Morgunblaðið - 30.04.1939, Page 8

Morgunblaðið - 30.04.1939, Page 8
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. apríl 1939, JCauns&apuv GARÐÁBURÐUR (Nitrophoska) og útsæðiskart- öflur í heilum pokum og smá-| eölu. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61,' BÍmi 2803. j ÞURKUÐ BLÁBER niðursoðnar fíkjur, ávaxta-gele í pökkum og margs konar búð- ingar. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12, sími 3247, Hringbraut —----—-----------------I KJÓLAR í miklu úrvali. Saumastofa Guð- rúnar Arngrímsdóttur, Banka- stræti 11. Sími 2725. j GLÆNÝR RAUÐMAGI og smáýsa, daglega. Fiskbúð Víðimels. Sími 5275. LEGUBEKKIR allar stærðir fyrirliggjandi — sterkir og ódýrir. RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahls kaffi fæst ávalt í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd- unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ir kaffi. NOTIÐ „PERO“, stór pakki aðeins 45 aura. Bankastræti 10. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. DÖMUFRAKKAR ÍSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gxsli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 '1. hæð). ÁGÆT TAÐA 4—5000 pund, til sölu. Kirkju- bóli, Miðnesi. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ííátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. Notið Venus HÖSGAGNAGLJÁA, afbragðs góður. Aðeins kr. 1.50 glasið. BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl. 8!/2. Ræðumenn Jóhannes Sig- urðsson og Sigurður Kristjáns- son. Allir hjartanlega velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: kl. 11 og kl. 81/2. Majór og frú Gregersen o. fl. Allir velkomnir! K.F.U.K. Hafnai’firði. Kl. 5 U-D. Gunnar Sigurjónsson talar. Kl. 814. AI- menn samkoma.Ingvar Árnason talar. ZION ávalt fyrírliggjandi. Guðm. Guð Bergstaðastræti 12 B. Almenn mundsson, klæðskeri, Kirkju-' samkoma í kvöld kl. 8 síðd. I hvoli. Sími 2796. j Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Al- menn samkoma kl. 4 e. h. Allir NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Otvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. velkomnir. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. FILADELFIA Samkoma á sunnudaginn kl. 4 e. h. á Óðinstorgi, ef veður leyfir; kl. 5 á Hverfisgötu 44. Barna- og unglingasamkoma á miðvikudaginn kl. 6 e. h. SLYSAVARNAFJELAGID, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs illögum 0. fl. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel. íslands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 39. I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld kl. 8l/>. Inn- taka nýrra fjelaga. Frjettir af ;kjörmannaráðsfundi. Kosning embættismanna. Erindi, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri. — Sigurður Guðmundsson sýnir skuggamyndir frá landnámi Templara. AF SJERSTÖKUM ÁSTÆÐUM til leigu 3—4 herbergja íbúð á góðum stað í Austurbænum. — Upplýsingar í síma 2287, 2—4 í dag. GOTT HERBERGI með innbygðum skáp til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 4959 ÍBpÐ 4 herbergja á góðum stað, er til leigu. Sólrík. Stórar stofur. — Uppl. í síma 2673. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón og GeirÉ. Sími 2499. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma.. Helgi og Þráinn. Símí 2131. HREINGERNING fer í hönd.Vanir menn að verki.. Hjer er hinn eini rjetti Guðni G. Sigurdson, málari, Mána— götu 19, sími 2729. OTTO B. ARNAR, i löggiltur útvarpsvirki, Hafnar— stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- íng og við'gerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar -t. p f.-L. heimilisvjelar. H. Sandholt,. ~rCCftCÍÁ-C | Klapparstíg 11. Sími 2635. ARMBANDSGULLKEÐJA tapaðist á fimtudaginn á leið frá Vitastíg að Kirkjustræti. — Skilist gegn fundarlaunum á Vitastíg 20. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- iokka. Fljót afgreiðsla. — Síml á799. Sækjum, sendum. SAUMUM ÓDÝRT Sumarkjóla, Blússur, Barnaföt. Einnig Kápur og Dragtir. Saum- um vöflusaum og allan útsaum. Saumastofan Bergstaðastræti 8. STÚLKA sem er útskrifuð úr Verslunar- skóla íslands óskar eftir at- vinnu, helst við verslun. Tilboð merkt „17“, sendist afgreiðslu blaðsins. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 5133. sS&ef ÍBÚÐIR, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa. Smáauglýsingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilgangi sínum. CHARLES G, BOOTH. CTLAGAR í austri. syrgja mig. Það væri best, að þú færir heim til for- eldra þinna ____“ Marcelles varð að liætta að skrifa, til þess að þurka sjer um augun. Síðan hjelt hann á- fram: „.. .. Irene Mallory fer líka með „Prins Aust- urlanda“, og jeg veit, að hún gerir það, sem í hennar valdi stendur, til þess að hjálpa þjer. Með bestu ósk- um þjer til handa“. „Lengra þarf það ekki að vera“, sagði O’Hare eftir nokkra þögn. „Skrifið nafn yðar undir og utan á um- slagið skuluð þjer skrifa „Janice“,“ „Þetta er svívirðilegasta brjef, sem jeg hefi skrifað á æfi minni“, sagði Marcelles sljólega og lagði pennann frá sjer. „Það er líklega eina heiðarlega brjefið, seip þjer haf- ið skrifað kvenmanni á æfinni“, sagði O’Hare þurr- lega, um leið og hann tók brjefið, las það, setti það t 'umslagið og stakk því í vasa sinn. „Hve lengi hafið þjer búið hjá Conti, Marcelles?“, spurði hann. „Síðan á föstudaginn". „Hvers vegna fóruð þjer hingað?“, „Vegna þess, að Janice skrifaði mjer og sagði, að faðir hennar væri góður kunningi Conti. Jeg hefi íbúð í Belle Isle“. „Veit nokkur, að þjer búið hjer?“ „Li Feng vissi það. Og jeg hefi minst á það við Thaley í kínverska bankanum og French á skrifstofu gufuskipafjelagsins. Auk þess veit matsveinninn minn það og sendisveinn. Fleirum man jeg ekki eftir í augna- blikinu“. „Marcelles“, sagði O’Hare. „Jeg ætla nú að loka yður inni hjerna og taka lykilinn með mjer. Jeg ráð- * legg yður að setja slána fyrir og hleypa engum inn, fyr en jeg kem aftur“. Hann stakk seðlabúntinu í sama vasá og brjefinu. „Jeg veit ekki hvað ferðin kostar yður, en jeg skal reyna að komast að góðum kjörum við Nolan skipstjóra á „Mary B. 01sen“. Og síðan skal jeg biðja hann að fá yður afganginn af þessu, þegar þjer komið til San Francisco. Reynið nú að sofa“, sagði hann að lokum. „Þjer þurfið þess víst með“. Rjett í því, er O’IIare læs-ti hurðinni á eftir sjer og stakk lyklinum í vasa sinn, fanst honum, að hurð væri látin hægt aftur hinum megin við ganginn spölkorn frá. Hann stóð grafkyr um stund og hlustaði. Hann heyrði, að Marcelles setti slagbrandinn fyrir hurðina að innanverðu, en varð ekki var við neina hreyfingu aðra. * O’PIare leit inn í salinn, þar sem hljómsveitin var. Þar var alt í pastelbláum lit, og húsgögnin í Lúðvíks XVI. stíl, eina undantekningin frá hinum hreina lýð- veldissvip, sem Conti vildi hafa á öllu Það var sagt, að gömul vinkona Coutis hefði valið liti og húsgögn í þetta herbergi og Conti hefði aldrei líkað það. Við borð úti við gluggann sátu Irene Mallory og Janice Ingram. O’Hare fanst konan með rauða liárið horfa á sig með dálítið óttaslegnu augnaráði, en jafn- framt var svipur hennar fjörlegur og lifandi, svo að honum datt í hug, að brúni lcjóllip, sem hún var í, færi henni sjerstaklega vel. Á borðinu stóð einn aukabolli. „Jeg var að hugsa um, hvort jeg gæti snýkt mjer eínn kaffikolla“, sagði O’Hare, er hann kom að borð- inu til þeirra. „Jeg ætlaði einmitt að fara að bjóða yður kaffi“, sagði Irene. „Þjer liafið líklega ekki borðað neinn morgunverð" „Nei, það hefi jeg ekki!S. „Þjer hljótið að hafa haft einhverju mikilsverðu að sinna“. „Það hafði jeg líka“. „Og þjer hafið sjálfsagt komið því í framkvæmd ?“ „Já“. O’IIare brosti. „E11 það er ávalt ýmislegt smá- vegis, sem maður þarf að gera“. „Og þjer ætlið að rjúka'strax af stað ....“ „Þegar jeg er búinn að drekka kaffið“. „Má ekki bjóða yður sykur, O’Hare, eða rjóma?“„ sagði Janice. „Hvorugt, þakka yður fyrir“. Ilaun dreypti á kaffinu og tók eftir því, að Janice- var áliyggjufull á svip. Hún var líka föl yfirlitum og hin ljómandi gleði, sem liafði fylgt henni til þessa, var liorfin. O’Hare varð hugsað til Marcelles og átti bágt með að stilla bræði sína. ,,-Jeg lijelt, 'að þjer ætluðuð á veðreiðarnar, unga stúlka“, sagði hann við Janice. „Og veðja á Rangoon", sagði Irene bi'osandi. „Það ætlaði jeg líka að gera“, svaraði Janice. , En Georg er lasinn“. „Og þjer liafið auðvitað orðið fyrir vonbrigðum?“ „Já '— svolítið“. „En þjer verðið að fara á veðreiðarnar fyrir það“,. sagði O’Hare í gletnislegum en þó samúðarfullum róm. „Það kemur ekki til mála að fara frá Shanghai, án þess að liafa verið viðstödd veðreiðar þar. Jeg er viss um, að Marcelles er mjer sammála í því“. O’IIare leit niður í kaffibollann sinn, og Irene gaf honuin auga. „Jeg legg til að Smallwood verði leiðsögumaður yðar“, hjelt hann áfram. „Hann þarf líka að fara þangað. Er hann ekki einhversstaðar lijerna nálægt?“ Janice roðnaði. „Jeg veit það ekki. Það getur vel verið“. „Þá verðið þjer fyrir alla muni að nefna það við hann. Jeg er viss um, að hann verður hrifinn af því — nema þjer kannske sjeuð á móti honum ... „Nei, það er jeg alls ekki. Mjer líst regluléga vel á hann ....“. Janice þagnaði skyndilega blóðrjóð í kinn- um. „En hvað þið eruð annars öll elskuleg við mig .. .. Mrs. Mallory og faðir Conti ....“ „Janice er svo trygg“, flýtti Irene sjer að skjóta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.