Morgunblaðið - 21.02.1939, Síða 7

Morgunblaðið - 21.02.1939, Síða 7
í»riðjudagur 21. febr. 1939. MORGUNBLAÖIb 7 Reykjavíkuraunáll h.f. Revyan Fornar dygðir model 1939 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar eftir kl. 1. Venjulegt leikhúsverð eftir kl, 3 í dag. 45000 fiskbollur M MUNIÐ: Kaldhreftnsað þorslialýsft No. 1, með A& D, fjörefn- um, fæst altaf, er best hjá Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 3858 orgunblaðið hvatti Reykvík- inga til þe.ss að gera bollu- daginn þjóðlegan, m. a. með því, að borða fiskbollur frá Niðursuðu- verksmiðju S. í. P. Þetta bar glæsilegan árangur, því að Niðursuðuverksmiðja S. I. F. hefir aldrei haft viðlíka eins mikla sölu á fiskbollum og' í gær. Porstjóri niðursuðuverksmiðj- unnar skýrði JVEorgunblaðinu svo frá, að eftirspurnin eftir fiskboll- um hefði verið óhemjumikil í gær. Reiknaðist honum svo til, að sala verksmiðjunnar á þessum eina degi hefði numið 45000 fiskbollum. Breskir ráðherrar til Moskva, Berlín og Norðurlanda I verslunarerindum Dagbók. M Fjelagsdómur í deiluHafnfirðinga A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Baunir Hýðisbaunir Viktoríubaunir Grænar baunir. vom Laugaveg 1. Títbú Fjölnisvegi 2. 47 krdnur kosta édýrusfn kolftn. GEIR □EGA Símar 1964 og 4017. M FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU bandið eru rauuveruiega apilar málsins. Sigurjón A. Oláfssön var til- nefndur aðaldómari í Fjelagsdóm at Alþýðusambandi Islands. Sig- urjón tilkynti forseta Pjelagsdóms, að hann vildi ekki sitja dóminn í þessu máli, vegna afstöðu AI- þýðusambaiidsins til1 cleilumálsins. Hjer hefir SigurjÓn rjettilega skilið það, að ]iað gat illa farið saman, að málsaðili dæmdi í eigin máli og þess vegna vjek hann úr dómnum. En hvað skeðiu svo? Varamaður Sigurjóns, sem einn- ig er tilnefndur af Alþýðusam- bandinu, sest í sætið og ætlar sýnilega að taka þátt í störfum dómsins og dæma í þessu máli. Eigi er vitað hvort þessu ræður fákunnátta þessa manns eða frekja Alþýðusambandsins. En það sjá væntanlega allir, að ef það er rjett af Sigurjóni Olafs- syni að víkja sæti, vegna afst'öðu Alþýðusambandsins til deilunnar — og enginn efast um að það var skylda hans að víkja — þá stend- ui' nákvæmlega eins á um vara- mann Sigurjóns. ITann er einnig tilnefndur af Alþýðusambandinu. Og ekki nóg með það. Hann er auk þess fulltrúi hjá Stefáni Jóh. Stefánssyni, forseta Alþýðusam- bandsins! Þessi maður gerist svo djarfur að setjast í dómarasæti, til þess að dæma í máli, sem Al- þýðusambandið er í raun og veru aðili í. M. ö. o.: Alþýðusambandið — hinn raunverulegi aðili þessa máls — tilnefnir sjálft, beint og óbeint, tvo dómara til þess að dæma í málinu. Ilinn málsaðilinu fær hins vegar engan að tilnefna. Ef þessu verður ekki haggað hljóta menn að spyrja: Var það vilji löggjafans, að Alþýðusam- bandið dæmdi sjálft í þeim mál- um, sem það er aðili í? Ef þessi hefir verið vilji lög'-1 gjafans, ]>á er rjettárverndin lítii sem þeir hafa, ex sækja mál á hendur Alþýðusambandiuu. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. r. Hudson, aðstoðarráðherra í bresku stjórninni, sem hefir umsjón með málum sem varða utanríkisverslunina, fer til Moskva, til þess að ræða verslun- armál við rússneska stjórnmála- menn í næsta mánuði, í þessari för sinni ætlar hann að koma við í höfuðborgum ann- ara lánda í Norðui'-Evrópu, þ. á. m. í liöfuðborgum Norðurlanda. Pör þessi er farin í áframhaldi af þeirri sókn Breta á erlendum vörumarkaði, sem hófst síðastliðið |haust. För bresku ráðherranna. ÁkyÖrðún bresku stjórnarinnar, að senda Mr. Oliver Stanley, versl- únarmálaráðherra, og Mr. Hudson til Berlín í næsta mánuði hefir verið tekið vel i Þýskalandi og vakið vönír um að takast megi að koma í veg fyrir verslunar- stríð milli ]>essara tveggja stærstu iðnaðarþjóða í álfunni. Mr. Asli- ton-Gwatkin (sem kunnur er frá því síðastl. snmar, er hann var í, Tjekkóslóvakíu með Runeiman lá- varði, sem aðstoðarmaðnr hans í því að finná friðsamlega lausn á cleiiu Tjekka og Þjóðverja) kom fíl Éei’lín í dag. Á. hann að únd- irhúa komu hresku fáðlierranna. Mr. Ashton-rGwatkin nnm ræða við Punk um miðjá þessa viku og síðar við Göring marskálk. □ Edda 59392217 — 1. I. O. O. F. = Ob. 1P = 1202218‘á = Hr.st. = K.p.st = Veðurútlit í Rvík í dag: SV- átt með hvössum jeljum. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 65 ára er í dag frú J-ónína Jóns- dóttir, Hellukoti, Stokkseyri. Víkingar. Munið æfinguna í kvöld í í. R.-hiisinu kl. 8. Ókeypis tannlækningar, á veg um Háskólans, eru á þriðjudög um kl. 2—3 lijá Vilh. Bernhöft Kirkjustræti 10. Innbrot var frarnið um helgina í hattaverslunina ,,Hadda“, Lauga- veg 4. Var farið inn um illa krækt- eða ókræktaii' glugga. Stolið 13—15 krónum í peningum og um 50 silkislæðum. Lögreglan ramisakar rnálið. Dr. Alexandrine, sem sanikvæmt Útvarpið: áætlun átti að koma hingað á sunnudaginn, hefir seinkað og kemur ekki fyr en í kvöld. Farfuglafund hefir U. M. F. Velvakandi í Kaupþingssalnum í kvöld ki. 9. Erindi flytur Einar Magnússon kennari og guitar-sam- leikur xneð söng. Norðlendingamótið er í kvöld að Hótei Borg. Aðgöngumiða að borðhaldinu sjé vitjað fyrir kl. 4. | an var Aðgöngumiðar að daixsleikiium verða seldir til kvölds. Ríkisskip. Súðin kom til Horna- fjarðar kl. 9 í gærkvöldi. Fjölbreytta barnaskemtun lield- ur glímufjelagið Ármann í Iðnó á öskudaginn kl. 7% síðd. Aðsókn að liinum árlegu barnaskemtunum fjelagsins, sem altaf erix haldnar öskudagiixn, hefir jafnan verið rajög mikil, og' er því vissara að tryggja sjer aðgöngumiða í tínxa Öskudagsfagnað heldur glímu- fjelagið Ármann í Iðnó á ösku- daginn kl. 10 e. h. Ýmislegt verð- ur til skemtunar. Farfugladeild var stofixuð s.l. laugardag í Plensborgarskólanum í Hafuarfirði með 80 stofneixdum. Innan glímufjelagsins Ármann var stofnuð farfugladeild í gærkvöldi með 60 stofnendum. Pormaður deildarinnar er Þorsteinn Bjarna- sonú I Skólabörn og' skátastúlkur, sem ætla að se]ja Rauða Kross mevki á morgun, ei'u beðin að mæta í Mjólkurfjelagshúsimx ld. 9 f. h. 20.15 Erindi: Byggingamál sveit- anna; 25 ára starf (Jóhann Pr. Kristjánsson húsameistari). 20.45 Præðsluflokkur: Um Sturl- ungaöld, I (Árni Pálsson próf.). 21.05 Sj’mfóníutórdeikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. 21.50 Symfóníutónleikar (plötur): b) Symfónía nr. 7, eftir Schu- bert. X erðlæbkun á dömutöskum Seljum 110 Dömutöskur úr leðri á aðeins 1Ö.Ö0 og 12.06 stykkið. Töskurnar eru þýskar og keyptar 1938. K. Einarsson & Björnsson nOoðnfosscc ffer annað kvöld ¥681111’ og’ norður. Aukahöfn: Bíldudalur. Revýan verður sýnd í kvöld í tíunda siiiu á .þ.gssum vetri. Enn- þá er engu minni aðsókn erx í fyrra, en samt verður ekki hægt að leika leiigi ennþá, yegna þess, að llaraldur Á. Sigurðsson verður að'fára úr hæmim á næstúúni. 500 manns á skíðum i umhelgina Þrátt fyrir fremur óhagstætt veður fóru um 500 mamis á Skíði um helgina. Snjór var næg- ur, en liríðarveður öðru hvoru allan daginn og lxvassviðri. Langflest var hjá Kolviðarhóli, eða rnml. 300 manns. Að Kolvið- árhóli gistu 50—60 manns aðfara- nótt sunnudags í besta yfirlæti. 1 I K. R. skálanum gistu 50 Úianns. Þar átti að fara fram 10 km. kappganga innan fjelags á sunnudaginn, en vegna hríðarveð- urs gat ekkei’t orðið úr göngunni að þessu sinni. Alls voru um 100 manns á skíðum í Skálafelli. Með Árménningúm voru um 75 manns í Jósefsdal. Var þar ágætt færi og sólskin á milli hryðjaxipa. Við skíoaskálanu í Hveradölum vóru um 75 manns. Einnig efndi íþróttáfjeiág kvenna til skíða- ferðar. 'mm. Sænski sendikennarinn við Há- skólann, ungfrú Osterman, heldur í lcvölcl kl, 8, næsta háskólafvrir- lestur sinn um Gustav Fröding. Faðir minn, Guðmundur Jónsson frá Görðum, andaðist hinn 19. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda. Jóna Guðmundsdóttir. Hjartans þakklæti til allra sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar og fóst- urmóður, Guðrúnar Guðbrandsdóttur. Reykjavíkurveg 15 B, Hafnarfirði. Þorgrímur Jónsson. Helgi Vilhjálmsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Vilhelmínu S. Þorsteinsdóttur, frá Minni-Vatnsleysu, og sömuleiðis þökkum við þeim mörgu er sýndu henni vinarhug og styttu henni stundir í veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Auðunn Sæmundsson og börn. Hjartans þökk fyrir auðsýnda hluttekningu í veikindum og við fráfall Jóns Guðmundssonar, Kjós. — Guð blessi yður öll. Vandamenn. bónda á Möðruvöllum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.