Morgunblaðið - 09.07.1939, Síða 11
Sunnudagur 9. júlí 1939.
M0RGU1Ní>^AÐ1Ð
11
HERöAGNA-STÓRIÐ]AN
F
ZRIR heimsstyrjöldina mátti
?kifta hergagnaframleiðend
unum í tvent: annars vegar hin
gömlu og rótgrónu hergagnafyr-
irtæki, svo sem Krupp í Essen,
Schneider í le Creusot og Vickers
Ltd. í Englandi, sem ráku fram-
leiðslu til útflutnings í stórum
stíl; hins vegar minni hergagna-
kaupmenn og framleiðendur, sem
miðuðu framleiðsluna við innan-
lands þarfir, svo sem Rheinische
Metallwerke í Þýskalandi, Skoda
í þáverandi Austurríki, Arm-
strong-Whitworth í Englandi,
Ereda í Italíu, Betlehem Steel í
Bandaríkjunum o. fl. Stærstu
vopnasmiðjur Norðuidanda, Be-
fors í Svíþjóð voru beggja
blands.
Á vígbúnaðarárunum fram að
1914 gátu vopnasmiðjurnar einar
fullnægt eftirspurninni. En þetta
breyttist þegar styrjöldin hófst.
Hin ógurlega aukning á notkun
vopna og skotfæra, nýjar upp
4íötvanir og endurbætur á dráps-
vjelum o. fl., hafði í för með sjer
að breyta varð miklum hluta af
•bðrum iðjufyrirtækjum hernað
íirþjóðanna í hergagnasmiðjur.
★
Þegar styrjöldinni lauk lagðist
,,friðarkreppan“ þungt á hinar
upprunalegu vopnasmiðjur. Það
var hvergi eftirspura eftir her-
gögnum — þvert á móti voru
kynstur aigangs af ýmiskonar
hergögnum, sem enginn vissi
hvað átti að gerá við. Fyrirtækin
reyndu að breyta framleiðslu
•sinni í „friðsamlega iðju“, en
töpuðu flest á því. Þessu fór
fram í tíu ár. Svb kom nýja víg-
búnaðaraldan, sem flæddi með
tímanum vfir flest iönd. í þessu
sambaadi má geta um, að nú
voru flestar vopnagerðir úr
heimsstyrjöidinni orðnar úreltar,
svo að alla heri varð að vopna að
ttýju. Og nú kom ný „blómaöld1'
hjá hergagnasmlðjunum.
En þó var orðin breyting á að-
frá því sém verJÖ hafði fyrjr
1914. Áður seidu þau framleiðsly,-
sína sem hverja aðra versiunar-
vöru. þar sem markaður var eða
hægt var að vinna nýjan markað.
En nú er hergagnaframleiðslan
að meira eða minna leyti undir
timsjá ríkisstjórnanna. Eftirlitið
og hömlumar hafa komið af
ýmsum ástæðum. en oftast nær
í þeim tílgangi, að tryggja
hetmaiandinu næg vopn og for-
rjettindi af framleiðslunni,
Annað hefir einníg breyst síð-
an 1914: ýmsar iðjugreinat*
teljast nú til hergagnafracn-
leiðelu, sem ekkí gerðu það áður.
hannig segir „Eeonomist" í grein
3. des. 1938, að nú eftir þriggja
ára vígbúnað, sje auðveldara en
áður að segja hvaða fyrirtæki
sjeu ekki riðin við vígbúnað, en
að nefna bll hin, sem sjeu það,
á einn eða annan hátt. Það sje
naumast sú tegund iðju tii, sem
ækki snertl vígbúnaðinn beinlínis
•eða óbeinlínis. Og líkt mun vera
ástatt hjá öðrum stórveldum.
Krupp-smiðjurnar.
Þær voru stofnaðar í Essen
árið 1812 af Friedrich Krupp, en
jað var Alfred sonur hans, sem
gerði garðinn frægan. Hann fór
oráðlega að smíða fallbyssur, og
og aðrar stórskeytlur og hafði
sjerstaka aðferð við stálbræðsl-
una, sem gevðj fallbyssur hans
etri en annara. Hinir hertu
>rynskildir Krupps þóttu ómiss-
andi í þak á virkjum og byrðinga
á herskipum fram nndir síðustu
aldamót, og mörg lönd keyptu
lejrfi af Krupp til þc-ss að fá að
nota hersluaðferðir hans. En það
voiu fleiri le.yfi, soru útlendirig-
ar urðu að kaupa af Krupp.
Þannig fengu Kruppverksmiðj-
arnar eftir heimsstyrjöldina,
stóra fúlgu frá ýmsum hergagna
miðjum í Englandi — leyfisgjald
fyrir að mega búa til sprengjur,
með aðferð sem Krupp hafði
fundið'.
★
Eins og flestar stórar vopna-
smiðjur starfaði Krupp á „alþjóð
legum grundvelli“. Þegar Alfred
Krupp dó, árið 1887 höfðu verk
smiðjurnar selt Þjóðverjum 10
666 fallbyssur, en öðrum þjóðum
13.910. í
Friedrich, sonur Alfred Krupps
jók verksmiðjumar mjög og
keypti m. a. Gruson-Werke í
Magdeburg 1893 og steypti þar
stálplötur í herskip, og ennfrem-
ur Germaniawerft í Kiel 1896
þ. e. tveimur árum áður en
yrsta flotasmíðaáætlun Þjóð-
verja var lögð fyrir ríkisdaginn.
Eftir að Friedrich Alfred Krupp
dó, 1912, var fyrirfækinu breytt
í hlutafjelag, Friedrich Ivi'upp A.
G.
Aðalstoðvar fyrirtækisins eru
Gusstelfabrik (í Essen). Fried-
rich Alfred Hiitte (Rheinhausen)
og stálsmiðjan í Essen-Borbeck,
sem er máske :;ú fullkoniriarita í
Evrópu. Meðal dótturfjelaganna
eru m. a. Friedrich Krupp Ger-
mania-Werft A. G. ,í Kiel, A. G.
ftir Untersuchungen der Eisen
und Stahlindustrie í Beriín. Með
friðarsamningunum í Versailles
var fyrirtækinu gert að skyldu,
að taka upp „friðsamlega“ fram-
leiðslu eingöngu. En líkur benda
til, að Kruppverksmiðjurnar
hafi eigi að síður rekið starf-
semi í vopnaiðju, því að 1935,
þegar Þjóðverjar geiAust hús-
bændur á sínu heimili, voru
smiðjurnar undir eins tilbúnar
að smíða vopn.
Srimeider —. le Creusot.
Það er eitt af stærstu iðjuver-
um Frakklands • og hefir for-
ustuna í jám- og stáliðnaði.
Bræðurnir Joseph og Adoiphe
Schneider keyptu skömmu fyrir
1830 gamlar málmsmiðjur í
Creusot, fyrir norðan Lyon og
gerðu þær á skammri stund að
einum af stærstu vopnasmiðjum
heimsins.
Aðalstöðvar þessa fyrirtækis
eru í le Creusof, en þar eru nám-
uiy bræðsluofnar, stálsteypur.
fallbyssusmiðjur, eimreiðaemiðj-
ur o.fl. í le Londe les Maures við
Miðjar.ðarhaf smíðar fielagið
tundurskeyti og tundurdufl, en
.diesel-hreyfla og gufuvjelar í le
Havre og le Hoc. Verksmiðjurnar
EFTIR |K.
A. BRATT
Chalons-sur Saone smíða brýr,
gufukatla, kafbáta o. fl. Þetta
fyrirtæki á einnig námur víðsveg
ar um Frakkland og Skoda-verk-
smiðjumar í Tjekkoslovakíu voru
á þess vegum, þangað til Þjóð-
verjar tóku landið.
Frakkar samþyktu lög, árið
1936, um að taka ýmsar deidir
af Schneidersmiðjunum eignar-
íámi og gerðu það og því rekur
ríkið nú sumt af smiðjunum.
Ríkið bauð 50 miljón franka fyr-
ir það, sem það tók og átti helm
ingur að greiðast undir eins. En
tilboðinu var ekki tekið, svo að
nú er málið fyrir dómstólunum,
sem ákveða andvirðið endanlega.
Vickers Limited.
Þetta fjelag er í fyrstu sprott
ið upp af fjelaginu Naylor Vick-
ers & Company, sem var stofn-
að af George Naylor, seint á 18.
öld. Árið 1888 gerði stjórnin fje-
laginu kost á, að kaupa af
því hergögn fyrir 250,000 pund,
neð því skilyrði, að það bygði
fallbyssusmiðju. En árið 1897
íeypti Naval Construction & Ar-
maments Company Ltd. verk-
smiðjurnar og sló þeim saman
við annað fyrirtæki: Maxim
Nordenfelt Guns & Ammunition
Company Ltd. Fjekk þessi sam-
steypa nafnið Vickers Sons &
Maxim Ltd.
Eftir heimsstyrjöldina komst
fjelagið í fjárþröng, því tókst
ekki að breyta framleiðslu sinni
eins og þurfti. Varð það að eyða
varasjóðum sínum og hækka
hlutafjeð árið 1926. Ái'ið eftir
gekk hergagnafirmað Armstrong
Whitworth & Company Ltd., á-
samt því inn í nýtt fjelag, sem
nefndist Vickers Armstrong Ltd.
og tók við rekstri verksmiðjanna
Sheffield, Barrow, Erith og
Dartford. En stálframleiðslan,
sem hin eldri firmu og Commel
Laird & Company Ltd. höfðu
rekið var sameinuð í einu fje-
lagi, sem nefnist English Steel
Corporation, árið 1929.
Vickers-Armstrong Ltd. reka
ýmsa framleiðslu, en Jxí er her-
gagnaframleiðslan í meiri hluta.
Sjerstaklega má nefna allskonar
fallbyssur, brynplötur, stríðs-
vagna, tundurskeyti, hríðskota-
byssur og skotfæri. Vickers
Armstrong er eina fyrirtækið í
Englandi, sem getur smíðað her
skip með öllum útbúnaði, án þess
að þurfa að kaupa nokkuð að
frá öðrum.
Á heimsstyrjaldarárunum smíð
aði Vickers m. a. 4 orustuskip,
4 beitiskip, 6 hjálparbeitiskip,
53 kafbáta, 62 lítil herskip (sam
tals um 170,000 smál.). Enn-
fremur 2000 fallbyssur og 16
miljón handsprengjur.
I árslok 1938 hafði firmað
smíðað 23 stór herskip, að með-
töldum þeim, sem þá voru í smíð
um.
Það er ekki á mannlegu valdi
að geta sagt um, hvernig
úgbúnaðarkeppninni muni ljúka.
Það er tvennt til: annað það, að
vígbúnaðurinn orsaki þá spreng-
mgu, sem allir óttast, eða að
stefnubreyting verði í stjórnmál-
um heimsins, þannig að stórveld-
n komi sjer saman um takmörk-
un vígbúnaðar eða afvopnun. En
það eitt er víst, að vígbúnaður-
inn getur eklti haldið lengi á-
fram með sama kappi og hann er
■ekinn nú, nema styrjöld hljót-
st af.
Dr. ]ón Helgason
Framhald
metinn, og getur horft yfit
merkilegt æfistarf, sem vonandi
er, að enn sje rpikið eftir af.
Þó að aldurinn sjé orðinn nokk-
uð hár, og ellin éðlilega eitt-
hvað farin að láta til sín firina,
þá eru andiegu kraftarnir og
áhuginn svo óskertur, að allir
vinir hans vona, að enn gefist'
tími til starfa. Því að ekki þarf
að efa, að allt, sem úr penna
hans kemur, hefir stórkostlegt
gildi fyrir sögu síðari tíma. —
Rannsóknar- og fræðigáfa hana
er svo ákaflega sjaldgæf. Slík-
ir menn fæðast aldrei margir á
sömu öldinni. Énn hefir hann
margt i smíðum. Og það er alt-
af tilhlökkunarefni að vita, að
út er að koma bók eftir hann.
Vouandi verða þær nokkrar
enn.
í biskupatali íslensku kirkj-
unnar verður dr. Jóns Helga-
Sonar a.Iltáf getið í rÖð hinna
merkustu biskupa, bæði sem
biskups, listamanns og fræði-
manns. Síðari tíminn á eftir að
sýna það betur en ennþá er
íjóst orðið. Svo er oftast um«
merkismenn. En Jón biskup hef-
ir orðið íslensku kirkjunni á
einn hátt þarfari en allir aðrir
fyrirrennarar h&ns. Það er
hvernig hann hefir kynt þjóð-
ina og kivkju hennar víða er-
lendis. Hann hefir fyrstur ís-
lenskra bitskupa tekið 'virkan
þátt í samstarfi þjóðkirknanna
á Norðurlöndum, og með fyrir-
lestrum sínum og eriudum víða
erlendis vakið athygli á þessari
Smælki.
af 9. síðu.
fámennu systurkirkju hjer norð-
ur í höfunum. Það kynningar-
starf hans er mikils virði, og
hefir hlotið verðugar vinsældir
víða um Norðuriönd, enda er
Jón biskup þar vel kunnur öll-
um fræðimönnum og kirkju-
höfðingjum, og ný-tur þar mlk-
ils álits.
Hinn 25. júní síðastl. vann
dv. Jón síðasta biskups-
verk sitt. Nú getur hann helgað
sig vísindunum einum og fræði-
mennskunm. En í meðvitund
okkar, presta landsins, verður
hann altaf biskupinn, þó að
annar gegni nú því starfi, og
rnaður, sem við berum gott
trajust til. Þó að ekki verði nein
erindi, mun þó mörgum af okk-
ur gengið suður í Tjarnargötu
eftir sem áður. þó það verði
ekki til annars en tefja hann,
þégar við komum til Reykjavík-
ur. Þangað áttum við oft erindi
áður, og þeimi sið munum við
halda, enda ekki að efast um
viðtökumar. Þær eru altaf jafn
hlýjar. Vonandi er, að rnörg ár
enn gefi okkur tækifæri til
þeirra heimsókna.
í biskupsdómi sínum hefir dr.
Jón vígt 76 presta og 5 biskupa,
4 vígslubiskupa og 1 landsbisk-
up. Hann hefir einnig vígt 16
kirkjur. Er því skiljanlegt hví-
lík ítök hann á í starfandi presta
stjett landsins.
Og loks er sagan um einu af
frægustu glæpamönnum Englands,
sem settist að í Aberdeen á Skot-
landi og ætlaði sjer að hræða fje
út úr fól'ki. Það leið ekki á löngn
þar til glæpamaðurinn neyddist ti!
að biðja um sveitarstyrk.
★
Hann: Mig dreymdi í n,6tt að
jeg breð! j ður að verða koi m mút.
Á hvað æe.i það viti?
Húu: Að þjer eruð gáfaðri í
svefni en vöku!
★
Bílaframleiðsla: í heiminum var
1938 4.021.000 bílar á moti 6.362,-
000 arið 1937. 62 hiiar af hvorju
hundraði, sem framleiddir oru í
heiminum, ern smíðaðir í Banda-
ríkjum.
★
Hljómlistarmaður einn í London
var á dögunimi Ls-rður fyrir ó-
gætilegan bílakstur. Hann fekk
aðeins litla sekr, vegna þess að
dómarinn fók tillit til þess, að
maðurinn sagðist hafa verið utan
við sig vegna þcse .að hann v»ri
nýtrúlofaður!
★
Sagt er að Elisabeth Euglands-
drotning hafi Ijettst um 7 kíló í
Ameríkuferðiraii. Það fylgir ög-
urari að drotningin sje ánægð jneð
þetta og að hún hafi skemt sjer
lconunglega í ferðinni!
★
Tveir húsbændur í Columbiaville
í Bandaríkjunum hafa komið sjer
saman um að skifta á eiginkonum.
Konurnar láta sjer þetta vel líka
og hafa bæði hjónin sótt um skiln-
að. 1 öðru hjóuabandinu eru 12
born en 4 í hinu!