Morgunblaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. maí 1939.
Pról. Sigfús Einarsson
Áætlun Ferða-
ferðafjelagsins
FEAJÆH. AF FIMTU SÍÐU
fús Einarsson Hijómsveit Reykja-
víkiu' með nokkrura áhugamönn-
uin. Stjórnaði Sigfús henni í 3 ár,
og dafnaði hún betur, en nokkur
hafði ætlað og taldi um skeið 35
meðlimi. Sfíðan hann Ijet af stjórn
hefir Hljómsveitin verið rekin á
öðrum grundvelli.
Sumarið 1929 var haldið mikil-
fenglegt, norrænt söngmót í
Khöfn og sendu þangað allar
Norðurlandaþjóðirnar úrvalskóra
sína. Sigfús Einarsson stofnaði þá
50 manna blandaðan kór og fór
með hann á mótið. Er sú sigurför
enn í manna minnnm og sá sómi,
er söngstjóranum hlotnaðist af
forinni, kunnari en svo, að það
þurfi að rifja upp hjer. Á Alþing-
ishátíðinni 1930 var Sigfús skip-
aður allsherjar söngmálástjóri, ,og
mun þaðæekki síst honum að
þakka, hve ailir tónleikar hátíð-
arinnar fóru vel úr hendi, og að
hægt var að koma upp fullkom-
inni symfóníuhljómsveit, sem þó
var að mestu skipuð innlendum
mönnum. Nú síðast stofnaði Sig-
fús söngfjelagið ,,Heimir“, bland-
aðan kór, sem vann sjer á
skömmum tírna heiðurssess í söng-
lífí Reykjavíkur.
Hjer er aðeins stiklað á hinum
margháttuðu störfum Sigfúsar
Einarssonar, og, auk tónsmíðanna,
ógetið um xitstörfin bæði við samn
ingu fræðibóka, ritstjórn söng-
málablaðs, og margra ára gagn-
rýnendastarfs við Morgunblaðið.
Sigfús hefir ekki legið á liði
sínu við að efla tónlistaráhuga og
tónlistarsmekk landa sinna. Eins
og fyr er sagt hefir hann oftast
haff., sára lítinn tíma aflögum til
jafn óarðbærra hluta, og tónsmíð-
ar eru. Og þó eru tónsmíðar þær,
sem; eftir hann liggja, mjög mikl-
ar |ið vöxtum, allmikið á preiiti,
en bokkuð er enn \ hándrfti eða
prentað í tímaritum á víð og dreif.
Sjóðlögin hafa frá stú.dentsár-
unum verið Sigfúsi hugleiknust.
Enda þótt harin kyntisý þeim
seiilt, áttu. þau iíudíréins mikinn
þátt, í að móta list hans,- og í öll-
um tónsmíðum hans — ef til vill
að fýrstu 4 yijysöngslögunum und
anteknum —gætir þeirra sterku
áhrjfa, sem haini bæði sjálfrátt
og eþjáifrátt hefir orðið fyrir af
þjóSlögunum. Það er ekki aðeins
hið .ytra form þjóðtaganiia, seíu
hanh: tekur . upp 4 tónsmí^ar .sín-
ar, phann .gerir t. d. sjaktan.jil-
raun til að éftirííkja slatufur og
dillanda kvæðámánnánna, eðá að
raddfeetja með hÆinum fimmund-
um,-J það er andi Jtjóðlagfmna-,
hljóðfallið, oft þungl en, )«» marg
hre.^ilegt. yfirbragðið ávalt
noKfcnð'' við'kváímt og sluhdtfm
dapnrt., tónbilin st.utt og einföld
og ,hin kjaruyrtu. st.vitmgsl.egu
stef, sem lýsa því í sem stystu
máli, seni þau eiga að lýsa —• þar
er engum tón ofaukið, og ekfeert
þó látið ósagt.
Ajwiað átriði. seití ' ciukennir.
verkT.Sigfúsar, er látleysið í yfir-
bragaði Jieirra, hiu eðlilega, svika-
laus^ framsetning, hjáróma fjálg-
Ieiki.tr er jafn f.jarri eðli lians og
FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU.
að Hlíð í Skaftártungum um
kvoldið, gist þar. Fimta daginn
ríðandi frá Hlíð Fjallabaksveg
skortir hvorki kraft nje
kvæmni; hinn cbilandi norræni
kraftur lýsir sjer e. f'.'iLv. einna
best í laginu ,.ísland“ fyrir kór ,»yrðri' Viðkomustaðir: Svarti-
og hljómsveit, sem sungið var á ínúPur’ Hánípufit, Eldgjá og um
norræna söngmótinu 1929, en við- |Jökuldal vestur í Kýlingar og
kvæmnin í ótal smálögum, sem £isi; t>ar- Sjötta daginn haldið
eru sum hreinar perlur,. og mörg (
Þrengsli eða
þeirra altof lítið kunn.
Menn gera sjer víst varla fulla
um Jökuldal inn í
lengra. Til baka í Laugar og í
grein fyrir því, hve ramm-þjóðleg I^ndmannahelli um kvöldið og
öll tónlistarstarfsemi Sigfúsar er. ,SÍst þar. Sjöunda daginn gengið
Langmestur hlutinn af tónsmíðum Inn a Loðmuhd. 1 bílum um Galta
hans er saminn við ættjarðarkvæði
og kvæði um íslenska náttúru. En
sjerstöku ástfóstri hefir hann tek-
ið við allra þjóðlegasta kveðskap-
inn, stökurnar og lausavísurnar.
læk til Reykjavíkur. — 7
ferð.
daga
6. Umhverfis Langjökul.
2. ágúst. Ekið í bifreiðum að
Húsafelli en farið þaðan ríðandi
Hefir hann samið lög við margar Kalmannstungu og Surtshelli
þær bestu af þeim, sem lifa á norður á Amarvatnsheiði og
hvers manns vörum, og hafa þá til [dvalið þar einn dag. Þá farið
orðið lítil meistaraverk, sem eru norðan Jökuls á Hveravelli. Frá
svo sjerkennilega þjóðleg, að hver Hveravöllum með bílum í Kerl-
maður hlýtur að segja með sjálf- ingafjöll 0g í Hvítámes og til
um sjer: Þetta lag er íslenskt, og Reykjavíkur. — 6 daga fer.
hefði hvergi getað til orðið, nema
á Islandi. Þetta er áreiðanlega ör-
uggur mælikvarði á þjóðlega list.
Sigfús Einarsson er látinn á
hesta starfsaldri. Hann var enn
7. Austur á Síðu og Fljótshverfi.
8. ágúst. Ekið í bílum endi-
langa Vestur-Skaftafellssýslu
með viðkomu á öllum merkustu
jafn ungur í auda, og þegar sá,
sein þetta ritar var fyrst nemandi l,æíai klaustri.
stöðum. Gist í Vík og í Kirkju-
4 daga ferð.
8. Gönguför um Snæféllsnes.
12. ágúst. Farið í bíl að Búð-
im á Snæfellsnesi, en gengið það
ari út að Arnarstapa, Hellum,
hans' í Mentaskólanum fyrir um
25 árum. Þá var það til siðs, að
hver skrópaði, sem betur gat í
þeim námsgreinum er ekki voru
gefnar einkunnir í. En í sörig- 'Malarrifi, Djúpalóni og Dritvík,
tímum skrópaði enginri; néma þeir 'ög farið fyrir jökul til Sands. Þá
sem voru algerlega laglausir. Hið
ljúfa viðmót Sigfúsar og aðlað-
andi persónuféiki rjeou' vísf hjer
mestu um.
Sigfús átti því láni að fagna, að
eiga við hlið sjer konu, sem unrii
tónlistinni engu minna en hann.
Börn hans tvö, Elsa og Einar, hafa
einnig helgað tónlistinni krafta
sína og getið sjer ágætt orð hæði
hjer heima og erlendis.
Viri'ir og kunningjar Sigfúsar
Einarssonar geyma endurminning-
ar um aðlaðandi látlausan per-
sónuleika, gáfur, skemtni og and-
ans fjör, en löngu eftir að minn-
ingin um persónulega kynningtt
er fyrnd, munu verk hans lifa með
þjóðinni, og teljast méðal dýrustu
fjársjóða hennaiv
Skattskrá
irðar
Frá frjettaritara vorum
^ á ísafirði. ,A
Skattskrá Isaf.jarðar hefir verið
lögð fram., Skattskvldar tek.j-
ur nema kr. 919.500. Tekjuskattur
samtals kr. 25.186. Skiiídlaris eign
talin kr. 2.464,§60. Eingaskattur
nemur kr. 4953.55. Tekju- pg. eigpa
skattur samtals ki'. 30.139,55.. ,
Hæstu skattgreiðendur eru:
KaUþfjélagið kr. 3561, Kristján
Arnmb.jarnar lækriir kr. 1122, Jó-
hanij Eyfirðnigur kr. 774.75, Lúð-
vík Vilhjálmsson kr. 700, Jón II.
Jóhannesson kr. 657, H.f. Huginn
kr. 543.50, HalldÓr Halldórssfin kr.
635.40, Torfi Hjartarsoii kr. 575.40. HJÁLPRÆÐISHERINN
Samvimlufjelag tsfirðingá 536.40, j í kvöld kl. 8%: opinber hátíð.
Guðjón E. Jónsson kr. 535. lOfursti Westby talar. Öll her-
inn í Ólafsvík, Grundarfjörð, Kol
grafarfjörð og í Stykkishólm. —
7 daga ferð.
★
Sjeð fyrir fari til Akureyrar
til að taka þátt í ferð Ferðafje-
lags Akureyrar í Herðubreiðar-
lindir og í Öskju, sem hefst frá
Akureyri 29. júlí n. k.
Eins til tveggja daga ferðir
um helgar og á stórhátíð-
um verða famar samtals 32
á sumrinu. Hafa þegar ver-
ið farnar 8 ferðir. Fyrsta
ferðin var farin 20. apríl,
þá gengið á Esju og farin
gönguför á Valhúsahæð.
Næsta ferð verður, á fimtudag
inn, uppstigningardag, í Jósefs-
dal og á BláfjölL
Um næstu helgi verður farið
Selvog og að Strandarkirkju.
Hvítasunnuför á Snæfellsnes.
27.—29. maí. Tveggja sólar-
hringa ferð, Lagt á stað á laug-
afdagskvöld og komið heim aft
ur á annars-dagskvöld. Farið sjó
veg að Arnarstapa, en þaðan
verða farnar gönguferðir um ná
grennið og að Búðum og út að
Lóndröngum og á aðra sjerkenni
lega staði á nesinu. Þá verða
farnar göngu- og skíðaferðir á
Sriæfellsnesjökul. í björtu veðri
er dýrðlegt útsýni af Snæfells-
nesjökli. Tjöld, viðleguútbúnað
og mat þarf að hafa með sjer.
Afli liefir verið tregur undan-
innantómar aflraunir. En Sigfits j farið á ísafirði en tíðarfar gott
sveitin aðstoðar. Veitingar o. fl.
Aðgangur 50 aurar. Velkomin!
Minningarorð um
Vilhelmínu Sveinsdóttur
T gær vár hún borin til moldar
•T- þessi kona, Vilhelmína Sveins-
dóttir, sem fjöhnargir eiga svo
góðar minningar um og finna, að
þar sem hún er gengin, eigi þeir
á bak að sjá einnm sínum raun-
besta vini. Jeg, sem rita þessar
línur, er einn í þeim hópi. Vilhelm-
ína sál. var borin og barnfædd í
Reykjavík (13. apríl 1870) og ól
þar allan aldnr sinn. Árið 1895
giftist hún eftirlifandi manni sín-
tim, Tómasi Jónssyni, fiskimats-
manni. í samhúð sinni eignuðust
þau 6 hörn. Ólu auk þeirra upp
tvo drengi, sonarson og dótturson
sinn. Hún andaðist 3. maí eftir
stutta legu, en stöðugan sjúkleika
um tveggja ára skeið. — Vilhelm-
ína sál. var frábær kona og það í
mörgu. Heimilið hennar, á Bræðra-!
borgarstíg 35, var jafnan fult af
ástúð og híýju, sem streymdi að •
hverjum, er þangað kom, og átti
liún sinn góða þátt í, að svo var.
Gleðin og kærleikurinn, einmitt
það, átti þar heima. .Fyrsta heim-
ilið í Reykjavík, sem jeg kom á,
var heimili þeirra hjóna. Var jeg
þá drengur, í fyrsta sinni í höfuð-
borginni. Mjer fanst þá og lengi
á, eftir Bræðraborgarstígurinn
véra aðalgata borgarinnar. Þetta
var eðlilegt. Mjer fanst hlýrra
þar, en nokkursstaðar annarsstað-
ar í Reykjavík. Þannig voru mín
fyrstu kynni af þessari ágætu
konu. Hún reyndist mjer sem ást-
rík móðir mín, einnig æ síðar.
Þetta geta margir sagt, — jeg
held allir, se.m þekí/h Vilhelmínu
sál. í raun. — Hið sannkristilega
hngarfar einkendi svo vel Jiessa
konu, hvar sem liún stóð. Alt líf
henftar var í sannleika fórn fyrir
aðra, bágstadda, syrgjandi, hjálp-
arþurfa. Hún var altaf að leita
uppi olnhogabörn lífsins til að
geta. Ijett þeim byrðina og hjálp-
að þeim. Fegurri minnisvarða get-
uf enginn reist sjer. Villiemína
sál. lagði lið sitt öllu því, er var
á •'vegum kærleikans. M. a. var
bindindisstarfsemin henni hjartans
mál. ‘ Góðtemplarareglunni helgaði
húri' krafta síria um margr.a ára
skeið. Og hverskyns fjelagsbundna
'Meriningar- og mannúðarstarfsemi
Jjet hún sigv vnrða. og Ijeði henni
Vilhelmína Svemsdóttir.
sína hollu hönd eftir bestu getu.
Vilhelmína sál. var ba.rn blóm-
anna í ríkum mæli. Um það ber
garðurinn hennar best vott. Því
lífi, sem þar er, helgaði hún marg-
ar stundir og hlúði að. Og nú hefir
sumarið og sólin blessuð vakið líf-
ið, er í moldnmi svaf, til matar
og blórna. — Við efum ekki, að á
líkan hátt hafi hún nú sjálf risið
upp með blómunum sínum, eftir
vetnr sjúkleikaris, í sumardýrð ei-
lífðarinnar, f'yrir kraft þeirrar sól-
ar „er öllu stríðí breytir loks sælu-
ríkt í sigui'hrós“.
Veri hún þéifi'i sól faiin — með
hjartans þökk.
Jón M. Guðj.
Riklingur
ágætur, ísl. rjómabússmjör, dósa-
mjólk, daglegá ný hænnegg.
Alt sent heim.
Versl. Hermes
Baldursgötu 39. Súni 103,6',
Við erum birffir af flestum
fáanleffum nauðsynjavörum.
Gerið innkaup yðar hjá okk-
ur fyrir hátíðisdaginn.
Sel veðdeildarbrjef
og kreppulánasjóðsbrjef.
Garðar Þorsfeinssou, hrm.
Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442.
Hraðfrystihús I Olalsvfk.
Ráðgert er að reisa nýtísku hraðfrystihús í Ólafsvík.
Þar eru einhver auðugustu kolamið hjer við landið, og' má
því telja þetta fyrirtæki arðvænlegt.
Þeir, sem hefðu hug á að leggja hlutafje í fyrirtækið,
eru beðnir að leita upplýsinga hjá
Thor Thors.
Símar 1480 og 3511.