Morgunblaðið - 09.07.1939, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. júlí 1939.
400.000 þýskum hermönnum
boðið út í sumar
Sfokkhólms-
fararnir.
„Friðarþing“ Hitlers
I september.
Kyrð í Danzig-málunum.
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn t gserr.
IReuterskeyti frá Þýskalandi segir að þýska
stjórnin hafi kvatt 400 þús. manns til herþjón-
ustu og að hermennirnir, sem þannig hafa verið
kaiiaðir í herinn eigi að gefa sig fram smátt og smátt á
tímabilinu frá 7. júlí til 9. september. Þeir menn, sem
hjer um ræðir eru að nokkru leyti varaliðsmenn og að
nokkru Ieyti árgangarnir 1906, 1907, 1910 og 1913.
Þessir árgangar hafa aldrei gegnt herþjónustu áður.
Reuter frjettastofan segir, að stjórnmálamenn' í Þýskalandi
hafi’ látið svo um mælt, að ekkert væri óvenjulegt við þetta
herútböð. Frá ráðuneyti dr. Göbbels hefir aftur á mótí verið
gefih' út tilkynning í dag, þar sem segir, að öll fregnin sje úr
IáuStJ lófti gripin og að Þjóðverjar hafi jafnvel ekki hermanna-
skála til þess að taka við 400 þúsund hermönnum.
9. SEPTEMBER
Fregnin hefir samt sem áður vakið athygli um allan heim
og ýmsum getum er að því leitt, hvað Hitler muni ætlast fyrir
að gera eftir 9. september.
Það vekur meðal annars athygli, að síðasti dagur herút-
bo’ðsins ber upp á sama dag og flokksþingi nazista í Niirríberg
verður slitið (Hitler hefir tilkynt, að kjörorð þessa flokksþings
mum verða „þing friðarins'1).
skýra af-
sína
Hitler er nú farinn til Ober-
salzberg til þess að hvíla sig
eftir móttökur búlgarska for-
sætiátáðherrans., Kjosseivanofs.
Kiosseivanof fór heimleiðis í
gáer.
ALT RÓLEGT
í Berlín búast menn við, að
alt verði með kyrrum kjörum
fyrSt um sinn. Þar er því haldið
fram að fyrst um sinn sje þess
eklci að vænta að Þjóðverjar
fitji upp á neinu nýju.
Það er nú talið að yfirlýsingu
Mr. Chamberlains um afstöðuj
Breta til Danzig-málanna verði|
írestað. Var ráðgert að hún yrði
flutt í neði'i málstofu breska
þingsins á mánudaginn.
Én þar.sem engin hætta virð-
ist á neinum breytingum í Dan-
zig fyrst um sinn, er talið heppi-
legast að aðháfast ekkert sem
* 'til þess væri fallið að gera á-
standið verra.
Svo virðist sem nokkuð hafi
dregið úr vopnashvyglinu til
Danzig.
T
Haftið
Bretum
i Japan
4
€ iano fer
Ul] Spánar
London í gær. FÚ.
Ciano greifi, utanríkismála-
ráðhei-ra Itala, Ieggur í dag
af stað til Spánar til þess að
heimsækja Franco hershöfð-
ingja. í för með honum eru
nokkrir embættismenn utanrík-
ismálaráðuneytisins og við-
skiftamálasj eifræðingar.
Með honum er einnig Signor
Gayda.
Frá frjettaritara vorum. .
Khöfn í gær,
Japanar hafa aldrei hatað
Breta jafn mikið og nú“,
sagði talsmaður japönsku
herstjómarinnar í Tokio í
gær í tilefni af því, að 2
ár eru iiðin frá því að Kína
styrjöidin hpfst.
Yfirleitt setti rhatrið til
Breta svip sinn á hátíða-
höld Japana í tilefni af
þessu afmæ-ji.
I Tokio safnaðist múgur
og margmenni fyrir utan
sendiherrabústað Rreta, og
ljet í Ijós andúð sína á
ýms .n ótvíræðan hátt.
Japanar virðaxst a^íxn; j
færðir um að ekkert nema
hjálp frá Bretum geri
Chiang Kai Shek kleift að
halda styrjöldinni í Kína
áfram.
í opinberri tilkynningu,
sem Japanar gáfu út í gær,
segir, að síðan styrjöldin
hófst, hafi 250(Kk!nverskar
flugvjelar verið skotnar
niður og 60 kínversk her-
skip verið eyðilögð.
London í gær. FÚ.
London í gær. FÚ.
Pólska %tjómin gaf út yfir-
lýsingu í gærkvöldi, þar
sem hún lýsir afstöðu sinni til
Danzigmálanna. I yfirlýsing-
unni er áhersla lögð á eftirfar-
andi fjögur atriði:
1) Danzig verður að haldtfc
áfram að vera sjálfstæð heild
.utan þýska ríkisins,
2) Danzig; Jverður: hjer eftir
sem hingað t-il að; vera innan
hins pólslca tollaumdæmis. :
3) Rjéttindi Póllands í Dan-
zig mega ekki vera komin und-
ii' náð neins erlends ríkis og
í! 4) íbúar Danzigborgar verða
fi-amvegis að njóta fullra i'jett-
'inda í öllutn menningarlegum
’efitum. bu-Á ... ■
VERIÐ A * 1
VARþBERGI
Bfóð Póliands haídá áfram
að vara Pólverja við því, að
láta .blekkjást til að trúa því,
að'jÞýskáfand sje um þáð bil að
hætta áðgerðum’ sinum í Dan-
zig.
Segja blöðin, að þótt hú virð-
ist nokfcurt KÍ'je á þésátiftf< að->
gerðum, þá sjé p'ao efriúngis gert
tii þess að hafa séfaridi .j'áhrif á
Bretland og Frakkl'á'tfcí' Í þeim
tilgangi að þreffa fyrifí‘ájiéii utti
það, hvort eklcl múrii meg'á“ták-
ast að einangra Pólfáncf.'
Pólsku blöðin minria
verja.á það, að Póílánd sjé ekki
Tjekkóslóvakía^.pg„.,ástandið í
Evrópu nú alt annað en þá,
..þýlkatefý ia&ðir.úfdiý, sife tjyfík
neska%5velͧ?J|:: /í> /
Jafnvægisæfingar kvenna úr úrvalsflokki Ármanns.
.Besta,
skrítla ársins
Skotar og
ÞJóðverjar
ólfkir eins og
bjór og whlsky
cro'í'
r .
I"
II. fl. Vals fer til Akrariess í
dag kl. 10 f. h. með m.s. Fagra-
nes. og keppir við II. fh þar.
Londoir í gær. FÚ. '
1 00,000 verkáménn við 'ojfiti’*
berar atvinnubótafram-
kvæmdir í Bandaríkjunum hafa
gert verkfall í riíótmBelaskyni
'gegri því1, að ákveðið hefir verið
að lengja vinnutímann óg \æk\a
láúniri í íumufri tiffellum, í sam-
rsémi Víð þau ákvæði um at-
vinnubættír fyrir árið 1940, sem
þingið kámþyktj riýlega.
í New York efnrii saman hafa
25,000 verkamenn lagt niður
vinnu.
Loncloni gær. FÚ-
jpv ýski rithöfunduriiVR, Will
Wesper, hefir skrifáð grein
í þýska bókinentarímaritið Neue
Literatur. — Hvetur hann þar
þýskú blÖSin til þess að háettá
að birtá hinar svone1"ndu Skota-
sögur.
Kvartar harin um það, að
þýsku I inr-n sjeu fu’I af þess-
i;. I<járiá’egú skiíllum, sem
hacri vilf rekja til Lui.dúna-
blaðanna, sem hann kallar að
sjeu í va •inum á Gyðingum.
KkPtar eru, segir' lúuúi, 'heilbrigðaati,
;Íé«Óiii)iiegastL og gejmanskasci hluti
jrá:i;, jí.já' i’lokka, spm á Bretlands-
eyj un, ■ búa.
LmidúnablaðiS .„Times1-' tekur til at-
h,ugunar þessá hvatníngu pg kailar
jhana. bestu skrífclu ársins, þar sem bún
i’eli raupverulega í sjér þrjór skrítlur
í senri:
_'íYýtstá'íági*sjé*'iijer um að r?eöa
oíft 4áími þess, að þjóð bjóði annari
(rtimbe'ífi!) Vernd.
r öðru lagi' sjc hinn harnalegi sam-
anburður á Þjóðverjum og Skotum,
sem ajeu sín á milli eihs ólíkir og bj >
og vvhisky.
I þriðja lagi sje svo það, að Skoiar
kunni vel að taka gamansemi, seni ebki
sje lurgt að segja um nazista í Þýska-
landi, þvi að Skotar semji jafnvel
sjáJfjr margar af Skotasögunum — af
því að það er. ódýx’asta auglýsíngaað-
ferðin, bætir Times við.
Esju var hleypt af stokkumfm í
gær í Alaborg éins og ákveðið
hafíji verið. Athöfnin fór frani
rjett /yrir hádegii Voru ræður
allar tekuar upp á vaxplötur og
úfvarpað kl. 6,18 í danslca út-
varpijju. Pálmi Loftsson forstjóri
feklc slceyti xim- að öll athöfnin
.hefði farið prýðilega fram.
Hafnarfjarðar
minkurinn er
dauður
Hafnarf jarSarminkurlnn er
dauður. — Þessi frjett
barst út eins og eldur í sinu um
allan HafnarfjörS í gærmorg-
un og geta má nærri að þeir
fjölda mörgu, sem gengið hafa
með lífið í lúkunum af hræðslu
við minkinn, hafa orðið fegnir.
Banamaður minkans heitir
Sigurður Eyjólfsson og á heima
a Langeyrarveg 3, í Hafnár-
firði. Sigurður banaði minkán-
um um 11 leytið í fyrrakvöld
með haglabyssu sinni. ’Skotið
kom í hausinn.
Sigurður hafði legið’ lengi
fyrir minknum. í gær fór H.
J. Hólmjárn forstjöri súðuri í
Hafnarfjörð og greiddi Sigurði
verðlaunin, er hann hafði sett til
höfuðs minknmri -i— 100 kr. —.
Auk þess fær Sigurður nokkrar
krónur' fyrir skinnið, en það
verður ekki stór upphæð, vegna
þéss, að á þessum tíma árs eru
skinnin ekki eiris falleg og þau
verða á haustin. *
Kímerjar
verjast
London í gær. FÚ.
Chiang Kai Shek hershöfð-
ingi gaf í dag út áskorun
til alira Kínves-ja í þeim hjer-
uðum Kínaveldís, sem Japar r
hafa lagt undir si. Hvetur Ihann
þá til að gera alt, sem í þeirra
vaídi stendur, ii4 þess að flýta
fyrir því, að Japanar verði
hraktir brott úr Kína, með því
að eyðileggja samgöngutæki
þeirra og birgðir.
Flotamálayfirvöld Japana í
Shanghai hafa sent bresku flota
stjórninni afsökunarbeiðni
vegna þess atbux-ðar, er gerðist
í gær, í Chung-King, þegár
Japanar gerðu loftárás á borg-
ina, en þá fjell sprengja í nánd
við breská skipið „Falcon11, eins
Qg áður hefir veiúð frá skýrt, og
skemdist það nokkuð.