Morgunblaðið - 24.05.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1939, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. maí 193SL JtaujisfUijuw RABARBARI KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm. og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. nýuppstunginn 40 au. pr. kg. QUILLAJABÖRKUR Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, bestur og ódýrastur í Lauga- sími 3247. Hringbraut 61, sími vegs Apóteki. 2803. DÍVANTEPPI og gólfrenningar, til sölu. Vef- stofunni, Fjólugötu 25. DÖMUFRA£KAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. NOTIÐ „PERO“, stór pakki aðeins ift aura SLYSAVARNAFJELAGítí, skrifstofa Hafnarhusinu vir Geirsgötu. Seld minníngarkort tekið móti gjöfum, áheitum, ár iliögum o. fl. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón HwHtigler. Útvegum allar teg. af rúðugleri frá Belgíu eða Þýskalandi. Eggert Kti$(ján«son & €o. Pergament og silkiskermar RABARBARI, 50 au. V2 kg., Egg 1,25 y2 kg. Bergstaðastræti 40, sími 1388. NÝ SMÁLÚÐA rauðspretta, ýsa og stútungur. Fiskbúðin, Baldursgötu 31, sími 4385. PLÖNTUR góðar og ódýrar. Blóm- og græn metissalan, Laugaveg 7 — sími 5284. Verðlækkun: Hveiti í 10 lbs. pokum 2,25. Hveiti í 20 lbs. pokum 4,75. Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 pr. kg. Molasykur 0,75 pr. kg. Spyrjið um verð hjá okkur! BREKKA. Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. BESTU PLÖNTUKAUPIN gera menn á Hverfisgötu 71. Þar fást blómstrandi stjúpmæð ur, ýmsar fjölærar plöntur og kálplöntur. Selt frá kl. 7,30— 9,30 e. h. KÁLPLÖNTUR ágætar tegundir. Plöntusala Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund.! ÞORSKALÝSI Laugavega Apóteks vlðurkenda jþorskalýsi í sterilum ílátura kostar aðeins 90 aura heifflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr jámi á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, g!ös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan daginn. EFTHtMHODAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. ISLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjömsson, Austurstræti 12, /1. hæð). KOGEELEV Ung Pige, Alder ca. 18 Aar, som har Lyst til Madlavning, kan komme i Lære i större köbenhavnsk Restaurant og derved skabe sig en god, selv- stændig Fremtidsstilling. Lön og Lodgi i Læretiden. — Billet mrk. 9690 til Sylvester Hvid, Frederiksberggade 21, Köbenhavn K. LÍTIÐ HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1326. TJÖLD og SÚLUR Vei'bú® 2. Sími 2731. 1L—rm-jE3BL=JI=-T--:IErEl Notðl Venus HÚSGAGNAGLJÁA, afbragðs góður. Aðeins kr. l.M giastð. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma. Helgi og Þráinn. Sími 2131. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 5133. mikið úrval. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. Hraðferðir til Akureyrar Bráðum byrjar STEINDÓR hraðferðir um Akranes til Akureyrar, þrisvar í viku. Nánar augiýst síðar. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón o % Geiri Sími 2499. jpg- HREINGERNING er í gangi. Fagmenn að verki. Munið hinn eina rjetta: Guðna G. Sigurdson, málara, Mánagötu 19. — Sími 2729. TEK AÐ MJER HREINGERNINGAR. Halldór Kr. Kristjánsson. — Sími 5392. VJELRITUN OG FJÖLRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls dóttur Briem, Tjamargötu 24 sími 2250. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven lekks. Fljót afgreiðsla. — Sím £799. Sækjum, sendum. ÍBÚÐHt, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa. Smáauglýsingar Morgunblaðs- ins rá altaf tilgangi sinum. JHARLE8 Q. BOOTH. ÚTLAGAR I AUSTRI. „Og allan þenna tíma stóðuð þjer og sagði O’Hare þurrlega. Feiti maðurinn hló glaðlega, en illgirnin gægðist fram á bak við glaðværðina, er harin leit á O’IIare. „Jeg hugsaði mitt“, sagði hann og hió aftur. „Og um kl. 5 — já, jeg leit á úrið, O’IIare — fór jeg hingað og barði að dyrum. Enginn ansaði, svo að jeg tók í hurð- ina. Hún opnaðist, og jeg fór inn. Þá lá Mareelles þarna farm á borðið og grúfði andlitið í höndum sjer. Jeg yrti á hann, en fjekk ekkert svar, og þá sá jeg alt í einU, að maðurinn var dauður’“. Feiti maðurinn hristi höfuðið. „Þið getið ímyndað ykkur, að mjer brá“. „Mig minnir, að þjer þættust ekki vita, að Mar- eelles væri dáinn, þegar jeg átti tal við yður í herbergi yðar“, sagði O’Hare. „Já, þá!“ sagði Ilamsgate og bandaði með hendinni, •en hjelt síðan áfram: „Þegar jeg hafði áttað mig dá- lítið virti jeg Marcelles nákvæmlega fvrir mjer. Það var eins og hann hefði verið myrtur, Þar sem hann sat og var að skrifa, því að í hægri hönd hans var sjálf- blekungur — sjálfblekungur með grænu bleki og gull- bring merktum bókstöfunum G. O’H. Það var sami penni ....“ hjelt hann áfram og kinkaði góðlátlega kolii til O’Hare, ,,og nú er í brjóstvasa 0’Hare“. „Það getið þjer ekki sannað, Ramsgate“, tók Irene fram í fyrir honum. „Kæra Mrs. Mallorv“, sagði feiti maðurinn hæglát- lega. „Ef Yang athugar hendi Marcelies, mun hann finna grænan blekblett á Iiægri löngutöng". * Yang skbðaði hægri höndina á líkinu og sá blekhlett- inn, eins og Ramsgate hafði sagt. Hann sneri sjer að O’Hare. Augu hans voru eins og gular rifur, en O’Hare mætti ótrauður augnaráði hans. „Ilvað segið þjer við þessu, O’Haref', spurði Yang. „Aðeins þetta: Áður en jeg skildi við Marcelles, skrifaði hann brjef með sjálfblekung mínum, eftir miimi fvrirsögn, og lagði pennann síðan frá sjer á borðið. Jeg las brjefið yfir, en gleymdi að taka penn- ann. En jeg er viss um, að hann var ekki með hann í hendiimi, þegar jeg fór. Brjefið“, bætti hann við, „var til unnustu hans, þar sem hann sagðist ekki búast við að hitta hana framar. Frá Marcelles fór jeg iit í bæ“. Smallwood hafði ósjálfrátt kiptst við, þegar O’Hare sagði „eftir minni fyrirsögn“, en sagði ekkert. Nú tók Ramsgate orðið: „Eftir yðar fyrirsögn, segið þjer. Þarna förum við að komast að merg málsins, her- foringi. Þetta væri laglegt mál fyrir frönsku lögregl- una“. Ilaim laut fram og slökti í sígarettu sinni. „Penn- irm lá ekki á borðinu! Marcelles hjel.t á honum í hend- irmi. Og hurðin var ekki aflæst, jiegar jeg kom að henni, svo að O’Hare hefir sjálfsagt opnað hana, þegar hann kom xir bænum aftur rjett fyrir kl. 5. Hvers vegna hann hefir opnað haiia, veit jeg ekki, nema hann liafi viljað láta einhvern finna líkið. Hann mundi ekki eftir pennanum,- fyr en hann þjrkist hafa komið að líkinu um kl. 7“. Ramsgate hristi höfuðið. „Þetta er ljótt að heyra, herra herforingi“. * Yang horfði á O’IIare. „Aðstaða yðar er erfið“, sagði hann. „Það lítur út fyrir það“, svaraði O’Hare. „Hvenær komuð þjer úr bænum?“ „Um kl. 6“. „Þjer meinið víst kl. 5, O’Haref* „Nei, kl. 6, Yang herforingi". „Vitið þjer til, að einhver hafi sjeð yður, þegar þjer komuð heim?“ „Nei, jeg veit ekki til þess“. „Má jeg koma með eina spurningu?“, sagði Conti. „Hvað erþað?“, spurði Yang kuldalega. ■ | „Hefir yður ekki dottið í hug, að hurðin hafi verið • opnuð með öðrum. lykli eu húu var lokuð með % Jeg hugsa mjer 5 lykla sem geta komið til grei-ua. Og ef til vill hefir einhver óvinur Marcelles ná.ð í einhvet'n þess-- ara lykla og látið búa til eins“. Ilann andvarpaði. „Hver veitf Það getur meira að segja verið, að jeg hafi sjálfur opnað hurðina“. „Alt þetta hefir mjer dottið í hug, einnig það síð- astnefnda“, sagði Yang háðslega. Conti hneygði sig. „En svo er annað. Yið vitum, að- O’Hare fór hjeðan ixt í bæ um kl. 3. En, vinir mínir“, sagði liann og leit sigri hrósandi á þau til skiftis. Kl. 3i/2 kom Marcelles niður í dyravarðarklefann, borg-aði reikning sinn og fór upp í herbergi sitt aftur“. „Þetta er lygi, herforingi sagði Ramsgate loð- mæltur. „Monsieur", sagði Conti kuldalega. „Jeg mælist til þess, að þjer farið úr húsi mínu“, Síðan. sneri hann: sjer aftur að Yang. „Pelletier getur sýnt yður ávísun- ina, ef þjer viljið: Og eitt enn: Marcelles skrifaði hana með grænu bleki og notaði sjálfblekung, sem hann tók upp úr vasa sínum“. „Þakka, Conti“, sagði O’IIare. Yang var þögull um stund.. Þ.essir utlendingar eru sniðugri en jeg hjelt. Sá feiti vefur heila lygavefi, jxeg- ar hann hefir ekki beinlíhis hagnað af að segja satt. Sá. franski talar of mikið, en er klókur. O Æare er skarp- ai i. Jeg verð að vera enn skarpari, ef jeg á að ná tii- gangi mínum. ,,0’Hare“, sagði Kann kxxrteislega. .,Hvað mynduð þjer gera, ef þjer væruð í íxiínum sporum?.“ „Á jeg að svara þessari spurninguf' „Já!“ „Jeg held, að jég myndi láta leita í fárangri allra, sem hafa. pantað farmiða með „Prins Austurlanda“,“ sagði hann. „Og ef jég fyndi ekki það, sem jeg leitaði að, myndi jeg biðjast afsökunar og.leita amxarsstaðar“..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.