Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fjekst hann. SPORTFATAEFNI, nýkomið, - BUXUR aliskonar, - VÆRÐARVOÐIR, margar gerðir, alt úr íslenskri góðri ull. Kaupið og notið Álafoss vörur. > Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2, Rvík. - Kaupum allar tegundir af ull. GAMLA BlO Siðasti maður um borö! Stórfengleg og afar spennandi amerísk kvikmynd, er lýsir hinu viðburðaríka og hættulega starfi manna í strandgæsluflota Bandaríkjanna. Myndina hefir samið Frank Wead, sjóðliðsforingi í Bandaríkja- flotanum. Aðalhlutverkin leika: Victor McLaglen og Ida Lupino. Aukamynd: Leyndardómar sjávarbotnsins. & Alúðar þakkir færi jeg öllum þeim, fjær og nær, sem ❖ $ heiðruðu mig á sextugsafmæli u?ínu með gjöfum, blómum, % ♦*♦ V ♦> heillaóskaskeytum og á annan hátt. t Jón E. Bergsveinsson. Verðlækkun -- Rósir á 50 og 75 aura stk. og 3 stk. fyrir 1 kr. Gladeolur, Ertublóm, Nellikkur, Sumarblóm og það nýjasta, Flauelsblóm. Nýkomin sending af fjölæru blómfræi — nú er tíminn að sá því. Fló r a, Austurstræti 7, HEFI NOKKUR Silfurrefaskinn í umboðssölu. Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 5392. 3 vanar stúlkur geta komist að á saumastof- unni nú þegar. Verslunin Gullfoss Austurstr. 1. Nokkur þúsund kr. hlutabrjef í góðu iðnfyrir- tæki til sölu. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. júlí, merkt: „3. Þagmælska“. Sími 2039. FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. tHjómsveit undir stjórn Sjarna Boðvarssonar Aðgöngumiðar á kr. É verða seldir frá kl. 7. ULL Eins og undanfarið kaupi jeg ULL, þvegna og óþvegna, gegn peningagreiðslu. Sig. Þ. Skfaldberg. SF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI — — ÞÁ HVER7 Skósmiöatjelag Reykjavfkur fer skemtiferð til Stokkseyr- ar og Eyrarbakka næstkom- andi sunnudag kl. 9 f. h., frá Bifreiðastöð Steindórs. IMIIIIHII|l|l|llll||||l||||||||||||||||||||l|||||||||H||||||||||||||||||||||, Ritvfel | sem ný til sölu. Uppl. í 1 | Bókaversl. Isaíoldarprentsm. I | sími 4527. iitiiiiMMiiMiitiiiiitiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiin 13-4 herbergja fbúð | | óskast 1. okt. n.k. á Melun- | | um. Tilboð, fferkt „Reyni- l 1 melur“, afhendist á afgreiðslu I Morgunblaðsins. iiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii nýja bio Menn eru ekki dýrðlingar. Ensk kvikmynd frá Undited Artists, gerð undir stjórn kvikrDyndasuillingsins Alex- ander Korda. Aðalhlutverkin ieika: Miriam Hopkins, Gertrude Lawrenc, Sebastian Shaw o. fl. Þetta er frumlega sámin og snildarvel leikin ástarsaga, sem inn í tr fljettað sýn- ingum úr hinu ódauðlega leikriti Shake- speares, Othello. Aukamynd: MICKEY SEM VAGNSTJÓRI Mickey Mouse teiknimynd. Þrótf fyrir innflutningsbann á ávöxtum. þarf engan að vanta þá. Tomatar bafa IIii cnii læbkað i verði og fást i öll- niii verslunum. 10—15 HK land- % MOTOR óskast keyptur strax. Sími 2684. Hreðavatn. Þar er skógur, hraun, laxá, silungavötn, grundir, breklt- ur, há fjöll, i líðar og livamm- ar. — Að;:l viðkomustaður ferðamanna, sem fara milli Suður- og Norðurlands. Yndislegasti staðurinn í hinu fagra Borgarfjarðarhjeraði. Iþróttaskólinn á ÁLAFOSSI endar júní-n;i a skeiðið föstu- daginn 30. júní kl. 4 e. h. Allir foreldrar velkomnir. —- Júlí-námskeiðið -- fyrir stúlk- ur —» byrjar máuudaginn 3. júlí kl. 2 e. h. — Allar nán- ai'i upplýsingar á afgreiðslu ÁL4F0SS. Hús. Nýtísku steinhús til siilu. Upplýs ingar hjá Haraldi Guðmundssyni. Sím'i 5415 og 5414 lieima. Sorpausur fást hjá Bierlng Laugaveg 3. Sími 4550. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.