Morgunblaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAbXÐ Fimtudagur 22. júní 1939. Nauðsyn skólaskips FEAMH. AF FIMTU SÍÐU II. Að þeir, að vistinni lokinni, knnni alla vinnu um borð í skipi, hvort sem er me'3 seglum eða vjel, og tækju þaðan próf sem full- komnir hásetar. Væri að þessu mikill vinningur og öryggi fyrir stjórnendur skipa, útgerðarmenn og vátryggingar- stofnanir. Auk þéss, Sem þáð væri drjúgur ávinningur fyrir þá sjálfa, sém námið stunduðu, og hefðu lokið hásetaprófi. Þetta er hið mesta alvörumál, því það hefir marg sýnt sig og sannað, að menn óvanir um horð í skipi hafa ekki „klárað sitt verk“, alt farið í handaskolum og mörg slys þar af hlotist. Títt var það, að menn, sem komu íir sveit og ekkert þektu til sjómensku, lentu hjá mönnum, sem lítt kunnu til verka og urðu svo sjálfir jafn fákunnandi eins og þeir komu. Það má segja gleðilegt til vernd- ar og öryggis fyrir sjómannastjett- ina, hverjar framfarir hafa orðið í slysavarnamáluuúm, og síðast — að hafa fengið björgunarskútuna — og sjá liylla undir fleiri á upp- siglingu. En sannleikurinn er sá, að skóla- skip hefði átt að vera komið löngu áður. Og það má ekki clragast úr þessn, að hafist verði handa um þetta mikla menningar- og nauð- synjamál. Fyrir mörgum árum skrifaði hinn þjóðfrægi og mikíi,siglinga- maður, Sveinbjörn Egilson, fýrv ritstjóri „Ægis“, um þörf skóla- skips, og áttum við tal um það á þeim tímum. En ekki hefir bólað á því síðan. Nú hefir hjer staðið yfir voldug og glæsileg sjómannasýning í sam- bandi við Sjómannadaginn. — Mætti af líkum rápa, eftir aðsókn- inni, að tekjurnar yrðu drjúgar — og því meiri því lengur sem sýn- ingunni er haldið opinni. Vil jeg nú að lokum stinga upp á því, máli þessu til eflingar, sem jeg hefi hjer hrevft, að allar tekj- Uir, ýsem fást af sjómannasýning- unni, verði Jagðar í sjerstakan sjóð, sem myn.Iaður sje í því augnamiði að byggja hæfilegt skólaskip í þeim tilgangi sem að fram'an er greint. Þá væri og sjálfsagt að mælast til þess, að sjómanpasýningiu þyrfti ekki að greiðííwéina húsa- leigu fyrir sig í Márkaðsskálanum. Samhliða á að óska þel#; að hún Bretar unnu úrvalsliðið með 1:0 Það fór eins og flestir. höfðu spáð, að Islington Corinthians áttu eftir að sýna sterkari leik heldur en á fyrsta kappleiknum. Þeir unnu úrvalsliðið í gærkvöldi með 1 marki gegn 0. Það verður ekki sagt, að úrvalslið Reykjavíkurfjelaganna sje bænum til sóma, þegar það kemur fyrir aftur og aftur, að það stend- ur sig ver en einstök fjelög. Það er heldur ekki að búast við því, á meðan fjelögin geta ekki komið sjer saman um að æfá úrvalslið á undan erlendum knattspyrnuheimsóknum. megi, ...standa lengur eir- í fvrstti var áætlað — meira að segja langt fraiM-á sumarið — þar til a. m. 'k. að ®ÍeTrú?r ferðUTKáná)astraurnnnm ÚV ið. Þvr'f áreiðanlegt, er, að fjölcli maifha — innan bæjar og utan — auk nitlendingaef auglýst væri í hvúða 'tílgángi sýningunni væri halcfið opinni svo lemri • - eiga eftir að sækja hana. -Og gamaa hefði .jeg af því, að sjá glaðan, giæsilegan og tápmik- inn v hóp ungra sjómannaefna ganga um borð í íslenskt skóla- skip. Ilelst ætti slíkt að ske innan tvegg.ja ára. 17. jún.í 1939. Ólafur J. Hvanndah Kom það greinilega í Ijós í gær- kvöldi, að samæfingu vautaði, því einsfáklingar í liðinu voru yfir- leitt góðir, þó sttmir gætu ekki talist jafngóðir og þeir eiga að sjer, þegar þeir keppa fyrir fje- lög sín. Veður var kyrt á meðan á kapp leiknum stóð, en mikil þoka og um tíma svo svört, að ilt var fyrií áhorfendur, sem voru vestan meg- in við völlinn, að fylgjast með leiknum, er knötturinn ,lá :á aust,- urhlið vallarins og öfugt. Eng- lendingarnir hafa sjálfsagt kuhn- að vel við sig í þokunni, því flestir þeirra eru frá London og ættu því að vera. vanir mi%tl'inu. Leikurinn var nokkuð harður á köflum og þrír íslenclingar urðu að hætta leik vegna meiðsla. Guð- mundur Jónsson' varð að fara út af er 36 mínútur voru af fyrri_ hálfleik. Kom varamaður hans, Magnús Bergsteinsson í hans stað. Skömmu síðar varð Þorsteinn Ein arsson að fara útaf og kom Óli B. Jónsson í hans stað. Loks fór Ellert útaf vellinum vegna meiðsla í fæti, er rúmlega 20 mínútur voru eftir af seinni hálfleik. Framför Bretanna frá fyrsta kappleiknum lá uðallega í betri vörn þeirra. Besti maður þeirra var sem fyr WÍiittaker rn'iðfram- vörður. Nýi markmáoúrínn Harp- er var ágætur og í fcarnlínimni báru af eins og á .^fyrsta,. lei.kþum Abbot hægri day miðframher Bretarnir sýndu mikla . leiknir sumir hverjir í knattanneðferðé sjerstaklega vorn skallar þeirr,® öruggir og góðir. Mönn- um er það sa að ekki rnegi ekki svo sterkt: sigra það hjer, og það er ekki mikið, sem við getúm af þejrn lært. Eina nrarkið...f,r leiknúm, sem sett var, gerði Joe Abbot úr þyögn á þriðju niínútu leiksius. Einu sinríi lijeldu flestir áhorf- endnr, að, Englendiugum hefði tek ist að skora annað ‘iríark. Það var er 16 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Fengu þá íslend- ingar á sig hornspyrnu. Marchant spyrnti fallega fvrir markið og hægri framherji. J. Braithwaite óð inn í .mark með knöttinn — en sló knöttinn með höndunum. Var því ekki dæmt mark. urvalsliðið atti ’morg goð tæ.ki- færi, sjersfaklegii í fýrri ’háff- leik: Bestu menr> í úrvalsliðinu voru Björgvin Schram og Jóhánn- es Bergstejnsson framari af feik. Magnús var einnig ágætur á köfl- um. Þorsteinn Olafsson gaf, oft ýtgæta. holta íram, eai bæði hann og Ellert fengu of fá tækifæri til að njóta sín. Verstu gallar úr- valsliðsins: voru, - sLæht. staðsetning þeirra og hve þeir vpru óvanir að leika samaru Næsti leikur Bi'etanna verður annað., kvöld ,og keppa þeir þá við Val. Má búaiSt ,við góðum leik «g laggfc.frá að vonlaust sje um að V'aluy, vinui. Vivax, Kaattspyrnumenn óska endurvarps írá Danmörku K nattspyrnufjelagið „Fram“ Jeikur í Rönne á Borgund- arhólmj í dag. Ilefst'leikitrinn M'. 6.15 og verður Jýsiagu á leikn- um útvarpað í clanska útvarpinu. Fjölda margh’ knattspyrnu- menn hafa sent fyrirspurnir um það til Morgunblaðsins, hvort ekki verði gerð tilraun til að end- prvarpa leiknum gegnum íslensku stpðina! Eftir þvþ sem blaðið frjetti ív; gærkvöidi, höfðu engar ráðstafanir Verið ‘gerðar’ til þess. Það vær i þó ' ekki óviðéígarí'di að 'ísléríská útvarpið reyndi að ^idúrJárþa'leikimm hjer, þar sem, Pjeturssonar við ágætar undir- tektir, Þar næst voru flutt mörg ávörp og kveðjur og mót- inu slitið með því, að sungið var ,,Ó, guð vors lands“. Kl. 20 hófst kveðjusamsæti, sem stóð til kl. 22. Voru fluttar þar margar kveðjur og þakkar- ávörp og skemtu þau frú Jen- ■•áfrja Egilsdóttir og Páll H. Jóns-i son meö einsöng og tvísöng. Fjölment bindind- ismannamót að Laugum Frá frj ettaritara vorum á Húsavík. Dagana 17. og 18. júní hefir staðið bindindismannamót að Laugum í Reykjadal, haldið að tilhlutun Umdæmisstúkunn- ar nr. 5 á Akureyri. Mótið hófst kl. 14, þ. 17. júní og setti umdæmiskanslari Stefán Ág. Kristjánsson það. — Mættir voru á annað hundrað manns sem fulltrúar frá stúkum, ungmennafjelögum og bindind- isfjelögum af svæðinu frá Langanesi til Siglufjarðar. Þá voru mættir fulltrúar frá Stór- stúku íslands, Friðrik Á. Brekk- an Stórtemplar, Sigfús Sigur- hjartarson og frú Jensína Egils- dóttir. Aðalstarfsmenn mótsins voru Stefán Ág. Kristjánsson, forseti, Eiríkur Sigurðsson rit- ari og Sigurgeir Jónsson söng stjóri, allir frá Akureyri. Þá voru flutt þessi erindi: Bind- indissamtök Norðurlands. Frum-, inælandi Hannes J Magnússon. Umbætur á áfengislöggjöfinni eftir Brynleif Tobíasson, flutt af Jóni Gunnlaugssyn stúdent. Tóbaksnautn. Frummælandi Marino L. Stefánsson. Minni dagsins Páll H. Jónsson. Vanda- mál samkvæmislífsins, frum- mælandi Árni Jóhannsson. — Sungið var milli erindanna og nefndir skipaðar. Þá var fundi frestað til morguns. 18. júní kl. 9 hófst fúndur að ríýju. Voru þá teknar til um- ræðu tillögur nefnda og stóðu þær til hádegis. KI. 4 hófst guðsþjónusta, prófastur Friðrik A. Friðriks- son, prjedikaði. Á eftir flutti Friðrik Á. Brekkan, stórtemplar, ræðu. Kl. 17 fór fram hópsýning úti fViðureign milli Bakkusar og bindindismanna)^ Þá söng karlakór Reykhverf- inga undir stjórn Sigurjóns s og íi ^ryrstíy jeiKpum enfftWvsírþa' JeJkiJnm hjer, Jþar. sem i'i utframherji ,óg Fri- ||ajs jífttír ekki haft nein áhrjf mherji. ..ur.'* Jýrirfrám akvcðna dagskrá .út- \ .. ${1 'jr- 'v sýndu mikla leikpi- yarpsips. Og ur þyí Danir sýna •jir í knattarineðferða islénskuni: knat.tspyrnurnönnum þá jyurteisi að útvarpa Igiknurít, iætti hið ísleyska Ríkýsútvarp e.Jcki að mt Ijóst, að liðið er Tá'tá bií«dHie : ! Kiiiitispyrmimenn, fitýmfa A'el'ða Ríkisú.tvarpjim þakldátír fyti-é lífiWfftriWoa'.CB' 1 .Jtn Vivax, Eftir kröfu Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og að und- angengnum úrskurði, og með tilvísun til 88. gr. laga um ajþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr\ somu laga, sbr. lög nr. 29,16. des. 1885, verður án frek- ari fyrirvara lögtak látið fara.fram fyrir öllum ógreidd- um iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim. er fallin voru í gjalddaga 1. apríl s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 20. júní 1939. Hergur JíSussíuii. 28 Vestmanna-- eyjabðtar ð sfldveiðar Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum. Þátttaka Vestmannaeyinga £ síldveiðum verður meiri nú en nokkru sinni íyr. Fara hjeðan 14 bátar, sem verða eiríir nm nót (í fyrra 8) og 14 bátar, sem verða 2 um nót (í fyrra 10). Alls munu því stunda. síldveiðar hjeð- an 28 bátar með 21 herpinót. Fyrstu bátarnir fóru um hvíta- sunnu, en flestir fóru um 15. þc. mán. 3 nýir vjelbátar til Eyja. Þrír nýir bátar munu bætast í flota Vestmannaeyinga á þessu vori og munu þeir allir stunda síldveiðar. Eru tyéir þeirra keypt- ir frá Danmörku og munu koma upp um miðjan þenna mánuð. Annar þessara báta er keyptur af firmanu Gunnar Ólafsson & Co. og er að stærð ca. 50—60' smál. Hinn er keyptur ' af þeim Iíaraldi Hannessyni og Jónasi Jónssyni kaupfjel.stj. Þriðji báturinn er smíðaður hjer af Gunnari M. Jónssyni fyr- ir Helga Benediktsson kaupm. — Bátur þessi verður ca. 120 smáL Smíði hans er ekki ennþá að fullu lokið, en mun væntanlega verða í júnílok, og tilbúinn á síldveið- ar mun hann verða um 10. júlí. SÖNGFÖR SKÓLA- BARNANNA. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. mun ekki spyrja kennara, hvað hún megí bóka á fundum sín- um og hvað ekki, og síst þá, sem ekki kunna þá mannasiði að tala við rjetta aðila um störf þau, er þeir vinna í skól- anum. Annars er það vel farið, að hætt er við för þessa, eins og^ til hennar var stofnað. Skiftir þá minstu máli, hvórt það er afskiftum skólanefndar að. þakka, eða því, að þessir sjálf- kjörnu forystumenn hafa sjeð að sjer og hætt við þessa heimsku. Reykjavík 16. júní 1939. Ingimar Jónsson. Guðrún Pjetursdóttir. Steingr. Guðmundsson. 1U11 Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. 7 manna í ágætu staiuli til sölu uú þegar. Lágt verð ef samið er strax. — Irpþlýsingar Eyjólftir Finnbogason á bifreiðástöðinni Geysir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.