Morgunblaðið - 09.07.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.07.1939, Qupperneq 7
Sunnudagur 9. júlí 1939. Mö RGU!N jtíLAÐIÐ □agbók. hreinsunarkrem er jafnnauðsynlegt á hverju heimili og handklæði og sápa. óhreinindi í húðinni valda hrukkum o g bólum. Náið þeim burt án þess að skaða hina eðlilegu húðfitu með LIDO hreinsunarkremi. Dós- in 0.50 og 1.00. ftsr L ±A “Brúarfoss*1 fer á þriðjudagskvöld 11. júlí vestur og norður. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðju- -dag-; verða annars seldir öðrum. Fer 20 júlí til Grimsby og Kaupm.hafnar. mm®mu fer á fimtudagskvöld 13. júlí um Vestraannaeyjar til Leith og Handíorgar. fer vestur una iand í hringferð miðvikudag 12. þ. m. kl. 9 síðd. Fluthingi óskast skilað og pant- aðir farseðlar sóttir fyrir hádegi á þríðjudag-. Böglasmjðr ágætt. " vmn Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Ólafur Þorgrímsson | lögfræðingur. = Viðtalfítimi: 10—12 og 3—5. i Auaturstræti 14. Sími 5332. | Málflatningur, Fasteignakaup s Verðbrjefakaup. Skipakaup. I Sainmingagerðir. #onmmimumii!uiii!m!iiimmmimiiimimn«nnuuHum Helgidagslæknir er í dag Daniel Fjeldsted, Hverfisgötu 46. Sími 3272. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. 1 ■ Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Hjúkrunarkonur þ'ær, sem hafa innritað sig sem þátttakendur á norræna Hjúkrunarkvennamótið, eru beðnar að vitja þátttölmskír- teina sinna á skrifstofu Rauða Krossins, Mjólknrf jelagshúsinu, n. k. mánudag, briðjudag og mið- vikudag frá kl. 10—4. Um leið eru þær beðnar að greiða andvirði þeirra ferðalaga, sem þær ætla að fara í. Póstferðir 'á þriðjudaginn. Frá Rvík: Mósfellssvéitar, Kjálarness, Kjós, Ölfuss og Flóapóstar, Þing- vellir, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafnarfjörður, Bisknpstungna- póstur, Borgarnes, Akranes, Norðanpóstur, Dalasýslupóstur, Barðastrandapóstur, Snæfellsnes- póstur, Meðallands- og Kirkjubæj- arivlausturspó.stur, Grímsnespóst- ur. — Til Rvíkur: Mosfellssveit- ar, Kjalarness, Kjósar, Reykja ness, Ölfuss og Flóaþóstar; í>i'ng- vellir, Laugarvatn, ÞraStalrtndur, Ilafnarfjörður, Fljótshlíðarpóst- ur,* Austanpóstur, Borgarnes, Akranes, Norðanpóstxir, ' Stykkis- hólmspóstur. — Frá Rvík: Brúar- foss til Akureyrar. —Til Rvíkur: Goðafoss frá Akureyri. Fridtiof Nansen, nors.ka eftiri litsskipið, ,kom liingað í gær Á skipinu eru 70 sjóliðsforingjaefni, Skipið á að háfa eftirlit méð norskum síldveiðiskipuin : fýrir Nörðurláiidi I sumar. 1 ■ Sundhölítn. Eins ög'inehn muiiý þá var fyrir nokkuMi síðan út- hýtt meðal bæjarbúa auglýsinga- riti frá Sundhöil Reykjavíkur og fýlgdi því sjerstakt blað, e-r gaf möúmJtrirfækifæri til a* talca ó- keyþis þfett i nokkúrskÖtoar napp- drætti.f Og.befir nú verið dregið í því og blutu þesáir vinninga; Pjetur Ö. Jónsson, Kárastíg 1, Þóra. Sigurðardóttir, Kirkjustr. 12. Rannveig Jónsdóttir, Laúfás- veg 34, Jón Guðjónsson, c,o. Egv ill Vilhjálmsson. Benedikt Stef- ánsson, Snðurgötu 29, Kiríkur Jónsson, c.o. Egill Vilhjálmsspn, Elsa Eiríksson, Steinahlíð, Pjetur Steinsson, Flókag. l‘>, Hennaná Þorsteinssou, Brávallagötu 26, Katrín jónsdóttir, Hrefnug. 10. Vinningar eru 12 afsláttarmiðar að Sundhöllinni fyrir hvern. og s.ie þeirra vit.jað hið fyrsta á skrifstofu SundhaÍlarinnar. Eimskip. Gullfoss er á le’ið til Leitli frá Vestmannaeyjum, Goða foss er á Akureyri. Brúarfoss er í Revkjavík. Dettifoss er í Ham- b >rg. Lagarfpss er á Anst-fjörðum. ShAfoss er á Akranesi. Hvar er lögreglan? Svo að segja á hverri nóttn ber meira eða minna á þjófnaði úr görðum hjer í bæn- uni og grendinni. Einkum er það rabarbari, sem er stolið, Fíafu sumir garðarnir verið tæmdir með' öllu. Þetta háttalag er að verða óþolandi, og fól.k hættir algerlega að hafa garða, ef þetta á að við- gangast. Lögreglan verður að reyna að liafa hendur í hári þeirra óþokka, sem hjer eru að verki. Útvarpið í dag; 10.00 Messa . í Dóm.kirkjunhi. Prestvígsla: Ragnar .Benedikts- son cand. tlieol. vígður til, stað- ar á Reykjanesi 11.50 Hádegisútvarp. '»> 19.30 Illjómplötur; Ljett lög. 20.20 Hljómplötur: John McCor- mack syngur. 20.30 Avai'p frá Læknafjelagi ís- lands. 20.35 Sven Ingvar prófessor í Lundi flytur ávarp. 20.45 Erindi píftS, Sven Ingvars: Fæða úr dýraríkinu (flutt á ís- lensku: Magnús Pjetursson hjer- aðslæknir). 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. (Einsöngur: frú Elísabet Einarsdóttir). 21.55 Kvæði kvöldsins. Útvarpið á morgun: 13.05 Fimti dráttur í happdrætti Háskólaiis. 19.30 Hljómplötur: L'jett lög. 20.20 Hljómplötur. Göngulög. 20.30 Sumarþættir .(Steinþór Sig- urðssson magister). 20.50 Kárlakór Reykjavíkur syng- ur. 21.25 Hljómplötur: Tríó í d-moll, eftir Schumánn. Ódýrar fcrðir í dag á -<Í4Í PjórsármótiH frá Sfeindóri Sœflð 8 krónur fram og fil baka. ’ Si!iiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiniimiiimiiiii!!iiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiii!iiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii!iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiini!iiiinnig IStiiltLa| óskast til Sjúkrahúss Isafjarðar nú þegar. Upplýsingar hjá JÓHÖNNU KNUDSEN, Sími 3230. | ao Aðalfundur S. I. S. Aðalfundur Sámbands ísl. sam- vinnufjélaga var lialdinn að Reykholti í Borgarfirði dagana 30. júní til 3. júlí s.l. Fundinn sátu 65 fulltrúar frá 45 Sam- bandsfjelögum og auk þeirra stjórn, framkvæmdastjórn og end- m'fíkoðandur Sapibapdsins. • '■ Formaður, Eintu- Árnason alþm., séttí fundinn og mintist Tómasar Jónassonar, kaupfjel^igsstjóra á Hofsós, sem druknaði, sjðasl. vetur. í árslok 1938 voru 46 Sam- vimiufjelög , í Sambandinu með 15,2,98 fj.elagsmönnum. Hafði fje lagsmönnum fjölgað á árinu um 4.493. Samanlögð sala þessara fjé- laga nam á aðkéýptúm vörum kl*j 11.500.000W, eða samtals kr. 30.- 225.000.00. Samanlagðir saméúgn arsjóðir þeirra náttlö kr. 4.v878.- 000.00 og ' stofrtsjóðii' kra 3.203.- 000.00, 'eðk’ sjóðéignir aUs kr. 8.- 081.000.00. Óráðstafaðyr JekjuafJ gangur fjelaganna , nam, kr, 976.- 000.00. Samþandið, seldi á árinh keýptar vöruiýþar með taldar inh: lendar iðnaðarvöfúr a<5rar en frá verksmiðjúm þéss, fyrir kr. 10.- 446.000.00, inniendar afúrðir %rir k!r?ÍÍÍ7^4.'Ö0Ö.ÖÖ ög'ýorur fráfin- fýíirí^kjtíin ríúuih íyrir kr. 2.050.- 000'.00. ’Heildarvörusala Sambands- iiib aiam »því kr >, 24.220.000.00 og er það kr. 1,400.000.00 minna en árið áður. Tekjuafgangur Saiai- bandsins, þar með talinn tekjuaf- gangur af rekstri iðnfyrirtækja’, nam , árið 193« kr 4^9,,042.68 og auk þess var, órá^staftyð tekjuaf- gangi frá' lW'f'/^rít 60.945.11, svo að all^ , voru ’ tií ráðstöfunar kr, 469.987:79,' og er'jkð kr/Ú.000.00 minna ei árið áðtir. SáiueignaÁ Sjóðir •Saaiþaú(lsifis”náinu í ársfok kr. 1.722.044.14 og stpfúájóður! kd. 992.882.53, sjéðeignir ;Sambandsins námu því alls kr. 2.714.926.17. Eitt’ fjelag *gekk í Sambandið á fundinum, Versiunarf jelag Norð- urfjarðar á Norðurfirði. , Fyrst.i júlí va,r .alþjóðasauþ vinnudagur, en hauii , er: ,þ.aidint: hátíðlegur fyrsjta laugardag júli mánaðar ár hvert. Var þá saiti- vinnufáninn dregihiir að_ hún Reýkholti og dagsins minsfc ipeð ræðu. Þá var og að tilhlutuh Sambandsstjórnar minst Benedikts Jónssouar, bóka\ árðar, £rá Auðij- uni, sem ljest á árinu. En hann rar einn af frumherjum samv uiu- stefnunnar hjer á landi. !i!Hfi!iH!iiiiiiimnuiiHHiRiiiiminiuimiiinin)uiiiimniiHur e. V/. B'A'r 0 6. tölublað 939, 1 nokkur giutfk Akast Vreypt. 1 I Þetr seiu viþa faxga því i 1 sendi það afgreiðslu Morgun- 1 blaðt -'fí sem fyrst. niiilimimiimfmiramiHmmuimiiiiiniciiiniumiiHininmi Best a«5 augiýsa í Morgunblaðinu. Ekta oiívenoliu rtærandi kcem (skin food). Notið það á hverju kvöldi ef húð- - in er þur, veðurbarin, ; sóibrend. Krukkur 2.50, 3.50, 5.00. L&ugaveg 19. Móðir mín, i GUÐRÚN EGILSDÓTTIR, verður jarðsungiu að Kélfatjön-, þriðjudaginn 11. þ. mán. Húskveðjan hefst kl 11% fyrtr hádegi að heinúli hennar, Aust- urkóti í Vogum. Fyrir mína hönd og systkma minna. Egill Hallgrúnsson. Þakka ’unilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, , ,,,, HÓLMFRlÐAR JÓNSDÓTTUR. ruV Þórðúr Sigurðsson, Vitastíg 18. Hjartans þakkir nær og fjær við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR. Kristín Guðmundsdóttir. Kristinn Hróbajrtsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.