Morgunblaðið - 21.02.1939, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.02.1939, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 43. tbl. Þriðjudaginn 21. febrúar 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ Lífgjofin launuð -• (En Gangster betaler sin Gæld). Afar spennandi og áhrifamikil Paramount-kvikmynd, um ungan sjúkrahúslækni, er hættir stöðu sinni og lífi með því að bjarga lífi manns er brotið hafði lög þjóð- fjelagsins. — Aðalhlutverk: BARBARA STANVYCK, JOEL McCREA og LLOYD NOLAN. Aukamyndir: TALMYNDAFRJETTIR og SKIPPER SKRÆK. Happdrætti Háskóla Islands. Happdrættið hefir nú starfað í 5 ár og öðlast miklar vinsældir um land alt. Á hverjum dráttardegi hlusta tugir þúsunda á númer þau lesin upp er vinning hljóta. Á þessum 5 árum hefir sala happdrættismiða næstum tvöfaldast og fer nú brátt að líða að þeim tíma, er allir miðar seljast upp, og er því tryggara að fá sjer miða í tæka tíð, því að reynslan hefir sýnt, að hjer um bil allir spila á sömu númer frá ári til árs. Nú er þegar komið svo, að heilmiðar eru næstum ófá- anlegir og hálfmiðar eru að ganga til þurðar. Fimta hvert númer að meðaltali fær vinning á hverju ári. Yinningarnir eru 5000 og nema samtals 1 miljón 50 þúsund krónum. Ekki missir sá sem fyrst fær. Umboðsmenn í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týsgötu 1, sími 3586. EIís Jónsson, kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pjetursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010. Pjetur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. Bími 1380. LITLA BILSTÖÐIN Er hokknC itór. Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. OOOOOOO<OO<OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< KAUPUM Veðdeildarbrfef og Kreppulánasfódsbrfef Önnumst allskonar verðbrjefaviðskifti. Hafnarstræti 23. Sími 3780. óooooooooooooooooooooooooooooooooooo< Aðaldansleikiir og nemendamót Gagnfræðaskóla Reykvíkinga verður haldið þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 9 e. h. í Oddfellowhöllinni. Aðgöngumiðar seldir sama dag frá kl. 3. STJÓRNIRNAR. I. 0. G. T. St. Verðandi nr. 9. Öskudagsfagnaður undir stjórn systranna \-erð- ur í kvöid að aflokuum fundi. Öskupokauppboð. Sameiginleg kaffidrykkja. Sjónleikur. Einsöngur: Einar Markan. Upplestur: Emilía Indriða- dóttir. Gamanvísur ? Aðeins fyrir templara. Aðgöngumiðar fást í G. T.- hvisinu eftir kl. 5 í dag. Systurnar eru ámintar að koma með öskupoka. Nýkomið Ullarkjólatau í úrvali. □ot=n3c ni--ii=ii j Málverkasýningin 0 í Markaðsskálanum op- in til fimtudagskvölds E kl. 10—10. * 16 nýar stórmyndir. KJARVAL. □e IQBEIE 3E3 Verslunin Vík Laugaveg 52. Verslunin Fram Klapparstíg 37. s: Skygniíundur •j* y verður haldinn í Varðarhús- y X inu í kvöld kl. 8. A undan: £ Einsöngur. Við hljóðfærið Eggert Gilfer. Verð 2 kr., selt við innganginn. Lára Ágústsdóttir. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiit | Stór nýtísku villa | til sölu í Austurbænum. g | Lysthafendur sendi til- | | boð, merkt „13“, til i blaðsins. iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiniiiiiiiiiimi ooooooooooooooooo< 0 Atviuna I Laghent og rösk stúlka getur fengið atvinnu nú þegar. Um- sóknir sendist afgr. Morgun- blaðsins, merktar „10“. $ >00000000000000000 Þingskrifaiapröf fer fram föstudaginn 24. þ. m. í lestrarsal Landsbókasafnsins. — Hefst það kl. 9 árdegis og stend- ur alt að 4 klst. Þeir, sem óska að ganga undir prófið, sendi um það tilkynningu eigi síðar en á fimtudagskvöld. — Pappír og önn- ur ritföng leggur þingið til. SKRIFSTOFA ALÞINGIS. NYJA Bló Við sólsetur. Þýsk stórmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi leiksnillingur: Emftl Jannlngs. Sfiðasla sftnn 7. Bainaskemtun glímufjel. Ármann verð- ur í Iðnó á öskudaginn kl. 4*4 síðd. Til skemtunar verður: 1. Fimleikasýning, telpur. 2. Upplestur. 3. Ballet og danssýning barna undir stjóru frú Itigmor Hanson. Fimleikasýning, drengir. Kvikmyndasýning. Bragi Hlíðberg spilar á harmoniku. Negrakórinn svngur og spilar. 8. Gamanvísur. t) ? ? ? ? » Öskudagsíagraður fjelagsius verður í Iðnó ösku- daginn kl. 10. Til skemtunar verður: Stepdans — Negrakórinn syngur o. fl. — Dans. Aðgöngumiðar að báðum; skemtununum fást í Iðnó frá kl. 5—7 í dag og frá kl. 1 á öskudaginn og kosta 1 krónu fyrir börn og kr. 2.50 á ösku- dagsfagnaðinn. EGGERT CLAESSEN hæstarj ettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.