðsíða 8
30—40 þúsnndir
manna lesa Morgun-
blaðið daglega.
MYNDAFRJETTIR
Þj’iðjudagur 29. nóv. 1938.
REYNIÐ
BLÖNDRHLS
KflFFI
JVaufis&apuv
Slifsi frá 3,75. Svuntuefni
frá 5.63. Georgette í upphluts-
sett frá 11.25 í settið. Versl
„Dyngja“.
Georgette slæður, Georgette
vasaklútar í góðu úrvali. Versl.
„Dyngja“.____________________
Taftsilki einlit, munstrað í
samkvæmiskjóla á 6.25 mtr.
Versl. „Dyngja“.
Dömukragar, barnakragar,
altaf bætast við nýar tegundir.
Kjólapífur. Versl. „Dyngja“.
Dömubelti, ekta skinn og
gerfiskinn, margar gerðir frá
1.50 stk. Versl. „Dyngja“.
Samkvæmistöskur, nýar teg-
undir. Versl. Dyngja.
silkinærföt í gjafakössum.
Silkibolir, Silkibuxur, Silkiund-
irkjólar, altaf ódýrast 1 Versl.
„Dyngja“._____________________
Eftirmiðdagskjólar Og blúsur
í fjölbreyttu úrvali. Saumastof-
an Uppsölum, Aðalstræti 18.
Sími 2744.
Ódýrar bækur til skemtilest-
urs. 1— Einnig tekið í skiftum.
Fornbókabúðin Laugaveg 63.
Nýleg kjólföt úr bestu teg-
und ensku kamg. Tækifæris-
verð. Vigfús Guðbrandsson &
Co., Austurstræti 10.
Fimmföld harmonika óskast
til kaups. A. v. á.
Orgel til sölu. Sólvallagötu 6
(kjallara).
ódýrir frakkar fyrirliggj-
andi. Guðmundur Guðmundsson
dömuklæðskeri. Kirkjuhvoll.
fslensk frímerki kaupir hæsta
verði Gísli Sigurbjörnsson Aust-
urstræti 12 (áður afgr. Vísir),
pið 1—4-.
Dömu peysur, golftreyjur,
vesti, bolero-jakkar, undirföt
o. fl. Vesta, Laugaveg 40.
Frá útför Maud Noregsdrotningar í London. Þetta er fyrsta myndin, sem hingað hefir borist frá út-
för drotningar frá Marlborough-höllinni til Victoriajárnbrautarstöðvarinnar. Þaðan var líkið flutt til
Noregs.
Áttræðisafmæli Selmu Lagerlöf. Bóndakona frá Varmalandi flytnr Maud
heillaóskir. Noregsdrotning.
Notið Venus húsgagnagljáat
afbragðs góður. Aðeins kr. 1.50
glasið.
Filadelfia, Hverfisgötu 44*
Opinber samkoma á þriðjudags-
kvöld kl. 81/2- Jónas Jakobssont
og Herbert Larsson ásamt
fleirum tala. Söngur og hljóð-
færasláttur. Allir velkomnir!
Friggbónið fína, er bæjarina
besta bón.
Látið okkur hreinsa og
smyrja reiðhjól yðar og geyma
það yfir veturinn. örninn,
Laugaveg 8 og 20, Vestur-
götu 5.
Minningarspjöld fyrir minn-
ingarsjóð Einars Helgasonar,
fást á eftirtöldum stöðum: I
Búnaðarfjelagi lsl„ Gróðrar-
stöðinni, Laugaveg 50, Þing-
holtsstræti 33, Túngötu 45 og
afgreiðslu Morgunblaðsins. — 1
Hafnarfirði á Hverfisgötu 38.
Kaupum flöskur, flestar teg.
Soyuglös, whiskypela, meðala-
glös, dropaglös og bóndósir. —
Versl. Grettisgötu 45 (Grettir).
Sækjum heim. Sími 3562.
KAUPUM FLÖSKUR
soyuglös, whiskypela, bóndósir.
Sækjum heim. — oími 5333.
Flöskuversl. Hafnarstræti 21.
Kaupum flöskur, stórar og
smáar, whiskypela, glös og bón-
dósir. Flöskubúðin, Bergstaða-
stræti 10. Sími 5395. Sækjum
heim. Opið 1—6.
x. o. G. T.
St. Verðandi nr. 9. Fundur í
kvöld kl. 8. Inntaka. Hagnefnd-
aratriði annast: Eggert Gilfer,
Guðm. Gunnlaugsson og Árni
Óla.
Tölur, spennur og hnappar.
Fjölbreytt úrval. Vesta, Lauga-
veg 40.
Kaldhreinsað þorskalýsi sent
um allan bæ. Bjöm Jónsson,
Vesturgötu 28. Sími 3594.
Heimalitun hepnast best úr
Heidmann’s litum. — Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1.
Mikið úrval af nýjum dömu-
höttum og kjólablómum. Hatta-
stofa Svönu og Lárettu Hagan,
Austurstræti 3. Sími 3890.
Skíðahúfur og einnig viðgerð-
r á höttum. Kristín Brynjólfs-
dóttir, Austurstræti 17.
Munið Húlsaumastofuna, —
Grettisgötu 42 B. Einnig saum-
aður rúmfatnaður. Vönduð
vinna. Fljót afgreiðsla. Guðrún
Pálsdóttir.
KAUPI GULL af ÖIIu tagi.
SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4.
Frá útför von Raths sendisveitarfulltrúa Þjóðverja, sem Gyðingurinn myrti í París. Á eftir líkvagn-
inum ganga, Hitler, Göring og aðrir foringjar Þjóðverja.
Verslunarpláss óskast helst í
eða við miðbæinn. Tilboð merkt
pláss, sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir föstudag.
Saumanámskeið. Nokkrar
stúlkur geta komist að frá 1.
des. Saumastofan Bræðraborg-
arstíg 19.
Otto B. Arnar, löggiltur út-
varpsviki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við-
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.