Morgunblaðið - 09.07.1939, Blaðsíða 5
íSuimudagirr 9. júlí 1939.
orgrniblafciö
Útgef.: H.f. Árrakur, Reykjavlk,
Rltstjðrar: Jön Kjartanaaon og ValtST Stef&naaon (ákypgHnrmPnrt.
Auglýsingar: Árnl Óla.
Ritstjörn, auglýslngar og afgretOsla: Austurstmstl I. — Stad IMð.
Áskriftargjald: kr. S,00 á wAnuOt.
í lausasölu: 15 aura elatakiS — 25 aura sa&O Lesbök.
„LITLA VOPNLAUSA ÞJÓÐIN“
5
Samtal við Joannes Patursson um
S j álf stæðismál^fí
Færeyjum
Joannes Patursson.
En þessi mótmæli komu fyrir
ekki“.
„Ekki hefir stjórninni tekist
betnr að halda á málum þeirra
sem sjóinn stunda; Útgerð Færey-
inga liefir tekið nokkrum hreyt-
ingum síðustu árin. Færeyingar
hafa keypt togara, fyrst tvo með
donsku lánsfje og síðan fleiri. En
síðast keyptu þeir 5 togara frá
Englandi. Þeir eiga nú alls 10
togara".
. :'„Nú fyrir skömmu var hirt,
stjórnartilskipun, þar sem togurun
um 5, sem keyptir voru frá Eng-
landi er bannað að selja afurðir sín
ar í Miðj arðarhafslöndunum, Grikk
landi, Ítalíu og á Spáni. Það er
látið heita svo, að þetta sje gert
til að vernda fiskiskúturnar. Mið-
jarðarhafsmarkaðurinn á að vera
eingöngu handa fiskiskútunum,
og svo handa nokkrum togurum,
sem njóta forrjettinda“.
Þessi tilskipun kom alveg á 6-
vart í Færeyjum. Var strax skotið
á fundi í Thorshavn og þess kraf-
ist, að hún yrði tafarlaust aftur
kölluð. Hvaða afleiðingar það
kann að hafa, ef ekki fæst að
gert, má nlarka aí því, að eigend-
ur togaranna, sem nú eru að veið-
um við Bjarnarey,* hafa tilkynt
að þeir muni þá neyðast til að af-
skrá af skipum sínum þegar þau
koma lieim“.
„Þriðja málið, sem við eigum í
stunda útróðra frá Grænlandi fram
í september. Auk þess stunda
veiðar við Grænland 2000 Færey-
ingar á fiskiskútunum“.
„En grænlenska landráðið á eft-
ir að samþykkja leyfi til útróðr-
anna. Svo er iíka mikið undir
því komið, hvernig dönsku varð-
skipin við Grænland haga gæsl-
unni þar“.
*
Sp.: Hvernig er lögþingið skip-
að?
„I lögþinginu eiga nú sæti 8
Sjálfstæðismenn, 8 sambandsmenn,
6 sósíalistar og 2 vinnuflokks-
menn“.
„Sjálfstæðismenn og vinnu-
flokksmenn eiga í raun og vern
samleið. En nokknr sundrung hef-
ir verið meðal Sjálfstæðismanna
undanfarið, innan þingflokks
þeirra. Flokkurinn gekk sumtrað-
ur til fólksþingskosninganna síð-
ast. Einnig buðu vin^uflokksmenn
fram sjerstaklega. Árangurinn
var að fulltrúi sambandsflokksins
var kosinn“.
„Fjögur ár eru síðan að síðast
var kosið til Lögþingsins. Kosn-
ingar eiga að fara fram í vetur,
og væntanlega munu kjósendur
úr öllum flokkum þá ganga sam-
einaðir til kosninga um hagsmuna
mál Færeyinga“.,
„Jeg er annars að verða gam-
all maður“, bætir Patursson við,
„og fer nú hvað úr hverju að
draga mig í lilje úr stjórnmálun-
um. Jeg hefi líka ýmislegt annað
um. Jeg hefi ýmislegt annað að
að starfa“.
Ekki verður það sjeð á Pat-
ursson, að hann sje farinn að
eldast, þótt hann sje á áttræðis-
aldri. Skegg og hár er tinnusvart
og yfirbragðið unglegt og tígulegt.
Hann gengur jafnan í færeyskum
húning.
Hann er giftur íslenskri konn,
Guðnýu frá Karlskála. Þau hjón-
in eru hjer í lieimsókn hjá
dætrum síhum* sem giftar eru
Þorsteini Scheiing Thorsteinson
stimabraki við Dani iit af, er lyfsala og Júlíusi Sigurjónssyni
Grænland. Við viljum fá leyfi tilllækni.
Þegar jeg hitti hann í gær var
hann nýkominn úr ferðalagi norð-
AÐ er engin tilviljun, að
þau ummæli, sem Thor
Thors hafði í ræðu á íslendinga-
degi heimssýningarinnar í New
"York 17. júní, að ísland hafi
engan her og engan flota, vektu
.mesta athygli.
Við íslendingar höfum áreið-
•anlega ekki gert okkur ljóst
enn þann dag í dag, hversu p-
endanlega mikils virði það er
rfyrir okkar land, að hafa lýst
ævarandi hlutleysi og fengið
viðurkenningu annara þjóða
;.fyrir því.
En borgarstjóri New York,
La Guarida kom auga á þetta
dýrmæta hnoss íslensku þjóðar-
/jnnar. í augum hans var ,,litla
vopnlausa þjóðin“ norður í At-
lantshafi sönn fyrirmynd allra
jþjóða heims, sem fórna ógrynni
fjár og blóði sinna bestu sona,
til verndar frelsi sínu og sjálf-
stæði.
Við íslendingar erum alger-
lega varnarlaus þjóð. Hvaða
hernaðarþjóð sem er, getur á
öllum tímum tekið okkur, svift
okkur frelsi og sjáifstæði. —
: Samt erum við ekkert smeykir.
Við treystum á samúð og skiln-
ing annara þjóða, treystum því,
að þær láti ,,litlu vopnlausu
'þjóðina” vera í friði. Við ósk-
um einskis frekar en að fá að
búa í sátt og samlyndi við allar
þjóðir. Við eigum engan óvin
og við vonum, að aðrar þjóðir
skoði okkur sem vin sinn, en
.ekki óvin.
★
Er^ fyrst íslenska þjóðin hef-
ir verið svo hamingjusöm,, að
mega búa við ævarandi hmt-
: leysi og þurfa þ. a. 1. engan her
*og engan flota, verður hún á
' öllum tímum að gæta bess vand-
lega að varðveita þetta dýr-
mæta hnoss.
Öllum rjettindum fylgja
*einhverjar skyldur. Þegar við
lýsum yfir ævarandi hlutleysi
• og þetta er tilkynt öðrum þjóð-
um, tökum við samtímis á herð-
ar okkar skyldur, þær skyldur,
að gæta hlutleysisins í hvívetna.
Þessar skyldur eru í ýmsu
fólgnar. Fyrst og fremst verðum
við að gæta þess, að engin
hernaðarþjóð fái hjer minstu
rjettindi, er geta haft þýðingu
í hernaði. En þetta eitt er ekki
nóg. Við verðum að skoða all-
ar þjóðir sem vini okkar. Þótt
við sjeum andvígir þeirri stjórn-
málastefnu, sem ríkir hjá ein-
hverri þjóð, megum við alls ekki
láta það hafa áhrif á okkar
framkomu, í ræðu eða riti, gagn
vart þeirri sömu þjóð.
Því miður höfum við ekki
gætt þessa sem skyldi. Okkur
hefir verið gjarnt á, að fara
niðrandi orðum um, valdamenn
vinveittrar þjóðar, fyrir það
eitt, að þjóðin hefir annað
stjórnskipulag en við sjálfir
getum aðhylst.
Þetta má ekki svo til ganga
lengur. Við verðum að skilja
það, íslendingar, að um leið og
við förum niðrandi orðum um
valdamenn annara þjóða, erum
við að særa viðkomandi þjóðir.
En slíkt getur aldrei orðið far-
sælt fyrir „litlu vopnlausu
þjóðina“, sem óskar einskis
framar, en að fá að búa í sátt
og samlyndi við allar þjóðir.
Á því, að þetta takist, byggist
tilvera okkar sjálfstæðis í fram
tíðinni.
★
Hjer hafa nýlega verið í
heimsókn gestir frá voldugasta
ríki Norðurlanda, Svíþjóð. — í
skilnaðarsamjsæti sem haldið
var fyrir þessa frændur okkar
frá Svíþjóð, var á það bent, að
Norðurlönd væru útverðir lýð-
ræðisins í heiminum.
Þetta er hverju orði sannara
og í þessu eru Norðurlöndin
sönn fyrirmynd allra þjóða
heims. Við lifum nú á tímum,
þar sem kept er við að fótum
rroða frelsi og mannrjettindi
þjóða og einstetklinga. — Gegn
þessu ofbeldi er ekkert betra
vopn til, en efling lýðræðisins
og þeirra mannrjettínda, sem
það er reist á.
Við Islendingar gætum vissu-
lega verið fyrirmynd annara
þjóða, hvað það snertir, að varð
veita það besta í lýðræðinu og
gæta þess, að það verði ekki of-
beldinu að bráð. Þjóðin er í
eðli sínu frjálslynd, þolir ekki
ófrelsi og kúgun. Forfeðurnir
yfirgáfu óðul sín og lendur af
því þeir þoldu ekki ofríki harð-
stjórans. Við eigum minningarn-
ar um hið forna, glæsilega Al-
þingi, sem menningarþjóðir nú-
tímans öfunda okkur af. Við
eigum líka minningarnar um
úlfúð og flokkadrætti, sem urðu
orsök þess, að þjóðin, sem elsk-
aði frelsið heitast af öllu, glat-
aði því að lokum.
*
Sagan hefir vissulega búið
svo í hendur oklcar nútíma ís-
lendinga, að okkur ætti að vera
auðvelt að byggja hjer upp
ríki, sem yrði öðrum þjóðum,
til fyrirmyndar.
Það er okkur ekki nóg, að
eiga til á pappírnum frjáls-
lynda stjórnarskrá þar sem
geymd eru ýms mikilsverðustu
rjettindi; sem eru hyrningar-
steinar hins sanna lýðræðis. Við
verðum í öllu okkar stjórnar-
fari að gæta þess, að ekki sje
traðkað ,á þessum rjettindum,
svo að þegnarnir finni, að þeir
eru frjálsir menn í frjálsu
landi.
PAÐ er í sjálfu sjer ekki
skammlaust, hversu lít-
ið við íslendingar vitum um
frændur okkar, Færeyinga,
atvinnumál þeirra og stjórn-
mál. Færeyingar eru aftur.
á móti sagðir láta sjer mjög
ant um frændsemina við ís- •
lendinga.
Þegar jeg hitti Joannes Paturs-
scn kongsbónda í Kirkjubæ að
máli í gær og spurði hann um,‘
færeysk stjórnmál, varð jeg að
játa hreinskilnislega að jeg vissi
sama og ekkert um þan. Hin fá-
orðu skeyti, sern stundum hafa
verið að birtast í Mbl. frá Fær-
eyjum, hafa ekki verið nógu ítar-
leg til þess gefa neina glögga
heildarmynd af lífi og starfi
frænda vorra.
★
Joannes Patursson er fremstur
þeirra manna, sem herjast fyrir
sjálfstæðismálum Færeyinga. Hann
hefir nú staðið í þessari baráttu
í riimlega mannsaldur.
„Barátta okkar fyrir sjálffor-
ræði heldur stöðugt áfram“, sagði
Joannes Paturssou. „Við erum
sjerstök þjóð, sem búmn í okkar
eigin landi. Það er þetta seni við
viljum að Danir skilji“.
Hann hjelt áfram: „Þegár grund
vallarlögin dönsku voru lögð fyrir
Landsþingið árið 1936 var jeg;
landsþingmaður Færeyinga. Jeg;
setti þá fram þá kröftt í Lands-
þinginu að grundvallarlögin yrðiv
lögð fyrir lögþingið í Færeyjmn.
Forseti þingsins mótmælti þessu
og sagði að lijer lægj fyrir mis-
skilningur. Hann sagði að hinn
háttvirti þingmaður Færeyinga
virtist ekki skilja að Færejdngar
væru ekki sjersiök þjóð, heldur
hluti af dönskn þjóðinni og að
Færeyjar væru hluti af Danaveldi.
Kröfu minni uni að gnmdvallar-
lögin yrðu lögð fyrir lögþingið
var vísað á bug með öllum at-
kvæðnm gegn einn — mínu eig-
in“. —
„En nú í vor, þegar þjóðarat-
kvæðagreiðslan var látin fara fram
um grundvallarlögin,, voru Fær-
eyingar hafðir með. Þeir risu þá
upp sem einn maður gegn hinum
dönsku • grundvaliariögmn og að-
eins 8% lcjósenda sogðu já við
þeim. Það voru okkar mótmæli".
*
^ *
„A nær öllum sviðuin er óá-
nægja með stjórn Dana“, heldur
Jo'annes kðngshóndi áfram. „Þeir
sem stunda landbúnað eru óá-
nægðir með hin nýju jarðræktar-
lög, sem samin voru eftir uppá-
stungu landbúnaðarráðherrans og
gengu í gildi í fvrravor. Þessi lög
miða að því, að sósíalisera jarðirn-
ar. Þeir, sem ekki vildu hlíta þeim,
stofnuðu með sjer fjelag og söfn-
uðu 3 þús. undirskriftum undir
mótmælaskjal, sem sent var til
konnngs og dönsku stjórnarinnar
og þess j^fnframt krafist, að lög-
þingið í Færeyjum yrði rofið, og
nýjar kosningar iátnar fara fram.
NýkjöriS þing myndi síðan geta
tekið málið til meðferðar aftur.
að fiska við Grænland, alstaðar
þar sem fisk er að fá. Við viljum
líka fá rjett til að setjast að í
Grænlandi og setja þar upp bú
samkvæmt fornum rjetti“.
„Síðan þessi mál vorn tekin upp
fyrir alvöru árið 1924, hefir litlu
fengist um þokað, en fer nú von-
andi smám saman að lagast“.
„Við höfnm að vísu fengið Fær-
eyingahöfn og tvær hafnir aðrar
opnaðar, og auk þess leyfi til að
fiska á ákveðnu svæði innan
skerja. Einnig höfum við fengið
leyfi til að stunda útróðra frá
höfnunum, sem opnaðar hafa ver-
ið. Fóru í sumar allmargar skips-
hafnir, um 500 manns, til þess að
ur að Ilólum í Hjaltadal. Hann
langaði til að sjá búnaðarskólann
þar (búnaðarskóli fyrir Færeyjar
hefir lengi verið eitt af áhugamál •
um hans og um eitt skeið rak hann
sjálfur húnaðarskóla í Kirkjubæ
og húsfrúin htísmæðraskóla) og hið
foriia hiskupssetur. Sjálfnr býr
hann á biskupssetri í Færeyjum,
Kirkjubæ.
Hann hefir líka komið að Sáms-
stöðum á meðan hann liefir dval-
ið hjer, til þess að sjá kornrækt-
ina þar. Kornrækt er nokkur í
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.