Morgunblaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 142. tbl. — Fimtudaginn 22. júní 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlO María Walew§ka< t Aðalhlutverkin 1 e i k a tveir ágætustu og frægustu kvik- myndaleikarar heimsins: Greta|Garbo og Cbarles Boyer FIMTUDAGSKLÚBBURINN. COATS TVINNI. Hinn góðkunni „Coats six cord“ tvinni fyrirliggj- andi, selst aðeins gegn leyfum eða Áv. á væntan- leg leyfi. J ó n Heiðberg. Laufásveg 2A. Sími 3585. Dan§leikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 1 kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn Sjarna Böðvarssonar Aðgöngumiðar á kr. É verða seldir frá kl. 7. * I fjarveru minni gegnir Sveinn Gunnarsson læknir læknisstörfum fyrir mig fram undir miðjan júlí. k- , 21. júní 1939. Matthías Ginarsson læknir. Svignaskarö. Gistihúsið er opið til sumardvalar og gistingar: Tekið á móti gestum til lengri og skemmri dval- ar. Aðbúnaður og rekstur sá sami, sem undan- farin ár hefir gert gistihúsið þjóðþekt. Stórt skrifstofupláss nálægt Miðbænum, með ca. 70 fermetra kjall- ara, í húsi sem er í smíðum, er til leigu í haust. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi, merkt „Skrifstofupláss“, á afgreiðslu blaðsins. Bílsðngvabókin styttir leiðina um helming. Er seld á götunum og við brott- för bíia úr bænum. Aðalfundur Iþróttasambands Islands verður haldinn í Oddfellowhús- inu dagana 29. og 30. júní 1939, kl. 8% s.d., báða dagana. Af sjerstökum ástæðum var ekki hægt að byrja fundinn 28. júní, eins og auglýst hafði verið. Sfjórn f. S. í. ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðferðir B. S. A, og MORGUNBLAÐIÐ. Alla diaga nenia mánudagn Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — Sími 1540. BftfrelBaslöll Akureyrar. 5 manna bifreið (Essex 1930), í ágætu standi, til sölu nú þegar, með tækifærisverði. Tilboð merkt „Góð bifreið" legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudag. Stór rafmagns- bónvjel til sölu, lítið notuð. — Uppl. í Suðurgötu 18. Sími 2207. Akranesi- EGG jbúðartiós, sem næst Miðbænum, óskast til kaups. Tilboð með tilteknu verði og útborgun, leggist inn á afgr. Morgunblaðsins, merkt ,,Hús 101“, fyrir 28. þ. m. \ 5 manna bill, til sölu. Með tækifærisverði. — Uppl. Hringbraut 175, kjallara, frá kl. 7—9 e. h. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■r-r-rHirTrrTajnFrTj-ujr.'can^acjnaMunrs. Vil kaupa lítinn bíl strax, helst 4-manna. Greiðsla út í hönd. — Upplýsing- ar í síma 3455, frá kl. 6—8 síðd. ^ NtJA BlÖ M Milli tveggja elda Viðburðarík og spennandi amerísk njósnaramynd, er gerist í frelsisstríði Banda- ríkjanna. — Aðalhlutverkið leikur hinn karlmannlegi og djarfi DICK FORAN, ásamt Paula Stone og Gordon Elliot. AUKAMYNDIR: Talmyndafrjettir og Her- væðing stórþjóðanna. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG Verndið heftlsu barnanna. Hin fjörefnaríku krafthveitibrauð er rjetta fæðan fyrir börnin. — Verða altaf undir vernd læknisins. Sveinabakariið Vesturgötu 14. Sími 5239. Frakkastíg 14. Sími 3727. Vitastíg 14. Baldursgötu 39. Sími 1036. ; | | y I V : y t daglega ný. *F LOFTUR GETUR ÞAD EKKI Þi HYER7 s. i. s. Sími 1080. Svefnpokar frá Magna eru ómissandi í ferðalög. Fimm gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. Kaupmenn ❖ »e | Kaupfjelög ♦** * Yjer framleiðum: Mjaðmabelti | Sokkabandabelti | Korselett | Brjósthöld | Kjólakraga Kjólapífur o. fl. •*♦ I Lífstykkja- og I Kragaverksmiðjan | Lady Sími 2841. Pósthólf 113. t V | NB. Verksœiðjan er flutt * * á Auðarstræti 7. *;/ ¥ t •*» . . v {♦♦jHj**JwjHjMj**jH*»*J**JnJ*^**jM^**jMjM5MjMj**J*^***M5KjMý !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.