Morgunblaðið - 26.03.1939, Page 6

Morgunblaðið - 26.03.1939, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. mars 1939. Ur daglega lífinu Því hefir verið fleygt, að mótbárur gegn því aS flýta klukkunni væru e'ðii- legar frá þeim, sem hafa fiskþurkun á hendi, því venjulegur vinnutími samkv. fljótu klukkunni væri óhentugur þess- ari vinnu. TJm þetta skrifar Þórður Bjamason á Lambastöðum og bendir um leið á, hvemig hægt er að sníða þenna ann- marka burt. Hann segir: ★ Morgunblaðið hefir óskað eftir, að *em flestir ljetu í ljósi skoðanir sínar viðvíkjandi því, hvort æskilegt sje að flýta klukkunni, síðari hluta sumars. Hefir margt verið ritað því máli til stuðnings, en engar mótbámr komið fram. A stríðsárunum var klukkunni flýtt, en það var aðeins gjört eitt sum- ar og þótti ekki tækilegt að halda því Afram. Astæðan til þess að ekki var haldið áfram með að flýta klukkunni, var að minni hyggju aðeins ein, en hún var talin svo veigamikil, að taka varð fult tillit til hennar. Ástæðan var sú, að það, að flýta klukkunni, gjörði fisk- þarkunina til muna dýrari en ella. ★ Þegar áfall var á jörðu á morgnana tók svo seint af, að oft var ekki hægt «ð byrja fiskbreiðslu fyr en kl. 10 eða jafnvel síðar, en hinsvegar þurfti að byrja að taka saman kl. 4, svo hægt væri að hafa lokið því starfi fyrir kl. 6, því þá skall á yfirvinnutaxtinn. Plýting klukkunnar var því mjög illa þokkuð af' öllum þeim, sem að fisk- þurkun unnu. Sjálfur er jeg alinn opp við fljóta klukku og kann þeim sið vel. Teldi jeg heppilegra, að hægt væri að flýta klukkunni án þess að gjöra nokkmm tap og það væri hægt, ei' verklýðsfjelögin vildu fallast á, að hinn reglubundni vinnutími við fisk- þurkun væri t. d. frá kl. 8 að morgni til kl. 8 að kveldi, eftir fljótu klukk- nnni, þá þyrfti flýtir klnkkunnar ekki að gjöra þessum atvinnurekstri neitt tjón. ★ Hagfræðingur einn amerískur hefir reiknað út, hve miklu var sóað í síð- astu heimsstyrjöld, og hve mikið hefði getað fengist fyrir það fje, sem þar var eytt. / 30 miljónir mannslífa fóru forgörð- um í styrjöldinni og af afleiðingum hennar. En styrjöldin kostaði 400.000 miljónir dollara. ★ Fyrir það fje hefði verið hægt að káupa grunn fyrir 2000 kr. og reisa hús fyrir 10 þús. kr. og kaupa innan- srtokksmuni fyrir 4 þús. kr. handa öll- hui f jölskyldum í Bandaríkjum Canada, Englandi, Þýskalandi, Bússlandi og Ástralíu, reisa mikil bókasöfn og dýra háskóla í öllum borgum þessara landa, sem hafa yfir 20 þús. íbúa, en setja af- ganginn af f jenu á vöxtu og gæti 5% „ ári af sjóðnum greitt kaup 125 kenn- ara og 125 hjúkrunarkvenna í öllum þessum borgum. ★ Þorfinnur Kristjánsson prentari akrifar frá Höfn um hið hátíðlega kvöld í „Pa]ads“-leikhúsinu þann 20. febrúar og kvartar yfir því, hve illa hafi tekist til með frjettir þær., er blöðin hjer fluttu af því kvöldi, er voru meira og minna úr lagi færðar. Pyrst bárust hingað f'rjettir um það frá 17. og 18. febrúar, að íslending- ar í Höfn efndu til þessa skemtikvölds. En þetta var á misskilningi bygt. Það voru stórblaðið Berlingske Tidende og kvikmyndafjelagið „Nordisk Film“ sem stóðu fyrir þessu að öllu leyti. ★ Þá fluttu blöð hjer rangar og ósann- ar fregnir af því, hve mörgu fólki var boðið þangað, sumir sögðu 100 manns aðrir 1600. Þorfinnur telur að það hafi verið um 1500. ★ Eins og kunnugt er, var aðalatriði skemtunarinnar það, að sýnd var ís- landskvikmynd sú, er Damm kapteinn tók hjer í sumar. Er látið ákaflega vel af mynd þessari, sagt að hún sje fróð- leg og skemtilega og smekklega tekin. Segir Þ. Kr. í brjefi sínu: Kvöld þetta var „Berlingske Tidende“ og „Nordisk Film“ til mikillar sæmdar. Engan íslending hefi jeg hitt, sem ekki hefir talið þessa samkomu eina þá minn isstæðustu í lífi sínu. Eftir sýninguna hjelt „Berlingske Tidende" boð í Löngulínu fyrir um 150 manns. Af íslendingnm voru þar sendi- herra og frú hans, konungsritari og frú, Sigfús Blöndal bókavörður og frú, Halldór Kristjánsson læknir og frú, Jón Helgason prófessor og frú, og stjómendur Islendingafjelags, stúdenta- fjelagsins ísl. í Höfn og Dansk ísl. Samfund. Þama vom danskir ráðherrar, borg- arstjórar, ritstjórar og ýmsir embætt- ismenn. Þar vora hinir dönsku með- limir ráðgjafanefndarinnar. ★ Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort villa í kjörskrá sje ekki einskouar skráargat. Lygafregnin breiðist út Khöfn í gær F.Ú. Norsk og sænsk blöð birtu í gær að nokkru leyti af- bakað skeyti það, er „Arbejder- bladet“ í Kaupmannahöfn hafði fengið frá Reykjavík og birt. Umboðsmaður Luft-Hansa í Kaupmannahöfn hefir í viðtali við „Aftenbladet" í Oslö látið í Ijósi, að skrif „Arbejderblatets“ um málið sjeu algerlega vill- andi, því að upptaka hugsan- legrar flugleiðar til íslands sje hermálum óviðkomandh Auk þess geri Þýskaland rannsóknir á slíkum málum víðsvegar um lönd, án þess að hafa hernað- arleg markmið í huga. í dag birta svo norsk og sænsk blöð yfirleitt greinargerð íslensku ríkisstjórnarinnar um þetta mál. Eimskip. Gullfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Goða- foss er í Reykjavík. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss er á leið til Grimsby frá Vestmanna- eyjum. Lagarfoss er á leið til Rotterdam frá Austfjörðum. Sel- foss er á leið til Antwerpen frá Vestmannaeyjum. M. A.-kvartettinn syngur í Gamla Bíó í dag kl. 3 e. h., og er þetta síðasti konsert þeirra fjórmenninganna að þessu sinni. Svigkepnin fi gær FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Það var ekki nóg með að áhorf- endur væru hrifnir og klöppuðu er hann hentist niður íjallið í ótal sveigjum og hlykkjum, heldur blátt áfram öskruðu sumir af hrifningu og lófaklappinu og fagn- aðarlátum ætlaði aldrei að linna. Sumnm blöskraði hraðinn. Birger Ruud fór tvær umferðir í brekkunni. í fyrra skiftið var ekki tekinn tími, en í seinna skift- ið fór hann brautina á 39.1 sek. Til samanburðar má geta þess að tími besta íslenska keppandans var 46.2 sek. í annari umferð. (Jónas Asgeirsson ,,Skíðaborg“) Annar besti tími í einni umferð var tími Alfreðs Jónssonar (Skíða- borg) á 46.3 sek. Svigkepnin hófst svo að segj^ stundvíslega kl. 1. Var öllu sem best og haganlegast fyrirkomið. T. d. var sími frá niárki upp á fjallið þar sem farið var af stað, Yfirleitt hefir stjórn mótsins farið prýðilega úr hendi. Að gefnu til- efni skal það tekið fram, vegna ummæla í blaðinu í gær. að mót- stjórnin, eða þeir, sem göngu- brautina lögðu, eiga enga sök á því að hún var auð á köflum. Stafaði það eingöngu af sólbráð og þegar farið var að ganga1 brautina eyddist snjórinn sum- staðar. Allur hinn iniklu fjöldi áhorf- enda safnaðist saman í hlíðinni eða fyrir neðan hjá Skíðaskálan- um, þar sem hægt var að fylgj- ast með allri svigkepninni. Tveir keppendur mættu ekki til leiks: Jóhann Eyfells (í. R.), sem var veikur, og Hjörtur Jónsson (K. R.), sem slasaðist á fæti í fyrradag. Kom maður frá K. R. í stað Hjartar. 9 keppendur af 34 urðu úr leik. Þeir fóru fram hjá mörkum eða duttu án þess að fara aftur í gegnum rnörkin. ★ I dag er síðasti þáttur hátíða- móts Skíðafjelagsins, eru það stökk af hinum nýja stökkpalli Skíðafjelagsins. Birger Ruud stekkur fyrst. Kvikmyndir bafa verið teknar af öllu mótinu og hafa tekið kvik- myndirnar Vigfús Sigurgeirsson og Kjartan Ó. Bjarnason fyrir í, S. í. Vívax. Mussolini flytur ræðu sína í dag Frá frjettaritara vorum. Khöfn l gær. Sendiherrum erlendra ríkja hefir verið boðið að hlusta á ræðu Mussolinis, sem hann flytur í dag, í tilefni af 20 ára afmæli fasistaflokksins. í Róm er álitið að engar óvæntar nýjungar munu verða í ræðunni. Ýmsar bollaleggingar eru um það, hvað Mussolini muni gera að umtalsefni. En síðan Victor Emanuel konungur flutti ræðu sína á dögunum, hefir mikið verið rætt um innbyrðis afstöðu Frakklands og Ítalíu, og hafa jnonn af ræðu konungs þótst geta ráðið það, að von væri um, að takast mætti að jafna ágreining þessara ríkja á friðsamlegan hátt (skv. F.Ú.). Hitler hefir sent Mussolini samíagnaðarskeyti þar sem segir á þá leið, að ítalir og Þjóðverjar muni standa hlið við hlið í baráttunni fyrir eðlilegum óskum og þörfum beggja þjóðanna. Göring sagði í samtali við ítalska blaðið „Popolo d ’Italia“ í dag, að hann væri staddur í Ítalíu til þess að færa lýðræðis- ríkjunum heim sanninn um hve mikil fjarstæða það væri, að ítalir og Þjóðverjar væru ekki samhuga. Fór Göring rnjög háðidegum orðum um viðleitni Breta til þess að skapa bandalag gegn Þjóðverjum. I SteindlÓK* Gunnarsson prenfsmiðjustjóri fimfu^ur Jón Þoi’steinsson S.S. Jónas Asg-eirsson. Sb. Magnús Kristj. Einh. Alfreð Jónsson Sb, Björgvin Júníuss, K-A- Gísli Ólafsson K.It. Stefán Gíslason K.E. Bjöm Blöndal K.B. Gísli Kristj. Einh. Ketill ólafsson Sb. Start Tími. 20 93.5 34 98.4 25 100.2 18 106.3 23 107.5 9 107.6 15 108.4 27 108,5 13 114.7 24 115.9 Haukur Hvarmberg K.B. 21 118.7 Þórarihn Björnssón Árm. 5 123.7 Karl Sveinsson Árm. 28 123.9 Georg Lúðvíksson K.B. 3 125.6 Guðni Guðmundsson Árm. 17 125.8 Einar Eyfells Í.B. 4 126.4 EyjólfUr Einarsson Áffii. . 11 129.0 Sigurður Njálssoh Sb. 6 130.4 Stefán Þórarinsson S.S. 8 132.2 Sigurður Jónsson Einh. 30 .136.5 Haraldur Ámason Í.B. 16 137.4 Ólafur Þorsteinsson Ánn. 22 140.4 Daníel Jónasson K.B. 32 154.8 Sveinbjöm Kristj. Einh. 19 172.01 Besti tími vor er 46.2 sek (Jónas Ás- geirsson) : Einföld viðb.: 5,0 sek. Samanlagðir bestu tímar 4 fyrstu nianna hvei’s f jelags : 1. K.B............. 443.2 sek. 2. Skí&iborg .... 451.0 —■ 3. Ármann ......... 502.4 — 4. Einherjar ...... 523.4 — Birgir Buud fór breklóma í annað skipti á 39.1 sek. T dag er Steindór Gunnarsson prentsmiðjustjóri fimtugur, og má þó vart á sjá, því hann lítur ennþá út sem ungur og laglegur drengur. Hann er fæddur og upp- alinn í Reykjavík og hefir alið þar allan sinn aldur og unnið þar alt sitt starf. Fimmtíi/ ár er ekki hár aldur, en síðan Steindór komst á starfs- aldur hefir honum tekist að af- kasta tiltölulega miklu á sviði iðnaðarframkvæmda, eftir íslensk- um mælikvarða. Um fermingu hóf hann prentnám í Fjelagsprent- .STriiðjumi i, hjá Halldóri Þórðar- syni, sem þá var prentsmiðju- stjóri, og starfaði þar áfram að afloknu 4% árs námi. Árið 1913, tíú árum eftir að hann hóf námið, var liann orð- inn verkstjóri í prentsmiðjunni og meðeigandi. Fór hann þá utan til þess að kynna sjer helstu nýung- ar og framfarir í iðn sinni, og j dvaldist ytra þar til seint á árinu 1914. Árið eftir varð hann fram- j kvæmdastjóri T'þelagsprentsmiðj- unnar og var það óslitið þar til árið 1934, að hann stofnaði með nokkrum fleiri prentsmiðjuna ^ Steindórsprent, sem hann hefir rekið síðan. Meðan Steindór var prentsmiðju fatjóri Fjelagsprentsmiðjunnar, innleiddi hann ýmsar nýungar í j prentiðn hjer á landi, þar á með- al stimplagerð, eíglprentun, rota- tions strikuú o. fl., enda er hann framsýnn, ötull og áræðinn fram- kvæmdamaður, en jafnframt hag- sýnn og mjög smekkvís iðnaðar- maður. Mun teikninám hans hafa stoðað hann þar nokkuð. Hann var meðal fyrstu nemenda Iðn- •skólans í Reykjavík og stundaði nám þar meðau skólinn var í Vinaminni, og. svo áfram eftir að hann ílutti í Vonarstræti 1. Á síðari árum hefir Steindór haft ineð hönduin allmikla eigin útgáfustarfsemi og meðal annars gefið út Viðskiftaskrána, sem nú er að verða vandað og mörgum kærkomið rit. Þótt Steindór hafi ekki haft sig mjög í frammi í almennu fjé- lagslífi, þá hefir hann þó tekið nokkurn þátt í því, og einkum í iðnaðarframkvæmdum. Hann er meðeigandi í h.f. Hamar og var í stjórn þess í 10 ár, sörnuleiðis meðeigandi Slippsins og í stjórn hans, og var sneð í að koma upp nýa Slippnum. Einnig hefir hann •#* verið meðeigandi í kexverksmiðj- unni Esja og í stjórn hennar. í Iðnaðarmannafjelaginu í Reykja- vík hefir hann verið nær 30 ár, í Prentarafjelaginu í mörg ár og í stjórn þess, og í Fjelagi ísL prentsmiðjueigenda frá stofnun þess 1921 og formaður þess um skeið, auk rnargs fleira. En þótt Steindór hafi haft margt og mikið að gera og af- kastað miklu, þá hefir hann samt gefið sjer tíma til þess að tala við kunningja og vini um áhuga- mál sín og þeirra. Hann er gleði- maðnr í góðum hóp og síungur í anda ekki síður en útliti, enda verða þeir vafalaust margir, er leggja leið sína til hans í dag og óska honum heilla í framtíðinni. H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.