Morgunblaðið - 17.05.1939, Side 7

Morgunblaðið - 17.05.1939, Side 7
Miðvikudagur 17. maí 1939. MORGUNBLAÐID Jurta- pottar margar gerðir nýkomnar til (Srartfugl I 3 ' s 1 nýskotinn | í öllum útsölum. 1 Jóns & Steingríms | 3= = miiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM f V | opnuð á Vesturgötu 26 A £ i <uppí). ;|; v ••* X Nýtísku blöð. X *!• ♦t* Þuríður Gunnarsdóttir. •!• ♦:• 4» kjðlasauiastoíaj | Hveilí | Ý í 5 kg. pokum 2.25 í 10 kg. pokum 4.50 ; ;|; í 50 kg. pokum 17.50 I Jóh. Jótiaonsson í Ý 4 X G-rundarstíg 2. Sími 4131. •!• 4 x * Qagbúfc. Næturlæknir er t nótt Björgvin Finnsson, Garðastræti 4. Sími 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Messur í Dómkirkjunni á morg- un (uppstigningardag) : Kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5, síra Bjarni Jónsson. Messað í Fríkirkjunni á morguíi (uppstigningardag) kl. 5, sira Hálfdan Helgasón á Mbsfelli. Messað í Viðeyjarkirkju á morg- un (uppstiguiugardag) kl. 1, ferm- ing, síra Hálfdan Helgason. Messað í Fríkirkjunni í Hafn arfirði á morguu (uppstigningacr dag) kl. 2 (ferming), síra Jón Auðuns. Prpfprjedikanir flytja guðfræði- kandídgtarnir Astr^ðiir Sigur- stejndorsson' bg Ragnar Benedikts- son í Dómkirkjunní í kvöld kl. 8'!4 Sextugur verður í dag Einar Runólfsson trjesmiður; Liudargötu 34. Haiin dvelst nú á lieimiH dótt- ur sinnar á Háamúla í Fljótshlíð. Hjónaband. í. gær voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Ingibjörg Guðjónsdóttir, Dísarstöðum í Ár- nessýslu, og Þorbjörn Guðbrands- son. Heimili þeirra verður að Dís- arstöðum. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónabnd af síra Arna Sigurðssyni Ingibjorg Olafs- dóttir, Skólavörðustíg 20 A, og Sigurður Ingi Jónsson. Hjónaefni. 13. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Pjet- ursdóttir frá Merkinesi í Höfnum og Jóhann Sigurðsson, Vogi, Mýr- um. Flugvjelin TF — SUX flaug í fvrrad. vest.ur á Reykjanes. við ísa- fjarðardjúp með, Aðalstein Eiríks- sou kennara. Lenti flugvjelin á Arngerðareyri; er þar ágætur flugvöllur frá náttúrunnar hendi. I bakaléiðinni lenti flugmaðurinn við Ferjukot í Borgarfirði. Kom hann hingað um kl. 8 í fyrra- kvöld, en lagði undir eins af stað' aftur upp í Borgarfjörð með Guð- ínund Thoroddsen lækni. Hann kom aftur um kvöldið. I póstferð- inni austur á lánd fyrir helgina lenti flugmaðurinn í fyrsta sinni að Kálfafellsstað í Suðursveit og skilaði þar af sjer pósti. Atvinnubótavinnan hættir í ])ess ari víku. Hefir henni aldrei verið haldið áfram eins lengi fram eftir sumri og nú. Farþegar með Dettifossi frá út- löndum í gær: Sigurður Pálsson, frú Stefanía Jónsdóttir. frú Helga Sigurðsson, Sigfús Blöndahl, Magn ús Magnússon, nngfrú Dúa Sæ- nuindsdóttir, Guðm. Arnljótsson, Páll Olafsson og uokkrir útl. E.S. LYRA fer hjeðan á morgun, fimtu- daginn 18. J). m., kl. 7 síðd. 101 Bergen um Vestmanna- .yjar os Thorshavn. Flutningi veitt móttaka ti kl. 3 í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. Olínfjelögin hafa ákveðið að af- nema afslátt sem þau hafa gefið viðskiftavinum sínum, sem keypt hafa af þeim 15; smál. af olíu eða )ar yfir. Hefir þessi afsláttur numið kr. 4.00 af hverri smálest. Afslátturinn hefir nú verið afnum- iuu á öllu landinu, vegna lækkun- ariunar á olíuverði))u á Siglufirði í sumar. Lækkar olíuverðið þar, Samkvæmt sainniiigi, sem olíufje- lögin hafa gert við ríkisstjórnina, niður í 15eyvi pr. kg., á móti 17 au. pr. kg. anuarsstaðar á land- inu. Olíuverðið hefir verið lækkað á Siglufirði til þess að greiða fyrir s(ldariðnaði)ium í sumar. Glímufjelagið Ármann. Æfingar vei’ða fyrst um sinn á mánudög- um, miðvikudögum og föstudögum kl. 'SY% í Miðbæjarskólannnx. . Leikfjelag Reykjavíkur sýnir á morgun gamanleikinn Tengda- pabba. Vorfagnað heldur St. Einingin nr. 14 í kyöld í G- T.-húsinu. Ól- afur Beinteinsson og tveir piltar með homun skemta með söng, guitaiv og mandolinspili. Alfreð Andrjesson syhgur gamanvísur, og svö verður sýiidúr gámaiileikur, en síðast dánsað. Næsti fyrirlestur dr. Helga Pjet* urss (Um Himnaríki og Helvíti) er í kyöld þl,i 7.þjj í Nýja Bíó. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gæi’kvöldi, áleiðis til Leith. Goðafoss kom til Hull kl. 3 j > riotf. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss kom frá útlondum kl. 11 f. h. í géer. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfj). Selfoss er í Keflavík. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara gönguför á Bláfjöll á Upp- stpgningáídag. Ekið í bílum upp fýrír Sandskeið og síðan gengið um# Jósefsdal og suður eftir Blá- fjöllum á Hákoll (685 m.), þaðan verður svo haldið um Stóra-Kóngs- fell niðúr á Sandskeið. Lagt á stað kl. 8 árdegis frá Steindórs- stöð. Farmiðar seklir í Bókaversl- uij ísafoldarprentsmiðju til kl. 6 í kvöld. Útvnrpið: 20.20 Utvarpssagan. 20)50 ’HIjómplötur; Xorsk tónlist: Grieg o. fl. tóiiskáld. Samtal vjð Olaf Thors í ,Berlingske Tidende' Berlingske Tidende í Kaup- fnannahöfn flytur viðtal við Ólpf Thors atvinnumálráð- herra og skýrir frá stjómmála- ferli hans. í viðtalinu gerir Ólafur Thors grein fyrir orsökunum til mynd- unar hinnar nýju ríkisstjórnar á íslandi, ræðir ennfremur um erfiðleika útgerðarinnar á undan förnum árum, en lætur jafn- fram í ljós sterka trú á fram- tíðarmöguleika hennar. Þá spyr blaðið ráðherrann um skoðun hans á sambandi Dan- merkur og Islands, og kvaðst hann ekki óska að segja annað um það mál, en vísa til yfirlýs- ingar Alþingis frá 1928. Þó kvaðst hann vilja nota þetta tækifæri til þess að skýra frá því, að ræða Staunings forsætis- ráðherra í danska útvarpinu 1. desember í fyrra hefði vakið mikla lirifningu meðal íslend- inga, enda verið bygð á djúpum skilningi og hlýjum hug til Is- lands. (FÚ.). 7.' iLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiuiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiHiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiuiiiiiimiiiiiu 3 = I Stort amerikansk Skönhedsfirma I 3 sa 1 söger Eneforbandler af sine Produkter. Alle Oplysninger med = = 2 = Foto af Forretning sendes til, Billet mrk. ,.Amerika“, Bladets = 1 Kontor. úiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuitiiuiiiiiiiiiiiiiiumuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiuiiiiiiuiiiuiiiiiiiuiiiiiHÍ Vönduð húsgögn. Ódýr húsgðgn. Húsgögn við allra hæfi og í hvaða stofu sem er, — úr harðvið, bónuð og póleruð. Fyrsta flokks efni og vinna. Úr furu: bæsuð, bónuð, máluð. Einnig húsgögn í sumar- bústaði og samkomuhús. H.f. Dvergur, ; trjesmiðja og timbui*verslun Hafnarfjarðar. 11 Símar: 9105 & 9106. Hrísgrjón. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). Pergament og silkiskermar mikið úrval. SKERMABÚÐIN, Laugareg 15. Bat?* ' Lokað frá kl. 4 I dag vegna jarðarfarur. Fatabúðin. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskuleg kona, móðir, tengdamóðir og amma, EYVÖR MARGRJET GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist að heimili s\m, Ásvallagötu 10, á hádegi í gær. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Pjetursson. Unnur Jónsdóttir. Hóhngeir Jónsson. Eyvör Margrjet Hólmgeirsdóttir. Jarðarför frændkonu minnar, GUÐRlÐAR ÁRNADÓTTUR, sem andaðist á heimili okkar, Lækjargötu 12 B, 13. maí, fer fram föstudag 19. þ. m. frá Dómkirkjunni og hefst þar kl. 3. Annn Benediktsson. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, SIGRÚNAR Á HEYGUM. fer fram í dag frá Dómkirkjunni og hefst kl. 10.30 árdegis með bæn á heimili okkar, Eiríksgötu 2. Herborg og Magnús Sigurðsson. Innilegt þakklæti til allra, sem heiðruðu minningu JÓNS JÓNSSONAR frá Melum og fylgdu honum til moldar — en sjerstakt þakklæti fyrir alla þá aðstoð og hjálp til fjölskyldunnar í Pálshúsum, sem hún hefir í tje látið í þau mörgu ár. Börn og aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.