Morgunblaðið - 29.06.1939, Page 3

Morgunblaðið - 29.06.1939, Page 3
Fimtudagur 29. júní 1939. MORGUNBLAÐIÐ 8 Vestur-íslend- ingadagur á Þingvöltum á sunnudaginn Vestur-íslendingadagurinn verð ur hátíðlegur haldinn á Þing- völlum n.te sunnudag. Verður þar nsargt til skemtunar og má bú- ast við fjölmenni á Inngvöllum þenna dag, ef veður verður hag- stætt. Aðalhátíðin fer fram í eystri gjánni, þar sem stúdentar höfðust við 1930. Þarna verður tekin upp sú ný- breytni, sem tíðkast á landasam- komum vestan hafs, að Fjallkon- an, sem tákuar fósturjörðina, kemur þarna fr^un og einnig miss Kanada og miss Ameríka (U. S. A.). Frú Vigdís f'orsætisráðherra- frú 1 verður Fjallkona dagsins. ungfrú Kristjana Pjetursdóttir (Halldórssónar borgarstjóra) miss Ameríka -og xingfrú Gferður Jón- asdóttir (Jónssonar alþingism.) miss Kanada. Hátíðin á að hefjast klukkan 11 f. h. með hópgöngu þátttak- enda og leikur Lúðrasveit Reykja víkur. Síðan verður hátíðin sett og fer fram stutt messugjörð flutt af biskupi, Sigurgeir Sigurðssyni. Þá gauga Fjallkonan, miss Ame- ríka og miss Kanada til sæta sinna. Þá flytja stutt ávörp atvinnu- málaráðherra, Olafur Thors, Har- aldur Guðmundsson forseti sam- einaðs Alþingis cg Pjetur flall- dórsson borgarstjcri, Að þessum ávörpum loknum les Fjallkonan upp sitt ávarp, en að því loknu leikur lúðrasveitin „Ó. Guð vors lands“. Þá verða flutt minni Kanada og Bandaríkjanna og þjóðsöngv- arnir leiknir. Loks 1 munu nokkrir kunnir mælsku- og mentamenn flytja stutt ávörp: Að þessum liátíðahöldum lokn- ura verður hlje til hádegisverðar. Þeir, sem vilja geta haft mat með sjer og- mún þei n vérða sjeð fyr- ir ókeypis hei-tu vatni, •• handa þeim, ter ' það -kunna- að vilja. Einnig verðá seldir gosdrykkir og sælgæti1 á staðnum. “ Að lökiium hádegisverði verð- ur safná'st sáriian á Lögbergi, þá'r sem Matthías Þórðarson förnminja vörður' ’útskýrir sögustaði. - • Um kvöldið verður svo dans- leikur í Válhöil. Fulltrúar Islands á tieimssýningunni Kaupgjald helst óbreytt til áramóta Hækkun i framfærslukosttiaöi nemur aðeins 2.01 °/o íslendingar þurfa ekki að kvarta! Þetta eru blóntárósirnar, sem leið- beina erlendum gestum er koma að skoða íslandsdeildina á heimssýn- ingunni í New York. Þrjár sUilkurnar eru hjeðan að heiman, en þrjár eru vestuf-íslenskar. K AUPLAGSNEFNDIN hefir nú reiknað út breytingar þær, sem orðið hafa á fram- færslukostnaðinum í Reykjavík sex fyrstu jnánuði ársins og er niðurstaða nefndarinnar sú, að framfærslukostnaðurinn hafi hækkað um 2.01%. f J Afleiðing þessarar niðurstÖðu verður sú, að a't kauþgjáld helst qbreytt, á. m. k. til uæstkomandi áramóta, því að í lögunum um J , . giengisskraningu o. fl. frá síðasta þmgi segir, að kaup standi í stað ef hækkunin á framfærslukostnaði nemur ekki 5%. i. C. vann á vita- spyrnu 3 : 2 BÍLL BRENNUR Á AKUREYRI Frá frjettaritara- voriim. Akureyri í gær. I dag kl. 16 körrr'upp1" eldur í ■ járnskúr víð húsið nr. 38 við Norðurgötu. Upptök eldains ,eru ókunrt. Skiirinp .og^.fólksbíUinu, sem þar var geyoKlury. eign Boga AgústssipuarjveyðilagSist.- . h 80 ára ér í clág Sigfíður Sig- urðardóttir, HríUgbraui, 180.; Synoduá var §lilið i gær (Frásögn af öðrum degi prestastefnunnar er á 4. síðu). Síðasti dagur prestastefnunnar var í g ær (miðvikudag). Voru mörg mál til rtieðferðar og þurfti að hafa gát á tímanum, til þess. að veita þeim afgreiðslu, Störf dagsins voru, eins og venja er til, hafiu.kl. 9 með bænagjörð, er síra Halldór Kolbeins stýrði. Þá las biskii]r upp messuskýrsl- ur íyrir s.l. ár Messur vorn á öllu landinu 3675. Þá lagði biskup fram reikninga yfir tekjur og gjöld prestsekknasjóíís. Urðu um- ræður nokkrar unt sjóðinn og var samþykt að fela hiskupi, að tala við prófastana um starf til efling- ar lionum., Þá hófust, umræður um; fram- flðarsjtarf. ..kirkjunnar fyrir æskn- lýðinu, Vorir samþyktar tillögur þær, um þetta mál, sem hirtar hafa verið,- og auk þess tillaga .frá sírá (jtinnari. A.rtiasyni um að biskupi \*æri_ falið .að fá tvo menn sem fulltrúa kirkjuúnar í nefnd' þá, sem vinnur að uudirbúningi nýrra fr'æðslulaga. Loks var kosin uefnd til þess gð viima mð itukntt tvsku lýðsstarfi’ innan kirkjunúaí. Hhitu kosningu þe.ssir-t Próf. Asmundur Guðmundsson, Ingimar Jónsson skólastjóri, síra Þörsteinn Briem og síra Hálfdan Helgason. Nú var fundi frestað og hófst Bibííufjelagsfundur. Þar var rætt utu ettdurskoðuii á þýðingu Nýja- Jestúirientiáíns' og möguleika á út- gáfu alþýðlegrá skýringa á biblt- .mwii, og nefnd’kosin þessu til at- hugunár (biskup, próf. Asmundur FRAMH, Á SJÖTTH SÍÐU. Síldarlaust áfram Mjög- litlar sildarfrjett.il' her- ast áf miðumim, símar frjettarifari ’Mbl. á Siglufirði i gær. Þó hefir síkl sjest við Grímsey og á Skagafirðt, en fá skip náð nokkru að ráði. Þessi skip losuðu' í gíer: Hrönn 30 mál, Val'björn 100, Þorsteinn 100, Erlingur II. 20, Freyja (Ve.) 150, Skagfirðingur 200, Gautur 30 mái. Ágætt veiðiveður var í gær; mörg sk-ip komu inn til þess að fá olín og vistir. 50 ár Ifésmáðir | Frá frjettaritará vorum. Seyðisfirði ,í gæi'. CA ára ljósmóðúl'sáfmæ|i (átjti v/ í gær Halifríðúr Brands- dóttir, Fossi, Seyðisfirði. Ilún er 73 ára og prýðilega erjj; gegnir ljósmóðursstörfúm etííiþa. Húu hefir tekið á móti 1440 hörn- um í umdæminu, 814. drengjum og 626 stúlkum, . Sjálf hefir hún átt 13 hörn og eru fjögur á lífi, þ. a. m. Guðbrandur Magnússoji forstjóri. Eina fóstprdóttir á; híjn.i einnig á lífi. Kvenfjelögin á Seyðisfirði heldu Hallfríði samsæti 1 gærkvöldi. Enska knattspyrnuliðið, Islington Corinthians, fer ósigrað hjeðan. Bretarn- ir unnu kappleikinn við úrvalsliðið í gærkvöldi með 3 mörkum gegn 2. Verður ekki annað sagt, en að þeir hafi átt sigur þenna skilið, því þó úrvalsliðið ætti meira I í fyrri hálfieik báru þeir Jensku af í þeim seinni. I Veður var hið ákjósanleg- (asta, nema hvað kvöldsólin jvar nokkuð sterk í augu iképpenda. Áhorfendur munu jhafa verið á sjötta þúsund. jÁður en leikurinn hófst voru leiknir þjóðsöngvar Breta og íslendinga. Dómari var Guðjón Einarsson. Dæmdi hann leikin-n vel, ei hans var von og vísavByrjaði hann strax á því, að taka hart á öllum ólögleguru'hrindiugum, enda varð ’miíma úm þær heldur ett t. d. á tveimur leikjunum næst á uudan þessfun. - Eúélénd'fhgai’iiii''' 'reyndu einu siniif eða tvisvar að hafa áhrif á dóm Guðjóns, en liann Ijet þá skilja að • slíkt bæri engan áranguv. læikurinn. . y 011. möt’kin yoyp» s.ett í .seinni Jfieiíc. . IsIeutUöéa] í kauplagSnefndimii, seto 'jceikn- að hefir út frantfræslukosluaðinn e-iga sæt.i 3 menn, þeir ] Björn E. Árnasort endurskoðandi, .tilnefnd- ur af Hæstarjetti, Eggert Claes- sett hrm. , tilnefndur af Vinnu- veitendafjelagi íslands, og Jðn Blöndal hagfræðingur, tilnefndúi” af Alþýðusamba.ulinu. 1 Starfsaðferð. I lögunum segir, að íxefndin' skuli, að fengnum tilíögum Hag- stofunnar, setja sjer girundvahtír- reglur, senr hún fer eftir í rxt- reikníngum sínunt. Mun nefndití hafa stnðst við þann grundvöll, sem Hagstofan liefir lagt í út~ reikningum símun, með nokkrum breytmgum þó. Þannig hefir Hag- stofnan reiknað lrúsaleigu úm 32% af framfræslukostiiaði, en nefndin 20%. Þetta hefir þýðingu, því að með lögum er bannað að hækka liúsaleigu. Nefndin tók ekki skatt- ana með í sínum reikningi. Kaupgjald óbreytt. I lögunum um gengisskráningu o. fl. frá síðasta þingi er svo fyrii* mæít, að kaupiagsnefndin skuli ms og gera yfij-jit yfir framfærslukostn- Togavinn Jupíter kom tií, Hafn- arfjarðar í gærkýöldi frá Akra- nesij ítáfði skipið yerið þar, und- anfaruá daga ög'tékio síld til út- fMnirigs, en þar sem Jupíter háfði ekki fuilfermi (var frteð 800 tutítí- ur), fór hann véstur í Jökuldjrip, og tekur síidiua af hátunum, á miðutnjm. sjálfum.. hálfl skornðu ingar .fyrfta itKtr.kit'S .er 5 mínútur voru liðrrar ,af sejn.pi. hálfleik, Björgvin Schram settí rnerkið jneð fallegu ijskoti.. Anjiað ntarkið gerði, Abbot, liægri útfrámhtírji.-_ Fekk liann senditigu ,-frá vinstra kanti og henti knöftjnn „lofti. Var það fallegt s.kot, ,en ekki óverjandi. Sól nuui hgfa báð, markmanni (Her manni). A,ð minst.a kosti gerði hauix ekkert til að verja. Þriðja markið (2:1) gerðu ís- lendjngar á 17. mín. Varð þvaga fyrir framan mavkið og Jóhannes skallaði Jíirötti npt iun, en Schvam fýlgdi svo fast á eftir knettinum, að liarút lá sjAIf'ar í netinu. Englendiiigttm tókst að ja.fita FRAMH. 4 SJÖTTU SÍÐU aðrim í Reykjavík 1. dag hvers mánaðar frá. ársbyrjun 1939 (í apríl þó 11. í stað 1. dag mánað- arins. Gengisbreylingin kom fyrstu dágana í apríí). Svo segir (orðijett í lögunum)\ „Komi í Ijós, að meðaltalsfram- færslukostnaður í Reykjavík mán- uðina apríl—júiii 1939 hafi hækk- að um rneira eu 5%, miðað við meðaltalsframfærslúkostnað mán- uðiriá jan.—mars 1939, skal kaup ófaglærðs verkafólks og sjýmaúna hækka frá 1. júlí 1939 sem nem- ur hélmingi þeirrar hækkun á, framfærslúkostitoði, sém oröið' hefir, ef hækkunin er ekki yfir .10%, en % af því, sem hækkunin kann að vera ýfir 10%“. — Einnig skyldi hækka, eftir sömu réglu, kairp láglaunaðra fjölskvldu- manna. En þar sem kækkunin á fram- færslukostnaði nam ekki 5%, held- ur aðeins 2.01%, verður afleið- ingiii ’sú, að kaupgjaldið helst ó- hreytt út þetta ár. A satoa hátt skal réikná toeðal- •1 alsf rantf r æslukosi t að i nn mánnð- irra-júlí—des. ög fer þáð eftir út-. k'oimttttti á ávamótum, hvort kaúp ltækkar frá 1. jau. Skal sömu að- ferð beitt við þéss'a útreikninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.