Morgunblaðið - 11.07.1939, Síða 5

Morgunblaðið - 11.07.1939, Síða 5
In-lðjndagur 11. júlí 1939. $ ! Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjaylk. Ritstjórar: Jón Kjartansaon og Valtýr Stefánaaon (ábyrgFtkarmaOun Auglýsingar: Árni óla, Ritstjórn, auglýsmgar og afgrreiTSsla: Austurstvœtl *. — Sfml HOO. Áskriftargjald: kr. 8.f>0 á saánuni. í lausasölu: 15 aura -tntakiO — 26 aura saeO Lesbók. Orð i tínia töluð. Greinar Jóhanns Sæmunds- sonar læknis, um áfengis- inálin, sem birst hafa hjer í blaðinu, hafa vakið óskifta at- hygli lesenda og það að verð- leikum. Hjer er gripið á m;áli, sem er að verða. þjóðarböl. Drykkju- skapurinn í landinu eykst stöð- ugt og ofdrykkjumennirnir verða æ. fleiri, með hverju ár- inu sem líður. Við þurfum ekki annað en að Jíta á kaldar tölurnar, til þess •að sannfærast um, að ekki er alt með feldu. Á síðustu 10 árum hefir Á- fengisverslun ríkisins selt á- fengi fyrir rúmlega 10i/2 milj- *ón króna. Það er meira fje en -öll Hitaveita Reykjavíkur kost- ar. Það er um 3 14 miljón króna að meðaltali á ári, eða 1,2 milj. króna hærri upphæð en ríkið ver árlega til allra heilbrigðis- imála, þar í talinn allur kostn- aður til sjúkrahúsa, berklasjúk- Jinga, fávita, geðveikra, holds- veikra, svo og laun allra lækna, sem, ríkið hefir í sinni þjónustu. Það hlýtur að því að koma, sfyr en síðar, að • þessi mikla blóðtaka komi harkalega nið- ur á þjóðinni, ekki aðeins fjár- hagslega, heldur einnig heil- brigðis- og siðferðislega. Sú kynslóð, sem elst upp í slíku á- fengisflóði, hlýtur að verða veikbygðari, en afleiðing þess verður aftur úrkynjun og inargskonar spilling. -4c Hversvegna drekka menn? 3>essari spurningu varpar Jó- .hann Sæmundsson fram í síðari áirein sinni. Svör hans við spurn ingunni eru án efa rjett, svo langt sem þau ná. En þunga- miðjan í þessu öllu er þó senni- Jega það, að þjóðina vantar sjálfsaga. Það er einhversstað- ar vöntun í uppeldinu, á heim- áltmuim eða í skólunum, senni- ilega á báðum, stöðunum. Þjóðin þarf að alast upp við •meiri aga en hún nú gerir. IHver einstaklingur þarf, um leið og hann kemur til vits og ára, ,að finna til þess, að hann er þegn í þjóðfjelaginu, sem gerð- ar eru vissar lágmarks’kröfur til. IEn fyrsta krafan, sem þjóðfje- Jagið 'hlýtur að gera til sjer- ihvers hrausts og heilbrigðs þegns er, að hann verði sjer út um starf og gæti þess, að verða -eTdki þjóðfje'laginu eða öðrum jbyrðL ^ ,'Sjalfsbjargarhvötin er 'áreið- rarílega ekki eins rík í hugum nútíma Islendinga og hún ætti að vera. Orsakirnar eru ýmsar. En aðalorsökina hyggjum vjer vera þá, að of mikið hefir verið að því gert upp á síðkastið, að ala þjóðina upp í þeirri firru, að henni beri að varpa öllum á- hyggjum á ríkisvaldið og gera kröfur til þess um alla skapaða hluti. Atvinnuleysið, sem nú steðj- ar að þjóð vorri, í kaupstöðun- um, er vissulega böl, sem þjóð- fjelagið getur ekki látið af- skiftalaust. En hver einstakl- ingur á að hafa þann metnað, að gera fyrst og fremst kröfu til sjálfs sín. Sje hann hraust- ur og vinnufær, á hann að vera RAFKNÚNIR VAGNAR EFTIR JÓN GAUTA sjer út um vinnu, hvar sem hana er að fá. Geri hann það ekki, þá næst að athuga farartæki þau, EF borið er saman við þær miklu fram- kvæmdir, sem Reykjavíkurbær er nú að undirbúa, getur það mál, sem jeg vil ræða í þessari grein, ekki kallast stórmál, en alt fyrir. það er gildi þess, innan þeirra takmarka er það nær yfir, mjög mildð. Saingöngumál okkar, hafa, sjerstaklega á seinni tímum, verið eitt af okkar stæralu áhugamálnm. Öllum vegaframkvæmdum hefir farið stórkostlega íram hin síðustn ár, og af þeim h.ifa leitt fíðai'í og betri samgöngur. Samgönguæáiin éru orðin stór og mnfangsmikill iiður, og kosta þjóðina stórfje ár iivert.. Það virðist því tímabært að athuga möguleika, sem gætu orðiö til ]æss, að draga eitthvað úr þessum kostnaði. Er Rafknúinn vagn í ferðrnn milli bæja. heldur bíði eftir aðgerðum rík- isvaldsins, þverr sjálfsbjargar- hvötin smám saman. Þetta var nú útúrdúr frá á- fenginu — og þó ekki — því að þegar sjálfsbjargarhvötin er sljóvguð eða horfin, er hætt við, að það leiði af sjer kæru- leysi, óreglu og margskonar spillingu. En hvaða ráð eru til þess, að bjarga þjóðinni frá druknun í áfengisflóðinu? Hvað viðvíkur yngri kynslóð- inni, höfum vjer áður sagt álit vort. Hún þarf að fá strangara uppeldi, meiri aga. Hún þarf að alast upp í þegnskylduskóla, þar sem hún lærir að bera virð- ingu fyrir vinnunni, lærir að gera fyrst og fremst kröfur til sjálfra sín, lærir að stjórna og hlýða. En þau uppeldisáhrif, sem þegnskylduskóli myndi skapa, geta ekki verkað strax. Þau yrðu meira fyrir framtíðina. Á- standið er hinsvegar svo alvar- legt í dag, að einhver úrræði verður að finna, til bjargar. Jóhann Sæmimdsson bendir á sænsku aðferðina,. skamta á- fengið og selja það t einungis eftir áfengisbókum. Vafalaust myndi þessi aðferð draga úr leynivínsölunni, sem náð hefir mjög mikilli útbreiðslu hjer í Reykjavík og- án efa víjSar. Væri mikið fengið, ef tækist að út- rýma Jeynivinsölunni, því að hún eykur mjög drykk.juskap- inn, einkum meðal æskumanna. Þeir, sero kun.na með áfengi að fara, sætta sig illa við allar hömlur., Þetta er skiljanlegt. En þegar þessir menn sjá hve ó- þroska allur almenningur er og að ofdrykkjan er að verða þjóö- arböl, munu þeir áreiðanlega sætta sig við hömlurnar. Nú er sá skriður kominn á drykkjumannahælið — rjettara sagt hressingarhæli fyrir of- drykkjumenn — að ekki ætti að þurfa áð bíða lengi eftir því. Það myndi án efa hafa góð á- hrif, ekki aðeins í þá átt, að bjarga þeim, sem fallnir eru, heldur myndu áhrif þess einn- ig ná til hinna, sem e. t. v. eru leiðiríni til glötunar. sem við notum, og reyna að finna eitthvað það; sem til bóta gæti orðið. Það sem krefjast verðnr af far- artækjnm, hvers lands, er að þau samsvari fartæknislegum kröfum, sem og þjóðhagslegum ástæðum. Sjerstaklega skat þess gætt, t að þau sjeu hagkvæm og lieiteusam- leg og loks að þau samsvari feg- urðarsmekk þeim, sem krefjast verður í Iiverju tftfelli. Það, að hifreiðar eru hjer not- aðar sem aðalfarartæki á landi, ’er af svo augljósum' ástæðúm, að ekki þarf útskýringar við', enda Iiafa framsýnir atorkumenn glögg- lega sannað, að fartæknisl’ega — og jeg má segja 1 flestum tilfell- um þjöhagslega •- hefir himrjetta leið verið valin. Sama er hvaða: tekniskt farar- tæki liefði verffi vahð, þá gátum við ekkl losnað við að nota er- lendat’ orkulindir, en það muu vera stærati kostnaðarliðurinn í oltkar samgöhgumálmn, þar sem» við í því tilfdlr komumst ekki lija að leita til annara þgóða. Hinsvegar eru nú opnaðár léiðir, tili þess aðS draga mikið úr þessumi kostnaðh. tækifæri til þess- að nota innlend- ar orkulindir. Jeg hefi veitt því athygli. að margir telja að vagnar þessir sjen óþjálli í umferð' en olíuknúnir vagnar, og mun það koma af þvi; að nvenn taka feil á þeim og raf- kirnnum sporbrautarvögnum, sem taka annan pól frá loftlínu. Þetta er rangt ályktað, því að þessi vagntegund: hefir sömu mögui leika og aðrir vagnau, til að víkja á vegurn, og haga, sjer eftir um- ferði Yitaskuld er það augljóst, að þessa vagna er ekkií líægt að nota, nema í vissum tilfelium, þar sem þeir iil.j *ta, vegna loftiínunnar, að vera staðtoundnari en olíuknúðir vagnar. Yagnar þessir eru, notaðir inn- auliæjar erlendis, eius og t. d. önnur af meðfylgjándi myndum sýnir, og hafa þeir reynst mjög viel, sem sannast með því að f jölg- un þeirra evkst stóimm, í Ame- ríkn, Englandi og Þýskalandi. Það er athyglisveirt að í Ame- ríku og Englandi,. sem völ er á öðrum orkulindum, að þar sknli íiotkun þessara vagma fara sívax- andi. Hin myndin sýnir þessa. Ráfknúin farartæki eru aði vísu eldiert nýtt flyri r hrigði, en liafa veriS á- þann hátt bygð og fýrir- Ifcomið, að. ekki hefir verið kleift fyrir okkur aði njóta þeirra. í fyrsta lagi,. vegna of mikilk stofnkostnaðar í hlutfalli við nýtni, vil jeg þar neftia rafknúðar spor- brautinr og þvifíkt, og íi öðru lagi hafa vegir verið þantiríg, t. d. hjier innanbæj- ar;. að þeir þnfa ekki ]>ol- að þesskonar farartæki. En er svo komið, að bæði hafa vegagerðir okkar tek- ið stóruua framförum, og einnig að opnar eru nú leið- ir fyriff okkur að nota rafmagnið sem orkulind farartækja. Þessi farartæki eru vagnateg- uud, sem jeg hjer vil kalla hálínu- vagna (Oberleitungs-Omnibuss), sem á þýsku eru alment kallaðir „Obuss“. Taka þeir rafstraum frá loftlínu, en líta að öðrú leyti út, eins og almenningsvagnar þeir, sem við þekkjut?! hjer. Þessi tegund vagna er sjerstak- lega hagkvæm fyrir okkur vegna þess að með þeim gefst okkur Rafknúinn vagn í innanbæ jarakstri vagnategund sern tengilið milli tveggja bæja, Ekki finst mjer tímabært að nota þessa vagna hjer innan hæj- ar, en ,jeg vil aftur á mðti benda á eina leið, þar sem mjög heppi- legt væri að nota þessa vagnateg- und: og vöruflutninga milli Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar. Yar þessi leið sjerstaklega valin, þar sem margt bendir til þess, að vaxandi samband verði á milli þessara bæja, og engir bæir lijer á landi í jafnmiklu viðskiftalegu sam- bandi vegna aðstöðu. Hinsvegar eru fleiri leiðir, sem koma til greina. Þótt ekki væri strax hngs- að fyrir innanhæjarkerfi hjer í Reykjavík, þá væri leið eins og t. d. til Skerjafjarðar ekki óhugs- anleg fyrir þessa vagna. • Frá þektum erlendum firmum hafa nú fengist tilboð, sem byggj- landi er á, og í sambandi við þau i©r nú lokið kostnaðar- og rekst- nrsáætlunum þessara vagna, fyrir Iieiðina Reykjavík — Hafnarfjörð- rír. Er því hægt að leggja fram gögn sem sanna, að fýrirtæki með hálínuvögnum á þessari leið er tekniskt og fjárhagslega mjög heilbrigt. Sjerstaklega má kalla þetta fyrirtæki mjög heilbrigt vegna þess miklai sparnaðar á kaupum erlendra orkulinda, sem af því leiðir. Jeg vildi gjarnan lýsa nánar tekniskum eiginleiknm þessara vagna, en í einni stuttri blaða- grein tel jeg það .ekki fært, en vil hinsvegar geta um nokkra yf- irburði þeirra samanborið við al- menningsvagna þá, sem hjer þekkj ast. í olíuknúnum almenningsvögn- um myndast t. d. óviðfeldið gas- loft, sem farþegar og vagnstjórar þola illa, þetta kemur ekki til greina hjá MlímivÖgnum. Drif- vjel hálínuvagna gegnur hljóð- laust. Vegna þess að drifvjel bá- línuvagnsins vinnur ekki í sam- bandi við skiftingu (Gear) fer vagninn jafnara af stað en olíu- knúinn vagn, og þess vegna þægi- legri fyrir farþega og ljettari í meðferð fyrir vagnstjórann. Stór kostnr hjá þessum vögnum er einnig það, að þeir eru mun fljót- ari en olíukminir vagnar að ná upp hraða sínum. Að endingu vil jeg taka það fram, að rannsóknir hafa ekki leitt neitt það í ljós, sem væri á móti því að þessi vagnategund væri starfrækt j framtiðinni. Reykjavík, Ö. júlí 1939. Jón Gauti. Reykjavík — Hafnarfjörður. Til bágstöddu hjónanna frá 6. Tvö undanfaria ár hafa rann- j, 30 kr-> ónefndum 10 kr., I. Þ. sóknir staðið yfir, viðvíkjandi U kr., E. S. J. 10 kr., Erlu Jóne notkun þessara vagna til manna-1 dóttur 2 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.