Morgunblaðið - 25.07.1939, Blaðsíða 5
I»riðjudagur 25. júlí 1939.
Útgef.: H.f. Arvakur, Reykjavtk.
Rltstjörar: J6n K}»rtaa««oB o* Vattýr ateffLaaaon (abyrr**»r>«»*
Auglýsingar: Áral ÓkL
Ritstjórn, auglýalngar ofr »f|T«iW>: ÁiadiniHMi t. “ IM MM.
Áskriftargrjald: kr. S,0ð f as&nvOi.
í lnusasölu: 15 aura emtaklO — Í5 aura a»e8 L*»b6k.
HJÚKRUNARKONAN
Dað eru hinar norrænu
hjúkrunarkonur, sem
Jiafa sett ,svip sinn á Reykja-
'víkurbæ síðustu dagana. Ekki
aneö hópgöngum og bumbu-
slætti, eins og títt er, þegar er-
Jendir flokkar hafa komið hing-
a.ð, heldur með kirkjugöngu og
samkomum, sem hafa haft yfir
sjer svip göfugmensku og hlý-
leika.
Það var mikið í ráðist af Fje-
lagi ísl. hjúkrunarkvenna, sem
telur um .50 meðlimi, að ,hafæ
hjer norrænt hjúkrunarkvenna-
mót, sem á fimta hundrað er-
Jendra gesta sækir. En íslensku
hjúkrunarkonurnar hafa sýnt
það, að þær vissu hvað þær voru
að gera og voru .fyllilega starf-
inu vaxnar. Móttaka hinna er-
Iendu gesta hefir farið prýði-
lega úr hendi, látlaust, ,en með
þeim hætti, að hinar el. hjúkr-
unarkonur munu fara hjeðan
með hlýjar minningar — minn-
ingar um .starfsemi yngsta og
fámennasta hjúkrunarkvenna
íjelagsins á Norðurlöndum og
um landið og þjóðina.
★
Öll framkoma hjúkrunar-
kvennanna hefir mint, á þeirra
^öfuga starf: að hjúkra og
líkna sjúkum. Svipurinn, lát-
-æðið, umræðurnar á fundunum
--- alt minnir, á starfið. Þeir,
sem reynt hafa böl sjúkdóms-
ins vita best hvers virði það e'r,
að hafa góða aðhlynningu —
góða hjúkrun. Það er því ekki
lítils virði fyrir þjóðfjelagið, að
hafa hæfa og mentaða stjett
hjúkrunarkvenna.
Starf hjúkrunarkonunnar er
vandasamt og erfitt. Það krefst
nft mikiliar líkamlegrar, á-
reynslu. En það krefst ekki síð-
ur andlegrar áreynslu og sálar-
þreks. Því er það, að sú ein
verður goð hjukrunarkona, sem
rfinnur hjá sjer köllun til starfs-
. ins. En þær eru,.sem betur fer
margar, konurnar, sem finna
: hjá sjerþessa köllun. Þessvegna
■ «r til í öllum, löndum heims hóp-
: ur kvenna, sem fórnar öllu sínu
lífsstarfi til þess að hjúkra og
líkna þeim, sem sjúkir eru. ,
Starf hjúkrunarkonunnar er
«kki einskorðað við neina stjett.
Hún vinnur ýmist fyrir einstak-
ling, heimili eða þjóðfjelagið í
heild. Þessvegna er hjúkrunar-
konan elskuð og virt af öllum
stjettum þjóðfjelagsins.
Það eru ekki mörg(ár síðan
ísland eignaðist lærða hjúkrun-
arkvennastjett. Stjettin er fá-
menn ennþá, og ýmislegt ábóta-
vant í hennar kjörum og að~
búnaðí. Er margt sem því veld-
ur: Fámennið og strjálbýlið,
fáir spítalar og flestir af van-
. efnum gerðir.
En íslensku hjúkrunarkonurn-
ar hafa engu að síður sýnt
•það, að þær eru starfi sínu
vaxnar. Þær hafa lagt kapp á,
að menta stjettina og búa hana
sem best undir lífsstarfið. Á
þessu sviði hafa þær unnið þrek-!
virki. Þær hafa svo að segja á
hverju ári gert meiri kröfur til
mentunar sinnar með þeim
árangri, að við eigum nú eigi
fáar hjúkrunarkonur, sem
standa fyllilega á sporði er-
lendra stallsystra sinna.
Þetta er íslensku þjóðinni
mikið fagnaðarefni. En hún má
þá ekki gleyma því, að þessi
stjett hefir einna erfiðast hlut-
verk að leysa innan þjóðfje-
lagsins, sem er baráttan við
sjúkdómana og gegn þeim. Það
er því skylda þjóðfjelagsins að
hlúa sem best að þessari
mennu stjett. Sjá til þess, að
kjör hennar sjeu lífvænleg og
allur aðbúnaður eins góður, sem
efni og ástæður frekast leyfa.
Hjúkrunarkonan mun endur-
gjalda þetta margfalt í sínu
starfi.
Það er mikilsvirði fyrir ís-
lensku hjúkrunarkonurnar, að
fá hingað nú hinn fjölmenna
hóp erlendra stallsystra. Með
því fá þær tækifæri til að kynn-
ast stallsystrunum í nágranna-
löndunum og þeirra starfshátt-
um í sjúkrahúsum og hellsu-
vernd.
Þessi kynning hefir mikla
þýðingu fyrir íslensku hjúkr-
unarkonurnar, sem margar
hverjar verða að starfa í fá-
menni, á afskektum stöðum og
við erfiða aðstöðu á ýmsa lund.
Að sjálfsögðu koma hjúkrun-
arkonurnar hjer saman til þess
að ræða sín sameiginlegu hags-
muna- og áhugamál. Á þessu
sviði geta íslensku hjúkrunar-
konurnar einnig mikið lært af
stallsystrunum hjá bræðraþjóð-
unum, sem lengra eru komnar
og hafa að baki sínu starfi
þroskaða fjelagsstarfsemi.. En
það eru ekki hjúkrunarkon-
urnar einar, sem, læra af þessu.
af þessu. .
Þetta fjölmenna mót nor-
rænna hjúkrunarkvenna —
fyrsta skipulagða stjettarmótið,
sem hjer hefir verið haldið —
á að opna augu íslensku þjóðar-
innar fyrir því, að hún hefir
skyldur við hina fámennu stjett,
sem, vinnur hið göfugasta starf
í þjóðfjelaginu.
Við fögnum því, íslendingar,
að náttúrudísirnar hafa verið
svo örlátar þessa dagana, sem
hinar erlendu hjúkrunarkonur
hafa dvalið hjer, að þær hafa
getað kynst fegurð og stór-i
fengleik okkar lands.
Þegar heim kemur bíður
'þeirra starfið. En fari þær með
hlýjar minningar hjeðan, sem
við óskum og vonum, þá er víst,
að íslenska þjóðin gat ekki kos-
ið betri gesti en hinar norrænu
hjúkrunarkonur.
Samtal við systur
Bergljótu Larsson
Mjer fanst jeg hafa komið hingað áður, fyrst
þegar jeg kom til íslands“, sagði systir4
Bergljot Larsson, er jeg hitti hana rjett
sem snöggvast á Þingvöllum, „og nú, þegar jeg er komin
hingað, á þenna yndislega sögustað, finst mjer, sem sjái
jeg fyrir mjer hina gömlu kappa, sjái þá koma þeysandi
á gæðingum sínum, höfðinglega, eins og við hugsum okk-
ur þá úr fornsögunum“.
— Það örfar mann, styrkir og hrífur, að koma á stað, sem
hefir slíkar endurminningar úr sögunum að geyma!
— Þjer hafið komið til íslands áður----•?
Sfning
íslendinga á
Lingiaden
Móllnu loklð
sn kkhólmi í gær. FB.
íðastl. laugardag sýndu ísl.
leikfimisstúlkurnar leik
fimi við hið mesta lof í Alviks-
hallen í Stokkhólmi, að viði
stöddum fjölda leikfimikennara
og annara sjerfróðra manna. —
Best þóttu takast jafnvægisæf-
ingar stúlknanna á slá, og
stökk piltanna yfir hest og
kistu. « •
Leikfimi stúlknanna vakti
sjerstaka athygli og höfðu þær
aukasýningu á Skansen á laug-
ardagskvöjd og voru þær ákaft
hyltar af 10,000 áhorfendum.
Seinasta sýningin var í gær-
kvöldi í Alvikshallen, en klykt
var út með kveðjuhátíð í Ráð-
húsinu. Þar afhenti Sigurjón
Pjetursson stjórn Ling-mótsins
afsteypu af skildi í. S. í. ásamt
ísl. flaggi.
Yfirleitt tókust allar leikfimi-
sýningarnar vel, en í þeim tóku
alls þátt 7500 fimleikamenn,
piltar og stúlkur, og sýnir þessi
mikla þáttaka og hin glæsilega
Ling-hátíð yfirleitt, hversu rík
ítök Ling á enn í hugum manna.
Með sýningunum og hátíða-i
íhöldunum var minning hans
sæmd á óvanalegan og stórkost-
legan hátt.
Þýsku kafbát-
• arnir farnir
tjjýsku kafbátarnir fóru hjeðan
* laust eftir miðjan dag í gær
áleiðis til Þýskalands.
Um leið og bátarnir lögðu frá
landi stóð Kapitán zur Zee Friede-
burg, stjórnandi kafbátanna, uppi
í turni kafbátsins „U. 27“. Mælti
hann nokkur orð til mannfjöld-
ans á bryggjunni.
Hann v þakkaði vingjarnlegar
móttökur og gestrisni og bað kon-
ungsríkinu íslandi allra heilla í
framtíðinni. Sldpverjar stóðu á
þiljum og hrópuðu húrra fyrir Is
landi og íslendingum.
Síðasta erindi E. C. Bolt um dul-
speki verður haldið miðvikudag-
inn 26. þ. m. kl. 9 síðd. í Guðspeki-
húsinu við Ingólfsstræti.
— Já 1927, er jeg sótti fundi
fulltrúa úr Samvinnu hjúkrun-
arkvenna á Norðurlöndum, seg
ir systir Bergljót. En þá var jeg
svo óheppin, að verða veik, og
þegar hinar hjúkrunarkonurnar
fóru að ferðast,- varð jeg að
fara í rúmið.
Mest harmaði jeg, að geta
ekki komist til Þingvalla og
hjet jeg því þá, að þangað
skyldi jeg koma síðar. Og nú
er jeg hingað komin!
— Jeg Vil þð geta þess, seg-
ir systir Bergljót ennfremur, að
jeg fjekk nokkra sárabót fyrir
veikindi mín hjer 1927. Jeg
kyntist Einari Jónssyni, mynd-
höggvara! Það var stórviðburð-
ur í lífi mínu, að koma á safn-
hans, kynnast verkum hans,
pg honum sjálfum. Síðan hefi
jeg verið vel til vina við þau
hjónin JSinar Jónsson og konu
hans.
Höggmynd hans ,,Deiglan“
finst mjer dásamleg, og gæti jeg
ekkert minnismerki fegurra
hugsað mjer á gröf mína“.
Systir Bergljót Larsson er
■sem kunnugt er brautryðjandi
meðal hjúkrunarkvenna í Nor-
egi og sjálfkjörinn foringi
þeirra, enda gegnir hún mörg-
um ábyrgðarstörfum innan
stjettarinnar. Hún er stofnandi
og formaður hjúkrunarkvenna-
fjelagsins norska (Norsk Syke-
pleierskeforbund), varaformað-
ur í Samvinnu hjúkrunarkvenna
á Norðurlöndum (Sykepleiersk-
ers Samarbeide i Norden) og
var einnig meðal stofnenda
hennar.
Þá er hún og form. í „Norsk
sygehusforening“, en það er
fjelag í alþjóðafjelagsskap, með
læknum, hjúkrunarkonum, arki-
tektum o. f 1., er að einhverju
leyti hafa forráð sjúkrahúsa
með höndum. Hefir hún áhuga
fyrir, að leggja drög að því, að
ísland komist í þenna fjelags-
skap, og fús til þess að gefa
upplýsingar því máli viðvíkj-
andi. Mætti geta þess, að systir
Bergljót Larsson er fyrsta kon-
an, sem þessi f jelagsskapur
elur sjer fyrir formann.
Talið berst að Samvinnu
hjúkrunarkvenna á Norður-
löndum og fyrstu tildrögum til
stofnunar þess fjelagsskpar.
— Það var árið 1912, segir
systir Bergljót, að norrænu full-
trúarnir á alþjóðaráðstefnu
hjúkrunarkvenna í Köln sátu
saman á litlu veitíngahúsi,
höfðu dregið sig úr hópnum til
þess að kynnast nánar. Eftir þá
samVerustund fengum við sterk-
an hug á því að stofna með okk-
ur hjúkrunarkonunum á Nor5-
urlöndum fjelagsskap, er við
töldum geta orðið stjettinni til
mikils styrks, bæði hvað snerti,
vinnuskilyrði, mentun, og ýms
áhugamál okkar. Fyrsta sporið í
þessa átt var það, að fulltrúar
frá Danmörky Finnl. og Svi-
þjóð komu til Ösló, í vikuhéírö-
sókn til hjúkrunarkvennafje-
lagsins norSka. Og næsta skref-
ið f'jölmennur sameiginlegur
fundur í Kaupmannahöfn 1920-
Á þeim fundi var ákveðið a8
stofna Samvinnuna, og voru
eftir það haldnir nefndarfund-
ir í hinum ýmsu Norðurlöndum,
fyrst árlega og síðan annað
hvert ár. — Þá var mót hald-
ið 1923 í Ósló, og gekk ísland
þá í samvinnuna. En þriðja mót
norrænna hjúkrunarkvenna var
haldið í Stokkhó:mi 1926, í Hels
ingfors 1930, í Kaupmannahöfn
1935 og loks nú hið 6. í Reykja-
vík 1939.
Öll möguleg vandamál hafa
verið tekin fyrir, og lausnt
þeirra hafa mjög miðað að því,
að efla hjúkrunarmál Qg
heilsuvernd á Norðurlöndum,.
Meðlimir hinna ýmsu lanaa
samvinnunnar eru sjálfstæðir
innan fjelagsskaparins, en hafa
vakandi auga fyrir þeirri sam-
eiginlegu norrænu ábyrgð, sem
hvíJír á þeim.
Og eins og norræn samvinna
er talin nauðsynleg á sviði
stjórnmála, menta- og þjóðije-
lagsmála, er hún og nú talitt
sjálfsögð í hjúkrunarmálum.
En ástæðan til þess, að við
hjúkrunarkonurnar á Norður-
löndum voru meðal hinn fyrstu
til þess að stofna með okkur
norrænan fjelagsskap, heldur
systir Bergljót áfram, var sú,
að við sáum þörfina á stuðning
hver annarar í starfinu. Þess-
vegna höfum við líka hið öfluga
„Alþjóðaráð hjúkrunarkvenna"
(„Internationale Sykepleie-
raad“) og hina öflugu Sam-
vinnu hjúkrunarkvenna á Noru-
urlöndum.
Samvinna hjúkrunarkvenna á
Norðurlöndum er mjög áhrifa-
mikil, þar sem allar norrænar
FRAMH. Á SJÖTTU SÖ>U.