Morgunblaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 1
"VikublaS: ísafold. 26. árg.. 1. tbl. — Þriðjudagiiin 3. janúar 1939. : . mmmmaaaaMM ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÖ Áttunda eiginkona Bláskeggs Bráðskemtileg og meinfyndin amerísk gamanmynd, gerð af galdramanni kvikmyndanna: - ERNST LUBITSCH. Aðalhlutverkin leika af snild: Claudette Colbert Og Gary Cooper, ásamt skopleikaranum Edward Everett Horton. Xilkynning. Það hefir orðið að samkomulagi að jeg undirritaður, sem verið hefi umboðsmaður fyrir Bolinder-Munktell mótara um nokkur ár, láti nú af því starfi frá 1. janúar að telja og við því taki hr. Magnús Kjaran stórkaupmaður. Jeg mun þó eins og að undanförnu einn hafa vara hluti fyrirliggjandi og eins útvega þá beint frá verk- smiðjunni og ber mönnum því að snúa sjer til mín því viðvíkjandi. Um leið og jeg þakka viðskiftamönnum mínum góða samvinnu vona jeg að þeir sýni hinum nýja umboðsmanni sama traust. Virðingarfylst Magnús Guðmundsson Samkvæmt ofanrituðu hefi jeg tekið við umboði fyrir Bolinder-Munktell mótora. Jeg hefi gert þá samninga við verksmiðjuna, sem tryggja það, að mótorarnir eru nú samkepnisfærir bæði hvað verð og greiðsluskilmála snert- ir, en hvað gæði snertir hafa þeir ávalt verið það. BOLINDER-MUNKTELL eru nafn, sem þekt er um allan heim. Gangvissari vjel er ekki til og endingin fram- úrskarandi, eyðslan lítil og viðhaldið sama og ekkert. Leitið upplýsinga um vferð og greiðsluskilmála hjá umboðsmanni Bolinder-Munktell Magnús Kjaran, Reykjavík. >oooooooooooooo<x>o íbúð, 2—3 herbergi, eldhús og bað og öll þægindi, er til leigu nú þegar á Vífilsgötu 5. — Til sýnis eftir kl. 6 í kvöld. óoo<xx><>o<><x><>oo<><><x> Glænýr smáupsi. SALTFISKBÚÐIN. Hverfisgötu 62. Sími 2098. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands. Fundi frestað til mánudags 9. þ. m. STJÓRNIN. Glænýr smáupsi. Barónsstíg 22. Húseign ð Siglufirði til sðlul Húsið Aðalgata 31, „Gullfossa, á Siglufirði er til sölu með tækifærisverði og góðum greiðsluskilmálum. Húsið stendur við fjölförnustu götu bæjarins og er sjerstaklega vel hentugt fyrir verslunarrekstur, veitinga- sölu og annan slíkan rekstur. Frekari upplýsingar gefa: Jón Jóhannesson, Viggó Ólafsson og Ragnar Bjarkan Siglufirði. Akureyri. Reykjavík. Á þessu árfl — kaupa menn brauð sín hjá okkur Hin sívaxándi sala sannar vöru- gæðin. Byrjið viðskifti yðar í dag og sparið margar krónur á árinu. GLEÐILEGT NÝÁR! Sveinabakaríið Frakkastíg 14. Sími 3727 Útsölur: Vitastíg 14. Baldursgötu 39. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Hnelur Kerti Spil. vmn Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. nYja Bló Börn óveðursins sröld. Aðalhlutverkin leika: (The Hurricane) Stórfengleg amerísk kvik- mynd, er vakið hefir heims- athygli fyrir afburða æfin- týraríkt og fjölþætt efni og U framúrskarandi „tekniska“ DOROTH'í mmouR joHn HflLL Dorothy Lamour og hinn fagri og karl- mannlegi Jolin Hall. Dansslióli Rígmor Hanson Fyrsta æfingin á þessu ári er í KVÖLD 3. jan. í K. R. uppi. Kl. 7 «4 fyrir unglinga. Kl. 9*4 fyrir fullorðna. FÖSTUD. 6. janúar er stepæfing fyrir stúlkur kl. iy2, stepæfing fyr- ir pilta kl. 8l/2, en samkvæmisdansæfing kl. 9'/z, og verða þá kendir nýustu dansarnir: Lambeth Walk og Chestnut- tree. En mánud. 9. jan. byrja barnadansæfingarnar. Matrsiðsiunðmskeið ætla jeg að byrja 7. þ. m., ef næg þátttaka fæst. Kend verður matreiðsla og framreiðsla ýmissa heitra og kaldra rjetta, smjörbrauð, og bakstur ef óskað er. Upplýsingar í Bergstaðastræti 9 frá kl. 2—4 e. h. Sími 3955. SOFFÍA SKÚLADÓTTIR. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá TKIELE Glænýr smánp§i. Hverfisgötu 123. Sími 1456. Tilkynning. Af sjerstökum ástæðum er jeg aðeins til viðtals á. miðvikudögum og laugardögum í janúar. Frk. Gróa Sig- mundsdóttir, sem starfað hefir hjá mjer í 3V2 ár og er útlærð frá mjer, veitir snyrtistofunni forstöðu þenna tíma.. Virðingarfylst VERA SIMILLON LAUGAVEG 15. AÐVORUN. Að gefnu tilefni aðvarast allir viðskiftamenn vorír um að afhenda ekki umbúðir, flöskur og kassa, er þeir kunna að hafa að láni frá oss, öðrum en þeim, er hafa í höndum full skilríki fyrir því, að þeir sjeu sendir af oss. H.F, Ölgerðin Egill Skallagrímsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.