Morgunblaðið - 10.03.1939, Side 5
Föstudagur 10. mars 1939.
6
IHorgíwMaijiD
ea
'tifef.: H.f. Árvakur, Heykjavlk.
Rltatjðrar: J6n KJartanaaon o* Valtýr Stafánaaon (ábyrgBarmaBur).
AUKlýsingar: Árnl Óla.
Ritstjörn, auglýBlngar o* afcralBala: Auaturatraetl S. — Slml 1600.
Áakriftargjald: kt. 1,00 á aiánutll.
1 lausasölu: 16 aura eintaklS — tl aura aaeS Leabðk
Hvítsmárinn örfar grasvöxtinn
um 20 hesta á hektara
S V O R I N
Morgunblaðið hefir að marg
gefnu tilefni óskað að
Tíminn gæfi skýr og ákveðin
svör við því, hvort það væri
•ætlan Framsóknarflokksins að
setja það skilyrði fyrir aðstoð
•eða hjálp útveginum til handa,
•að Sjálfstæðisflokkurinn gengi
:í stjórnarsamvinnu með núver-
andi stjórnarflokkum, og það
alveg án tillits til þess, hvort
samkomulag næðist um lausn
• annara vandamála, sem Sjálf-
stæðisflokkurinn telur aðkall-
•andi.
Af skrifum Tímans í gær
veður ráðið, að það er fastur
-ásetningur Framsóknarflokks-
ins, að setja þessa stjórnarsam-
vinnu sem ófrávíkjanlegt skil-
yrði fyrir því, að núverandi
stjórn fáist til að sinna mál-
um útvegsins.
Það var ákafiega mikilsvert
að fá þessa yfirlýsingu frá að-
• almálgagni r í kisst j órnarinnar.
Hún varpar nýju ljósi yfir
vinnubrögð þeirra manna, sem
þjóðin hefir falið að ráða fram
;úr aðsteðjandi erfiðleikum.
Því hefir hvað eftir annað
verið yfir lýst af öllum aðal-
flokkum þingsins, að ekki mætti
Jengur dragast að rjetta sjávar-
útveginum hjálparhönd. Um
þörfina til hjálpar og viðreisn-
ar virðist því engin ágreining-
:ur.
Spurningin er þá sú, hvort
TJokkarnir geta komið sjer sam
an um leiðir, útvegnum til
bjargar.
Til þess að þreifa fyrir sjer
• um þetta var í lok síðasta þings
skipuð milliþinganefnd, er
rannsaka skyldi málið og
reyna að finna leiðir út úr ó-
göngunum. Fulltrúar þriggja
aðalflokka þingsins áttu sæti í
nefndinni. Atvinnumálaráðherr-
.ann var sjálfur formaður nefnd
arinnar.
Nefndin hefir síðan setið á
rrökstólum. Hún hefir fyrir
Iöngu lokið rannsóknum sínum
og skýrslusöfnun, en átti eftir
að koma sjer saman um tillög-
ur. Og þannig stendur málið
■ enn þann dag í dag, að nefnd-
in hefir ekki komið sjer saman
um tillögur til úrlausnar þessu
aðkallandi vandamáli.
En á hverju stendur? Það
virðist svo sem nefndin hafi
lagt málið á hilluna, því að upp
lýst er, að formaðurinn hefir
ekki í heilan mánuð fundið á-
stæðu til að kveðja nefndina á
fund. Það hefir því aldrei
reynt á það innan sjálfrar
nefndarinnar, hvort hún getur
komið sjer saman eða ekki.
En iivernig má það vera, að
nefndin, sem best skilyrði hefir
til þess að finna hagkvæma
lausn á málinu, fær ekki að
xvinna að því 1 friði áfram?
fengin. Aðalmálgagn ríkis-
stjórnarinnar segir að stjórnin
setji það skilyrði fyrir stuðn-
ingi útveginum til handa, að
Sjálfstæðisflokkurinn gangi inn
í stjórnarsamvinnu með Fram-
sóknar- og Alþýðuflokknum.
Þessar aðferðir stjórnarinnar
minna óneitanlega á aðferð,
sem ræningjaflokkar í vissum
löndum beita, er þeir eru að
herja fje út úr náunganum. En
aðfarirnar eru með öllu ósæmi-
legar þingræðisflokki í lýðræð-
islandi.
Það, hvort fyrir hendi er
grundvöllur fyrir náiiara sam-
starfi milli flokkanna, er vitan-
lega mál út af fyrir sig og vissu-
lega þess vert, að því sje fylsti
gaumur gefinn. En það þarf
ekki — og á ekki — á neinn
hátt að snerta hitt málið — við-
reisn sjávarútvegsins — sem all
ir flokkar eru reiðubúnir að
leysa á þinglegan hátt.
Núverandi stjórnarflokkar
hafa farið með völdin í þessu
landi í 11—12 ár, að undan-
skildu því eina ári, sem sam-
steypustjórnin sat. við stýrið.
Öll þessi ár hefir Sjálfstæðis-
flokkurinn verið aðal andstöðu-
fiokkurinn. Hann hefir á hverju
þingi gagnrýnt mjög gerðir
stjórnarflokkanna og bent á
aðrar leiðir í vandamálum þjóð-
fjelagsins.
o]
lafur Jónsson fram-
frarnkvæmdastjóri
Ræktunarfjelags Norður-
lands er tvímælalaust í
fremstu röð ræktunarfröm-
uða fiessa lands. Hann hefir
um alllang't skeið rekið ým-
iskonar jarðræktartilraunir
í gróðrarstöð Ræktunarfje-
lagsins, með jieim dugnaði
og festu, sem til þess þarf,
að slíkar tilraunir verði á-
byggilegar. og,- komi að til-
ætluðum notum.
Olafur hefir verið á Búnaðar-
þingi, og hefi jeg- átt tal við
hann um helstu tilraunir þær, er
hann hefir haft með höndum und-
anfarin ár. Merkastar af tilraun-
um hans telur hann vera þær,
sem hann hefir gert með ræktun
belgjurta, enda eru þær eins
dæmi í jarðrækt lijer á landi. Hef-
ir hann nýlega lokið við að gefa
úl: ítarlega og vandaða skýrslu um
þessar tilraunir, er gefin hefir ver-
ið út sjerprentuð, en birtist auk
þess í Ársriti Ræktunarfjelagsins.
IJm þessar tilraunir fórust hon-
um orð á þessa leið:
— Tvent er það fyrst og fremst,
sem jeg hefi viljað fá skorið úr.
1) Hvaða beigjurtir er hægt
að rækta hjer á landi.
2) Hve mikinn áburð er hægt
að spara og hve mikið er hægt
að auka heyfenginn með ræktun
belgjurta.
Við athugun á því, hvaða belg-
jurtir geti hjer vaxið, komst jeg
fljótt að ríuui um, að sennilega
er það aðeins ein tegund, sem
hægt er að rækta án þess að
Merkilegar belgjurtatilraunir
r
Olafs Jónssonar, hey sem
batnar við geymslu og
baráttan við arfann
Ólafur Jónsson.
Stjórnarflokkarnir hafa hins- smita jarðveginn með viðeigandi
vegar aldrei viljað hafa sam-
vinnu við Sjálfstæðisflokkinn
um lausn málanna og farið sínu
fram, þrátt fyrir aðvaranir hans
og tillögur til umbóta.
Af þessu er ljóst, að margt
hefir á undanförnum árum
farið öðruvísi en Sjálfstæðis-
flokkurinn vildi vera láta. Af
þessu er einnig ljóst, að Sjálf-
stæðisflokkurinn myndi — ef
hann fengi stjórnartaumana í
sínar hendur — mörgu vilja
breyta og framkvæma á annan
veg en nú er gert.
Ef það væri alvara ríkis-
stjórnarinnar, að vilja leita
samvinnu og samstarfs við
Sjálfstæðismenn um lausn
hinna mörgu erfiðu viðfangs-
efna, myndi hún að sjálfsögðu
koma til móts við Sjálfstæðis-
flokkinn í þeim málum, sem
mestum ágreiningi hafa valdið.
Vitanlega myndi Sjálfstæðis-
flokkurinn ekki hafna slíkri
samvinnu.
Hin aðferðin, sem Tíminn seg
ir að Framsóknarflokkurinn
ætli að beita, er ósæmileg
flokki sem vill að þingræði og
lýðræði sje í heiðri haft. Kúgun,
í livaða mynd sem er, getur
aldrei verið grundvöllur sam-
vinnu og samstarfs.
Vonandi sjer Framsóknar-
flokkurinn, áður en lýkur, að
samstarf flokkanna verður að
Allir
að
Skýringin á þessu er nú vera reist á öðrum grundvelli.
rótarbakteríum. Og það er hvít-
smárinn. Má gera ráð fyrir, að
alstaðar þar sem hvítsmára slæð-
ingur vex, þar sjeu í jarðveginum
bakteríur þær, sem hvítsmárinn
þarf til þess að á rótum hans
myndist rótaræxli.
En nú er rjeti að gera grein
fyrir, hvað við er átt, með því
að ræktun belgjurta hefir sjer-
staka þýðingu fyrir annan gróð-
ur og fyrir frjósemi graslendis-
ins.
Á rótum allra belgjurta lifa,
sem kummgt er, bakteríur, er
mynda sjerkennileg æxli. En
bakteríur þær, sem lifa í rótar-
æxlum þessum, hafa þann sjer-
staka eiginleika, að þær geta not-
fært sjer köfnunarefni loftsins
til næringar. En ekki nóg með
það. Umbreyting sú, sem bakterí-
ur þessar gera á hinu óbundna
köfnunarefni lofsins í köfnunar-
efnissambönd koma ekki aðeins
belgjúrtnnum sjálfum að notnm,
heldur líka þeim jurtum, sem
með belgjurtunum vaxa.
Þetta geta menn glögglega
sjeð víða á grónn iandi, þar sem
t. d. hvítsmári vex í skellum, en
annar gróður er alveg ríkjandi á
meginfleti graslendisins.
Eins og allir vita, sjest það á
yfirbragði gróðurs eða litarhætti,
hvort þar er gnægð köfnunar-
efnisáburðar eða ekki. Sje köfn-
unarefni nægilegt, ber gróðurinn
dökkgrænni hlæ.
liafa veitt því eftirtekt,
sem smárabreiður eru á
harðvólli, er smárinn að jafnaði
dökkgrænni en annar gróður. Og
ekki nóg með það. Grasið, sem
vex innan um smárann, ber tama
dökkgræna blæinn, eins og smár-
inn. En undir eins og smárabreið-
unni sleppir liefir grasið 3 jós-
grænni lit.
Af þessu er það augljóst, að
grasið, sem með smáranum vex,
fær beinlíuis not af köfnunarefni
því, sem smárinn aflar sjer og
fjelögum sínum \ gróðurlendiuu.
Þessi eiginleiki belgjurtanna
kernur að ennþá meiri notum
vegna þess, að köfnunarefnið er
einmitt það áburðarefnið, sem
dýrast er, og verðmætasta nær-
ingarefni plantnanna.
í 8 ára tilraunum hefi jeg kom-
ist að þeirri niðurstöðu, að með
því að rækta hvítsmára með öðru
sáðgresi, fæst alt að 20 hesta hey-
auki af hektara á ári.
Eini
þetta er sá
dýrara en annað fræ. Er það
harla lítill kostuaður samanborið
við það, hve mikið fæst í aðra
hönd.
— Hefir þú notað innlendan
ivítsmára í fræblönduna?
— Nei. Það er ekki liægc af
þeirri einföldu ástæðu, að fræ af
íslenskum hvítsmára er ekki til.
En að því væri heldur enginn
vinningur, því hvítsmárinn okkar
er smávaxnari en sá útlendi, og
því hættara við því, að annar
gróður útrýmdi honum, en e£ not-
aður er þroskameiri hvítsmári.
En þess þarf að gæta, að livít-
smárinn verði ekki ofurliði bor-
inn í graslendinu. Það er gert með
því að nota köfnunarefnisáburð
hóflega Kjg slá fyx-ri slátt snemma.
Erlendis er talið, að erfitt sje að
halda hvítsmára 1 graslendi, nema
slá oftar á sumri. En hjer nægir
að tvíslá.
Aðrar belgjurtir
með höfrum.
— Hvaða belgjurtir aðrar hef-
ir þú tekið í tilraunir þínar?
— Rauðsmára t. d. En ræktun
hans hefir ekki borið góðan ár-
angur. Ekki tekist að fá hann til
að vaxa í samfeldum græðum.
Flækjutegundir koma hjer að
meira gagni, ,.vieia villosa“ og
„vicia sativa“. Þegar þessum
flækjum er sáð með höfrum, kem-
ur það að góðum noturn, einkum
þegar sáð er í óræktarland, þar
sem lítið er af auðleystum köfn-
unarefnissamböndum. Þar sem
flækju er sáð með höfrum, hefi
jeg fengið sem svarar 14 hesta
heyauka af hektara.
Ertur er líka hægt að nota með
grænfóðurhöfrum, og hefir reynsl-
an orðið sú, að með þeim fæst
12 hesta heyaukning á liektara.
Mjög er skemtilegt að bera sam-
an live hafrarnir verða þroska-
meiri þegar þeir vaxa með belg-
jurtum og njóta köfnunarefnis
þess, er belgjurtirnar láta þeim í
tje, samanborið við það þegar þeir
A’axa út af fyrir sig.
Ilafrarnir sem vaxa með belg-
jurtunum liafa 25% breiðari blöð
en hinir, þeir eru 20—30 senti-
metrum hærri og þegar græn-
fóðrið er efnagreint, kemur það í
ljós, að köfnunarefnissambönd eru
helmingi meiri í blöndunni af
höfrum og belgjurtum, heldur en
í liöfrunum einum sjer. Og þeg-
ar þetta er athugað nánar, og
aðgreint sjerstaklega hve mikið er
af meltanlegum eggjahvítuefnum,
þá verður munurinn ennþá meiri.
Niðurstöðutölurnar eru þessar:
Af meltanlegum eggjahvítuefnum
fást 185 kg. af hektara af höfr-
unum einum, 429 kg. í flækju-
aukakostnaðurinn Yið j höfrunum og 353 kg. í ertuhöfr-
að smárafræið er I ™ af hektaranum.
Samsvarar 4—5 salt-
pjeturssekkjum á ha.
En þegar gera skal fulla grein
fyrir því, hvaða gagn belgjurt-
irnar gera, þá er það ekki einasta
að þær auki uppskeruna og geri
heyið næringarríkara, heldur
kemur 3. atriðið til greina: Að
belgjurtirnar skilja eftir köfnun-
arefni í jarðveginum eftir sumar-
ið, sem kemur að notum næsta
sumar.
Jeg hefi reynt að gera mjer
grein fyrir, live miklu nemi köfn-
unarefnisnám belgjurtanna á hekt-
ara yfir sumarið, og komist að
raun um, að það sem plöntur
þessar vinna úr lofti jarðvegsjns
af köfnunarefni, samsvarar 4—5
sekkjum af saltpjetri á hektar-
ann, sem eru að verðmæti 80—
90 kr. virði.
— Þú talaðir um að smita þurfi
jarðveginn með hinum rjettu
bakteríum, ef belgjurtirnar eigi
að ná þroska. Hvernig fer su
smitun fram ?
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.