Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 5
Sunmidagur 21. maí 1939. 5 -......... jmorjptftMn&ið...................... Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgTSsrmaOur). Auglýsingar: Árnl Óla. Ritstjórn, auglýslngar og afgrrelBsla: Austurstrætl 8. — Slml 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 6, minubi. í lausasölu: 16 aura elntakib — 25 aura meB Lesbók. ÁLÖGVRNAR Niðurjöfnunarnefnd Reykja- víkurbœjar liefir setið með •Æveittan skallann undanfarið, til þess að skifta bróðurlega milli Iborgarbúa 4^2 miljón króna ut- svarsbyrði. Boðskapur hennar er væntanlegur fyrir almennings- -sjónir næstkomandi þriðjudag, •því að þá kemur iitsvarsskráin út. Hætt er við, að þessi ágæta ibók verði uú, eins og oft endra- :nær, til þess að koma mörgum Reykvíking í ilt skap. Bn þeir íkostir fylgja einnig vitsvarskránni, að þegar menn eru búnir að róta úr sjer nokkrum viðeigandi blóts- yrðum 'í sambandi við þeirra eig- dð útsvar og fara svo að blaða í -skránni og sjá livaða íitsvar ná- runghm fær, er eins og skapið fari ‘smátn saman að mildast og oftast -endar lesturinn með því, að menn •verða sæmilega ánægðir með sitt ihlutskifti, samanborið við það, :sem hinum er skamtað. . ..... ★ /Að þessu sinni verður útsvars- skráin talsvert ineð öðru sniði en ,áður og miklu fy-llri. í henni 'verður ekki aðeins sýnt . útsvar ihvers einstaklings, heldur líka úekju- og eignarskattur, svo og lífeyrissjóðsgjaldið. Verður því VÚtsvarsskráin mildu fróðlegri nú en áður <ög betra heimildarrit ttm /ástæður og hagi ítvers einstaks gjaldþegns. Þetta er köStur við ibókina, enda þótt það verði senni- lega til þess, að ýmsir taki stærra Jtrpp í sig til að byrja með. ]En hvað Ihækka þá útsvörin •mikið frá 'í fyrra ? Þegar verið var að ganga frá fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar í vetur, liækk- •uðu útgjöldin um nál. 11—12%. 'Þurfti bæjarsjoðtir því að fá aukn- .ar tekjur, sem ’þessu svaraði. Bæjarsjóður hafði ekki aðrar íleiðir að fara, en að iegg-ja þetta ; 4 með aúknuni 'belnuin sköttum, fasteignagjöldum 'Og útsvari. Past- ‘■eignagjöldin haía þegar verið 'bækkuð verulega, svo sem kunn- ugt er. En haékkun útsvaranna nemur 10% frá í fyrra, þannig, að •niðurjöfnunamefnd notaði nú sama skála og í fyrra og bætti síðan 10% ofan á. Þetta nægði til ■þess að ná þeim tekjum, sem kraf- ist var. ★ Þegar hver einstakur skattþegn fer að kynnast skatt- og útsvars- skránni að þessu sinni, verður ;annað og meira efst í huga hans en gremjan ein yfir hans eigin byrði. Hver einasti hugsandi mað- ur hlýtur við lestur skrárinnar að •sjá, að við fslendingar erum komn- ir út á háskalega braut í okkar -skattaálögu. Fyrverandi fjármálaráðherra, Bysteinn Jónsson, gat þess í út- varpsræðu í sambandi við gengis- ’ breytinguna, að beinu skattar • okkar værú miklu hærri en í ná- grannalöndunum. Hann kom með mokkrar tölur, er sýndu saman- burð á beinum sköttum í Reykja- vík og Kaupmannahöfn. Þær töl- ur voru alvarleg áminning til okk- ar um það, að snúa nú þegar við • af þeirri háskaiegu braut, sem ' ---->• nú staddir á. Þvi miðnr urðu ummæli ráðherr- ar.s þo ekki skiiin þannig, að hann t Idi að mælirimi væri yfirfulli r og þvi nauðsynlegt að snua við. En það er óhugsandi að maður, sem setið liefir í 5 ár í sæti fjár- málaráðherra, ekki sjái það og skilji, að beinu skattarnir draga allan mátt úr einstaklingunum og eru haft á framtaki þeirra og athöfnum. ★ Þjóðstjórnin, sem nvi heldur um stjórnartaumana í okkar landi, hefir mörg og mikil verkefni að v-inna. Hún á að sjá til þess, að framleiðslan geti haldið áfram, þótt ófriður brjótist út. Þar liefir hún þegar áorkað miklu. Ilún á að vinna gegn dýrtíðinni og hefir einnig þar stigið mikilvægt spor, með frílistanum. Hún á að koma nýju lífi í atvinnuvegina, sem eru í rústum, eftir margra ára tap- rekstur. Enn verður eiigu spáð um árangur af starfi stjórnarinnar á þessu sviði. En það hefir þó þeg- ar unnist, að trúin er sköpuð á framleiðsluna, Það er fyrsta skil- - -r* yrðið. En svo kemur að verkefníifð mikla, viðreisn fjármálanna, ríkis, bæjar- og sveitarfjelaga. Það bíð- ur aðallega aðgerða haustþingsins. En þar verða að koma föst og örugg handtök. Vonandi tekst þjóðstjórninni að rjetta við fjárhaginn og skapa þar með grundvöll fyrir varan- legri skattalækkun. Níi líkjast okk ar beinu skattar meir fullkomnu eignarnámi en skattaálögu. Lýð- ræðisþjóðirnar, sem nú eru í óða önn að vígbúast og verja árlega hundruðum og þíisundum miljóna í hergögn og til eflingar landvörn- um, verða að leggja þungar byrð- ar á sína skattþegna. Þó ná þær ekki hálfkvist við okkar álögur. ★ Við íslendingar verðum í frarn- tíðinni að kunna að sníða okkur stakk eftir vexti. Landið okkar er auðugt og hefir ótal möguleika upp á að bjóða. Ef við gætum hófsemda á öllum sviðum, er víst, að glæsilegir tímar eru framundan. Það er fyrst. þegar kemur að viðreisn fjármálanna, að verulega reynir á þjóðstjórnina. Standist hún þá eldraun, sem af henni verður krafist á því sviði, þá þarf engu að kvíða. Vjer höfum trú á, að stjórninni takist að vinna sigra, einnig á þessu sviði. Minkurinn, sem sást í Hafnar- firði um daginn, er nú farinn að gera usla þar í firðinum. Hefir hann ráðist inn ' tvo hænsnakofa og dre])ið 3 hænsni. Óttast menii að hann ger; meiri óskunda ef ekk næst bráðVga til hans. -- Keijkjavtkurbrjef — 20. mai Vorið. að má vel vera að menn sjeu nokkuð gleymnir á tíðarfar- ið. Að minsta kosti er það al- gengt þegar harðindakaflar ganga yfir, að sagt sje að nú viðri ver „en elstu menn muna“. Hvað«sem því líður, þá er víst óhætt að full- yrða, að veðráttan það seui af er þessu vori er einhver sú blíðasta, sem „elstu menn muna“. 1 veður- fregnum útvarpsins var hvað eft- ir annað getið um 18 stiga hita r,.. • TV.:*iaTt Víða hjer í Reykj'ivik er ví > i farið að slá bleiti kringtu.i hús. Garðar eru kunmir í sum.irskrnð. A't útlit ei á að heyskapur geli byrjað mörg um vikum fyr en venja er til. Aflinn. eildaraflinn á vertíðinni var um 4000 smálestum hærri en í fyrra. En hvað togarana snertir er þetta langrýrasta ver- tíð, sem sögur fara af. Áð tilhlut- un atvinnumálaráðherra voru tveir togarar gerðir út í fiskileit. En þótt leitað væri víða um sjó, varð árangur satna og enginn. En nú fyrir skemstu glæddist afli skyljdilega á Hornbanka. Flestir togarar voru liættir veiðum. En þegar aflafregnin barst brugðu þeir skjótt við og hafa fengið sæmilegan afla þessa viku. Til nýlundu má það teljast, að línu- veiðavinn Jökull hefir undanfar- ið stundað lúðuveiðar vestur í Grænlandshafi. Yfirleitt má segja, að óvenju liugur sje í út- "Srðarmönnum um þessar mundir. pjooviljmn og Ólafur Thors. tvaípsútoræðúf ttm stjórnmál eiga að fara fraiit næstkom andi þriðjudag. Þeim var frestað síðastliðinn þriðjudag vegna veik- inda Ólafs Thors. Þjóðviljinn hef- i-r notað þessi veikindi Ólafs til svo ódrengilegra árása, að furðu sætir. Lætur blaðið í veðri vaka, að veikindi Ólafs sjeu „skrópar“ vegna þess að hann sje hræddur við Hjeðinn og Einar Olgeirsson! Ef blaðið hefði liaft nokkra sómatilfinningu. liefði það reynt að grenslast eftir beilsufari Ól- afs, áður en það bar fram þessi fáránlegu brígsl. Og þá hefði það fengið þær upplýsingar, að jafn- vel þótt kommúnistar sjeu ósið- aðir og illkvitnir, hefðu þeir þó sennilega haft vit á að þegja eins og á stóð. Hitaveitan. kkert mál hefir verið eins á allra vörum nú upp á síð- kastið og hitaveitan. Nú þegar framkvæmd málsins stendur fyrir dyrum, er öll andstaða brotin á bak aftur. Allir fagna þessari merkustu framkvæmd, sem nokk- urn tíma hefir verið ráðist í á Islandi. Það er aðeins einn mað- ur, sem ekki virðist hafa áttað sig á málinu. Þessi maður er Sig- urður J ónasson, varafulltrúi Framsóknar í bæjarstjórn Reykja víkur. Á síðasta bæjarstjórnar- fundi stóð Sigurður upp og hjelt klukkutíma ræðu um málið. En í ræðu þessari gengu aftur allar þær firrur, sem sagðar hafa ver- 1 ið í þessu máli frá öndverðu. . Framsóknarflokkurinn telur sig bera liagsmuni Reykjavíkur mjög fyrir brjósti. En það er á- kaflega hætt við að menn fari að efast um einlægni flokksins í þessum efnum, ef liann lætur sjer lynda, að Sigurður Jónasson vaði uppi í bæjarstjórninni eins og hann gerði á miðvikudaginn var. Heimsfrægur íslendingur. Qunnar Gunnarsson hverfur mi aftur heim til ættjarð- ar sinnar eftir 30 ára útivist. Hann hefir ritað 40 bækur, allaiy um íslensk efni. Nafn hans er þekt meðal lesandi manna um allnn heim. Hanu er einhver þekt- asti rithöfundur á Norðurlöndum. Og hann er aðeins fimtugur að aldri. Gunnar liefir nú keypt Skriðu- klaustur í Fljótsdal, einhverja glæsilegustu jörð á Austurlandi. Ætlar hann að reisa þar íbúðar- hús mikið nú í sumar. Hefir Gunnar í hyggju að reka þarna stórbúskap í framtíðinni. Gunnar liefir ritað bækur sín- ar á erlenda tungu, en þrátt fyr- ir það er hann íslendingur í húð og liár. Hann snýr nú aftur heim í átthaga sína, heimsfrægur mað- ur, víðförull og lífsréyndur. Sú ráðabreytni ber ættjarðaráSt hans og ræktarsemi fagurt vitni. Meiri bjartsýni. ess verður vart í viðtali við menn, að miklu meiri bjart- sýni ríkir nú meðal alls almenn- ings eii að undanförnu. Menn loka b" engan veginn augunum fyrir þeirri hættilj setn að okkur steðj- ar végnfl liihs ófriðléga ástands í umheiminum. Menn gleyma held ur ekki hinum miklu erfiðleikum, sem atvinnulíf landsmanna á við að stríða. En hin nýja skipun, sem orðið hefir á stjórn landsins, vek- ur vonir' manna um, að vel og skynsair’ega verði á málum hald- ið. Atvinnurekendur til lands og sjávar vita, að þátttaka Sjálf- stæðismanna í stjórn landsins táknar það, að málefni þeirra eiga nú meiri skilningi að mæta hjá valdhöfunum en verið hefir að undanförnu. Þeir treysta því, að ekki sje settur fyrir þá fótur að óþörfu. Þessvegna er búist undir framleiðslustörfin af meiri áhuga en nokkru sinni fyrr. Yerkalýður landsins er smátt og smátt að komast til viðurkenningar á því, að hann hefir ekki gagnstæða hagsmuni við atvinnurekendur, heldur sameiginlega. Ef framtak- ið fær að örfast og njóta sín, fá verkamennirnir fleiri vinnudaga. Reynsla undanfarinna ára hefir kent þeim, að kauphæðin fyrir klukkustund stoðar lítið, þegar vinna er ekki fáanleg. Hlutverk þjóðstjórnarinnar verður að bæta svo sem frekast er unt úr því at- vinnuleysisbÖli, sem þjakað hefir verkamenn árum saman. En þetta fæst, helst með því, að atvinnurekendurnir finni að þeir eigi stuðning vísan hjá stjórn landsins. Heilbrigð æska. * eimur versnandi fer, hefir ' jafnan verið orðtak hinnar nöldrunarsömu elli“. Það má vafalaust margt finna að æsku landsins á vorum dögum. Hún er vafalaust skemtanafíkin og ljett- úðug eins og gengur. En þrátt fyrir þetta væri það sjúkleg böl- sýni að vantreysta æskulýðnum, sem nú elst upp til þess að rækja það hlutverk, sem honum verður í hendur fengið. Þótt til sje að æskumenn dvelj- ist meira í danssölum og tóbaks- reyk en góðu hófi gegni, þá er hitt miklu tíðara, að þeir nota tómstundir sínar svo sem unt er til íþróttaiðkana og útivistar. Skíðaskálar og skólasel eru nú reist á ári hverju. Ferðafjelagið kemur upp sæluhúsum í óbygð- um laudsins. Það er enginn vafi á því, að æskumenn nútímans á íslandi eru engu síður lieilbrigð- ir í hugsunarhætti en feður þeirra fyrir mannsaldri. Nú er skólunum að verða lok- ið. Nemendurnir verða flestir að vinna fyrir sjer að einliverju leyti. Efling atvinnulífsins getur valdið miklu um það, hvort efni- legir námsmenn geti haldið áfram námsferli sínum eða ekki. At- vinnuleysið er ekki því að kenna að menn vilji ekki vinna. En at- hafnaleysið getur skapað vinnu- fúsum unglingúm þá lífsbeiskju, sem ef til vill verður að ólækn- andi meinsemd. Stjórnarfarið í landinu snertir hvern einstakling þjóðfjelagsins. Ef til vill eru þær afleiðingar skammsýnnar stjórn- arstefnu allra sárastar, sem dæma atlíafnafúsa æsku til íðjuleysis. Heilbrigð æska krefst þess að fá tækifæri til að neyta kraf'ta sinna. Fjörugt athafnalíf er málefni hennar. Þjöðstjóíniíl. að Verður oft lítið úr því hogginu sem hátt er reitt. Kommúnistar tóku á móti þjóð- stjórninni með ópum og óhljóð- um. Þeir ætluðu að reyna að espa fjöldann til andúðar gegn þeirri tilraun, sem gerð hefir verið af þrem aðalflokkum landsins til friðsamlegrar iiriausnar á vanda- málunum. En þessi æsingatilraun komm- únista var dauðadæmd frá upp- hafi. Þeim tókst ekki einu sinni að fylla eitt einasta samkomuhús bæjarins til mótmælafundar, þótt smalar þeirra gengju fyrir hvers manns dyr til þess að.fá menn til að sækja þessar „vakningarsam- komur“. Þótt kommúnistum sje það á móti skapl, þá eru Islend- ingar yfirleitt, ekki þannig gerðir. að þeir dæmi menn að órannsök- uðu máli. Allir sanngjarnir menn sjá, hversu fráleitt það er að kveða upp áfellisdóm yfir þeirri stjórn, sem ekki hefir fengið að reyna sig. Þess yegna er best fyrir komm- únista að gera sjer ljóst, að fyrst um sinn kippa menn sjer ekkert upp við árásir þeirra á þjóðstjórn ina. Sumir halda að vonska komm únista sje sprottin af því, að þeir fengu ekki að vera með þegar stjórnin var mynduð. En hverjum heilvita manni dettur í hug að taka til samstarfs pilta, sem ekk- ert eru annað en þæg verkfæri í höndum erlends einræðisherra ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.