Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 1
yikublað: ísafold. 26. árg., 116. tbl. — Sunnudaginn 21. maí 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. Mæðradagurinn 1939. Sunnudaginn 21. maí (s dag) KI. 4 e. h.: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í garðinum við Lækjargötu. KI. 9*4 HÓTEL BORG: Óskar Guðnason og Pjetur Jónsson syngja dúett úr „Bláu kápunni“. Sigrún Magnúsdóttir og Lárus Ingólfsson syngja dúett úr „Systurinni frá Prag“. Nína Sveinsdóttir og Pjetur Jónsson syngja dúett úr „Meyjaskemmunni“. Elly Þorláksson dansar. Sigrún Magnúsdóttir syngur „IJt við himinbláu sundin“. Lárus Ingólfsson syngur Chaplin-vísurnar. DANSLEIKUR. Aðgöngumiðar á kr. 3.00 seldir frá k!. 4 á sunnudag á Hótel Borg (suðurdyr). Kl. 10 e. h. ODDFELLOW-HÚSIÐ: DANSLEIKUR. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen. Listdans: Elly Þorláksson. Söngur: Ólafur Beinteinsson og Gunnar Ásgeirss. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 í Oddfellow frá kl. 4 í dag. KAUPIÐ MÆÐRADAGSBLÓMIÐ! Pergament og silkiskermar mikið úrval. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. An AFTERNOON TEA-PARTY to meet the Officers of H. M. S. „VINDICTIVE“, will be held at Hotel Borg on Monday afternoon 22nd May, at 4.30 p. m. Members may invite guests. Hon. Secretary. oooooooooooooooooc V 0 sumar- S bústaður! $ Þeir sem hefðu í hyggju ^ 0 að eignast sumarbústað, <> <> ættu að tala við mig $ strax í dag. $ Simi 5059. >000000000000000000000000000000000000 Þakka hjer með öllum þeim, sem auðsýndu mjer sam- hug á 50. afmæli mínu, með skeytum og heiðursgjöfutr, í ljóð- um og ræðum. Guð varðveiti ykkur öll. Kær kveðja. Sveinn L. Árnason og fjölskylda, Álafossi. I ÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< Þökkum innilega frændum og vinum nær og fjær auð- sýndan ylhýran kærleika á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Guð blessi ykkur. Guðrún Hákonardóttir. Magnús Þórarinsson. Iiúin að opna -• ... - WVÁt Veitingaskðla minn við Hvltðrbrú. Theodóira Sveinsdóttir. Knattspyrnukappleikur milli H. M. S. Vindietive (A-lið) og Vals (Meistaraflokks) verður háö á fþróttavellinum (kvöld kl. 81 síðd. Lúðrasveit skipsins gengur um wöllinn kl. 8 og leiktir hergöngulag. — Leikinenn ganga á wöli- inn kl. 8.25 en leikurinn hefst kl. 8.30. Knattspyrnufjel. Valur. oooooooooooooooooo * I t Fullkomin stúlka óskast strax. — Þrent í heimili. HJÖRTUR JÓNSSON Auðarstr. 7. f * l T I I i Blóm 150/o renna til Mæðrastyrksnefnd- arinnar. Laugaveg 7. Slúlka • • • 2 með Verslunarskólaprófi ósk- J • • • ar eftir atvmnu við verslun • • • J eða skrifstofu. Tilboð, merkt * • • • „Abyggileg“, sendist Morgun- • • •* 2 blaðinu fyrir 24. þ. mán. . - A-Iið Vindictive hef ir farið ósigrað úr hverri höfn síðast- Iiðin 2 ár. Speglar Glerhillur Baðherbergis- áhöld Snagabretti alt nýkomið. ? ? % t * § ❖ | Ludwig Slort | Laugaveg 15. S V »J» ❖ ♦:* JmJhJmJmJhJhJhJmJmJmJmJmJhJmJmJhJ»»JhJhJhJhJhJhJmJhJmJ»- oooooooooooooooooc 0 <> 0 Vil kaupa nú begar ^ 0 114 tonns 0 Chevrolet S vörubifreið. GÍSLI JÓNSSON. Sími 2684. >00000000000000000 0 <>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.