Morgunblaðið - 25.06.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.06.1939, Qupperneq 7
6861 I«?í '9Z JnSepnuuns M 0 R G UNBLAÐIÐ 7 Yfirgripsmeiri síldarrannsókn- ir en fyr Ami Friðriksson fiskifræðing- ur kon)i hingað í dag með Dettifossi og með honum Sigur- leifur Vagnsson og Guðrún Guð- mundsdóttir, sem bæði starfa með Árna að síldarrannsóknum í sum- ar. Síðastliðið sumar veitti Fiski- málanefnd og Fiskideild Atvinnu- deildar Háskólans Sigurieifi Vagnssyni styrk til að nema ald- urslestur á síldarhreistri og hryggjaliðatalningu á síld. — Nam Sigurleifur þessi fræði í Noregi. Síldarrannsóknirnar munu verða yfirgripsmeiri en nokkru sinni áð- ur, enda aðstaða betri en fyr. Var sJ. ár bygð rannsóknastófa í hús- um Eíkisverksmiðjánna til síld- arrannsókna. Auk þess er meiri mannafli við rannsóknir nú en áfiur. • 0 ^ Útskorinn ræðustöll: G|öf til Hvanneyrar- skólans U m 300 manns, gamlir og nýir nemendur, komu saman á Hvanneyri í gær í tilefni af 50 ára afmæli skólans. Meðal þeirra var elsti nemandi skólans, Hjört- ur Hansson, hátt á áttræðisaldri. Var settur fundur í fjelaginu .,,Hvanneyringur“ og stóð hann fram eftir degi. í dag fara fram aðai hátíða- thöldin í tilefni af afmælinu og c. verður þeim útvarpað. A fundinum í „Hvantieyring“ rafhenti Jón Steingrímsson sýslu- maður skélanum að gjöf frá Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og JBúnaðarsambandi Borgarfjarðar sræðustól -útskorinn af Ríkarði Hónssyni. £ Guðmundur dónsson sagði á fuudinum frá hlutverki og til- gangi „Hvannevrings“, síðan hann var eudurreistur árið 1936, en það •er að gangast fyrir nemendamót- ■■uin og gefa út ritið „Búfræð- Íngur“. *R1 minningar um 50 ára fifmælið hefði fjelagið ákveðið að gefa út minningarrit í samvinnu við nefndina, sera gefið hefir út Hjeraðssögu Borgarfjarðar. Steingrímur Steinþórsson vakti athygli á nauðsyn þess að komið yrði upp smíðaverkstæði við Hvanneyrarskólaun. Til þess að hrinda því máli áleiðis hefðí Bún- .aðarfjelag íslands ákveðið að gefa 1000 krónur. Einnig þyrfti að koma upp verkfæn&safni við skól- •anu. Yms fleiri mál voru rædd. Meðal þeirra, sem saman koma- ir voru á Hvanneyri í gær, voru ;auk Hjartar Hanssonar, sem var ■einn nemandi fyrsta árið sem ■skólinn starfaði, Björn Bjarnar- son frá Grafarholti, sem mest- an þátt átti í því að skólinn var stofnaðnr og Olafur Jónsson fyrv. lögregluþjónn, sem um eitt slceið var skólastjóri á Hvanneyri. Kappleikur Breta við Víking 1 kvöld TT1 jórði kappleikur enska liðs- ins Islington Corinthians verður í kvöld kl. 8,30 við Vík- ing. Sú nýbreytni verður tekin upp á þessum leik, að í hljeinu milli hálfleika fer fram kepni í 1000 metra hlaupi. —- Meðal þátttakenda verða Sverrir Jó- hannesson úr K. R. Gunnar Sig- urðsson úr í. R. og Ármenning- arnir Sigurgeir Ársælsson og Ólafur Símonarson. Er skemti- legt að fá þessa kepni í hljeinu. Kappleikurinn sjálfur verður vafalaust skemtilegur. Bretarnir eru svo illa settir eftir kappleik- inn við Val, að þeir verða að fá lánaðan þjálfara Vals, Mr. Divine, sem er atvinnuspilari, til að leika með sjer, vegna meiðsla á þeirra eigin mönnum. Víkingar hafa ekki fult lið heima. Brandur, þeirra besti maður, er með „Fram“ í Dan- mörku, Björgvin Bjarnason er ekki í bænum og Ólafur Jóns- son óg Skúli Ágústsson eru lasnir.En Víkingar fá tvo ágæta menn með sjer, Björgvin Schram og Frímann Helgason. Lið Víkinga verður þannig skipað: Edwald. Gunnar. Schram. Frímann. Hjörtur. Hreiðar. Vilberg. Haukur. Þorsteinn. Einar. Isebam. I ráði var að Buchloh yrði í marki Víkinga, en ekki verður úr því. Ensku knattspyrnumennirnir fóru í gær að Gullfossi og Geysi í boði bæjarstjórnar. Fengu þeir fallegt og stórt gos. Fjölgaði um 1600 Inn- an Góðtemplarsregi- unnar síðastliðið ir Tj^ leiri fulltrúar en veriö hefir uokkru aimii áður, mæta á stórstúkuþingihu, sem heíst á þriðjudagmu og stendur yfir í þrjá daga. Ver’ða fulltrúarrur á anuað htmdrað, þar af na 50 ut- an af iandi. Góitemplárareglan he'fir ofist tujög síðastl. ár og hefir fjölgað í undirstúkunum (reglan skiftist í stórstúku, undirstúkur og barna- stúkur) uín 1100 manns. En sjeu barnaatúkurnar taldar «æð, hefir fjölgað um 1600 ntanns. Stórstúkdþmgið hefst rtteð guðs þjónustu. Síra Magnús Guðmunds Dagbók. Helgidagslæknir er í dag Gísli Pálsson, Laugaveg 15. Sími 2474. Nætúrlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Hverfisg'ötu 46. Sími 3272. Næturvörður er í Revkjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 80 ára verður á morgun Sól- björt Einarsdóttir, Sogabletti 18. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Ránar- götu 36, verður 85 ára á morgun, mánudag 26. júní. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofmi' sxna ungfrú Sísí Hall- dórsdóttir, Ásvallagötu 17 og Skafti Stefánsson, B.ergstaðastræti 17. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í bjónaband ungfrú Sigrún Pjetursdóttir, Óðinsgötu 4 og Sig- urður Árnason i'rá Stóra Hrauni í Hnappadalssýslu. Faðir brúð- gumans, síra Árni Þórarinsson gaf þau saman. Heimili þeirra er á Láugaveg 145. Karlakór Eeykjavíkur, söngstj. Sigurður Þórðarson, söng í Nýja Bíó á Akureyri í fyrrakvöld og var hvert sæti skipað í húsinu. Söngnum var ágætlega tekið og sjerstaklega einsöngvum G-unnars Pálssonar. Mörg lög voru endur- tekin og söngstjóra var færður blómvöndur. Að söngnum loknum bauð Kf-ntötukór Akureyrar og Geysir Karlakói1 Reykjavíkur til veislu í sa'ijkonmliúsi bæjarins. Stóð hún tii kl. 2 um nóttina og voru margar ræður fluttar. (FÚ) íþróttrráði Akrureyrar barst þ. 9. þ. m. 1000 króna gjöf til íþrótta hviss Akureyrar frá Kristjáni Kristjáitssyni, foistjóra Bi S. A. á Akureyri. ' (FÚ) KrmttS: yrnukappleikxir fór frnra í Hafnarfirði í gærkvöldi milli starfsmántia Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar og Raftækjaverk- smiðju Hafnarfjarðar. Leikar fóru þann.ig, að bæjarútgerðin vánn með 3 mörkum gegn 0. Hafnfirðingar eru þess fullviss- ir, að minkurinu margumtalaði sje enu í fullu fjöt-i. Eru margir þeirrar skoðunar, að margir minkar sjeu í hraúninu. Hafn- firðingár, sem búa í sumárbúStöð-- um hja Urriðakotsvatni, hafa hvað eftir annað orðio varir við dýrið. Hefir t. d. Jón Matliieseu kaup- máður. sjeð mtukinn þvað eftir Dansskemtun verður haldin að Tryggvaskála við Ölfusárbrú í dag, sunnudaginn 25. þ. m. og hefst kl. 7 síðd. ÁGÆT HLJÓMSVEIT ÚR REYKJAVÍK. . Aðalfunöur Sjóvátryggingarfjelags islands h.f. verður haldinn á skrifstofu fjelagsins mánudaginn 26. júní kl. 2 e. h. — Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN. Aðalfunður Læknafjelags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum 27.—29. þ. m. og hefst kl. 16. þ. 27. DAGSKRÁ: Þriðjud. 27. kl. 16. 1. Formaður gerir grein fyrir störfum síðasta fjelagsárs. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fjelagsins. 3. Kosin stjórn og endurskoðendur.* 4. Breytingar á codex ethicus. 5. Árstíðaskrá fyrir Ekknasjóðinn. S. d. kl. 20.30. 6. Erindi: Prófessor Sven Ingvar. Meðferð langvinnra gigtsjúkdóma. (Kroniska Rheumatischens Behandling). 7. Embættaveitingar. Miðvikud. 28. kl. 16. 1. Erindi: Prófessor Sven Ingvar. Mataræði Svía. (Svensk, Folknárings Standard.) 2. Fyrirhugaðar mataræðisrannsóknir hjev á landi. Um- ræður. Málshefjandi Júlíus Sigurjónsson, læknir. S.d. kl. 20.30. 3. Erindi: Jóhann Sæmundsson, tryggingarlæknir. Bein- brot og slysatrygging. 4. Væntanlegar nefndir gera grein fyrir álitum sínum. Fimtud. 29. kl. 16. 1. Erindi: Prófessor Sven Ingvar. Meðferð lungnabólgu. (Pneumoniens Behandling.) 2. Önnur mál. S. d. kl. 19.30. Veislufagnaður að Hótel Borg. Stjórnin áskilur sjer rjett til þess að breyta efnisröð dagskrárinnar. Reykjavík 24. júní 1939. Stjórnfln. son frá Ólafsvik prjedikar. Fyr- ir altari vevður síra Friðrik Frið- riksson f»á Húsavík. Þingstörfin standa. vfir frá því á þriðjudag þar til á fimtudag. Verður þá útbreiðslufundur í Iðnó og verður bonum útvarpað. Á föstudag fer fram kveðju- samsæti. Kristniboðsflokkur K. F. U. M Alinenn samkoma i kvöld k). Skj- Ólafur Ólafsson talar. Allir vel- annað undanfarna daga. Einnig befir j að komið fyrir, að fólk í sumarbústöðunum hefir vaknað úm miðj^ nótt við væl, sem talið er að stafi frá dýrinu. Af ótta við minkinn hefír víða í sumar- bústöðum verið sett vírnet fyrir glugga til að fyrirbyggja að dýr-’ ið komist inn í húsin. Jón Austmar frá Akureyri, sem hefir veriö stýrimaður á Lagar- fossi, er orðinn stýrimaður á einu hinna stóru skipa A. T. Möllers- skipafjelagsins danska, er siglir Þökkum innilega samúð og hluttekningn við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓNS EINARSSONAR múrara. Anna Jónsdóttir og börn. komnir. til Marokko.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.