Morgunblaðið - 24.02.1939, Síða 7

Morgunblaðið - 24.02.1939, Síða 7
Föstudagur 24. febr. 1939. MORGUNBLAÐItf % Nýfar reiðhfólastoðir við Sundhollina Qagbófc. I. O. O. F. 1 = 1202248‘/2 = VeSurútlit í Rvík í dag: Hvass SA. Rigning. Næturlæknir er í nótt Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4. Sími 2255. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki og LyfjabúÖinni ISunn. 85 ára er í dag húsfrú Guðrún Eiríksdóttir, Njálsgötu 16, er hún en a „Jómfrú í hættu“ heitir ny,]- sýslumaður, Blönduósi; Klemens Kristjánsson tilraunastjóri, Sáms- stöðum, Fljótshlíð, og frú; Jón Valfells bóndi, Kjalarnesi; Kristj- án Gestsson bifreiðarstjóri, Borg- arnesi. Skíðanefnd K. R. óskar þess að allir, sem hafa stuðlað að bygg- ingu K. R.-skíðaskálans, verði við- staddir vígslu hans, sunnudaginn 26. febr. Bílar fara frá K. R.- húsinu á laugardag kl. 2 og kl. 8, sunnudagsmorgun kl. 9. Það hefir nokkrum sinnum verið á það bent þegar skrifað hefir verið um umferð- armál í bænum, að það ástand, sem ríkt hefir með geymslu reiðhjóla á götunum, hefir ver- ið óþolandi. Hjólreiðamenn hjer í bænum leggja frá sjer hjólin hvar sem vera skal, upp við búðarglugga, á gangstjettirnar o. s. frv., án nokkurs tillits til þeirrar hættu og tálmunar, sem það veldur. En hjólreiðamönnum hefir verið nokkur vorkun í þessum efnum, því mjög óvíða í bænum eru til hjólreiðastoðir. Nú hefir ungur vjelasmiður hjer í bænum, Björgvin Frede- riksen, tekið sjer það fyrir hendur m. a. að smíða hentugar reiðhjólastoðir. Ein af reiðhjóla stoðum Björgvins hefir þegar verið sett upp við Sundhöllina og birtist hjer mynd af henni. Ef slíkar stoðir væru settar upp víðar í bænum, myndi fljótt breyta um svip til batnaðar á götunum. Þessir reiðhjólastoðir krefj- ast að vísu nokkurn rúms, en oooooooooooooooooc <> Höfum ffott einangruflarefni hvort heldur er í steinhús eða timburhús. Timburverslunin Skógur h.f. það rúm er víða til í bænum, á fjölförnum stöðum þar, sem reiðhjólaþvargið hefir verið mjög áberandi. Skulu hjer nefndir nokkrir staðir, þar sem setja þyrfti upp reiðhjólastoðir: Við austurgafi Útvegsbankans, fyrir framan Arnarhvál, á hafnarbakkanum, fyrir framan Hafnarhúsið, á gamla fiskplanið, andspænis Eimskipafjelagshúsinu, við Landspítalann, barnaskólana og ýmsar aðrar stofnanir og op- inberar byggingar. Væri æski- legt að forráðamenn nefndra stofnana ljetu setja upp sams- konar reiðhjólastoðir og sýndar eru hjer á myndinni, nú fyrir vorið. J. O. J. enn kát og glöð og hefir góða sjón. Hún er nú búin að vera í rúminu í þrjú ár og 8 mánuði. Munu margir kunningjar hennar hugsa hlýtt til hennar í dag. 75 árá er í dag Stefán Þórðar- son, Nýlendugötu 16. B.v. Reykjaborg fór á veiðar í gær. Enskur togari kom í gær með brotna vindu. ; Lögreglusamþykt Reykjavíkur Blindravinafjelagið kaupir hús asta kvikmyndin, sem Fred Ast- aire leikur í, en nú er Ginger Rogers ekki með honum, heldur gamanleikararnir Gracie Allen og George Burns. Þetta er gaman- invnd, sem allir hafa verið sam- mála um að sje ein svi besta, sem Fred hefir leikið í. Hann dansar og syngur og segir „brandara" að venju. Trommudansinn er nýtt númer, sem vekja mun mikla at Útvarpið: 19.25 Erindi Búnaðarfjelagsins: Illgresi (Olafur Jónsson fra*- kvæmdastjóri). 20.45 Kirkjutónleikar Tónlistar- xjelagsins í Dómkirkjunni. a) Orgelleikur (Páll ísólfsson). b) Hljómsveit Reykjavíkur (stjórnandi: dr. Urbantsch- itsch). Stýrimaðurinn á Maí íótbrotnar Ingvar Benediktsson, stýrimaður á togaranum „Maí“, hrapaði í gær úr stiga, þegar hann var að fara frá borði í land í Haf»- arfirði. Hann brotnaði um öklana á öðrum fæti. ,,Maí“ lá við bryggjuna í Hafn- arfirði. Lágsjávað var og notaðist Ingvar við trjestiga til þess að % ó >0<><><><X><>C><><><X><><><><><> SPEGILLINN kom út í dag og er ekki seldur á götunum, en fæst í lausasölu í bókaversl- unum og á eftirtöldum stöðum: Ásvallagötu 19 (Versl. P. Kr.) Víðimel 35 (Versl. P. Kr.) Bræðraborgarstíg 29 (Brauðb.) Vesturgötu 42 (Versl. Höfn) Kolasundi (Sælgætisbúðin) Miðstræti 12 (Mjóllcurbúðin) Bankastræti 6 (Bristol) Laugavegi 63 (Bókabúðin) Laugavegj 68 (Skóverkstæðið) Laugaveg 68 (Kaffihúsið) Hringbraut 61 (Þorsteinsbúð). Athugið strax, hver ofantaldra útsölustaða, er yðar staður. Tekið móti áskriftum í SÍMA 2702. Jónas sál. Jónsson, fyrv. lög- regluþjónn ánafnaði Blindravinafjelagi Islands allar eigur sínar eftir sinn dag. Af þeim skyldi myndaður sjerstak- ur. sjóður, sem bæri nafn hans. Skipulagsskrá sjóðsins hefir nú verið samin og fengið konung- lega staðfestingu. I stjórn sjóðs- ins kýs stjórn fjelagsins tvo menn, en lögmaðurinn í Reykja vík skipar þann þriðja. Eyrir tilstyrk þessa sjóðs hef- ir BlindravinaU'elag íslands nú ráðist í að kaupa hús, sem nota á fyrir starfsemi fjelagsins, svo sem blindraskóla, burstagerð blindra manna, vefstofu blindra, og aðrar atvinnu- og starfs- greinar, sem fjelagið ætlar sjer eftir því sem þörf gerist. Húsið, sem keypt hefir verið, er nr. 16 við Ingólfsstræti, eins °g nú horfir við, var það talið það heppilegasta, enda þarf það engrar breytingar við. Húsið er 12 m. á lengd og 2 og 5 m. á breidd og stendur á eignalóð. Það er tvær hæðir, ris og kjaKnri undir ö’h húsinu. Á neðri hæðinni cru 7 her- bergi á efri hæðinni og 3 lítil her- lærgi í risi. Húsið er mjög rúmgott og talið að vera vel bygt og vandað. Það var bygt um 1927. í ielagið fær aldrei nógsamlega þakk að gefauda þeirrar fjárhæðar, sem gjörði fjelaginu það kleyft, að geta á þennan hátt náð tilgangi sínum með að leitast við á sem flestan hátt að hjálpa og hlynna að blindum mönnum hjer á landi, ungmii og gömlum. er komin út sjerprentuð með breyt ingum þeim sem bæjarstjórn gerði á henni nú í vetur. Hún verðnr borin rit á hvert heimili nú á næst unni og fæst auk þess ókeypis á skrifstofu borgarstjóra og b regluvarðstofunni. * ; * Nýja neðanmálssagan. Nú, þeg- ar æfintýrum Bliss er lokið, hefst önnur saga, með söguhetjum, er verða mnnu lesendum engu síður minnistæðar en miljónamæringur- inn í atvinnuleit. Sagan gerist í Kína, meðal Evrópufólks, sem eru einskonar „útlagar í austri“, en vilja fvrir alla muni komast það- an. En áður en það má verða, skeðui' sitt af hvoru. O’Hara, sem hefir jafnvel verið miljónamæring- ur, á ekki fyrir farinu heim, og Irene, hin fagra æfintýrakona, með rauða hárið, þarf enn að beita sínn alkunna hyggjuviti og kænsku, áður en hún kemst af st.að. Það er eitthvað dularfult við alla, sem koma á Hótel Monsieur 1 Conti. Þau koma þangað hæðí og margir, margir fleiri............ Guðspekif jelagið. Reykjavíknr- stixkan heldur fund í kvöld kl. 9. Arsreikningar. Kosningar. Deild- arforsetinn flýtur erindi • Eilífð- argildi kærleikans. Alþingi í dag. Fundur verður í sameinuðu Alþingi kl. iy2 í dag og verður framhald 1. umræðu um fjárlögin. Að loknnm fundi í sam- einuðu þingi verður fundur í neðri deild og eru þar þrjú mál á dagskrá. Afmælishátíð Skíðafjelagsins. Á þriðja hundrað manns hafa nú þegar tilkýnt þátttöku sína í borð- haldi Skíðafjelagsins að Hótel Borg annað kvöld. Kveðjuathöfn jieirra er drukn- uðu af „Þengli“. Að tilhlutun Skafta Stefánssonar, .skipstjóra á mjólkurflntningabátnum, sem gengur á milli Sauðárkróks og Siglufjarðar, fer fram kveðjuat- h.öfn í Siglufjarðarkirkju yfir líki Eðvalds Magnússonar frá Sauðár- króki í dag kl. 3. Jafnframt verð- ur minst þeirra manna, er fórust ásamt honum með vjelbátnum „Þengli“. Gestir í bænum. Hótel Borg: Jón Björnsson kaupm, Borgarnesi. Hótel Yík: Guðbrandur ísberg hygli, þar sem hann dansar og I úomast upp á, bryggjuna. Eitt leikur á 9 trommur í einu. Mynd ÞreP vantaði í stigann og muu þessi verður sýnd í Gamla Bíó í jlngvar ekki hafa veitt því athygli. kvöld í fvrst.a sinn. IFell hann niður á þilfarið. SkfOafjelag Reykjavikur. Aðgöngumiðar að borðhaldi og dansieik fjelagsins verða afhentir hjá L. H. Miiller til kl. 6 síðdegis í dag. Aðgöngumiðar að dansleik (eftir borðhaldið) verða seldir á sama stað. STJÓRNIN Úrvals íslenskar Kartöflui* í sekkjum og lausri vigt. vism Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Búðum okkar og vinnustof- um werlfur lokað frá kl. 12-4 i dag vegna farðarfarar. Klæðskerameistarafjelag Reykjavíkur. Lokað í dag vegna jarðarfarar, Vigfús Guðbrandsson & Go. mmm ímí Konan mín, Marta Elísabet Stefánsdóttir. andaðist aðfaranótt 23. febrúar að heimili sínu, Sjafnargötu 3. Samúel Eggertsson. Jarðarför Sveinbjörns Jónssonar, sem andaðist 17. þ. m., fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 25. febr. og hefst með húskveðju kl. 1 að heimili hans, Shell- veg 6. Halldóra Sveinbjörnsdóttir. Pjetur Ingjaldsson. Lilja Sveinbjörnsduttir. Júlíus Schopka. Ágústa Magnúsdóttir. Jón Sveinhjömsson. Magnús Guðbjartsson. Þökkum af alhug ógleymanlega samúð við fráfall og jarð- arför okkar hjartkæru dóttur og systur, Bjarnrúnar Jónsdóttur. Steinunn Gunnlaugsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.