Morgunblaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 5
Fimtudagur 22. júní 1939. 5 ] = JölorfitttiblaJtd —— Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartansaon og: Valtýr Stefánsson (á,byriptt«nn&»uiO. Auglýsingar: Árnl Óla. Ritstjórn, auglýsmgar og afgretbala: Auaturatrœti t. — Stmi ÍWÍ. Áskriftargjald: kr. S,00 á mánuöt. í lausasölu: 15 aura elntaklö — 25 aura me8 L.eab6k. Læknismáttur ísl. hveranna .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii NYJA SKIPIÐ IMSKIPAFJELAG Islands átti aldarfjórðungsafmæli ■ á þessu ári. Afmælisdagurinn rvar 17. janúar s.l. Aldrei hefir nokkurt fyrir- itæki verið stofnað á Islandi, er hefir gripið eins hugi allra ilandsmanna og Eimskipafjelag- ið. Þetta er líka þjóðlegasta fyrirtækið, sem Islen^ingar hafa eignast. Það var stofnað með samtökum allar þjóðarinnar og af brýnni nauðsyn. Island — eylandið úti í regin hafi — átti engan siglingaflota. ^ÖIdum saman varð þjóðin að ■eiga alt undir náð erlendrá siglingafjelaga, um flutninga til jlandsins og frá. Oft varð hún ;að sæta afarkostum í þeim við- skiftum. Svo var það, að nokkrir af landsins bestu sonum vöktu þjóðina af dvala. Heróp þeirra •var: Þjóðin verður að eignast :sín eigin skip. Takmarkið, sem 'þessir framsýnu menn settu í upphafi var: Allir flutningar til landsins og frá, með íslenskum skipum! ★ Á aldarf jórðungnum, sem iliðinn er síðan Eimskipafjelag iSslands var stofnað, hafa mikil og stór umskifti orðið. Fjelagið ,á nú sex ágæt skip. Þau sigla ~víða um höf, undir íslenskum fána, með íslenskum skipshöfn- ium. Það er álit margra, ekki aðeins íslendinga, heldur og erlendra manna, sem siglt hafa sneð skipum Eimskipafjelagsins, að íslensku sjómennirnir beri langt af sjómönnum á siglinga- flotum annara þjóða.Þaðermik- ils virði, að slíkir menn skuli verða til þess, áð kynna land vort og þjóð erlendis. Oft hefir Eimskipafjelag Is- lands átt við erfiðleika að stríða, þau 25 ár, sem það hef- ir starfað. En gifta fjelagsins jhefir frá upphafi verið sú, að þjóðin — þjóðin öll — hefir ;:staðið sem einn maður um fje- lagið. Hún hefir á allan máta hlúð að fjelaginu, styrkt það og hvatt forgöngumennina til .starfs og dáða í þágu fjelags- ins. Þessi samhuga vilj-i og þetta sameiginlega átak hefir fleytt Eimskipafjelaginu áfram, með þeim glæsilega árangri, að nú, • eftir aldarfjórðungs starf, stend- :ur hagur fjelagsins betur en nokkru sinni áður. ★ Það gleður áreiðanlega alla ; sanna íslendinga, að nú skuli Eimskipafjelagið — á aldar- fjórðungs afmælinu — hafa ákveðið, að færa stórkostlega út starfsvið sitt, með byggingu hins stóra og glæsilega far- þegaskips. Ríkisstjórnin hefir lofað að styðja þetta mikla framfaraspor og á hún þakkir s skilið fyrír það. Þetta nýja, glæsilega skip § mun marka tímamót í sögu Eim §1 skipafjelagsins og siglingum j| landsmanna. Með nýja skipinu E er stigið stærra spor en nokkru II sinni áður að því marki, sem 1 forgöngumenn fjelagsins settu í § upphafi: að ná öllum fluining- p um til landsins og frá í hend- fi ;ur íslendinga sjálfra. Þetta er-j-l takmarkið, sem Eimskipafjel. I keppir að. Ekki er vafi á því, hHlimillllllllllllilll að ekki verður langt að bíða þess, að þessu takmarki verð- ur náð. En nýja skipið er ekki að- eins glæsilegt framfaraspor hjá sjálfu Eimskipafjelaginu, held- ur verður það beinlínis til þess að opna landið fyrir erlendum ferðamannastraum, og á þann hátt, að landsmenn sjálfir njóta góðs af. Þegar við höfum eign- ast slíkt skip, sem Eimskipafje- Iagið hefir nú ráðist í að byggja, getum við farið að auglýsa okk- ar land sem ferðamannaland, fyr ekki. Og framtíðin mun sýna og sanna, að einmitt á þessu sviði bíða margir og mikl- ir möguleikar. Því er það, að þegar Eimskipafjelagið ræðst í smíði þessa nýja og fullkomna skips, er fjelagið sennilega um leið að leggja grundvöllinn að verulegri tekjulind fyrir þjóð- arbúskapinn í framtíðinni. Það er ekki úr vegi að minna á þetta nú, vegna þess, að fram hafa komið opinberlega raddir, sem hafa ásakað stjórn Eim skips fyrir að hafa stigið þetta spor. Það gæti meira að segja farið svo, að þegar Eimskip hefir starfað einn aldarfjórð- unginn í viðbót, stæði þjóðin ekki í minni þakkarskuld við þá menn, sem rjeðu byggingu þessa skips, en hinna, er stofn- uðu fjelagið. Vjer trúum því, að þannig verði þetta. Mesta nauðsyn sjómanna- stjettarinnar: Skólaskip Eftir Ólaf J. Hvanndal Aldrei hefir íslenska þjóðin sýnt það eins greinilega í verki ojjf með stofnun og vexti Eim- skipafjelagsins, hvað hún getur áorkað, þegar hún er einhuga og samtaka. Það eru engir erf- iðleikar svo miklir, að ekki verði þeir yfirunnir. Þessa er þjóðinni holt að minnast nú, vegna þess, að hún á ótal verkefni óleyst — verk- efni, sem krefjast sameigin- legra átaka og fórna. Það eru til menn í okkar landi, sem hafa horn í síðu Eimskipafjelagsins og harma það, ef því vegni vel. Þetta eru óþjóðlegir menn, enda fylgja þeir undantekningarlaust þeim flokki, sem stjórnað er af erlendum mönnum og starfar; gegn íslenskum hagsmunum. Þessa menn verður þjóðin að forðast og sjá til þess, að þeir nái aldrei þeim áhrifum í þjóð- f jelaginu, að þeir geti rifið niður það, sem vel er upp bygt. T eg bjóst við því, þegar J jeg hlustaði á ræðurnar á Sjómannadaginn uppi við Leif hepna, að einhver ræðu- manna — eða jafnvel allir — myndu minnast á þýðing- armesta nauðsynjamálið fyr- ir sjómannastjettina, sem er skóíaskip. En svo var ekki. Jeg hefi lengi haft í huga, að hreyfa því mikla nau(ðsynjamáli. en vegna anna ekki komið því í framkvæmd. Aðrar þjóðir liafa vitanlega fyr- ir löngu gengið þessa hraut og starfrækt skólaskip í fleiri en einni grein er að sjómensku og siglingum lýtur. Svo þar eru þau og hafa lengi verið sem einn þátt- ur Verklegrar fræðslu á þessu sviði, og álitin sjálfsögð og ómiss- andi. Fyrir oss íslendinga er slík fræðsla eigi síður nauðsynleg, nema fremur væri, þjóð, sem á afkomu sína svo mjög undir fiski- veiðum og sjómeíisku og sigling- um alment. ( Einhver mun nú ef til vill segja sem svo, að vjer hefðum náms stofnanir í sjómannafræðum, þar sem er Stýrimaunaskólinn, Vjel- stjóraskólinn o. s. frv.; og auk þess væri við og við námskeið út. um landið um meðferð mótorvjela og smávegis um stjórn báta og þess háttar. Þetta er að vísu ágætt, það sem það nær. En það er ekki nóg. Það vantar mikið samt. — Jeg var lengi sjómaður á ýmsum seglskip- um og lærði sjómensku hjá mörg- um góðum skipstjórum, þar á meðal Kristjáni Bjarnasyni, bróð- ur Markúsar skólastjóra, sem var þaullærður siglingamaður. Jeg þekki því vel hvað til þess út- heimtist, að vera hæfur til þess að starfa á skipum. Enda kom það að haldi þegar jeg, við fjórða mann, sigldi á skípi með alt öðrum seglaútbúnaði en jeg hafði þó vanist, frá útlöndum til íslands, um hávetur í illvirðrum, 16 sól- arliringa. En um nauðsynlegri fræðslu á skólaskip að koma til hjálpar. Það á að vera hlutverk þess. •Með vist á íslensku skólaskipi ætti margt og mikið að vinnast, en í aðalatriðum: 1 t")a^ sem Sert Island | ^ kunnast víða um lönd | eínmitt nú síðustu árin, etu | heitu uppsprettjunar okkar. | UtlendinKarnir dást að og I öfunda ohkur af þvi að geta | hitað .höfuðborg landsins | með heitu uppsprettuvatni. | Fyrsta höfuðboryr veraldar- | innar, er á þann hátt losnar | við kolarykið op; öll óþæg- | indin er því fylgja. I En er eklii einr.ig hægt að nota lllliillilimillllUIIÚI hverina okkar til lækninga 1 Má vænta þess, að mörgum leiki for- vitni á að vita, hvað nýjustu rann- sóknir segja um þá hluti. í alda- raðir hefir reynsla mauna erlend- is, þar sem lækningálindir eru, verið sú, að ótal mannanna mein megi lækna með krafti upp- sprettuvatnsins: Gigtveiki livers- konar, innvortissjúkdóma ýmsa, og svo oft örugglega ytri bólgur allskonar, liða- og vöðvagigt. Hinsvegar liefir lækningakraft- ur íslenska hveravatnsins enn sem komið er verið iítið reýndur, a. m. k. af læknunum. Þó verð jeg að segja, að jeg hefi kynst fjölda manna, sem góða reynslu hafa, bæði við allskonar gigt, og jafn- vel við berklaveiki. Lækna hefir raunar greint nokkuð á, hvaða efni það væra í hinu heita upp- sprettuvatni, er að gagni kæmu. Má sem dæmi geta þess, að til skamms tíma var því haldið fram, að helst myndu það vera radium- útgeislanir, sem hefðu í sjer lækn- ingamátt. Jeg talaði við ýmsa kunna lækna í Þýskalandi nú ný- legá um þessi efni. Kom þeim saman um, að nú væru þeir aftur að falla frá þeim kenningum. Hinsvegar væru ekki lengur deildar meiningar um það, að brennisteinssambönd hveravatns- ins hefðu ómetanlegt lækninga- gildi. Hafa nýjustu rannsóknir sýnt, að þar sem bólga er fyrir í líkamanum, þangað leitar brenni steinninn í vatninu inn í gegnum húðina. Þar sem bólgur eru fyrir Verður blóðrásin sem kunnugt er hægfara, og garnalt blóð safnast gjarna fyrir á slíkum stóðum. Brennisteinssambönd flýta þar til muna fyrir nýrri blóðrás og verka yfirleitt sjerstaklega bólgueyð- Eítir Jónas Sveinsson inleika að geta haldið efnum þessí. um í rjettum hlutföllum, ýmist missa þau úr sjer eða taka inn í sig rangar efnasamsetningar. Þessa fylgja uokkuð fastar venj- ur. Við vitum t. d. með vissu, að- við suma bólgusjúkdóma, svo sem. berklaveiki og liðagigt, gætir meira að hið svonefnda matarsalt hrúgist upp í frumurnar, en önn- ur sölt, t. d. kalíum hverfi óeðli- lega mikið úr þeim. Má í þessu sambandi minna á stórkostlega merkilega nýjung, er einn af þekt ustu læknum Þýskalands gerði fyrir nokkrum árum, er hann læknaði berklaveiki með saltlansu matarhæfi. Jafnvel krabbamein. Eru þessi vísindi einmitt nú í deiglunni. Truflunum á efnaskift- ingu líkamans er nú veitt iniklu meiri eftirtekt en áður. Og það merkilega er, að líkur benda til, að einmitt með því að fá efnin í gegnum húsina mn í líkamann, verði þau til meiri nota, en að ganga í gegnurn mel'tingarfærin. Fullyrða læknar, er til þekkja, að lítil not sjeu að t. d. brenni- steini með því að taka liann inn, en fái líkaminn hann rír brenni- steinsvatni eða hveraleðju, verði verkanirnar góðar. En þetta er nú úrúrdúr. ★ íslenska hveraleðjan hefir ver- ið undanfarið rannsökuð til lækn- inga. Hefir ungur íslenskur lækn- ir, Kristján Ilannesson, er dvelur við gigtarheilsuhæli í Danmörku, sýnt óvenjulegan áhuga og geng- ið á undan öðrum læknum með þessar þörfu tilraunir. Það sýnir sig í stuttu máli, að íslenska hvera leðjan inniheldur að líkindum meiri lækningakraft en hin heims- fræga hveraleðja frá Pysitan- hverunum í Tjekkóslóvakíu. Og er þá mikið sagt. Hvert kílógramm af henni er $,elt um allan heim á 2—3 kr. Allskonar gigtveiki og melting- arsjúkdómar eru undarlega tíðir á íslandi. Hver svo sem orsökin andi. Eins er talið, að brennisteins- kann að vera, er víst að þetta I. Að sjómannaefni fengi fræðslu um sjómensku áður en þeir „færu til sjós“. FRAMH. k SJÖTTU SÍÐU böð verki vel á hjartakvilla og of háan blóðþrýsting. Ilinsvegar er það víst, að liggi hinn veiki mað- ur í slíku vatni, sogast fjöldi þeirra efna, er í því eru, gegnum húðina, brevtast við það og koma iðulega að hinu mesta gagni, í hinni margþættu efnaskiftingu líkamans. . Læknisfræðin stendur nú á merkilegum tímamótum, sem virð ast ætla að marka nýjar leiðir til þess að skilja undirrót margra sjúkdóma. Því er með miklum lík- um haldið fram, að byrjun margra þeirra orsakist af málma- og saltabreytingu í frumujn lík- amans. Frumurnar missa af ýms- um ástæðum þann meðfædda eig- kostar þjóðina miljónir króna ár- lega, aðeins í vinnumissir. Sje til- lit tekið til erlendrar reynslu, má fullyrða, að gigtarhæli, sem jafn- framt væri hressingarhæli, þurfi að koma upp hið fyrsta. Ástandið er nú þannig, að mikill hluti íbúa landsins eiga þess yfirleitt ekki kost að fá bót meina sinna á þessu sviði. Og sá hlutinn, sem í Reykjavík býr, á tæplega kost sjúkrahúsvistar. Gigtin er álls ekki tekin liátíðlega á íslandi. Þetta fóllc má venjulega bíða á hinum yfirfyltu lækningastofum höfuðstaðarins. Býst jeg við, að allir geti verið sammála um, áð á annan hátt megi betur l^'^a þetta mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.