Morgunblaðið - 24.05.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1939, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. maí 1939. MORGUNBLAÐ'Ð 7 t *> X ________ A Stúlka ? X i , . % óskast nú þegar til af- ♦.♦ ’ t • • • X greiðslu í nýlenduvöruvers! X .♦. un. Umsóknir, ásamt mynd y •»♦♦ ^ X og meðmælum, ef ti! eru % X ... Ý .♦. sendist blaðinu fyrir þann £ | 25. þ. m. í 51 •> Qagbók. . 5 manna bill I — s til sölu ódýrt. | | Uppl. í síma 5008 kl. 10 j 1 —12 f. hád. I xk-x-:—:—:-:-:-:—x— AthugiO! T | , , l|l Á Siglufirði eru til leigu l|l Ijl yfir síldartímann tvær sam- 1*1 1> liggjandi stofur meö hús- 1> ♦!♦ ♦:♦ *> gögnum, baSherbergi, miS- £ *í* stöSvarhitun Í Gott útsýni yfir fjörðinn. 1»1 | KRISTJÁN HALLGRIMSS0N| 1*1 Brekkugötu 7. 1*1 i* y y y oooooooooo<x>oooo<x í matinn í dag: Nf rauðspetta Svartfugf og fleira. ^ Sími 1456. SOOOOOOOOOOOOOOOÓO Hweltl t ■ ' i 5, 10, 25 og 50 kg. pokum, ódýrt í verslun Símonar Jonssonar Laugaveg 33. Torgsala í dag við Hótel Heklu og ÓSins- ttírg, Mikið af ódýrum blómum á 1 krónu búntið. Ódýrast í bænum. Allir þurfa að fá sjer blóm. — Sömuleiðis mikið af plöntum. Alt ódýrast á torginu. Hvelti margar tegundir, í pokum og lausri vigt. Verðið lækkað. vi*tn Laug-aves: 1. IJtbú Fjölnisveg'i 2. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SV-kaldi. Skíxrir, en bjart á milli. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Lægðin er nú yfir norðanverðu Grænlands- hafi, út af Vestfjörðum. Vindur er SV-stæður um alt land og er sums staðar stormur austan lands en bægviðri á NV-landi. Hiti er 0— 13 stig' um alt. land. Skúrir suð- vestan lands. Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími 3925, Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Hjónaband. Á laugardag voru efin saman í Itjónaband af lög- manni ungfrú Guðb.jört Ólafsdótt- ir og Arnljótur Jónsson lögfræð- ingur. Heimili ungu hjónanna er á Sjafnargötu 10. Skrá um útsvör og skatta bæj- arbiia verður seld á götunum á morgun. Útgefandi er Isafoldar- prentsmiðja. Er ekki hægt að friða Austur- \(öll? Síðan farið var að hlúa að Austurvelli, rækta þar skrautblóm o. s. frv., hefir völlurinn verið einn fegursti blettur bæjarins. Hafa t. d. útlendingar, sem hingað hafa komið, ekki síður en bæjarbúar. mjög dáðst að Austurvelli. Nú er verið að vinna að því, að skreýta Austurvöll fyrir sumarið, en það er eins og sumir vegfaréndur skilji ekki eða vilji ekki að þessi blettur líti vel út. Meðan verið er að vinna á vellinum, er nauðsynlegt að vegfarendur leggi krók á leið sína og gangi ekki yfir völlinn, en samt er það svo, að á hverjum einasta degi fara hópar manna um völlinn, þó greinilega sje gefið til kynna að baím sje lökaður fyrir umferð. Verst er þó ágengnin um hádegið og kaffitímann, meðan verkamenn, seln við Austurvöll vinna, eru ekki viðstaddir. Minnir þetta óneitanlega á ágengni bú- jjenings á ógirtu tiinin til sveita hjer áður fyr. Úr því ekki er hægt að koma sumu fólki í skilning um að það er ekki leyfilegt að fara um völlinn og traðka hann niður, verður að krefjast þess að lög- reglan gæti vallarins, að minsta kosti þær stundir, sem átroðning- urinn er mestur. Framboð. Páll Þorsteinsson, kennari á Hnappavöllum í Öræf- um, verður í framboði af bálfu Pramsóknarflokksins við auka- kosninguna í Austnr-Skaftafélls- sýslu 25. júní. Bkki hefir heyrst um önnur framboð. Kolakynding Mjólkurstöðvar- innar. Á síðasta bæjarráðsfuiidi var samþykt. að ítreka kröfu bæj- arráðs um að hindruð verði þegar í stað kolakynding í mjólkurstöð- inní. Bæjarráð samþykti á fundi sín- um síðastliðinn fimtudag að gefa Stangveiðafjelaginu kost á lax- veiðirjetti f Elliðáánum í sumar fyrir kr. 3500.00, enda annist fje- lagið á eigin kostnao nauðsynleg- ar lagfæringar á ánum. í tilefni af grein hjer í blaðinu í gær um nemendahljómleika Tón- listarskólans hefir blaðinu verið bent á eftirfarandi um Hallgrím Helgason. Hann stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík sam- hliða námi í Mentaskólanum, og að loknu stúdentsprófi fór hann utan til tónlistarríáms. Lengst af hefir Hallgrímur verið í Þýska- landi, (Leipzig), þar sem hann hef ir oftsinnis opinberlega flutt eig- in verlr við ágætan orstýr. Þess er þá Kka skemst að minnast, að á tónlistarmóti (fyrsta sinn sem Is- land ér þátttakandi með hinum I Norðurlörídunum) því sem lialdið var í Khöfn í september síðastl., flutti Haraldur Sigurðsson verk eftir Hallgrím (sónötu), sem mun vera það fyrsta þeirrar tegundar, sem kemur opinberlega fram eftir Islending. Sigfús Einarsson gerði sjer vonir um, að Ilallgrími auðn- aðist að .semja tónverk í stærri formum, heldur en íslendingar hefðu gert til þessa. Altarisganga í Hafnarfjarðar- kirkju í kvöld kl. 8, síra Garðar Þorsteinsson. Prófastar hafa verið skipaðir: •Síra Þorsteimi Jóhannesson, Yatnsfirði, fyir Norður-ísafjarð- arprófastsdæmi, síra Jón Þor- varðsson, Vík, f.yrir Vestur-Skafta fellssýsluprófastsdæmi og síra Björn Magnnsson fyrir Mýrasýslu- prófastdæmi. Fjelag járniðnaðarmanna hjer í bænum hefir sent áskorun til bæj- arráðs þess efnis, að b^jarráð saiu- þykki umsókn Slippsins um lóðir fyrir aukið skipauppsáttir. Golfklúbbur íslands. Kepnin um hvítasunnubikarinn befst á hvíta sunnudag kl. 2 é. h. Þeir, sem ætla að taka þátt í kepninni eru beðnir að skrifa sig á lista, sem liggnr frammi í Golfskálanum, eða láta einhvern úr kapleikanefnd vita fyrir kl. 6 e. h. á laugardág. Að öðrum kosti geta þeir ekki komist í kepnina. Skólabörn. Börnin úr 12 og 13 ára bekkjum Austurbæjarskólans lllllllil Timburver«lun P. UJ. lacobsen & 5ön R.s. | Stofnuð 182 4. Súnnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. ||| Selur timhur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- jl mannahöfn. --------- Eik til skipasmíða. ---------- Einnig heila ||| skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. Hefi verslað við Island í cirka 100 ár. 3uUIIIIIIHHIillllllllllllllHIIIIIIUIIIIIIlillllHllll1lltE!RII!IH!!illlllltiilll!llll!il!!!llllSn!l!IHIIIIlli!nilllUI!illlllffi IMauHmuOLSEw u V2 virlli Seljum nokkra poka af K ARTÖFLUM sem eru ágætis fóðurbætir, sjerstaklega fyrir hænsnabú. MorgunblaOlð með morgunkaffinu sal skólans. Börnin úr 12 um kl. 6 isama dag. Ulv, Það var missögn, sem sagt var í gær að norska flutninga- skipið Ulv væri með sementsfarm til Reykjavíkur. Skipið losaði se- mentsfarminn fyrir Norðurlandi, aðallega í Húsavík, til Laxárvirkj- unarinnar. Hjer losaði skipið að eins 100 smálestir. Samskotin til Kjartans Ólafs- sonar: N. N. 5 kr. M. 5 lcr. N. 2 kr. G. Þ. 10 ,kr. E. S. 20 kr. í. M. 5 kr. N. N. 5 kr. Þ. Þ. 5 kr. S. & J. 10 kr. Guðjón 10 kr. J. L. 10 kr. Jökulí 10 kr. N. N. 20 kr. M. 5 kr. N. N. 25 kr. N. N. 5 kr. N. N. 30 kr. F. 3 kr. G. G. 5 kr. Jóha. 10 A óg K 10 kr. L. 5 kr. Stúdent 10 kr. S. M. 10 kr. 000 10 kr. R. P. 5 kr. E. Ó. 4 kr. B. og F. B. 50 kr. Valgerður 20 kr. N. N. 10 kr. Jj- 10 kr, Á. 10 kr. K. 5 kr. Klara 5 kr. N: N. 5 kr. G. P. 10 kr. S. Þ. 10_ kr. Erna og Viðar, Karlag. 12 5 kr. A. E. 5 kr. G. E. 2 kr. G. G. 2 kr. S. LI. 50 kr. N. N. 2 kr. N. N. 5 kr. G. S. 10 kr. Þ. S. 10 kr. B. S. 2 kr. S. M. 5 kr. G. G. 5 kr. I). G. og E. 15 kr. N. Þ. 10 kr. Hjalti 20 kr. I. S. 2 kr. S. J. 5 kr. G. B. 5 kr. G. R. H. 5 kr. S. S. 10 kr. Eyjólfur 5 kr. Ó. 50 kr. N. N. 15 kr. G. 50 kr. G. H. 50 kr. N. N. 2 kr. N. N. 50 kr. Fötluð stúlka 2 kr. A. M. 50 kr. 3 N. N. 50 kr. — Samtals kr. 888,00. títvarpið: Miðvikudagur 24. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 19.15 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum. 19.45 Frjettir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Útvarpssagan. 20.50 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson. 21.10 íþróttaþáttur (Pjetur Sig- urðsson háskólaritari). 21.30 Hljómplötur: Nýtískutónlist. 22.05 Frjettaágrip. 22.15 -Dagskrárlok. , P Hjermeð tilkynnist að dóttir jnín og systir okkar SIGRÍÐUR GÍSLÁDÓTTIR hárgreiðslukona, andaðist að Larídsspítalanum 22. þ. mán. Gísli Þorbjarnarson og börn. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að ÞORBJÖRG E. H. JÓNSDÓTTIR frá Hjallalandi andaðist að sjúkrahúsinu Sólheimum 22. maí. Fyrir hönd fjarverandi sonar, Ragna Bjarnadóttir. Gúnnlaugur Kristinsson. Maðurinn minn, ARI EINARSSON andaðist 22. þ. mán. að heimili sínu, Fossagötu 6, Skerjafirði. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Konan mín, móðir og tengdamóðir, EYVÖR MARGRJET GUÐMUNDSDÓTTIR, er andaðist 16. þ. m. verður jarðsungin föstudaginn 26. maí frá Dómkirkjunni. — Athöfnin hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili hinnar látnu, Ásvallagötn 10. Jarðað verður í Fossvogi. Jón Pjeturssoh. Unnur Jónsdóttir. Hólmgeir Jónsson. Jarðarför sonar okkar og bróður, SIGURSVEINS R. GUÐJÓNSSONAR, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 25. maí 1939, og hefst með bæn á heimili okkar, llauðarárstíg 10, kl. 1 e. h. Steinunn S. G. Þorkelsdóitir. Guðjón Jónsson og systkini. Þakka auðsýnda hluttekningu við fráfall og útför miannsins míns, sonar og föður, SVEINS KRISTJÁNSSONAR. Þorbjörg Sn.múelsdóttir. Þuríður Kristjánsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andláí og jarðarför móður okkar, | tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR HANSDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.