Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 5
Flmtudag'ur 29. júní 1939. S - PðigttttblaHi ■ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritst.jörar: Jðn Kjartanwon og Valtýr Stef&naaon (&byrgr*anBaOtu>). Auglýsingar: Árnl Óia. 'Ritstjórn, auglýslngar og afgreiOala: Auaturatvœtl I. — 8hai iMi Áskriftargjaid: kr. 8,00 á aaánuBL 1 lausasölu: 15 aura elntaklB — 26 aura meB LieabOk. BKEYTT AÐSTAÐA A ukakosningin í Austur- Skaftafellssýslu er um „garð gengin. Hún fór, sem kunnugt er á þá leið, að Fram- sóknarflokkurinn misti kjör- ■dæmið, sem hann hefir hingað til talið óvinnandi vígi. Og það ■varð enginn vafi á úrslitunum. ’Hinn nýkjörni þingmaður, Jón ílvarsson kaupfjelagsstjóri, hlaut yfir 100 atkvæði fram ;yfir frambjóðanda Framsóknar- flokksins. Jón bauð sig fram • utan flokka, en var studdur af .‘Sjálfstæðis- og Bændaflokknum. ★ Kjörfylgi Framsóknarflokks- ins í Austur-Skaftafellssýslu hef íir minkað stórlega síðan kosn- língarnar 1937. Þá hlaut flokk- iurinn 55% allra gildra at- ikvæða, en nú aðeins 37Y2%. Vitaskuld verður ekki með .í>anni sagt, að þessar tölur sjeu frjettur mælikvarði á hinar póli- tísku línur í kjördæminu. Jón ilvarsson hafði sjerstöðu í kosn- Jngunni. Hann hefir um margra .ára skeið veitt forstöðu Kaup- fjelagi A. Sk., sem hefir nálega ^illa verslun í hjeraðinu. Hann fhefir stjörnað kaupfjelaginu af mesta dugnaði. Þegar hann tók við, var fjelagið á barmi gjald- Jjrots og verslun öll mjög örðug. íHonum tökst að bjarga fjelag- únu. iÞetta starf Jóns við kaupfje- íiagið og öll aðstaða hans í sam- íbandi við fjelagið, hefir að sjálf rsögðu áflað honum margra at- íkvæða í kosningunni. Einnig ther á það að líta, að af hálfu JFramsóknarfldkksins var alger- iiega óþektur ~maður í kjöri. Að wísu hefir 'Framsókn oft sýnt jþað áður við kosn'ingar, að hún sgetur leyft sjer að bjóða kjós- endum álgerlega óþekta menn. SKjósendsur 'hafa í blindni hlýtt hoði fldkksstjórnar. En hjer idugði þtítta ekki, liðið brást. ★ ~Það var eftirtektarvert að sjá Ihvernig aðalbiað Framsóknar- flokksins, Tíminn, mælti með kosningu síns frambjóðanda, fyrir kosninguna. Á það var ibent alveg sjerstaklega — og 3ögð á áhersla — að ef Fram- .sóknarflokkurinn misti kjör- <dæmið, yrði afleiðingin sú, að Framsókn og Alþýðuflokkurinn mistu meirihluta aðstöðu í neðri deild Alþingis. Þessi röksemd var sjerstak- lega einkennileg fyrir það, livernig stjórnmálunum nú er háttað, þar sem þjóðstjórn fer með völdin í landinu, studd •af þrem flokkum. Ætla mætti, að blað Framsólcnarflokksins hefði talið það eitt nóg, að kos- inn yrði maður í Austur-Skafta- fellssýslu, er styddi þjóðstjórn- ina. Nú var vitað, að þetta gerði Jón ívarsson og án efa af meiri ■einlægni en margur þingmaður JFramsókparflokksins. Samt sem áður kom blað Framsóknarflokksins fyrst og fremst auga á hitt, að gömlu samherjarnir, Framsóknar- og Alþýðuflokkurinn myndu missa me.rihluta aðstöðuna í neðri deild, ef kjördæmið tapaðist. Það var einkennilegt, að ein- biína á þetta og næitum furðu- legt, þegar þess er gætt, að þess- ir tveir flokkar, Framsókn og Alþýðuflokkurinn gátu ekki komið sjer saman um nokkurt stórmál, seinustu árin, sem þeir fóru með völd í landinu. Þar þurfti Sjálfstæðisflokkurinn altaf að koma til og hjálpa til að leysa málin. En það er eins og sumir Framsóknarmenn geti aldrei gleymt gömlu samherjunum og þrái altaf, að geta komist aftur í stjórnarsamvinnu við Alþýðu- flokkinn einan. Þeir eru búnir að gleyma því, hvað þessi stjórn arsamvinna kostaði landið og þjóðina. Þeir eru að vona, að með aðstoð Sjálfstæðismanna megi nú takast að bjarga at- vinnuvegunum og rjetta við fjárhag ríkis og þjóðar. Þegar því starfi er lokið, vilja þeir gjarna fá nýtt tækifæri til að spreyta sig með sósíalistum. En þessi hugsunarháttur er, sem betur fer mjög þverrandi 1 meðal ráðamanna Framsóknar- Hokksins. Hinir eru fleiri, sem líta fyrst og fremst á þjóðar- heildina. Gigtsjúkdómar eru þjóðfjelagsvandamál Frásögn Sven Ingvars prófessors t íuðsynlegt er að flytja sjúkl- Gestur læknaþingsins er að þessu sinni Sven Ingvar, próf. í lyflæknisfræði við háskólann í Lundi, víð-' kunnur sænskur vísindamað- ur. Hann hefir m. a. feng- ist við rannsóknir á lyflækn- issjúkdómum, mataræði, bind indismálum og þjóðfjelags- legum vandamálum í sam- bandi við læknisfræðina. Síðustu árin hefir hann gefið sig mjög að gigtrannsóknum og er forvígismaður í alþjóðasam- bandinu, gegn gigtsjúkdómúm. Hann hefir verið í ýmsum lönd- um í erindum þessa sambands. A læknaþingina hjer hefir hann flutt tvo fyrirlestra undanfarna daga, annan um langvinna gigt- sjúkdóma og rUi.ðferð þeirra og hinn um mataræði. Ilann flytur síðasta fyrirlesturinn í dag, um lungnabólgu. Fyrirlestur prófessors Ingvars um gigtsjiikdomana vakti miltla athygli. Prófessorinn sýndi tíð- indamanni Morgunblaðsihs þá vin- semd í gær, að setja fram alment uokkrar hngleiðingar um gigt- sjóikdóma og baráttuna gegn þeirn. Fer frásögn hans hjer á eftir. ★ Á síðari árum hefir gætt vax- andi áhnga meðal allra menning- arþjóða fyrir rannsóknum á gigt- sjúkdómum og baráttunni gegn þeim. Rannsókn, sem framkvæmd var Svíþjóð árið 1923 leiddi í ljós, að 40—50 þús. manns þar í landi fengu örorkustyrk vegna gigt- sjúkdóma. Flestir, sem þiggja ör- orkustyrk, þjást af ellisjúkdóm- En hvað sem öllu þessu líður, ura’ næst k°!lia gigtsjúkling- ar, þeir eru 10% af öllum er örorkustyrk í Svíþjóð. Læknavísindúnum hefir á • síð- ustu árum tekist eftir mikið rann- sóknarstarf að flokka gigtsjúk- dóma betur en áður hefir verið gert. Einhver alvarlegasti gigt- sjúkdómurinn er gigtsóttin, sem legst aðallega á börn og ungt fólk. Gigtsóttin byrjar oft með eymslum í hálsi (kverkaskít) áð- ur en liðirnir sýkjast. Er oft hætta á að hún leggist á hjartað og valdi hjartasjúkdómum. Flest- ir hjartasjúkdómar fullorðinsár- anna eiga rót sína að rekja til gigtsóttar á yngri árum. Það er því mjög mikilsvert að allir, ungir sem gamlir, en . þó ekki síst börn og unglingar, sem fá gigtsótt, hafi nægan tíma til þess að ná sjer aftur — liggi í inga, sem þjást af liðagigt, á sjúkrahás Það liggur í hlntar- ins eðli, að sjúkrahúsvistin verð- ur að vera löng. Meun verða að geta átt kost á að liggja á sjúkra- húsi mánuðum o,r jafuvei ánim saman, þar til þeir hafa fengið fullan bata aftur. Sjúkrahúsvist- in getur orðið mjög þýðingarmik- il fyrir heilsufar sjúkliugsins og stytt til muna sjúkdómslegu hans.. Ilann fær þar alla nýtísku að- hlynningu, með fnllkomnu hrein- læti, baðlækningum og góðrr fæðu. En það er sárt til þess að. yita, að í engu landi er til nægilega mikið rúm í sjúkrahúsum, til þesw að taka á móti gigtsjúkling- rúminu á meðan minsti vottur um.um. Svo er þó homið, að þörfin sjúkdóminn er í líkamanum. Svo1 fyrir sjúkrahúsrúm til handa getur farið, að afturbatinn taki kroniskum gigtsjúklingum er marga mánuði. En með því að fara varlega á meðan menn eru að verða heilbrigðir aftur, er hægt orðin alment viðurkend og ætti það að hafa þau áhrif, að hið op- inbera fari að gefa þessu máli að fyrribyggja hjartasjúkdóma og gaum og láta byggja ný sjúkra- hús. Það eru ekki sjerstofur eða sjerdeildir fyrir gigtveika menn, sem fyrst og fremst þarf, heldur aðeins venjulegar lyflæknisdeildir. er hitt orðin staðreynd, að Fram sókn og Alþýðuflokkurinn hafa mist meirihluta aðstöðuna í neðri deild Alþingis. Úrslitin í Austur-Skaftafellssýslu hafa því að þessu leyti pólitíska þýðingu. t neðri deild eiga sæti 33 þingmenn; þar af eru 11 Fram sóknarmenn og 5 sósíalistar; alls 16 þingmenn. Þeir eru m. ö. o. minnihluti í deildinni. Þetta komu „vinstri mennirnir“ í Framsókn auga á og því verða kosningaúrslitin í A-.Skaft. mikil vonbrigði fyrir þá. En hinir gætnari í Framsókn og allir þeir, sem hafa hug á að bjarga landi og þjóð úr þeim ógöngum, sem vjer vorum komnir í, fagna úrslitunum í Austur-Skaftafellssýslu. Það er ekki ósennilegt, að at- kvæði Jóns ívarssonar á Al- þingi geti miklu ráðið um það, hver stefna verður tekin á haust þinginu. Svo mikið er víst, að einmitt fyrir það, að úljilokað er með öllu, að Framsókn og sósíalistar geti myndað stjórn einir saman, eru líkurnar meiri fyrir því, að betri árangur ná- ist af starfi þjóðstjórnarinnar Einmitt þessvegna geta kosn- ingaúrslitin í Austur-Skaftafells sýslu haft meiri pólitíska þýð ingu en margan grunar. þig-gja ororKustyrt í Gigtin var alvarlegri örorkusjúk- dómur en t. d. berklar. Álitið er, að 1% af sænsku þjóðinni sjeu nú öryrkjar, vegna gigtveiki í einhverri mynd. Að svipuðum niðurstöðum um örorku vegna gigtar liafa menn komist í öðrum löndum. Álitið er að tjón Breta vegna gigt- sjúkdóma nemi 17 miljónum sterlingspunda (ca. 470 milj. krónum) árlega; þar af er beinn sjúkrakostnaður 5 miljón stpd. og 12 miljón stpd. felast í töpuð um vinnudögum. þar með komast hjá þjáningum á * síðari árum. ★ Annar alvarlegur gigtsjúkdóm- ur er langvinn liðagigt, sem legst á fólk aðallega á aldrinum 30— 50 ára. Liðagigtin læðist að mönn um án hitasóttar eða eymsla í hálsi. Hún sest oft í fingurliðina, sem verða aumir og bólgna og valda sársauka við vinnu. Annars eru engir liðir í líkamanum, sem ekki sýkjast, olnbogaliðir, hnje liðir, mjaðmarliðir o. s. frv. Lið- irnir verða mjög aumir og menn geta ekki unnið. Margir liðagigtar- sjúklingar neyðast til að vera rúminu mánuðum og árum sam- an. Ef menn verða þungt lialdn- ir af langvinnri liðagigt, þá er það einhver þungbærasta kvöl, sein á mennina er lögð. En jafnvel þessi þungbæri sjúkdóm ur er ekki vonlaus. Við vitum, að þrátt fyrir alt fá sjúklingar í fjölmörgum tilfellum fulla lieilsu aftur. Sársaukinn og eymslin liðunum minka og sjúklingurinn getur einn góðan veðurdag byrj Læknisyfirvöld í Englandi hafa að aftur að nota liði sína, jafn komist að þeirri niðurstöðu, að ‘alt að 1% af skólabörnum þar í landi þjáist af gigtarsjúkdómum. En aðrir, sem þetta mál hafa rannsakað, álíta að hjer sje ekki um 1%, heldur 3.5% að ræða. Að svipuðum niðurstöðum hafa menn komist í öðrum löndum. Mönnum er nú farið að skilj- ast, að gigtarsjúkdómar eru æði ralvarlegt þjóðfjelagsvandamál. Hafa og flestar menningarþjóðir tekið upp virka baráttu, til að sigrast á þeim. ★ Almenningur kallar alt gigt, sem veldur sársauka eða eymslum. vel þótt mörg ár líði, áður en það verður. Mesta hættan, sem yfir sjúklingum, sem hafa liða gigt, vofir, er að liðirnir stirðni og verði óhreyfanlegir, oft í röng um stellingum. Læknavísindin hafa nú á síðari árum fyrst og fremst kept að því, að reyna a halda liðunum kreyfanlegum á meðan sjúkdómurinn er á háu stigi. Þetta er gert með sjúkra- leikfimi. Sjúklingarnir geta sjálfir lagt fram drjúgan skerf til þess að koma í veg fyrir að liðirnir stirðni, með því að hreyfa þá, jafnvel þótt það valdi nokkrum sársauka. Vafalaúst er hægt að gera mik- ið, til þess að koma í veg fyrir gigtsjúkdóma. Þeir orsakast fyrst og fremst af rökum og næðmg**- sömum íbúðum og mikhim irengslum. Sænska stjórnin hefir síðustu árin veitt 50 miljón krón- um til þess að gera betri og- bjartari íbúðir fyrir þá, sem lítil peningaráð hafa. Rannsókn hefir leitt í Ijós um allan heim, að fólki, sem vinnwr útistörf, kaupainenn í sveitnm, bændur, skógarhöggsmenn, fiski- menn o. s. frv. er hættara við gigt, en öðrum. Enginn vafi er £ því, að góður og hlýr fatnaður getur komið í veg fyrir gigtsjúk- dóma. Gott mataræði er líka mjög mikilsvert. Fæða, sem er rýr, og skortur á fjörefni dregur úr mótstöðukrafíinum, og getur þessvegna oft haft í för með sjer gigtsjúkdóma. Sjerstaklega gildir þetta um æskuna. Ýmiskonar hveraleðja er og stundum notuð við gigtsjúk- dóma, sem heitir bakstrar á bólgna eða mjög auma líkamshluta, og geta þeir oft linað þjáningar, en lækna vitanlega ekki. ★ Af þessu sjáið þjer, segir dr. Sven Ingvar að lokum, hve marg- brotið læknisvísindalegt og þjóðfjelagslegt vandamál gigt- veikin er orðin. Én þetta er langt frá því vonlaust mál. Það er h'ægt að lina þjáningaf^þeirra, sem sjúkir eru orðnir, og með skyn- samlegum aðgerðum er hægt aíl lækka til muna tölu gigtarsjúkl- inga meðal þjóðanna. P. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.