Morgunblaðið - 26.03.1939, Page 2

Morgunblaðið - 26.03.1939, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. mars 1939. OrusturSlóvaka ogUngveria Rússar, Bretar og Frakkar - en engin smáríki undirskrifa yfiriýsinguna Herskvlda í Englandi? Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. firlýsingin um varnir gegn yfirgangi Þjóðverja verður undirrituð af Frökkum, Bretum og Rússum og líklega engum öðrum. Menn eru ekki á eitt sáttir nm það, hve mikilvteg undirskrift. Rússa sje, ]>ar sem enginn veit með vissu hve fíildi rússneska hersins er mikið, eftir „hreinsunina“ sem fór fram í hernum síðastliðið á'r. Margir telja, að Rússar beri kápuna á báðum öxlum og að þeir rnuni að lokum gera sáttmála við Þjóðverja. Þykir það skrítið að Rússar hafa ekki kallað heirn sendiherra sinn í Berlín eins og Bretar og Frakkar. PÓLVERJAR OG RÚSSAR. Fullvíst er talið, að Pólverjar skrifi ekki undir vfirlýsinguna. Bn Beck ofursti, utanríkismálaráðherra Pólverja kemur til London 4. ap- ríl og 4nun hann þá ræða við bresku stjórnina um afstöðu, Pólverja, ef til st.vrjaldar kemur. Nokkra athygli hefir það vakið, að Pólverjar haía nú ákveðið að láta verslunarsamninginn við Ríissa, sem gerður var fýrir úokkrum mánuðuin, koma til framkvæmda á mánudaginn. Pólverjar kalla aukið varalið til vopna Liðsamdráttur Ungverja við rúmensku landamærin Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. HORFURNAR í Mið-Evrópu þykja stöðugt nokkuð alvarlegar. Orustur milli Slóvaka og Ungverja hófust aftur í gær, hálfu á- kafari en nokkru sinni áður. í Póllandi er haldið áfram að kalla varalið til herþjónustu og öll pólsk blöð birtu í dag samhljóða yfirlýsingu um það, að Pólverjar myndu verja sjálfstæði sitt þar til yfir lyki. Frá Ungverjalandi halda áfram að berast fregnir um liðssamdrátt við rúmensku landamærin. EINS OG í SEPTEMBER. Frá Sviss berast þær fregnir, að svissneska stjórnin hefir nú (skv. F.Ú.) látið gera samskonar ráðstafanir og í septem- ber síðastliðnum, þegar ekki var annað sýnna en að til ófriðar myndi draga í álfunni. Hefir hún aukið landamæraliðið og komið fyrir sprengjum í sambandi við alla vegi, járnbrautir og brýr, er inn í landið liggja, til þess að geta sprengt þessi mannvirki í loft upp, ef árásarher leitaði á. ORU8TURNAR í SLÓVAKÍU. 1 orustunum milli Slóvaka og Ungverja, sem hófust aftur í gær, var barist með öllum nýtísku vopnum, flugvjelum, skrið- drekum og fallbyssum. Níu flugvjelar Slóvaka gerðu loftárás á borg innan ungversku landamæranna. Ungverjum tókst að skjóta sjö þeirra niður og hefir sú fregn vakið mikla ánægju í Búdapest. Aftur á móti voru fjórar ungverskar flugvjelar og tvær slóvakiskar af samtals fimmtán flugvjelum, sem tóku þátt í ioftorustu yfir borginni Michalovice, skotnar niður. Ungverjar hafa gert loftárás á smáborgina Iglan, og skotið á hana úr fallbyssum. Stjórnin í Slóvakíu hefir sent Hitler skeyti, og minnt hann á að hann hafi í fyrradag tekiS að sjer að vernda Slóvakíu. HITLER OG UNGVERJAR. Frégnir hafa verið að berast um að Þjóðverjar ætluðu að skakka leikinn. En í Berlín er því haldið fram, eins og raunar hefir verið gert frá byrjun, að hjer sje um landamæra- þrætu að ræða, sem leyst verði á staðnum. Síðustu fregnir í kvöld herma, að samkomulag hafi orðið milli Slóvaka og Ungverja um að skipa sjerstaka herforingja- nefnd til þess að ákveða landamærin milli Slóvakíu og Ung- verjalands. Fregnir frá Bratislava herma að Hitler hafi gert stjórn- inni í Budapest orð, með þeim árangri, að Ungverjar fjellust; á að þessi nefnd yrði skipuð. En þessi fregn er óstaðfest. Stjóm Slóvakíu hefir skorað á sjálfboðaliða að gefa sig fram, og fjöldi ungra • manna gengur daglega í herþjónustu. Hefir hún allmikið af hergögnum í fórum sínum, sem tjelck- neski herinn ljet eftir, er hann hvarf úr landinu. — „Marfa — Markan á leiö tll heims- frægðar" Kamban falin leik- stjórn í Berlín Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Guðmundi Kamban, rithöf- undi hefir verið falið að ann- ast léikstjóm á sýningu leik- ritsins „Brandur“ á Schiller- leikhúsinu í Berlín. Leikritið verður sýnt í byrjun næsta leiktímabils. Er hjer um að ræða mikla upphefð fyrir Kamban, Jjar sem leikhúsið ræður afar sjaldan erlenda leikstjóra. ★ Danska blaðið , .Social- Demokraten" segir, að María Markian sje á leiðinni að verða heimsfræg. Hinn nafn- togaði hljómsveitarstjóri Fritz Busch, heyrði Maríu nýlega syngja, og dáðíst mjög að rödd hennar. Rjeði hann hana þegar í stað til þess að syngja í „Glyndebum“ óperunni, þar sem aðeins syngja fræg- ir listamenn. Fritz Busch stjórnar nokkr um söngleikjum eftir Mozart þar í sumar. ★ Dómur Kaupmannahaf nar- blaða um sýningu Konung- lega leikhússins á Gustav Vasa eftir Strindberg er mjög misjafn. Látía sum for- kunnar vel yfir leiknum, en öðrum þykir miður tekist hafa. Frú Anna Borg og Pouí Reumert ljeku aðalhlutverk- in. (FÚ). Á mánudaginn kemur kl. 19.15 eftir íslenskum tíma verður leikritið „Góður vin- pr“ eftir Clara Schwartz ieik- ið í danska útvarpið. Frú Anna Borg leikur aðralhlut- verkið. ( F Ú ). Síríðshættan London í gær F.U. átryggingafjelög í Bandaríkj- unum hafa, Vegua styrjald- arhættu hækkað iðgjöld fyrir flutninga til Evrópu frá næstkom- andi mánudegi að telja. Bresk vátryggingarfjelög munu brátt gera slíkt hið sama, að því er varðar flutninga til Indlarids. og norsk vátryggingafjelög, ð því er snertir flirtninpa um Noi. ursjó. Norska fisksölusamlagið Clip- o& hefir gert söiusamning við líialíu á 30.000 pökkum af salt- Ipiski, (FÚ). Það er nú viðurkent í London,' að Hudson ráðherra, sem stadd- ur er í Moskva muni ræða um annað og fleira en verslunarmál. Hann sat í allan dag á fundi með rússneska verslunarmálaráðherr- anum, en í kvöld er hann gestur Litvinoffs. Herskylda í Englandi. Þýsk blöð hafa haldið því fram í dag, að ekki hafi orðið fult sam- komulag milli Lebruns forseta og Bonnets annarsvegar og bresku ráðherranna hinsvegar í umræðun- unum undanfarna daga. Þessu er algerlega mótmælt í London. En af frönskum blöðum í kvöld er það Ijóst, ao Frakkar sækja það. fast, að Bretar setji hjá sjer almenna herskyldu. > stað sjálfboðaliðs, eins og ]■. nú hafa. Þegar lögin um sjálfboða-þjón- ustu við ríkið voru sett. í lok síð- astliðins árs, var ákveðið að taka málið til nýrrar yfirvegunar í lok mars, og ákveða þá hvort nauð- syn væri til þess að setja al- menna lierskyldu. Engin hvíld! London í rær F.Ú. Halifax lávarður V.dnr kvrru fyrir í London. vfir ..elgina. Átti. hann í dag viðta! við sendiherra Frakka og sendisveirarfulltrúa Þýskalands. Chamberlain forsætisráðherra ■r farinn til Chequers og mun dvelja þar til mánudags. Tók h.ann Jiar í i ig á móti de Valera, sem Var á leið frá Róm til Duhlin, en þangað hafði hanu farið til ]i.ess að vera viðstaddur krýningu páfa. Friður á Spáni - næstu daga Frá frjettaritara vorum. Khöfn i gær. regnir um friðarsamninga á Spáni ber ekki saman. — Franco hjelt ekki innreið sína í Madrid í dag og í fregn frá Bur- gos segir, að alls engir friöarsamn- ingar eigi sjer stað. Kvöldblöðin í ftalíu halda þó áfram að flytja fregnir uin. að friður sje væntanlegur og segja, að það geti orðið þá og þegar. 1 morguh hirtu blöðin í Róm ''régn, að friðarsamningamenn irráðsins í Madrid háfi horfið i .í' rneð úrslitakosti Francos, þar sem krafist er fullkominiiar og skilyrðislausrétr uppgjafar lýð- vehlis-Spánar, ásamt öllum loft- flota, hergögnum og skotfærum innan 48 klukkustunda. Þýsk blöð segja, að svæði þau, sem hjer sje? um að r-æða, sjen einuiigis þau, ér várnarraðíð hef- ir í höndum, en Valencia komi þar eltki til grei.ua (skv. F.ÚJ. Franska stjórnin afhenti í Aag stjórn Francos spönsku herskipip, ellefu að tölu, sein fiúð.u f.il hafn- arinnar Bizerta ' Tunis nýlega. Eins hefir breska stjórnin . a|- lient Frrnco tundvirspil.li.nn „.þise Luis Diaz'. .. . ... Verslunarmálaráðherra Nor- egs hefir sagt af sjer, ogt er or- sökin einkaástæður hans. (FÚ) I kvöld barst fregn um, að árekstrar hafi orðiði milli pólskra og þýskra her- sveita við landamæri Pól- lands, Þýskalands og Sló- vakíu. Þessa fregn hefir , ekki verið hægt að fá stað- festa. Fullyrt er, að kallað hafi ver ið til vopna í Póllandi all miklu fneira varatið, en látið hefir VéHð í Ijós opinberlega. Blöð- in hafa fengið strangar fyrir- skipánir um að láta ekkort í ljós um hernaðarviðbúnað þjóð- arinnar. LÍTHAUEN OG FÓLVERJAR London í gær F.Ú. 1 Póllandi hafa menn líka allmiklar áhyggjur af Lithauen, og í sambandi við umræður urrt viðskiftasamning milli PóIIandS og Lithauens kom þáð fram í oldungacleild póíska þingsins í FRAMK. Á SJÖUHDTJ SÍÐUl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.