Morgunblaðið - 22.04.1939, Síða 6

Morgunblaðið - 22.04.1939, Síða 6
■ : $ 'h ’ l Ti O Sí MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. apríl 1939. Hvað á jeg að hafa til matar á morgun? Kartöflur eru ágætur matur. Er í þeim mikið af kolvetni, en lítið af eggjahvítuefnum, og þess vegna hafa menn af sjálfs- dáðum fundið að gott er að borða þær með kjöt- og fiskmeti. Talsvert er og í þeim af malmsöltum, en mest af pottösku. Læknar álíta að kartölfur hafi talsverð lækningaáhrif og varni t. d. vöðvateygjum, þurum hósta, garnakrampa og kvefi í slím- himnum líkamans. Ekki ætti að nota spíraðar kartöflur til manneldis, því að umhverfis spirurnar myndast mjög eitrað efni, sem sólanín er kallað. Panftlð matlnn fímanlega. l|llllllllllllliaillllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIMIHIIIIIIIIIIIIIIIMIIJIU IJimtllllllfHmMIIIIIIMtltlltlllHlimiltimMIIIIMIItaiMIMMIIMtlll. Nýtt Nautakjöt af ungu. Buff — Steik Hákkbuff Gullasch Frosið -dilkakjöt Úrvals saltkjöt Bjúffu — Pylsur Rófur — Kartöflur Hvítkál — Rauðkál | * Gulrætur | Kjötbáðín Herðubreíð Hafnarstræti 4. Sími 1575. 5 r iiiMiiiiimmimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiimmiimiMi = E = E Íl Nautakjöt Hanjfikjöt. Saltkjöt. Smjör — Egg:. Ostar. Kjöt & Físktir Símar 3828 og 4764. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiifiiii GLÆNÝR RAUÐMAGI og smáýsa, daglega. Fiskbúð Víðimels. Sími 5275. Neyftið hinna eggfahvítu auðugu ffiskirfeftfta Fiskftbuff Eftskfbollur Fftskftgratin Fftski búðingar Fftskftiúpur. Alt úr einum pakka af manneldism.iöli. Fæst í öllum matvöruevrslun- um. Heildsölubirgðir hjá Sími 5472. Símnefni Fiskur. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. ís og salt til frystingar í heima- húsum. Nordalsíshús * Sími 30Ö7. = iMiiiiiimMifiiiiiiiiiiimuiiiiiiimiiimmmmimiHiimmiiiiMP Kartöflur 1 Dið, sem I fermið d morgun. og ffrænar baunir. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. I . 1 Mnnið að bestu kökurnar eru frá | í heilum pokum og: lausri | vigt. I Sveinabakaríinu, Sími 3727. | Frakkastíg 14, cXi'i>erpo&£) GLÆNÝ, ............I stór Rauðspetta, Smáýsa, Skata. Fiskbúðíp Bald. 31. Sími 4385. Xil helgariimar: Agúrkur. Salat nýtt. Hvítkál. Rauðkál. Gulrætur. Gulróf- ur. Valdar Kartöflur. Lúðuriklingur. Steinbítsriklingur. Harðfiskur. Smjör. Egg. Ostar. Sardínur. Rækjur. Gaffal- bitar. „Appetit“-síld. Sandv. Spread Mayonaise. Grænar Baunir. Aspas. Blómkál í dósum. Rabarbari á flöskum. Asíur. Rauðbeður í glösum. Svéppir. Þið, sem hafið garða, athugið núna um helgina útsæðis- kartöfhirnar og garðáburðinn. Bara hringja svo kemur það ÍUUamdi; Minning Herberts Kristjánssonar Herbert Kristjánsson var fædd nr á ísafirði 8. sept. 1919. Foreldrar hans eru Kristján Kristj áns.Sön og kona hans, Sigurrós Bjornsdóttir, á ísafirði. Hann fjell út af vjelbátnum „Dagstjarnan" í sjóróðri frá Tsafirði hinn 15. f. m. Br hann mjög harmdauði for- eldmm sínum og systkinum. Er þeim öllum huggun í því hve fal- lega hann kvaddi móður sína er hantr í síðasta sinni yfirgaf heim- ili sitt. Var þeim sent eftirfarandi ljóð við lát hans, frá vinum þeirra á Flateyri: Jeg veit að lítið megna mannleg orð, er mvrkur harmsins grípur hug- ann tökum, og sorgamóttin svífur yfir storð, með sársaukann í þungum vængja- hlökum. En lífstein í sjer ber hver bana- hjör, og hak við hverja nótt, er sólar- ljómi. f harmsins þögli heyrast heilög svör. sem liljóma til vor blíðum ástar- rómi. Hver sorg vor hjörtu, á bænar- vængjum her, að harmi hans, er læknar gjörvöll sárin. Og þegar dýpsti harmur hugann sker, ' . ‘ . Guðs heilög elska þefrar heitu tár- í ” ' •“ HH-* ’ '• Ú.: :t' ' Á. > V in. Danska „Norræna- fjelagið" Aaðalfundi danska fjelags- iiis ,,Nordens“ (sem svar- ar til Norræna fjelagsins hjer) var Bramsnæs, bankastjóri þjóð bankans kosinn formaður. Michael Kofoed dró sig í hlje eftir að bafa verið formaður í samfelt 19 ár. KONA SKAÐBRENNIST í ELDSVOÐA FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU. Þórdís var ein heima á hæð- inni er slysið vildi til og hljóp niður stiga. Guðjón Einarsson prentari, sem býr þarna í hús- inu, varð var við stúlkuna og tókst að slökkva eldinn í fötum hennar. Brendist hann við það töluvert á böndum. Þórdís var flutt á Landsspít- alann og liggur hún þar. Farið var með Guðjón á Landakots- spítala, þar sem bundið var um sár hans. Litlar skemdir urðu á húsinu, en þó brann dálítið inni í her- berginu þar sem eldurinn kom upp. Slys þetta ætti að verða öðr- um til varnaðar. Bændalund oj bændamðl Skemtilegur fyrirlest- ur P. Skautrup prófessors r gær flutti P. Skautrup prófess- or við Árósaháskóla fyrsta fyrirlestur sinn hjer, er hann nefndi „Dansk Böndesind og" Bondesprog“. Lýsti hann þvi fyrst hveriiig- þjóðfjelagið danska hefði breyst á öldinni sem leið frá því að vera svo til eingöngu bændaþjóð, og- fram á þenna dag er aðeins 40% þjóðarinnar eru í sveit. Síðan lýsti har.n lyndiseinkenn- um danskra hænda, eins og þau voru áður en tækni og bæja- menning breytti þeim, hve aftur- haldssamir þeir voru að eðlisfari og seinir til allrar nýbreytni, spar- samir, nýtnir, raunsæir. Hve ó- ljúft þeim var, að taka sig út úr, vera öðru vísi en fjöldinn, og hve illa því var tekið, er menn breyttu út af því venjulega. Þá lýsti hann því ennfremur hve dulir þeir voru, og hve óljúft þeim var, ungum sem gömlum, að láta tilfinningar sínar í ljós við aðra. Hvernig trúarlíf þeirra rai* og bænagerðir, sem runim inn í hið daglega líf, og dauðinn var þeim engin endalok, ekki „punct- um“ heldur „komma“, í miðri setn- ingu. Alt dulrænt og óskiljanlegt, var þeim eðlilegt, því þeir hofðu sína hjátrú, sem í raun og veru var ekki hjótrú og hindurvituu heldur veruleiki ' þeirra iífi. Þrætugjarnir voru þeir og Ijeta ekki sinn hlut fýrri en í fulla hnefana og blátt áfram í tali. Fyrir það fengu þeir orð fyrir að vera ókurteisir. En ókurteisin var ekki annað en hreinskilni. | Mál bóndans var mótað af lífi í hans og starfi. Það sem kom hon- tim ekki beinlínis við, það talaði hann ekki um, átti ekki orð yfir, þurfti ekki á því að halda. Frek- ar en bömin i sveitaskóianum, sem skrifuðu miljón upp á töfl- úna, og kennarinn ságði: „Þetta kalla þeir miljón, en það gerir ekkert til, því þið þurfið aldrei neitt á slílrum tölum að halda“. Sein dæmi upp á seinlæti og siðareglur Jóta, sagði ræðumaður að höf'ð væri eftirfarandi saga. En þar er til siðs að spyrja alla ferðamenn, sem maður mætir, að heiti. Og síðan hvaðan þeir eru og hvert þeir sjeu að fara. Jótar tveir sátu í járnbrautar- klefa. Annar var að reykja í pípu. Hann misti pípuna á gólfið. Þá spyr hinn hvað hann heiti og hvaðan hann sje. Hann var frá Salling. Og hvert hann ætli ? Yfir á Fjón. Og, til hversf ITeimsækja skyldmenni sín. Þá segir spyrj- andinn. Það er kviknað i buxna- skálminni þinni! hm Wsoskir kíitllflBr I »#(!» w IiwI vM. Dfifandi Síml 4011

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.