Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 8
 n Fimtudagur 29. júní 193®. Rauða akurlftlfan og rænda brúðurin. — Sjöundi dagur. HEFND HERTOGANS Þfer getið byrjað að fylgjasf með ■ dag. Bændnr í þorpina nmhverfis Nan- tes haí'a ákveðið að ráðast á höll Kenogans hertoga og er Pierre Adet, ítonur Jean málara, fyrirliði þeirra. A Jeið sinni til hallarinnar rekst skríllinn á vagn Yvonne, dóttur hertogans, sem er á leið heim til sín. Vagnstjóra hertoga- dótturinnar tekst að sleppa með vagn- inn og Yvonne sem fallin var í yfirlið ... Margir höfðu verið troðnir tmdir sins og flugur og aðrir höfðu ... tekið til fótanua og flúið. En fcvað sfðar hafði skeð, vissu þeir NOTIÐ ,PERO“, stór pakki aðeins 45 aura. Notið Venus HOSGAGNAGLJÁA, ifbragðs góður. Aðeins kr. 1,50 (luið. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar, garðyrkj.ustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarf jel fslands. Þingholtsstræti 33, Laugaveg 50 A. Túngötu 45, og afgretðslu Morgunblaðsins. — f Hafnarfirði á Hverfisgötu 38. HJÁLPRÆÐISHERINN. t kvöld kl. 8^/j. Almenn sam- koma. Síra J. Halldórsson tal- ar. Velkomin! 10. G. T. BINDINDISMÁLAFUND- URINN AÐ STRÖND. Þeir menn, sem sitja ætla bind- mdismálafundinn að Strönd á Rangárvöllum næstkomandi sunnudag, 2. júlí, og óska að fá far þangað, með bílum stúk- unnar Frón nr. 227, vitji far- miða í Góðtemplarahúsið næst- komandi laugardag, 1. júlí kl. 2—4 síðd. Lagt verður af stað - V austur, frá Góðtemplarahúsinu á sunnudagsmorgun kl. 81/ ár degis stundvíslega. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 814- — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fjelaga. 2. Skýrsla um tilhögun bindindis- málafundarins að Strönd á Rangárvöllum næstkomandi sunnudag, 2. júlí. Fjelagar, fjöl- mennið og mætið í kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Otbreihslufundur í sambandi við Stórstúkuþingið, verður haldinn í Iðnó, í kvöld kl. 8%. — Dagskrá: Ávarp. Kórsöngur (I.O.G.T.-kórinn). Ræður: Síra Jón Ólafsson og Sigfús Sigurhjartarson. Upp- lestur: Haraldur Björnsson, ieikari. Allir velkomnir. ekki, og kærðu sig heldur ekki um að vita það VI. Næsta dag var ' fjöldi manns tekinn til fanga. Helmingur af þorpsbúum hafði tekið þátt í hinni mishepnuðu bændauppreisn, og fangelsi bæjarins var ekki nógu stórt til þess að rúma alla söku- dólgana. Eftir Orczy !>egar rjettur var settur sat her- toginn sjálfur í forsæti, en rjett- inn skipuðu 10 rnenn, sem voru beint eða óbeint í þjónustu lrans. Málin vom fljótlega afgreidd, og uppreisnarmennirnir fengu dóm, sem átti að fullnægja jafnskjótt og hægt væri að koma slíku hóp- lífláti í framkvæmd. Nantes var orðinn syrgjandi bær. Bændakon- ur, mæður og systur, dætur og eiginkonur hinna dæmdu komu til bæjarins úr næstu þorpum, til þess að biðja hertogann um náð og miskunn. Þær ruddu sjer braut inn í rjettarsalinn, sem hafði ver- ið komið upp til bráðabirgða, í fangelsisgarðinn, bústað hertog- ans og biskupssetrið. Og þær neyttu allra bragða til þess að fá að bera upp bænir sínar við mann- inn, sem hafði lífshamingju þeirra í hendi sjer. Sjálfur borgarstjórinm fjekk ekkert aðgert. Ed sagt er, að hann liafi sent mann á laun til Mirabeau greifa, sem var einka- vinur hans, með skýrslu um upp- reisnina og hinar hræðilegu ráð- stafanir hertogaus, ásamt inni- legri bón um, að tilmæli kæmu frá „æðri stöðum“ til hertogans um að milda dóm sinn. Lúðvík konungur XYI., sem óttaðist bæði þjóðþingið og mælsku Mirabeaus, var um þess- ar mundir fús til þess að sýna ýmsar ívilnanir lýðræðismönnum til handa. Og það var ósk hans, að aðallinn gerði slíkt hið sama. Hann skrifaði því hertoganum persónulega og bað hann ekki ein- ungis, heldur sliipaði honum, að sýna náð og miskunn. barónessu Skipun konungs varð að sjálf- sögðu að hlýða. Og þannig voru allir bændurnir náðaðir og fengu frelsi og fyrirgefningu hertogans. Allir, nema Pierre Adet, sonur malarans. Menn hertogans höfðu borið það fyrir rjetti, að þeir hefðu sjeð hann þrífa vagnhurð- ina upp á gátt og gægjast inn í vagninn, augsýnilega í þeim til- gangi að hræða ungfrúna. Sjálf veigraði hún sjer bæði við að staðfesta og neita þessum fram- burði. En hitt var víst, að hún hafði verið borm í ýfirliði heim í hallargarðinn og verið veik síð- an. Hún hafði fengið alvarlegt taugaáfall, sagði læknirinn, sem sóttur hafði verið frá París, og talið var, að húu væri alveg búin að gleyma því. sem skeð hafði. En hertoginn var sannfærður um, að Pierre Adet hefði með nær- veru sinni inni í vagninum orðið orsök liins leyndardómsfulla sjúk- dóms dóttur hans og þeirrar skelf- ingar, sem síðan hafði mátt lesa xir augum liennar. Og hvað Adet snerti, var Iiann ófáanlegur til þess að sýna miskunn. Enda sam- þyktu bæði horgarstjóri og bæj- arráð dauðadóm vfir Pierre Adet PP Gestirnir á gistihiisi einu í Hanworth á Englandi vöknuðu nótt eina á dögunnm við vjeiaskrölt. Er að var gáð var það flugvjel þeirrar tegundar, er „autogíró“ nefnast, sem hávað inn stafaði frá, en slíkar flug- vjelar geta sest og hafið sig til flugs, sem sagt lóðrjett. í flugvjelinni sat maður á nátt- klæðum einum. Hann lenti á gras- bletti hjá gistihúsinu. Þegar hót- eleigandinn kom á vettvang — einnig á náttldæCum — hóf flug- maðurinn sig til flugs. Skömmu síðar skemdi hann flugvjelina í lendingu á nærliggj- andi flúgvelli. Lögreglan skarst nú í málið og er pilturinn var spurður, hvers vegna hann hefði verið á þessu næturflugi, sagðist hann hafa ætlað að heilsa upp á unga stúlku, sem hann var skot- inn í og sem bjó á fyrnefndu gistihúsi. ★ Til þess að sýna, að geðveikir menn geta á margan hátt verið jafnokar heilbrigðra manna, fór fram knattspyrivukappleikur ný- lega í Bilbao á Spáni milli geð- veikra og heilbrigðra manna. Þeir geðveiku unnu með 4 mörkum gegn 2. ★ Það var í spurningatíina hjá prestinum. Klerkur spyr Jón: — Hver var keisari í Róm á dögum Jesú Krists? Jón hugsaði sig um drykklanga stund, horfði upp í loft og um veggi kirkjunnar, en svaraði síð- an: Nebúkadnezar. Presturinn sneri sjer að sessu- naut Jóns 0g spurði: — Kannske þú getir sagt mjer hver gerði Nebúkadnezar að keis- ara í Róm? — Já, sagði pilturinn. — Það gerði hann Jón rjett í þessu. ★ Á safni einu í París er eftir- líking af Eiffelturninum búið til úr eggjaskurði. Það er hænsnabús eigandi frá Suður-Frakklandi, sem smíðað hefir þetta listaverk. k Austurgata er algengasta götu- nafnið í Danmörku. Ef dæma má frægð manna eftir því, hve marg- ar götur heita í höfuðið á þeim, verður útkoman þessi hvað Dari- mörku snertir.- Ingemann, Blich- er og H. C. Andersen. í virðingarskyni við særðar föður- tilfinningar hcrtogans. Dóminum. varð þó ekki full- nægt af þeirri einföldu ástæðu, að Pierro Adet var horf- inn. Einn af frfrreiðarsveinunum hjelt því þá fram, að Adet hefði fallið niður af vagninum, er hestarnir þustu af stað, og rotast. En nieðal þeirra látnu, sem lágu á krossgötununi eftir uppþotið, fanst ekki líkið af Pierre Adet. Ilann var horfinn með öllu. En hertoginn varð að fá hefnd fyrir þá smán, sem hann þóttist sann- færður um, að dóttur hans hefði verið sýnd, liefnd yfir þeim seka, eða hans nánustu. Og því var gamli malarinn, Jean Adet, faðir Pierre, dreginn út af heimili sínu og varpað í fangelsi. Það var vit- að, að hann liafði líka tekið þátt í uppreisninni. Camille ráðsmaður hafði sjeð haun og heyrt meðal uppreisnarmannanna. Fyrst í stað var sagt, að hald^i ætti honum sem gisl, uns sonur hans gæfi sig fram. En Pierre Adet kom ekki, og hertoginn ljet í miskunnarlausu hatri og hefndarhug liengja Jean Adet fyrir glæp, er sonur hans var talinn að bafa drýgt. En gremju þeirri og beiskju, sem þetta dæmalausa órjettlæti olli, var sópað burtu í liringiðu stjórnarbyltingarinnar, sem ein- mitt var lyft upp af slíkum grimd arverkum, og brátt bárust sak- lausir og sekir burt í ólgandi straumiðu blæðandi svívirðingar og tára. Fyrsta bók. Bath 1793. I. KAPITULI. HEIÐIN. I. Kyrð. Eiuvera. Auðn. Drungalegur nóvemberdag- ur. Þokan úr sundinu breiðir lík- Framh. ftEBBeB3ES El tSli ■ ■ ■■jJEl TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2, sími 1840 og 2731 ]cm=n=—11—1 2 KAUPAKONUR vanar heyskap óskast á ágæt heimili í Borgarfirði. Eggert Jónsson, Óðinsgötu 30. — Sími 4548. VIÐGERÐIR á alskonar Leðurvörum annast Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4, 3. hæð Sími 1515 TIL LEIGU 1. OKT. 4. herbergja íbúð með öllum þægindum. Sími 4531. SUMARBÚSTAÐUR til leigu við Elliðavatn. Uppl. í Hafnárstræti 19, hjá Benóný Benónýssyni. Jkaufts/Uyuu? DRENGJAFATAEFNI frá 9,50 mtr. Kápu- og Dragta— efni frá 9,55 mtr. Fóðurefni,. Tölur og Hnappar. Jakka- og. Vestistölur. Versl. „Dyngja“. KVENBOLIR með ermum og ermalausir. Silkinærföt. Sokkabandastreng- ir. Brjósthaldarar. Korselet- Sokkabönd. Versl. „Dyngja“. BARNASOKKAR. Ullarsportsokkar. Ullarhosur,. grófar og fínar. Ullarvesti á. drengi. Slaufur. Axlabönd. Leð- urbelti á drengi. — Versl. „Dyngja“. DÖMUBLÚSUR. Slæður. Silkisokkar. Sumar— kjólaefni. Versl. „Dyngj.a“„ ANDLITSPÚÐUR Andlitskrem. Pigmentanolía. Niveaolía. Nitaolía. Naglalakk- Varalitur. Versl. „Dyngj-a“. ISLENSKAR KARTÖFLUR: og gulrófur vel geymdar í heii— um pokum og smásö>lu. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803 og Grun'darstíg 12, srmi. 3247. TVEGGJA HELLNA rafm.suðuplata óskast keypt*. A. v. á. VIL KAUPA notaðan hnakk og beislL UppL. í síma 1619. TIL SÖLU hús í smíðum í austurbeé-nunv íbúðir 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum. Nánari upp- lýsingar gefur Jónas H. Jóns- son, Hafnarstræti 15. Sími 3327- BIFREIÐAR TIL SÖLU. 5 og 7 manna bifreiðar til sölir, skifti geta komið til greina á 7. rnanna bíl fyrh annan minni- Stefán Jóhannsson, sími 2640-1. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28i.. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guffi1' mundsson, klæðskeri. Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÞORSKALÝSI. Laugavegs Apóteks viðurkenda- þorskálýsi í sterilum ílátunfc kostar aðeins 90 aura heilflask— an. Sent um allan bæ. — Sími 1616. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt' daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- in. Laugavegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela*. glös og bóndósir. Flöskubúðin,. Bergstaðastræti 10. Sími 5395». Sækjum. Opið allan dáginn. KOPAR KEYPTUR í Landsmiðjunni. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús-- gagnavef3lun Reykjavíkur. FERÐATÖSKUR sterkar og fallegar til sölu. — Baldursgötu 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.