Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. maí 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Aukakosning i Austur-Skatta- tellssýslu Aukakosning á að fara fram í Austur-Skaftafellssýslu sunnudaginn 25. júní. Verður þá kosinn einn þingmaður, í stað Þorbergs heitins Þorleifssonar. Framboðsfrestur er til 4. júní. Kjorskrá skal lögð fram fjórum vikum fyrir kjördag og skal þetta auglýst viku áður. Kærur þær og úrskurðir, sem um getur í 20. og 21. gr. kosn- ingalaganna hafa einnig verið styttir, í tvær vikur (20. gr.) og eina (21. gr.). Kjör þess þingmanns, sem nú í af (Roosevelt er Iamaðuii) verður valinn í Austur-Skafta- fellssýslu nær yfir það sem eft ir er þessa kjörtímabils. Talið- frá. viustri: Frú Roósevelt, Ingrid krónprinsessa, Friðrik ríkis- erfingi, Roosevelt -og l'iðsforinginn, sem forsetinn 'hefir jafnan stuðning Mvndin var tekin þegar dönsku krón- prinshjónin komú í opinbera heimsókn til Washington. Þau voru gestir forsetáhjónanna í ,,Hvíta húsiuu". Krónprinshjónin hjá Roosevelt Valur og Víkingur keppa fyrst á Reykjavíkurmótinu Dómarar: Guðjðn Einarsson, Lindemann og Divine Reykjavíkurmótið svonefnda, þar sem knatt- spyrnufjelögin hjer í bæ keppa um sæmclar- heitið „besta knattspyrnufjelag Reykjavíkur“, hefst næstkomandi fimtudag. Er þetta í fyrsta skifti, sem Reykjavíkurmótið er haldið á undan íslandsmfttinu, og í fyrsta skifti, sem A-liðsmenn f jelaganna keppa undir nafn- inu Meistaraflokkur. Á fundi Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, sem haldinu var t gær- kvöldi, var varpað hlutkesti um hvaða fjelög skyidu lteppa fyrst. Einnig voru dómarar skipaðir á leiki Reykjavíkurmótsins og 1. fl. mótsins, sem hefst á annan dag hvítasunnu n.k. Flugvjel lendir í íyrsta skifti á Fáskrúösfirði og Seyðisfirði Þorleifur á Hóluin flýgur til Reykjavíkur ORN JOHNSON flugmaður lenti í fyrradag á TF-SUX á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði. | Er það í fyrsta skifti, sem flug'- jVjel lendir á Fáskrúðsfirði og í ,fyrsta skifti, sem landflugvjel lendir á Seyðisfirði. Hlutkestið fór svo, að fyrst keppa Valur og Víkingur. Dómari verður Hermann Lindemann, hinn þýski þjálfari Fram. Næsti leikur verður n.k. föstu- dag og keppa þá Fram og K. R. Dómari verður Guðjón Einarsson. Síðan verður röðin sú, að það fje- lág, sem tapar fvrsta leik, keppir við fjelagið sem viimur ■ seinni leikinn. Leikirnir verða alls sex á mótinu og dómarar á þeim, sem hjer segir: Valur — K. R., Lindemann. Valur — Fram, Guðjön Einarsson. K. R. — Víkingur, Mr. Divine (þjálfari Vals). Fram — Víking- ur, Mr. Divine. Þeir, sem fylgst hafa með knatt- spyrnu undanfarin ár, munu taka eftir því, að nú, í fyrsta skifti í mörg ár, dæmir Guðjón Einarsson ekki leikinn miili Vals og K. R., en það liafa löngum verið úrslita- leikir hinna-meiriháttar móta. Knattspyrnukeprii byrjar óvenju snemma í ár og áhugi knattspyrnu manna og almennings hefir enn vaxið að mun. Fjelögin niunu nú vera jafnari í Meistaraflokki, en þau hafa ver- ið í mörg ár og kepnin þar af leið- andi ennþá meira spennandi. Sú nýbreytni er nú tekin npp, að kepni verður í B-liðum fjelag- anna, eða I. fl. eins og það heitir nú, hæði fvrri hluta sunmrs og síðari. Kepnin, sem hefst á annan í hvítasumiu er. inngnbæjarkepni nni „Glæsisbikarinn",. sem Fata- pressunin ,,Glæsir“ gaf. Síðai* í sumar fer fram landskepni í I. fl. utu leið og Islandsmótið verð- ur liáð og þá verður kept um Vík- ingsbikarinn. T. fl. mótið íiefst á annan dag hvítasmmu með því að Valur og Víkingur kepjy, og verður Frið- þjófur Thorsteinsson dómari. A leik Frain — K. R dæmir Gunnar Axelsson — Valur — Fram Bald- ur Möller, og sami dómari á leik Vals og K. R. — K. R. — Vík- ingur dæmir Friðþjófur Thorsteins son, og Fram — Víkingur Mr. Divine. Vívax. Hjúskapur, í gær voru gefiu samaii af síra Friðrik Hallgríms- syni ungfrú Ilalldóra Sigurðar- dóttir og Þorgeir Arnórsson. Heim- ili Jieirra vepður á Barónsstíg 14. Áhugi Austfirðinga fyrir flug samgöngum er afarmikill og á Seyðisfirði hefir bæjarstjórnin skipað þriggja manna nefnd til þess að sjá um að flugvelli verði komið upp í bænum. Á Fáskrúðsfirði lenti flugvjel in í fjöruborðinu, en flugvöllur er fyrirhugaður þar á nýrækt. Er þar simalína yfir miðjan völlinn ennþá, en hún mun verða lögð í jörð. Á Seyðisfirði varð flugmaður inn að lenda I nýrækt uppi í hlíð, þar sem halli er mikill og erfitt um lendingu. Örn flugmaður fór austur í sitt vikulega póstflug á föstu- daginn og kastaði niður pósti á Fagurhólsmýri og Iúálfafelli í Suðursveit. Þaðán flaug hann til Hornafjarðar og beið í tvo tíma vegna þoku, en hjelt svo til Djúpavogs og Fáskrúðsfjarðar. Frá Fáskrúðsfirði flaug TF-SUX fyrir Gerpi og lenti á Seyðisfirði á 11. tímanum á föstudagskvöld. J gærmorgun fór TF-SUX frá Seyðisfirði til Egilsstaða og skil FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Tveir læknar skrifa um gildi skátahreyf- ingarinnar DREGIÐ verður í húshappdrætti skátanna 1. júní næstkomandi. Fara nú að verða síðustu forvöð að tryggja sjer happdrættismiða og þar með e. t. v. húsið, og styrkja um leið skátahreyf- inguna. Tveir lækuar, Guðmundur Thoroddsen og dr. Gunnlaugur Claes- sen, vekja í eftirfarandi greinum athygli á gildi skátahreyfingarinnar,. hvor frá sínu sjónarmiði. Mæðradagurinn er i dag Mæðradagurinn er í dag, sá dagur ársins, sem helgað- ur er mæðrunum. Þann dag eiga allir að gera mæðrum sem gleði- legastan, og það verður gert með ýmsu móti. Sumir kaupa blóm og færa mseðrum sínum í tilefni dagsins, en þau eru seld í blómabúðun- um, sem láta 10% af ágóðanum renna til Mæðrastyrksnef ndar, sem hefir það þarfa verk með höndum að lijálpa bágstöddum mæðrum, útvega þeim sumar- dvöl í sveit og Ijetta undir með þeim á ýmsa vegu. Aðrir gera þetta að liátíðisdegi mæðranna á þann hátt, að gefa þeim frí við allar búsáhyggjur og hverskonar umstang þann dag. Dæturnar taka að sjer ,ráðsmenskuna á heimilinu, heim- ilisfeðurnir bera konumar venju fremur á höndum sjer og börnin reyna að vera sem allra þægust þennan dag. Enn aðrir gefa mæðrunum tækifæri til þess að lyfta sjer upp, með því að bjóða þeim á skemtanir Mæðrastyrksnefnd- arinnar og styðja þá um leið starfsemi hennar — og þannig mætti lengi telja. Uátíðahöld dagsins hefjast með því að Lúðrasveit Reykja- víkur leikur í skemtigarðinum við Lækjargötu. Þar er gott tæki færi til þess að kaupa „mæðra- blómið", merki dagsins. í kvöld verða síðan fjölbreytt- ar skemtanir að Hótel Borg og í Oddfellowhöllinni. 1 Allir verða að muna Mæðradag inn í dag, styðja starfsemi Mæðrastyrksnefndar og bera merkið, sem er Mæðradags- blómið. Vormót II. fl. helt áfram í gær- kvöldi og fóru leikar svo að Valur vann K. R. rneð 2 mörkum gegn 1. Fram vann Víking með 5:0. l:r slitakappleiknr IIT. fl. mótsins fer fram í dag kl. 10f. li. og keppa Valur og K. R. til úrslita. BLÖÐGJAFI SKÁTA seinni árum hefir það færst, meir og meir í vöxt, a$ sjúklingum væri gefið blóð. Ekki svo að skilja, að þeir fái blóð sem inntöku eða í mat, heldur beint inn í blóðrásina, og þegar talað er um blóðgjafir, þá er eirt göngu átt við blóðflutning úr einum manni í annan. Blóðgjafir eru nú orðnar nauðsynlegur lið- Ur í lækningum margra sjúk- dóma en sjerstaklega áberandf sem reglulegur lífgjafi verða þær eftir alvarleg slys og blæðingar, þar sem segja má að oft liggi lífið á að bætt verði með nýju blóði og engu öðru en blóði. Blóðgjafir eru ekki eins ein- faldar lækninga-aðgerðir og margur skyldi ætla. Fyrst og fremst þarf blóðgjafinn að vera, hraustur og heilbrigður, svo að' ekki flytjist nýr sjúkdómur með blóði því, sem gefið er, í þann sem veikur er fyrir. En þar að auki er ekki sama milli hverra manna blóðið er flutt. Öllum mönnum má skifta í blóðflokka og blóð úr einum getur bjargað Iífi sjúklings, en blóð úr öðrum jafnvel drepið fílliraustan mann, sem er ekki í viðeigandi blóð- flokki. Það getur orðið tafsamt að leita að blóðgjafa, sem við á, og ef til vill fengist enginn í tæka tíð, ef ekki væri reynt að sjá fyrir því með því að vera íyrir- fram búinn að blóðflokka marga hrausta og lieilbrigða menn, serh hægt er að ná í með stuttum yrirvara eða fyrirvaralaust. Þegar Landsspítalinn tók til starfa sáum við strax, að mikils.- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐUt Sviplegt slys á Seyðisfirði að sviplega og sorglega slys vildi til á Seyðisfirði í fyrrakvöld, að tveggja ára gam- all drengur, sonur hjónanna Soffíu Guðmundsdóttur og .Júlí- usar Brynjólfssonar á Hánefs- staðaeyrum datt í þvottapott með sjóðandi vatni. Drengurinn brendist svo mik- ið, að hann beið bana skömmu síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.