Morgunblaðið - 25.06.1939, Side 1

Morgunblaðið - 25.06.1939, Side 1
K. R. R. . í. S. L Ðretarnir og Víkingur keppa í kvðld kl. 8,30. Enski atvinnuspilarinn Mr. Divine Spennandi þúsund mcíra lalaup leikur með Isl. Corintliians. verður í liljeinu. Þrenn verðlaun. GAMLA BlO María Walewska Aðalhlutverkin 1 e i k a tveir ágætustu og frægustu kvik- myndaleikarar heimsins: Greta Garbo og Cbarles Boyer Sýnd kl. 7 og 9 (Alþýðusýning kl. 7). Barnasýning kl. 5 og verður sýncl: Lfttli órabelgurftnn. Ljómandi skemtileg og falleg austurrísk gamanmyncl. Aðalhlutverkið leikur undrabai-nið T R A V D L S T A R K, 5 ára telpa. sumarpúður (Lanólín-púð- ur) er besta púðrið á brúna húð og brenda. kr. 1.00 pakkinn. 7mannafólksbill til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Ililmar Thors Alríkisstef nan e f t i r / INGVAR SIGURÐSSON. Hinn hvíti kynstpfn verður að þekkja sína guðlegu köllun og þora að fylgja henni. HaKji verður að sldlja það, að til þess eru hon- tim gefnar gáfur, vit, þroski og kraftur framar ö’lum öðrum kyn- stofnum jarðarinnar, að hann er fæddur til þess að taka yfirstjórn mannkynsins í sínar hendur og skapa sjálft Alríki kærleikans, frels- isins og rjettlætisins á þessari jörð, til heilla og hamingju fyrir alt mannkyn bæði í nútíð og um alla framtíð. Nýkomið fallegl úrval af: Rakvjelum fyrir dömur og herra Hálsfestum Púðurdósum Brúnt Lido-púður. A. S. Ð. Fundur verður haldinn mánudaginn 26. þ. m. í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8y2 e. h. Fundarefni: Lenging helgidggavinnunnar og önnur mál. — Áríðandi að fjelagskonur mæti. STJÓRNIN. Vsrð fjarverand) þessa viku. Gísli Pálsson læknir gegnir heimilislækn- isstörfum á meðan. BJARNI BJARNASON læknir. Simi 1380. Upphitaðir bilar. LITLfl BILSTÖÐIN »"***Mr- Opin allan sólarhringinn. NÝJA BlÓ Skólastúlka giftist! Hrífandi þýsk skemtimynd er gerist í Wien AðaJhlutvevk leika: GUSTI HUBER, THEO LINGEN, HANS MOSER, ANTON EDT'HOFER. Þetta er ein liin ágætasta af slíemti- myndum sein TERRA-fjelagið liefir látið gera. en það fjelag er nú aftur að hefja þýska kvilunyndagerð til vegs og virð- ingar. AUKAMYNI) KIj. 9: BJÖRGUN ÚR SJÁVARHÁSKA. Stór- fróðleg og athyglisverð kvikmynd um þýska björgunarstarf- semi. Sýnd kl.7 (lækkað verð) og kl. 9. BARNASÝNING kl. 5. Úftfarnftr þrir og grísarnftr, nýjar litmyndir eftir WALT DISNEY. Auk þess músikmynd ásamt frjetta- og fræðimyndum. — BRÁÐSKEMTILEGT SMÁMYNDASAFN. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Landssýníng barnaskólanna verður opnuð í dag,sunnud. 25.júní í Austurbæjarskólanum Kl. ld/2 hefst skrúðganga skólabarna frá leikvangi Mið- bæjarskólans. í fararbroddi skrúðgöngunnar ganga skátar, leikfimi- og söngflokkar frá barna- skólunum. Kl. 2 á leikvangi Austurbæjarskólans: 1. Hópsöngur barna (frá nokkrum skólum). 2. Ræður: Jakob Kristinsson, fræðslumálastjóri. Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar Ásgeir Ásgeirsson, bankastjóri. Sig. Thorlacius, skólastjóri, form. S. í. B. 3. Leikfimisýningar (skólabörn). 4. Hópsöngur barna. Aðgöngumiðar að leikvangi Austurbæjarskólans kosta 1.00* kr. fyrir fullorðna og 0.25 fyrir börn, og gilda þeir einnig að skólasýningunni á sunnudag. Skólabörn, sem taka þátt í skrúðgöngunni, hafa ókeypis aðgang að leikvanginum. SumargisUhúsið Reykholt er búið að opna. — Upplýsingar á Ferðaskrifstofu ríkis- ins og í Reykholti. THEODÓRA SVEINSDÓTTIR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.