Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 29. júní 1939. . Samningar hefjast milli Breta og Japana Samningarnir ein- skorðaðir við iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiH ViðbúnaOur Þjiðveija i Danzie E ~ 1 1 Tientsin-deiluna Frá frjbttaritara vorum. Khöfn í gær. JAPANAR hafa fallist á að taka upp samninga við Breta um Tientsin. Mr. Chamberlain skýrði frá þessu í breska þinginu í dag og sagði lím leið, að samið myndi verða aðeins um ágreininginn í Japan. Japanar hafa samkvæmt því fallið frá þeirri kröfu, sem sett hafði verið fram í blöðum í Tokio, að samið yrði um ■ allan ágreining Breta og Japana í Kína um leið og Tientsin-deilan yrði jöfnuð. Samningarnir hefjast strax og fara fram í Tokio. Það <*r búist Við að Japanar krefjist þess að forrjettindasvæði Breta í Tientsin verði ekki notað sem and-japönsk áróðursmiðstöð og að Bretar hætti að styðja gjaldeyri Chiang Kai Sheks (Bretar hafa sem kunnugt er veitt stjórn Chiang Kai Sheks nokkurra niiljón sterlingspunda lán til þess að styðja kínverska dollar- inn). Ástandið í Tientsin þykir nokkuð betra í dag. Sam- göngubannið er ekki eins strangt og verið hefir, og all- mikið af matvælum hefir borist þangað. Annars staðar í Kína er þó enn .blika á lofti í samskiftum Breta og Japana. Japanskar flugvjelar köstuðu í dag niður flugmiðum yfir borgirnar Foochow og Wengchow, þar sem skorað er á erlend skip til að láta þegar úr höfn. ítölsk og norsk skip urðu við þessari kröfu. En fjögur bresk kaupför, sem voru í höfn í Weny- chow hjeldu kyrru fyrir. Eins hreyfðu amerísk skip sig hvergi. Stjórn Bandaríkjamanna hef ir tilkynt stjórninni í Tokio, að hún muni gera hana ábyrga fyr- ir hverju því tjóni, sem verður á eignum Ameríkumanna í Kína, af völdum Japana. Samningarnir I Moskva f Fni frjettaritara vorum. Khöfn í gær. r. Strang mun fara á fund Molotoffs utanríkismála- ráðherra Rússa á morgun og fyrir hann hinar nýju til- lögiu-, sem hann fjekk sendar frá London í dag. Þótt ekkert hafi verið látið uppi opinberlega um þessar til- lögur, er talið víst að í þeim sje fallist á kröfur Rússa um á- byrgð til handa Eystrasaltsríkj- unum, án þess að leitað hafi verið umsagnar þessara ríkja sjálfra. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1—3. Tókn i hendur ð 1500 manns Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ristján konungur og Alex- andrine drotning hjeldu í gær veislu á Fredensborg fyr- ir þátttakendur í Alþjóðaversl- unarráðinu. Þau tóku í hend- ina á öllum viðstöddum, sem voru samtals — 1500! Franski þingfulltrúinn Marlio skýrði frá því á þingfundi í dag að vígbúnaður Frakka, Breta, Þjóðverja, Japana og ítala hafi í fyrra kostað þessar þjóðir kr. 12.000.000.000 dollara. í dag var rætt á þinginu úm afskifti ríkisvaJdsins af at- vinnuvegunum. Hinn heims- kunni ameríski fjárwiálamaður, Kent, hjelt þsi fram í ræðu, sem hann flutti að eftiriit rík- isvaldsins með atvmnuvegunum iamaði framfarirnar. K. F. U. K —• U. -D. Athugið ! Stúlkur þíftr, se:m hugsa sjer að dvelja í -umarfríi sínu suður í Straumi, gefi sig fram, fyrir laug- ardagskvöld, í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. TJpplýsingar frá kl. 8Y2—10- Munið að flokk- urinn fer 6. júlí Hvergi betra og ódýrara að dvelja í sumarleyfinu. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. regnir halda stöðugt áfram að berast um liðssam- drátt Þjóðverja í Danzig. Nokk- ur hundruð þýskir liðsforingjar eru nýlega komnir þangað. Mr. Chamberlain viðurkendi í breska þinginu í dag, að hon- um hefði borist lil eyrna fregnir af þessum liðssamdrætti, en að ær 'fjcegnir væfu þó óljósar. ÁGOST og sept. Frönsk blöð skýra frá þvi, að stjórninni í París hafi borist á- reiðanlegar fregnir um, að mán- Uðirnir ágúst og september rnyndu ekki líða án þess að gerð yrði tilraun til nýrra íandvinn- ,nga í Evrópu. Mr. Churchill ságði í ræðu í : dag áð/í máhuðunyjn júíí„ ,á- gúst og séptémber myndu átök, fára stöðugt vaxandi í Eyrópu, ÍSKYGGILEGRA EN I 20 ÁR. Loitdón í gæi’. FÚ. í ræðu, sem Daladier'flutti í gær, sagði hann, að ástandið í alþjóðamálum væri ískyggi- legra nú en það hefði verið í 20 ár, og væri þessi staðreynd höf- uðt iðfangsefni stjómarinnar. Alt í kringum landamæri Frakk lands væri nú meiri liðssam- dráttur en dæmi væru til áður, og inni í nágrannalöndunum störfuðu hergagnasmiðj urnar daga og nætur, en vegna ár- vekni stjórnarinnar hefði enn tekist að vanðveita friðinn. 39 hús brenna i London - r •'• . .. ,■ v. • ■ • V Tjón 25 milj. Osló í gær F.Ú. I stórbruna í London í gær, ■ hinum mesta, sem þar hefir orðin síðan 1879, eyðilögðúst 39 verslunar- og skrifstofuhús. Slökkviliðið var kvatt á . vett- vang frá 59 slökkvistöðum, en 100 brunaliðsvagnar og 400 slökkviliðsmenn komu á bruna- staðinn. Tjónið er áætlað 25 milj. krónur. (NRP). „TheTimes“ hefir í hótunum við Japana Fra frjettaritara vorum. Iforustugrrein í „The Titnes“ í dag er rætt um möguleikana á því, að breski flotinn stöðvi sigl- ingar Japana á helstu leið- um til viðskiftaþjóða þeirra ef þeir halda áfram að vinna gegn hagsmunum Breta í Kína. „The Times“ segir, að auðveldara sje að vinna viðskiftum Japana tjón en flestra annara þjóða. Jap- anar flytja inn hráefni til hins nýstofnaða iðnaðar síns frá löndum, sem eru fús til þess að fórna út- flutningsvérslun sinni til Japan. Khöfn í gær. Floti sá, sem Bretár hafa nú í Austur-Asíu sje nógu öflugur til þess að hefta samgöngur um siglingaleið ir Japana til þjóða, sem fjarlægar eru. Slíkar ráð- stafanir gegn Japönum myndu ekki vera ofviða þeim flota, sem Bretar hafa í Austur-Asíu á friðartím- um. ★ Þolinmæði Breta er ekki óþrjótandi, heldur blaðið áfram. Til allrar hamingjú virðist ósennilegt að Jap- anar haldi þessu máli til streitu til hins ítrasta. „Hin fyrsta ' hvíta mó8ir“, mynd Ásmundar Sveinssonar á heims- sýningunni í New York. Þessi standmynd er ekki hjá íslands- deildinni, heldur stendur hún sjer- staklega á sýningarsvæðinu. Sveinn Ingvarssen vann 400 m, iilaop ! hljeinu milii nálfleika á kapp " leiknmn í gærkvöldi fór fram 400 metra hlaup. Þátttakendur voru fjórir. Prslit urðu þau, að fyrstur vaið Sveinn Ingvarsson (K. R.) á 53.4 sek. Er það heldur lakari tíma en Tslandsmet hans, sein er 52,6 sek. Annar varð Ólafur Guðmunds- son (I. II.) á 53.5 sek. og þriðji Higurgeir- Ársælssón (Á.) á 53.8 sek. Áhorfendur nöfðu gaman af hlaupinu og-aýnir það best að ál- meimingur hefir ánægju af kepni í frjálsum íþróttum, þó ekki sje hægt að fá fólk til að koma út á völl þegar rnót eru haldin. DÝRT ÚTVARP Osló 28. júní F.B. itthvert dýrasta útvarp, sém sögur fara af, fór fram í fyrrinótt milli Osló og Bandaríkjanna. Útvarpað var samtali um daginn og veginn m 'H Sonju Henie í New York, R'idy Vallee' í New York og Tyrone Power í Hollywood. Fyrirlestur próf. Nilssons Ehie í gær Próf. Nilsson Ehle helt ann- an fyrirlestur sinn um , ættgengi og erfðarannsóknir í Nýja Bíó í gærkvöldi. Fjallaði fyrirlesturinn aðal- lega um kynbætur trjáa, hvaða: aðferðir væru til þess að ná skjótum árangri á því sviði og hvaða árangri menn þegar hafi náð. Risaöspin er glöggt dæmi þess, hvernig náttúran sjálf býr til nýjar tegundir og með rannsókn á henni hefir mönn- um lærst að búa til aðra risa- trjátegund svo sem risalerki. Af því hve skamt er síðan risaospin fanst, 4 ár, væru menn enn aðeins á byrjunarstigi ineð kynbætur trjáa, en eftir því að dæma, st n þekking manna nær nú, virða.st framtíöarmöguleik- arnir ti! þess að breyta f.rjáteg- undum og bæta þær og búa til nýjar alveg ótæmandi. Erindi prófessorsins var mjög Tróðlegt og vel flutt. En það er leitt til þesa að vita, að þegar einn frægasti erfðavísindamað- ur, sem uppi hefir verið, kemur hingað langa vegu og leggur á s}g mikið erfiði til að flytja fyr- irlestra hjer, skuli áhugi manna eigi vera meiri en svo, að húsið var ekki hálffult. Slíkt er til skammar fyrtr þé, er telja vilja sig til hinna mentaðri manna. ■ NJaesti fyrirlestur prófessors- ins og sé síðasti verður haldinn í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg kl. 11 í dag og man fjalla um stökkbreytingar. „Víkingurimi“ hwti'r pýtt sjó- mannablað, scin er að hefja göngu síua, og er f.yrsta eíntakið komið út. Ivit.stjóri ev Bórður .Takobsson stud. jur. Blaðinn er ætlað að koma út. tvisvar í má.nuði. Flytur það greinar um sjómenn og sjó- mensku og myndir úr lífi sjó- manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.