Morgunblaðið - 21.05.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 21. maí 1939.
; s
Plðntusalan, Túngðtu 12.
Hefir til sölu Stjúpublóm, margar tegundir; Viola Cornuta,
3 liti; Bellis, rauðan og hvítan; Kálplöntur, margar teg.;
Morgunfrú; Gyldenlak og fleiri sumarblóm. Einnig trjá-
plöntur.
Varslunarbúðin Hverfisgötu 49
er til leigu. Staðurinn er hentugur til verslunar,
iðnaðar eða annarar starfrækslu.
Upplýsingar í síma 3338.
Notaðar frystivjelar
(Kolsýruvjelar).
10.000 og 15.000 kal. Sabroe-frystivjelar (Type H), í
ágætu standi og með venjulegri ábyrgð, til sölu. Verð d.
kr. 1.100,00 og 1.200,00 f.o.b. Kaupmannahöfn.
Nánari upplýsingar hjá Sambandi ísl. samvinnufjelaga.
AKTIESELSKABET
THOMAS THS. SABROE & CO.
AARHUS.
Aug|lý§ing
u ni
umdæmisfölunierki bifreilla.
Eigendur og umráðairenn þeirra bifreiða hjer í Reykjavík, sem
enn eru einkendar með merkinu RE, eru hjer með samkvæmt 3. gr,
reglugerðar nr. 72, 24. júní 1937, ámintir um að afla sjer nú þegar
merkja þeirrar gerðar, sem fyrirskipuð er í nefndri reglugerð.
Merkin fást í skrifstofu bifreiðaeftirlitsins, og ber mönnum jafn-
framt að skila hinum eldri merkjum þangað.
Jafnframt eru hlutaðeigendur ámintir um það, að nota ekki
skemd eða ólæsileg umdæmistölumerki á bifreiðum sínum.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. maí 1939.
Jónatan Hallvarðsson
settur.
Fjðrmálaráðuneytið
09 Vlðskiltamálaráðuneytið
werða lokuð á mánudag
22. þ. m. wegna flutnðnga.
§krifstofurnar werða síð-
an opnaðar á neðstu
hæð i Arnarhwoli við
Ingélfsstræti, þriðfudag-
inn 23. þ. m. kl. 9.
Morgunblaðlð með morgunkafflnu
Ferming í Hafnarfirði
Gildi skáta-
hreyfingarinnar
FRAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU.
vert var, að hægt væri að eíga
greiðan aðgung að góðurn blóð-
gjöfum. En það var hægra sagt
en gert. Við reyndum fyrst að
nota til þess hjúkrunar- og ljós-
móðornema spítalans, en reynsl-
an hefir sýnt að karlmenn eru
miklu betri blóðgjafar en konur.
Þá reyndi jeg að ná í eina stjett
í bænum, sem í eru hraustir
menn, sem altaf er hægt að ná
í, en við það var ekki komandi.
Það var ekki fyr en okkur duttu
skátarnir í hug, að viðunandi
lausn fjekkst á málinu. Skátarn-1
ir brugðu strax vel við og voru
fúsir til hjálpar. Á skömmum
tíma voru margir skátar skoð-
aðir og blóðflokkaðír og nú í
mörg ár hafa þeir verið okkar
hjálparhellur sem blóðgjafar,
samvinnan við þá var okkur til
óblandinnar ánægju og mörgum
sjúklingum til ómetanlegs gagns.
Skátar eiga nú væna blóðgjafa
sveit, sem hægt er að ná til
hvort sem er á nóttu eða degi.
Fyrir hverja blóðgjöf greiðir
spítalinn lítilf jörlega þóknun,
sem er minni en annarstaðar tíðk
ast, og rennur hún til blóðgjafa-
sveitarinnar, en sjálfur blóðgjaf
inn fær ekkert fyrir blóð sitt
og’ fyrirhöfn annað en ánægjuna
af því að hafa ef til vill orðið
veikum manni að liði.
Guðm. Thoroddsen.
ENDURMINNING
UM feKÁTA
að var einn skíðasunnudag
á Hellisheiði. Jeg kom
heim að skálanum í Hveradölum
um miðjan dag, og var beðinn
að líta á slasaða stúlku. Hún
reyndist vera öklabrotin. Efni til
umbúða var ekkert fyrir hendi.
En til aðstoðar bauð sig fram
einkennisbúinn skáti, líklega 15
—16 ára gamall, sem var þarna
viðstaddur.
Skilyrði til þess að hjálp í við
logum geti heppnast vel er, að
bjargast verði með einföldum
tækjum. Prýðilegt umvaf um fót
inn fengum við, vegna þess að
sjúklingurinn var í tvennum-
gömlum silkisokkum innan undir
uliarpiöggunum. Það þykir mörg
um dömum notalegra næst sjer.
Umvafið úr sokkabolunum var
mjúkt, en þó þjett, vegna teygj
unnar í silkiefninu. „Þá vantar
okkur spelkuna“, sagði jeg svona
við sjálfan mig. „Hún er hjer“,
sagði skátinn, og dró f jöl upp
úr bakpoka sínum — og ullarlagð
í viðbót, til hlífðar við fótlegg-
irm. Þarna stóð skátinn sig bet-
ur en læknirinn, sem var með
tvær hendur tómar!
Það sem þó gerir mjer eftir-
minnilegast þetta atvik, var lif-
andi áhugi skátans, og ósvíkjandi
eftirtekt, að fylgjast með hverju
handbragði við þessa aðgerð.
Jeg þykist ekki vera sjerlega
öfundsjúkur. En jeg öfunda nú-
tíma æskumenn, sem eiga kost á
að gerast skátar. Það er mikil
lífsspeki bak við þessi einföldu
einkunnarorð skátanna: Vertu
viðbúinn!
Hafnarfjarðarkirkja kl. 2.
STÚLKUR:
iAnna Einarsd., Austurgötu 6.
Álfheiður Kjartansd., Sunnuv. 7.
jJjörg Einarsdóttir, Bragag. 26,
Reykjavík.
Dóra S. Guðmundsdóttir, Selvogs
götu 5.
Elín G. Magnúsdóttir, Strand-
götu 47.
Elín S. Sveínsdóttir, Suðurg. 37.
Elín Þorsteinsdóttir, Austurg. 34
iErlenda O. Erlendsdóttir, Nönnu
stíg 2.
Gróa Jóelsdóttir, Strandgötu 21.
Gíslína R. Helgadóttir, Hvaleyri.
'Guðlaug Björnsdóttir, Hverfis-
götu 35.
Guðrún Þ. Guðjónsdóttir, Vest-
urbraut 1.
Guðný Eyjólfsdóttir, Jófríðar-
staðarveg 15.
Guðrún L. Guðmundsson, Vestur
götu 56, Rvík.
Guðrún Sigurðardóttir, Hamars-
braut 11.
Guðrún Steingrímsdóttir, Reykja
víkurveg 3.
Guðrún M. Sæmundsdóttir, Urð-
arstíg 6.
Gunnhildur Á. Baldvinsdóttir,
Brekkugötu 22.
Ualldóra Skúlad., Selvogsg. 11.
Hanna K. Gíslad., Hellubraut 11.
Krefna Marteinsd., Suðurg. 40.
Jóhanna S. Þorgilsdóttir, Lang-
eyrarveg 9.
Karlotta Einarsdóttir, Langeyrar
veg 8.
Kristín Þorleifsdóttir, Nönnust. 3
Lilja Zophoníasdóttir, Selvogs-
götu 16.
María G. Jónsdóttir, Austurg. 28.
Ólöf Jónsdóttir, HverfisgÖtu 41.
Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Sel-
vogsgötu 2.
Ragnheiður S. Magnúsdóttir,
Hverfisgötu 49.
Sigríður Þ. Bergsdóttir, Sunnu-
veg 8.
Sigríður O. Sigurðardóttir, Hval
eyri.
Sólborg Guðmundsdóttir, Selvogs
götu 24.
Valgerður Þorleifsdóttir, Kirkju
veg 11 B.
Þorgerður Þorvarðardóttir, Jó-
fríðarstaðaveg 2.
Þóra Þorvaldsdóttir, Brekkug. 10
DRENGIR:
Ámi Þorvaldsson, Lækjarg. 12.
Ásbjörn Guðmundsson, Holtsg. 6
Bjarni Ágústsson, Suðurg. 35B.
Egill Egilsson, Hlíðarbraut 5.
Einar Eyjólfsson, Jófríðarstaða-
veg 15.
Eiríkur Smith, Selvogsgötu 16.
Guðjón Þorsteinsson, Suðurg. 63.
Guðmundur Halldórsson, Suður-
götu 67.
Gunnar G. Guðmundsson, Hlíðar
braut 15.
Gunnar K. Jónsson, Templara-
sundi 3.
Halldór M. Kristinsson, Kirkju-
veg 17.
.Ilelgi Helgason, Suðurgötu 38-
Ingvi J. Jóhannesson, Suðurg. 55
Jóh'annes Jónsson, öldug. 7.
Jóhannes S. Magnússon, Hverfis
götu 26.
Jón E. Gunnarsson, Garðaveg 1.
Jón J. Guðmundsson, Vörðust. 3
Kjartan Þ. Elíasson, Jófríðar-
staðaveg 9.
Kolbeinn K. Jónss., Vesturbr. 1&
Magnús Guðmundsson, Lækjan-
götu 14.
Ólafur Guðmundsson, Gunnars-
sundi 3.
Páll I. Flygenring, Suðurgötu 70.
Sigurjón Pjetursson, Krosseyrar
veg 4.
Sveinbjörn Enoksson, Kirkjuveg
16B.
Sveinn Jónasson, Mjósundi 15.
Valgeir Hilmar Helgason, Kirkju
veg 11.
Þórður Jóhannsson, Hverf. 42.
Þorkell Jóhannsson, Öldugötu 6.
Beneúikt Björnsson
níræður ð morgun
Benedikt Bjiirnsson er fæddur
22. maí 184!) að Kaldár-
bakka í Kolbeinsstaðahreppi í
Snæfellsnessýslu of>’ ólst þar npp
til 7 ára aldurs. Síðan var hanrt
29 ár á Brúarhrauni í sama
lireppi, en fluttist 1885 að Kross-
holti.
Benedikt byrjaði búskap árið
1876 og er bóndi enn, og hefir því
búið alls 63 ár. Það er langur
tími og eftirtektarverður, en ann-
að er þó eftirtektarverðara og
sjerstæðara, að í ]>essi 63 ár hefir
bú Benedikts staðið með ágætum
hvað fjárhag og framfarir snertir.
Hann var fyrstur manna í sinní
sve.it til að sljetta og stækka tún
sitt og byggja stórt og gott íbúð-
arhús. Árið sein allir fóru í
„kreppuna“, borgaði Benedikt síð-
ustu 300 krónurnar sem hann
skuldaði — bló við um leið — og
fjekk sjer á glasið.
Benedikt gekk að slætti síðast-
liðið sumar, sem áður, en hann
sagðist fara heldur fyr lieim á
kvöldin. Það var rjett — hann
fór heim 15 mínútum fyr.
K. E.
Hestamannafjel „Fákur“ heldnr
kappreiðar á aiman í hvítasunmr
eins og venja hefir A'erið undan-
fárín ár. Mikill ábugi er ríkjandi
meðal hestamanna fyrir kappreið-
unum. Hestum hefir fjölgað al 1 -
ínikið í bænum s.l. ár og má þvf
búast við að margir nýir og efni-
legir gæðingar verði reyndir að.
])essu sinni.
(
G. Claessen.