Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAb ÍÐ Fimtudagur 29. júní 1939. Arni S. Bjarnason alþingistiúsvörður ann er í dag sextugur. _ij * Fæddur norður í Skaga- fiitei, en uppalinn á Auðkúlu í Húnaþingi. Ungur fór hann hingað til Reykjavíkur og lærði akósmíði, sem hann gaf sig við uni sinn, en þoldi ekki kyrset- urjiar og inniveruna. — Um skeid fekst hann við verslun, sufciþart hjá öðrúm, en einnig fy^ir eigin reikning. Mun hann fyrstur manna hafa rekið hjer í hæ sjerstaka mjólkurbúð. Var það á Laugavegi 12. — Mat- vöruverslunina Búbót á Lauga- vegi stofnaði hann síðar. og rak í nokkur ár. Um mörg síðari árin hefir hann verið starfsmað- ur við Alþing, haft þar umsjón húss og muna. Árni er maður vel gefinn í þess orðs bestu merkingu, greindur vel svo að heita má, að alt sje honum í augum uppi, enda vel fróður og lesinn, þótt eigi'hafi hann setið á skóla- bekkjum og listhneigður í besta lagi, bæði hagmæltur og söng- vinn og leikur á orgel, þótt hann hafi aldrei fengið aðra tilsögn í þeirri grein en þá, er hann gat aflað sjer af bókum fyrir eigin hæfileika og smekk. — Þá má einnig segja, að allir hlutir leiki í höndum hans, hvað sem hann ber við af smíðum, eða Öðru er lag þarf við. Hefir um dagana löngum sannast á honum þetta, sem Stefán G. kvað: Löngum var jeg lækttjr jpjjjn, lögfræðingur, prestur, smið'tir, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur. Kvæntur er Árni Björgu Steftnsdóttur, hinni mestu á- gætiskonu. Árni er maður glaður og reif- ur hvar sem hann hittist og á- valt boðinn og búinn til að leysa hvers manns vandræði, sje þess nokkur kostur, enda á hann hvei’í manns vinarhug, sem verið hefir með honum éða eitt- hvað átt saman við hanfi að sælda. Á þessum afmælisdegi hans er víst, að margur vildi taka í hönd hans og hennar og þakka liðin ár og atvik og þá eigi síð- ur hitt, að árna þeim alis góðs í framtíðinni, en þau hafa horf- ið af vettvangi upp í sveit til Kappleikurinn I gærkvöldi sonar sins. Vinur. FRAMH. AF ÞRIÐJU SJOU (2:2) á 26. ínínútu. Friday skaut á markið töluvert. utan vítateigs. Þeim bolta hefði hver sæmilegur markmaður átt að ná, þó skotið væri fallegt, vegna þess hve fjar- lægðin var mikil. Úrslitamarkið settu Englendingar á 35. mínútu. Var það Cater sem skoraði úr víta- spyrnu. Vítaspyrnuna fengu ís- lendingar á sig fyrir að Sig. Ól. bjargaði marki með því að slá knöttinn út. Fyrri hálfleikur Var skemtileg- ur og ljeku þá íslendingar vel, enda áttu þeir mest af leiknmm Var mark Englendinga oft í stór- hættu, en bæði bjargaði mark- maðurinn, Longman, prýðilega og svo voru mistök okkar manna altj of mörg. I þessum hálfleik hefðu þeir átt; að setja að minsta kostí tvö mörk, en Englendingar fengu aftur á móti ekkert hættulegt tækifæri. Fyrsta skot <i mark var frá Schram. Á 7. mínútu var tekin „hendi" á Witthaker. Hrólfur spyrnti fallegu skoti rjett hjá markstönginni. Á 9. mínútu var tekin auka- spyrna á Englendinga á vítateigs- Knu þeirra. Schram spyrnti á mark, en Longman varði. Á 22. mínútu fekk Kragh gott tækifæri, en skaut yfir mark. Á 25. mínútu fekk hann enn gott tækifæri, en datt fyrir framan markið. En stærsta tækifæri íslendinga í fyrri hálfleik var á 40. mínútu. Jóhannes ljek upp og komst, fvrir opið mark. Englendingar hrópa að hann sje rangstæður, en dómarinn flautar ekki. Hik kemur á Jóhann- es við ópin, sem verður til þess að honum tekst ekki að skora. Seinni hálfleikur. Seinni hálfleikur skiftist á upp- hlaupum frá báðum liðum, en þó veitti Englendingum heldur betur. Báðir fengxi ágæt tækifæri. Frá mörkum er sagt bjer að framan. Á 10. mínútu var Sehram fyrir opnu marki og spyrnir. Markmaður rjett nær til knattarins og getur breytt svo um stefnu hans að hann skellur í þverstönginni og mark- inu ef bjargað. V 36. mínútu verð- ur þvaga fyrir framan mark Eng- lendingauna. Búckley legst á knöttinn og í ákafanum meiðist hann á andliá. Englendingar kenna Islendingum um, að þeir háfi sparkað eða Slegið í Buckley,.. en’ íslendingar • motmæiá. '"M'agir hjeldu því -ffarn r.ð flarná> íiefði 'á'ff að taka vítaspyrnu á Englendinga. Mjer er sagt að mjög villandi hafi ... . - - '.A«* • verið skýrt frá þessu atvíki í út- varpslýsiugn á lmknum. -. IJrvalið. ’ ■ Af íslendingum voru béStíf: Fttí- mann og Björgvih ' ’Bbhfáfiff.1 'Jö-- hapu.es naut sín .ekki > á kantinum og heldur ekki Þorsteinn Ólafsson, sem Ijek á vinstra l anti. Haukur Óskarsson ljék prýðiiega. Honum er stöðugt að faro fram og merki- legt má heita að hann skyldi ekki hafa verið valinn fýr í úrválsliðið. Hermann er mönnpm gáta. Eftir síðustu leikjum hans að dæma eru bæði Anton og Edvald betri en hann. Er þetta óhepni hjá Her- manni, eða er honum að fara aft- ur f Þessi spurning veldur mönn- um talsverðum áhyggjum. ' ★ Þetta var síðasti leikur hins epéka liðs hjer á landi. Þeir fara nieð: Öettifóssi í kvöld heimíeiðis. í gærkvöldi drukku knattspyrnu- mehnirpir saman te, eftir leikinn, á 5 Stúdentagarðinum og þar voru Englendingum afhentar gjafir’ Síðan ^ar stiginp dans á Hótel Bonr. - i" aao'i’tJ Synodus slitið Þjálfari K. R. Einn hinna ensku knattspyfnu- manita, Bradbury, sem leikið hef- ir vinstra innframherja, verður eftiy. Br hann ráðinn sém þjálfari til K. R. um tveggja mánaða skeið. ílr það núverandi þjálfari K. R., Sigurður Halldórsson, sem af mikl- um dugnaði hefir æft K. R.-inga, síðan Guðm. Ólafsson hætti í fyrra, sém verið hefir aðaihvalamaður þess að þessi Englendingur var i'áðinn. Hafa K. R.-ingar vafalaust verið hepnir með val á manni. Vívax. Landsbankinn hefir auglýst að allir garnlir peningaseðlar bank- ans eigi að dragast úr umferð fyr- ir 1. júlí n.k. Fólk, sem hefir í fórum sínum gamla seðla. ætti sem fyrst að skifta þcim í bankanum. injiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiÍiiiiiii m I Sécisl 14t£6. | s . ..,tcí li.'éint .hiío-i "*'■ = HiiiiiiiiiHfiiiHiiiitiiiiuuliHimliiiiiiiiiminiHiiiiiiiiiiiimiiiT f , '} *■: * I y A ......... $ . <■ M Sími 3007. ♦ *1 ‘ 'Háx'-h ....... ... ••• •• i •' . . , v BínrtindisyH RfvkítfítM Kaílakórinif*^ óstbræður syngur úti, í> kvöld kl. 9, við Miðbæjár- skólann (norðurhlið), éf • veður leyfirf •• - ■ á FríkirkjuvGgi 11 verður opin fyrir stórstúkuþingsfiili- irúa og gesti þeirra í dag og a‘ morgun frá kí. 2 e. m. Kaffisala á staðnum. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Guðmúndsson og síra Guðmundur Einarsson). Kl. 4 hófst svo lokafundur presfastefnunnar að þessu sinni. Flutti vígslubiskup síra Friðrik Rafnar erindi um sókna- og presta- kallaskipun, og flutti tillögu, sem var eftir stuttar umræður sam- þykt í einn hljóði. Hún hljóðar svo: Prestakallaskipun. Pre|tastefnan 1939 beinir þeirri ósk t.il kirkjumálaráðherra, að hann skipi tvo menri, biskup lárids- iiis og annan með honum, til þess að endurskoða lög um skipun prestakalla frá 1907 og gera til- lögur um þær breytingar í skip- rin þeirra, sem ýmislega breyttar aðstæður krefjast, svo og gera til- lögur, um þær breytingar á sókna- skipun í landinu, sem tilflutning- rir fólksins, vega- og brúargerðir hafa gert æskilegar, Skulu hinir stjórnskipuðu menn vinna að þessu í sah>ráði við prófastana \ hverju prófastsdæini og taka, eftir föngum tillit til vilja stafnaðanna á hyerjum stað. Ætla skal nefnd- inni rúiuan tíma til starfsins, svo kostur sjc að kvruia sjer alla að- stöðu sem best, c.g leggja tillögur heimar að þeirn gerðum, undir samþykki k-irfeýuráðs. pg presta- stefnu. Til viðbótar þessu var sainþylrt svohljóðandi viðbótartillaga frá síra Þorsteini Briem: Jafnframt sje nefndinni falið að atbuga í samráði við fræðslu- málastjórnina, hvort hentugt muni vera að sameina að meira eða minna leyti kennarastarf og prests- starf. Ennfremur kom fram og A7ar samþykt svofeld viðbótartillaga frá síra Guðmundi Einarssyni og síra Garðari Bvavarssyni: Synodus mæli • eindregið með, að Alþingi samþykki svo fljótt, sem kostur ei- á frumvarp til laga um prestakallaskipun í Reykja- vík, er lagt var fyrir Alþingi í vetiir s.em 'leið. Sálraabókin. Þá var tekið fyrir endurskoðun- armál sálmabókarinnar. Höfðu pröfastar ásamt biskupi samið á 'Sjerfundi tillögur um þetta mál, og Vo^it., jiæi; lagðgp fram og rædd- ár. ritarl.ega ,og (kki-»fftly,eg.”.hitac. latist. • • —• Brey.tingítrtiHugá ,frá sír;( Þóvsteilli Brierp , var í’ekl, en að því .búnu "sam- :þyk.t svofeld ., „tiljtagar >pi;ó.fastanria: Prestástefnan líturr ,svo á, <v<5 Jjótt ^álniaþók vor væri ómctanleg Jr.amför frá fýr'ri sálniabófeum, þý sje riú tími til komihn aö hefja undirþúning aS enjurskoðim sálmabókarinnár, Tehn'Vprrcsfás'fefitihn r.fett, tfíf' ÍéSfiJS sje' : fyrst •"UppRáingaw'':Íýflí'' : prestum l;'im!sins.'.um liveíár siSkiiái-sjéá Tiotaöii' við gnÖaþjónustur "og lðrkjategar at- ha'fnir, svo og uíu sáliua, er trúrækið safpáSarfólk; þeirra, hefis. einkupi mæf- ur á, að því er jxúin sje kunnugt, og &en.di prestarMÍr skv.rslur þessar bisk- .- i,- " , upi, .asaiut tjjiöginn srnum. •, J.,filefrii af tilnuelum kirkjumálaráð- heprá um að prestastefnaii k.jósi 2 jpienn í iiftfml til ’a'ð imdirlma riiýja út-' gáfn sálinahókiu'inmir, • safnþykkir pfestastefnaií a.ð vfsri mSTinu til Kirkju ráofí lil•■ afgiviðshr. Þá voru samþyktar 2 áskoranir. Önn- ur .áskorun til Innflutnings- og gjald- eyrisnefndar, að sjS um, - að nægur gjaldeyrir fáist fyrir kaupum á er- lendu byggingarefni fyrir Akureyrar- kirkju og nýja kirkju í Lauganes- ' hverfi í Reykjayík, svo að bygging þeirra þurfi ekki að tefjast. Enn var samþykt áskorun kirkju- málastjóniarinnar um að gera Hóla í Hjaltadal að prestsetri svo fljótt sem t ök em á. Fundarlok. Nú leið að lokum prestastefnunnar. Biskup tók Nýja-testamentið og laa Bóm. 12, 9.—21.: — — Háldiö fast við \ hið góða.----Verið brenriandi í and- onum, þjónið Drottni, verið glaðir í vóninni, þolinmóðir í þjáningunnij staðfastir í bæninni. Blessið þá sem ofsækja yður.----Fagnið með fagn- endum, grátið með grátendum. — Hafið frið við alla menn. — — LAt. ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur . sigra þú ilt með góðu. ; ; Þá flutti biskup stutta kveðjuræðu. þnkkaði firestum samveruna og sam- starfið, hvatti þá til dáða og flutti loks innilega bæn, þar sem hann baö btessunar Guðs yfir kirkjuna og allt hennar starf. Þá var stutt þögn til hljóðrar bænar, síðan beðið samaii \ „Faðir vori', og að endingu flutti bisk- up samkomunni með lyftri hendi hina drottinlegu blessun. Um kvöldið höfðu prestar samvéru- stund í Oddfellówhöllinm. Síðan sk.il,ja þeii- og halda hver til síns heima, hver til síns starfa, Senniíega verður bið á því, að þeir verði svo margir sem nú a einum stað. Hver þeirra verður einr* að berjast, sem einstaklingur fyrir aug- liti þéss Ghiðs, sein hann hefir kallað. ' Sb. I I i 2 lierfoergi, f V y | eldhús og stúlkriaherbergi £ óskast frá 1. okt., helst | sem næst Miðbænum. Upp- X ;!; lýsing-ar í I síma 4961. oooooooooooooooooo I Glæný rauðspetta ^ Góð stærð. 0 Sama lága verðið og ó 0 áður. y x 0 SALTFISKBÚÐIN. ^ Hverfisgötu 62. Sími 2098. oooooéoooéoooooooo Flskbúðln Barnósstíg- 22 . ' hefii* ‘' i!!": 'f' Xýfa ogf stóra rauðspettu. x r 1.(4': Í I * 5 manna, til sölu. Upplýsingar í síma 21260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.