Morgunblaðið - 25.07.1939, Síða 6

Morgunblaðið - 25.07.1939, Síða 6
6 MORGUNBLAé/IÐ Þriðjudagur 25. júlí 1939. Aflaskýrslur Fiskiffelagsins H æstu síldveiði- skipin hafa fengið rúm 6 þús. mál. Síldaraflinn var s.l. laugardagskvöld orðinn 646.- 379 hektólítrar. Er það þrisvar sinnum meira heldur en í fyrra á sama tíma (201.679 hl.), en heldur minna en á sama tíma í hitteðfyrra (þá 767.- 345 hl.). . Hæsta skip flotans er Skallagrímur með 6390 mál bg 'tr.v. Skutull frá Isafirði er næstur. Allir togararnir hafa veitt yfir 3 þús. mál. Af línuveiðurunum er. Jökull hæstur m,eð 5336 mál. Hvassafell er mjög nálægt honum. Af mótorbátum er Dagný frá Siglufirði langhæst með 5251 og eitt færeyskt skip, Kyrjasteinur hefir fengið 5330 mál. Samkvæmt skýrslu Fiskifje lags íslands skiftist aflinn þann- ig milli verksmiðjanna og skip- anna: Verksmiðjur: 22/7 ’39 23/7’38 hektol. hektol. 2.145 3.760 Akranesverksmið j an Sólhakkaverksmið j an. Hesteyrarverksmiðjan 6.191 Djúpuvíkurverksmiðjan 59.605 13.836 Ríkisverksm. Sigluf. 226.172 98.953 „Rauðka" s. st. 20.121 13.822 „Grána“ s. st. 7.913 3.033 Dagverðareyrarverksm. 35.332 12.477 Hjalteyrarverksmiðjan 127.055 38.204 Krossanesverksmiðjan 65.753 10.976 Húsavíkurverksmiðjan 10.608 Raufarhafnarverksm. 45.656 2.308 Seyðisfjarðarverksm. 23.545 1.587 Norð fj arð arverksm iðj an 18.714 292 ft Samtals 646.379 201.679 Botnvörpuskip: Arinhjöm Hersir 4127 mál, Baldur 3092, Belgaum 4721, Egill Skalla-. grnhssotí 5660, Garðar 4294, Gulltopp- ur 4874, Gyllir 5911, Hafstein '2256, Haukanes 3986, Hilmir 2623, Jón Ól-< afssön 3560, Júní 3583, Kári 4435, Maí 4184, Óli Garða 3446, Rán 3921, Sindri 2894, Skallagrímur 6390, Skutull 6263, Snorri Goði 3894, Surprise 4036, Sviði 3428, Tryggvi gamli 3587, Þor- finnur 5009, Þórólfur 4039. Líniiigufuskip: Andey 1722 mál, Aldan 794, Alden 1889, Ármann 4214, Bjarki 3346, Bjarn arey 3151, Bjöm austræni 3080, Fjöln- ir 2080, Freyja 2861, Fróði 4059, Hringur 1645, Huginn 2272, Hvassafell 5043 ísleifur 2169,Jarlinn 3001, Jök- ull 5336, Málmeyr 2698, Ólaf 686, Ól- afur; Bjamason 4176, Pjetursey 1835, Rifsnes 3317, Rána 1060, Sigríður 1969J Skagfirðingur 2282, Sverrir 2354, Sæborg 1655, Sæfari 2070, Venus 2432, M.s. Eldborg 3155, V.s. Þór 3001. M ótorskip: Aage 1019, Ágústa 900, Ámi Árna- son 1821, Ársæll 682, Artur & Fanney Svefnpokar frá Magna eru ómissandi í ferðalög. Fimm gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. 1637, Ásbjöm 1365, Auðbjöm 1547, Baldur 873, Bangsi 938, Bára 1301, Birkir 1452, Björgvin 2481, Bjöm 1925, Bris 1175, Dagný 5251, Dóra 2669, Drífa 1978, Erna 1393, Freyja 941, Frigg 496, Fylkir 2596, Garðar 2469, Gautur 935, Geir 2652, Geir goði 1786, Glaður 680, Gloría 3609, Gotta‘ 945, Grótta 1676, Gulltoppur 2086, Gunn björn 1381, Gunnvör 3719, Gyllir 752, Haraldur 1770, Heimir 1845, Helga 1872, Hermóður 1613, Hermóður, Rvík, 1003, Hilmir 1366, Hjalteyrin 1643, Hrafnkell goði 824, Hrefna 1705, Hrönn 1578, Huginn I. 1899, Huginn II. 2194; Iþiginh III. 3113, Hvítingúl* 1387, Höfrungur 1018, Höskuldur 1637, ísbjöm 2343, Jón Þorláksson 2251, Kári 1075, Keilir 1042, Kolbrún 1763, Kristján 1205, Leó 2453, Stuðlafoss 664, Liv 902, Már 2662, Marz 1351,, Minnie 2404, Nanna 2179, Njáll 1366, Olivette 771, Pilot 621, Síldin 3234, Sjöfn 1787, Sjöstjaman 1718, Skúli fógeti II. 428, Sleipnir 2688, Snorri 1898, Satahav 347, Stella 3498, Súlan 4384, Sæbjöm 2724, Sæfinnur, 4070, Sæhrímnir 2146, Sæunn 1243, Unnur 757, Valbjöm 2789, Valur 1069, Vje- ,bjöm 2025, Vestri 1369, Víðir 769, Rafn 1779, Þingey 313, Þorgeir goði 1143, Þórir 594, Þorsteinn 2570, Vögg- ur 302, Sprengjan í Valhöll EGGERT CLAESSEN hæstarafl ntaingsmaðar 8krifatofa: OddfdUowhénS, Vonarstræti 19. ' lanfrangvr ua aHatordjrr). Mótorbátar tveir um nót: Alda og Hannes Hafstein 446, Álda og Hrönn 1001, Anna og Bragi 1381, Anna og Einar Þveræringur 1332, Bára og Síldin 1036, Barði og Vísir 2022, Björgvin og Hannes lóðs 333, Bjöm Jömndsson og Hegri 144. Brynjar og Skúli fógeti 202.Eggert og Ingólfur 1930. Kristiane og Þór 1938. Erlingur I og Erlingur II 1908. Freyja og Skúli fógeti 1954. Frigg og Lagarfoss 1305. Fylkir og Gyllir 2294. Gísli J. Johnsen og Veiga 2423. Gulltoppur og Hafldan 2589. Haki og Þór 388. Jón Stefánsson og Vonin 1393. Karl II og Svanur II: 8 Leifur Eiríksson og Leifur hepni 376. Muggur og Nanna 897. Muninn og Æg- ir 1806. Muninn og Þráinn 1984. Óðinn og Ófeigur II 1384. Reynir og Víðis 1854. Reynir og Öminn 575. Víðir og Villi 1184. Björg og Magni 1607. Bjöm og íslendingur 780. Hilmir Og.Þór 1070. Valþór og Þingþór 1461. Mótirbátaní 3 um nðt: Auðbjörg, Björgvin, Freyr 419. Bragi, Kristján 10., Skarphjeðinn 189. Bragi, Gullfoss, Kári 134. Einar Tjaltason, Frosti, Kristinn 1279. Gunn- ar Páls, Gullþór, Nói 589. Fœreysk veiðiskip: Bödasteinur 3921. Ekliptika 2207. Guide me 486. Henry Freeman 519. Industré 1189. Kristiana 118. Kyrja- steinur 5330. Mjóanes 3377. Nellie 1221. Signhild 2231. Tvey Systkin 1392 ar við Austurland. Vilhelmina 1562. Greenland 1640. Kveðjur. Skipverjar FRAMH. AF ANNARI SÍÐU mannaeyjum. Batt hann um sár stúlkunnar til bráðabirgða, en síð- an var ekið með hana í flýti á Landsspítalann. Það vildi ^ svo einkennilega til, að þarna voru staddir Björn A. Blöndal skíðakappi og Lúðvík Hjálmtýsson, þeir sömu sem fluttu konuna frá Svartagili, er ól barn- ið í bílnum. Ók Björn til Reykja- víkur með Elínu. Einnig var í bíínum hjúkrunarkona, sem Jón Guðmundsson er svo hygginn að hafa á Þingvöllum, ef eitthvað skýldi verða að. Lögreglan ók með manninn, sem sprengingunni olíi til Reykjavík- ur og var hann jTfirheyrður strax úm nóttina. Hann skyrði svo frá, að hann hefði ásamt fleira fólki, tveim stúlkum og tveim karlmönnum, farið til Þingvalla kl. 2 um dag- inn. Karlmennirnii- nevttu víns og um 6 leyfið voru þeir orðnir „þunnir", þar sem vínbirgðir þeirra höfðu geng'ið til þurðar. Ákváðu þeir að fara tíl Reykja- víkur o g sækja meira vín og gerðu það. Þegar til bæjarins kom fóru, þeir heim til mannsins, sem bombunni kastað.i. Þar fann hann sprengju þessa, sem hann hafði keypt. í Kaupmannahöfn s.l. haust í þeim tilgangi að sprengja hana á gamlárskvöld.. Ekkert hafði þó orðið úr því og nú datt mannin- úm í hug, að gaman væri að taka bombuna með sjer austur og sprengja hana í hrauninu eða á veginum, þegar farið væri að skyggja. Bombuna geymdi mað- urinn í vasa sínum. Þegar hann svo sat við borðið í Valhöll kom það alt í eínu yfir hann, að gam- an myndi að sprengja bombuna inni í danssalnum. Hann kveikti svo í kveikjuþræðinum og kastaði bombunni inn í salinn. Stilti hann svo. til, að bombán kæmi í horn salsins, þar sem enginn maður var fyrir, aðeins auð borð. Eldglæringar gengu frá kveikju þræðinum og er Elín'sá bombuna, hljóp hún til og hugðíst að kasta henni út. Piltar sem sáu þetta kölluðu til hennar að hreyfa eklci \nð bombunni, en það var of seint. Elín hafði tekið um bombuna með hægrí hendi og um leið sprakk bomban. Bomban. - Bombunni er þannig lýst: Hún var í laginu eins og tenningur og 1 líver hlið um 7 cm. Utan um púðr , ið voru pappaumbúðir, sem þjett-1 vafðar voru með snæri. Snærið var 1 svo lakkað. Kveikjuþráður var í bombunni, um 8 cin. langur. Snær ið kubbaðist niður í smábúta, er bomban sprakk. ★ Morgunblaðið hefir jafnan fylgt þeirri reglu, að láta lögregluna ákveða sjálfa hvenær nöfn þeirra manna, sem komast undir manna hendur, eru birt, Að þessu sinni liafa blöðin ekki birt nafn manns- ins, að minsta kosti ekki að komnu máli. John Fenger FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. hvíldar að afloknu og annríku og umsvifamiklu dagsverki á skrif- stofu sinni, og þar lifði hann indælustu og ánægjuríkustu stund ir æfi sinnar frá því er hann ung ur hvarf úr foreldrahúsum. Nú er þar orðið autt húsbónda- sætið, sem alla tíð var svo vel skipað, og hinu einkar vistlega heimili, þar sem gleðin ríkti áð- ur, breytt, í sorgarrann. Mörgum er það sárt tilhugsunar, en því ber að taka sem æðri ráðstöfun, þótt oss veiti erfitt að skilja það. En sjerstaklega hugsa hinir mörgu vinir hins látna mann- kostamanns með innilegri sam- hrygð og hluttekningu til eigin- konunnar eftirskildu og barna hennar, jafnframt því sem þeir blessa minningu hins látna val- mennis, sem öllum var svo hug- þekkur, sem kyntust honum á lífs leiðinni. Dr. J. H. SAMTAL YIÐ SYSTUR BERGLJOT LARSSON. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. hjúkrunarkonur geta verið í henni. Og Norðurlandamálin eru svo skyld, að meðlimir Sam- vinnunnar þurfa,t. d. ekki sjer- staka málakunnáttu til þess að geta notið góðs af hinum ýmsu mótum, fundum, námskeiðum, og hjúkrunarkonuskiftum, sem hún efnir til. Allir vinna sam- an í sátt og eindrægni. — Og hvernig lýst yður svo á þetta fyrsta mót norrænna hjúkrunarkvenna á íslandi? — Vel! Jeg er bæði hrifin og innilega glöð yfir að vera hjer. Þakklát fyrir þá reynslu, lærdóm og þekkingu, sem jeg hefi haft af að hitta norrænar fjelagssystur mínar. Þakklát fyrir að njóta gestrisni íslenskra starfsystra vorra, sem helga starf sitt sjúkum og þjáðum í hinu fagra ættlandi sínu, Is- landi. Þ. SJerfræðingur í að hreinsa og meðhöndla refa- skinn (sjerstaklega af silfurref) óskar atvinnu. Góð meðmæli. Bind- indismaður. Tilboð merkt „Góð' meðmæli 8627“ sendist Herolden, L. Grænsen 5 Ósló, Norge. H. Bruun hæstarjettarmálafl.m. og frú hans eru meðal farþega á „Stavangerfjord“. Bruun er syst- ursonur frúar Jóns Helgasonar biskups. kOL 'A I J.pL7H J T.Tl Súðln austur um land í hringferð 27. þ. m. kl. 9 síðdegis. Flutningi veitt móttaka í dag og fram til hádegis á morgun. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir í síðasta lagi á morgun. Mótorhjól Hefi 3 mótorhjól, B. S. A., Harley Davidson og Royal Enfield til sölu. Reiðh j óla verkstæði Austurbæjar Laugaveg 45. í"........... " ' 2 Austur I að Laugavatni | i = 3 = | Alla þriðjudaga kl. 5 e. h. § 1 — fimtudaga — 5 e. h. i E E | — laugardaga — 3 e. h. j f Frá Laugarvatni: í Sunnudaga kl. 7,30 e. h. | i Miðvikudaga — 10 f. h. f i Föstudaga — 10 f. h. § | Til Geysis í Haukadal | | alla virka daga. jBifreiðastöðinGeysirl I s s Sími 1633. ooa® M&j oos® ÞAÐ ER EINS MEÐ Hrafjferðir B. S. A. OG MÓRGUNBLAÐIÐ. Alla da{<a nema inánudag'a Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SÍMI 1540. RifrelðHsfftð Akureyrar. svo Sjómannakveðja. Byrjaðir veið- Vellíðan. Karlsefni. Stór þýsk gerfileðurs og vaxdúksverksmiðja óskar eftir vel kyntum, duglegum og helst sjerfróðum Umboðtiuanni á íslandi til að selja gerfileður, leðurdúk og e. t. v. vaxdúk. Umsóknir á þýsku, merktar „58442“ sendist Moi-gunblaðinu. Slmi 1380 LULA 81LST0ÐINtr aohitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.