Morgunblaðið - 24.05.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBlAPIÐ Miðivikudagur 24. niaí 1939. FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. láta mun nærri að til upphit- unar hafi verið notað 31000 tn. Þegar þess er gætt, að meðal- hiti þessa árs var talsvert fyrir ofan meðallag, verður útkoman nálega sú sama. Upphaflega var gert ráð fyrir því, að Reykjavatn ið skyldi geta hitað upp bæinn allt að 15° C útikulda og mundi tii þess þurfa 283 1/sek. Síðustu 14 árin hefir enginn dagur verið kaldari en -4- 14° C og aðeins 3 dagar kaldari en -4- 10° C og hefir því verið horfið að því að íniða upphitunina við 10° C frost. Til þess þarf um 207 1/sek. meðalvatnsrennsli fi'á Reykjum. Að vísu má segja að þótt 10° C frost kæmi, er hæp- ið að þurfa þyrfti 207 1/sek, þegar um er að ræða upphitun svo margra húsa — 3000 — áem hjer, er ekki hægt að búast Við að svo standi á í öllum hús- únum, að notað verði mesta vatnsmagn í þeim öllum í einu. Úr borholunum á Reykjum rennur nú um 170 1/sek., auk þess úr gömlum uppsprettum 30—40 1/sek. Meðalhiti úr bor- holunum er tæpl. 87° C eða 2° C meira en upphaflega var gert ráð fyrir að ná. Vatnið úr upp- kprettunum er sumt talsvert k-aldara, en hinsvegar virðist ekki ógætilega áætlað, að þeg- at" virkjun er lokið, verði meira Vatn á Reykjum en 207 1/sek. Notkun vatnsins. Ip. að mun nú vera alment álitið hjer, að ekki þurfi að búast við að erfitt verði að koma vatninu út meðal bæjar- búa, þegar virkjun er lokið. Samkvæmt upptalningu er gerð var síðasta ár, hafa 78 % áf húsum bæjarins miðstöðvar- ^atla. Þetta samsvarar 84 7> af hitaþörf bæjarins. Er nú gert rað fyrir að þátttaka verði x fyrsta árið 63,6%, en vaxi, svo að á 5. rekstursári svari hitunin til 33600 tonna kolaeyðslu. í rékstursásétluhunum hefír ekki verið gert ráð fyrir meiri þátt- töku fyrstu 8 árin. Nauðsynlegt vatnsmagn fyrstu 8 árin, kola- sparnaður og þátttaka miðuð við hitaþörfina 1937 verður því þessi: * Speglar Glerhillur Baðherbergis- áhöld SnaRabretti alt nýkomið. Ludvig §íorr LauRaveg 15. X t Hvelli í 5 kg. pokum 2.25 í 10 kg. pokum 4.50 í 50 kg. pokum 17.50 ! Jóh, Jðhannsson Ý x X Grundarstíg 2. Sími 4131. * t •:• y ,;mH»«;«*HmH**X“X“X“X“X“X''*X“X“5mM 1/sek. tonn kol % þáttt. 1. ár 130 21080 62,6 2. — 149 24210 72,0 3. — 169 27340 81,4 4. — 188 30470 90,6 5. — 207 33600 100 6. — 207 33600 100 7. — 207 33600 100 8. — 207 33600 100 Samkvæmt tilboðinu er alt verkið áætlað 6,8 milj. d. kr. eða 8,16 mill. ísl. kr. í þess ari upphæð ekki falinn kostn- aður, er leiðir af tollum og opin berum gjöldum, sem áætlaður er 420,000 ísl. kr. Þá er heldur ekki talinn kostnaður við bor- anir þær, sem gerðar hafa ver- ið og verð hitarjettinda, sam- tals 450000 ísl. kr.. Allur kostnaður verður því í ísl. kr.: Utanbæjar og innanbæj- arkerfi með öllu tilheyr. 8,2 miíl Tollar og gjöld 0,4 — Boranir og hitarjéttindi 0,5 -— Aukal. til heimtauga 0,9 — Alls 10,0 mill ★ Það er vert að athuga hvaða verðmæti lægi í hitaveit unni að fyrstu 8 rekstursárun- um liðnum, þegar búið væri að greiða stofnkostnaðinn. Engu skal hjer um það spáð, hvort kolaverð þá verðuf hæri'a eða lægra en reiknað ef með í rekstursáætlununum. En setj- um svo, að bæjarstjórn þá ein- hverra hluta vegna vildi lækka hitagjaldið t. d. um 15%. Að öðru óbreyttu yrðu þá tekjur hitaveitunnar 1040000 d. kr. eða 1250000 ísl. kr. Þá yrði auðvitað farið að leggja í end urnýjunarsjóð. Ef lagðar væru í endurnýjunarsjóð 300000 kr. árlega, myndi á 20 árum með 5' < vöxtum safnast í þennan sjóð 10 milj. kr. Árlega væru þá eftir af tekjunum 925000 kr. en þetta er sama og bærinn ætti sívarandi sjóð að stærð 18,5 milj.kr. er gæfi 5'/< vexti. Við tekjuútreikning f.vrirtækisins hef- ir ekki verið gert ráð fyrir að vatnið væri selt til annars en húsahitunar. Á sumrin verður mikið af heitu vatni afgangs og er mjög líklegt að hægt sje að að finna hagnýtingu á því hjer niðri í bæ. Útgjöldin þyrftu ekki að vaxa að öðru leyti en því, er nerfiur kostnaði við að dæla vatninu frá Reykjum. Hvöt, Sjá I fstæðiskvenn afje lagið, heldur skemlifnnd í Oddfellow- húsinu í kvöld. Fyrst eru fjelags- mál á dagskvá, en síðan verða ýnrs skemtiátriði, svo sem tvísöngur, upplestur, skuggamyndir og kaffi drykkja. Fundurinn Iiefst kl. 81/! og er ekki að efa, að hann verður fjöhnennur og fjörugur. Sumarstarfsemi Húsmæðratjel. Minning Jóns oddvita Jónssonar í Holti Oftast var hann aðeins nefnd- ur ,,Jón í Jfbltiu, og var það ölhim fnigþekt iiafn, sem menn koniiuðtist ýel við. Háím var fædd- ur að Jórvík í .Handvíkurhreppi hinn 29. sept. 1849, og því nærri 90 ára nú, þá er hanp Ijest 9. þ. m.. sonur Jóns hónda GamaJíels- sonar frá Votmúla, er lengi bjó í Oddagörðum. Jón í Holti var kvæntur Jngibjörgu Qrímsdóttur frá G-ljákoti. Þau vörti bræðrá- börn Sigfús Eiiiarsson prófessör og Ingibjörg. Var hún ein Mn' mesta dugilaðar- og myndarbú k'öhá þar úni slóoir. BÖrn þeirra •Joiis- og Ingibjargar, þau, er upp komust, voru þessi: Ingimundur biifræðingur, nú kaupru. í Kefla- vík, Sigurgrímur bóndi o<>’ fyrv. oddviti í Holti. og Tngibjörg Jóna. kona Guðm. Jjýðssonar í Fjalli á Skeiðmn. Jón í I-Iolti var run tnörg ár einu meðal hinna ágætustu for-í nianna á Stokkseyri, aðgætinn vel og aflasæll. Oddviti hreppsins var hann um mörg ár, og fórst hon- um það starf, sem öll ömnrr, prýði lega úr hendi. Það var aliiiannamál austrrr þár, énda saiinreyiit. að aldrei hafi néitt blóts- eða stygðaryrði heyrst af vÖruiii þessa mánns pg mun það sjaldgæft vera um oss 'ísi.end- jnga. Það var og talið óhngsandi, að Jón í Ilolti gerði neinuni inann.i vísvitaudi raugt til eð.u reyndi. á nokkra lund að torvekla öðntm mönnnni viðleitui jieirra til fram- kvæmda góðra málef'na, hanii lagði ávalt alt hið bftstá sem liann vissi sannast og rjet-tast til allra mála. var hvgginii ínaðttr og holl- ráðu.r hverjum manni. Búhöldui’ var Jón í tiestu lagi og bar byrð- ar sveitarfjelags srns mÖglunar- laust og oftast þó mestar. Ifóg- værð hans og háttprýði var við- brugðið. Við Jó.ii vorum samverkamenn við Lefoliisverslun ölí þan ár er jeg var þar, eða mu 16 ára skeið, og báru allir, æðri sem lægri, ótak- markað traust og virðingrr fyrir þessum hógværa og hrekklausa manni. Hann var lipnr afgreiðslu- maður; samviskrlsemi hans og sonn velvild í hvers- manns • garð gerði liann hug])ekkan öllum þeim míirgii mönnum, er hann umgekst og með honum unnu. Blessnð sje minning hans. Reykjavik, 2.'!. niaí 1939. Jón Pálsson. „Tengdapabbi" verður sýndur í síðasta sinii í kvöld. Nokkrir að- göngumiðar verða seldir á kr. 1.50. Allrrr sá fjelagsskapur og öll sú viðleitni er miðar að því. að ljetta og yngja lífið og gera það brosleitara fyrir þeim er harðast verða þar úti, mælist ákaflega vel fyrir og á liríg okkar allra. Það er auðskilið mál, að mæð- urnar yfirleitt, og þó einkum þær barnmörgu og efnasnauðu, munu vera þeir ])jóðfjelagsþegnarnir er mina sjer minstrar hvíldar, því þær sjá sjaldnást út úr því, með að stoppa, bæta og laga. ef vilj- inn er með að halda öllu nppi. Aftur er það fnllvíst að fáir njóta betur hvíldarinnar, en þeir, er best liafa til hennar uimið og sjaldan fá hana. Mjer liefir talist svo til, að fjöl- margar stjettir í bænmn hefðu mn og yfir 100 frídaga á ári, og þó mæðurnar myndu ekki kjósa sjer neitt slíkt frí, endá voði fyrir þjóðina, errun við flest víst sam- mála mn það, að dyggasta þjónin- rrm mégi ekki gleyrna. Htrsinæðrafjelagið liefir haft frá bænum undanfarandi tvö snmur fyrir sumarstarfseiui sína Efri veiðimannahúsin og voru þau alt- af , fuilskipuð. Vrom á vegum fje- lagsins þar 22 konur og 61 barn síðastliðið sumar. Einnig var farið með tvo flokka að Hveragerði, þar sem konur dvöldu midir umsjá tveggja fjelagskvenna. í þessum flokkum. voru 24 konur. Bærinn hefir stutt starfseinina. og vonandi gerir áfraiu. Fjelagið er nú þegar búið að auglýsa sumardvolina, og veit jeg að því er kærast að .kon- !f]’,gefi sig fram sein, fyrst er henn- ar vilja njóta og inesta þörf liafa fyrir hana. Frú María Thorodd- sen, Fríkirkjnvegi, er formaður fjelagsins. Mjer héfir sjaldan orðið hlýrra. Hm hjartaræturnai, en á einum fundi fjelagsins í harrst sem leið, er Iesið var þar upp þakkarávarp frá mæðrum, er notið höfðu sum- ardvalarinnar á vegum fjelagsins. Var þeim. svo hlýtt til daganna þeirra, að þær töldu þá hina á- ■íuægjulegustrr á æfinni. Ungfru María Maack hafði tekið myndir af hópnum og sýndi þæf á ljerefti og hjet að hafa kvikmvndavjel næst. með sjer í förina, svo þær gætu lifað . bíóið“ aftur. Dundi þá við lófaklappið. Núna á síðasfa fundi fjelagsins, er óskað var eftir sjálfboðaliðum til að veita góðgerðir og fara með inneftir, eins og í fyrrasumar, svona til hátíðabrigða, hafði ritar- inn ekki við að skrifa upp nöfnin, því svo unvhugað ■ var ]ieim mörg- unr að hjálpa þar til, að þær blátt áfram keptust við að bjóða sig fram, þó þær yrðu sjálfar að leggja þær til. Það er alveg áreiðanlegt, að þær, er hjálpað hafa til við sumar- starfsemi fjelagsins, hafa eins og hinar, er hafa þegið hana. lifað við það sínar ánægjul.egustu stund ir, því gleðin er þá mest og best er báðir partar veita og þiggja. S. M. Ó. Gæslukonur barnaleikvalla. —< Borgarstjóra liefir verið falið af bæjarráði að ráða gæslukonur við harnaleikvelli við Grettisgötu o.g: Njálsgötn. Sbrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara i Reykjavík fyrir áriö 1939 llggur frammi almenningi til sýnis I skrifsfofu borgar- stjéra, Austurstræti 16, frá 24. mai til 6. júní næstkomandi, atl báðum dögum meðtöldum. kl. 10-12 og 13-17 (á langardögum aðeins kl. 10-12). K ærur yfir úfsvörunnm skulu koxxmar til niðurföfnun- arnefndar, þ. e. I brjefakassa Skaftstofunnar i Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liÖlnn er sá fresfur, er niðurjöfnunar- skráín liggur frammi, eÖa fyrir kl. 24. þann 6. fúni Reykfavík, 23. mai 1939. Borgarstfórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.