Morgunblaðið - 25.07.1939, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. júií 1939.
MORGUiNfiLAÐIÐ
7
*A\ r.\
(M. SKAFTFJELD)
ASalstræti 16 Sími 1395
Leikföng
Bílar frá 0.85—12.00
Skip frá 0.75— 7.25
Húsgögn frá 1.00— 6.25
Töskur frá 1.00— 4.50
'Sparibyssur frá 0.50— 2.65
Smíðatól frá 1.35— 4.50
Kubbakassar frá 2.00— 4.75
Perlufestar frá 1.00— 4.50
Spil ýmisk. frá 1.50—10.00
Armbandsúr frá 1.25— 2.50
Hringar frá 0.75— 1.00
Dódakassar frá 1.00— 4.50
Dátamót frá 2.25— 6.00
Göngustafir frá 0.75— 1.50
og ótal margt fleira.
K. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
Qagbók.
Háflóð er í dag kl. 1.45 e. h.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
N-gola. Bjartviðri.
Notið sjóinn og sólskinið.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Valtýr Stefánsson ritstjóri og
frú voru meðal farþega á Gullfossi
frá útlöndum í gær.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Modelflugfjelag Reykjavíkur
Það eru fjelagar úr þessu fjelagi,
sem smíðað hafa modelflugur
þær, sem sýndar verða á flugdag
inn. Ekki yngri 1‘jelagar Svifflug-
fjelagsins, eins og sagt var í blað
inu á sunnudaginn, vegna mis-
skilnings.
Rúmlega 100 farþegar voru með
Gullfossi frá útlöndum, í gær. Með-
al þeirra voru: Þorsteinn Þor-
steinsson hagstofustjóri og frú,
Sigurður Sigurðsson búnaðarmála
stjóri, Jón Guðbrandsson skrif-
stofustjóri, Kristmann Guðmunds-
son með fjölskyldu sína, Agúst
Sigurðsson, magister Gustav Ól-
afsson, frú Guðmunda Kvaran,
frú Unnur Guðjónsson, frú Magn-
Einarsson, Guðrún Jóhanns-
Helgi Elíasson, Þórir Bald-
frú, Jón Engilberts
Rabarbar
#'
Vanillestengur
Bitamon og Tappar
margar stærðir.
visrn
Laugaveg 1.
TJtbú Fjölnisveg 2.
ea
son,
vinsson
og
AUGAÐ hvílist
með gleraugum frá
THIELE
listmálari, Hallgrímur Helgason,
tónskáld, Einar Magnússon kenn-
ari og frú, stúdentarnir Askell
Löwe, Böðvar Kvaran, Magnús
Sigui'ðsson frá Veðramóti og Ad-
olf Guðmundsson, nokkrar konur,
sem sóttu kvennaþingið í Khöfn,
þær Jónína Jónatansdóttir, Guð-
rún Ryden, Ingibjörg Benedikts-
dóttir og María Knudsen, Bald-
ur Benediktsson, Vestur-lslending
ur o. fl. o. fl.
Eimskip. Gulifoss kom frá út-
löndum milli kl. 11—12 í gærkv.
Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss
er á leið til Grimsby frá Vestm.-
eyjum. Dettifoss kom til Akureyr-
ar kl. 4 í gær. Lagarfoss er á Ak-
ureyri. Selfoss kom til Rotterdam
í fyrradag.
75 ára verður í dag Herborg
Guðmundsdóttir frá Höfða á Völl-
um, nú til heimilis í Tjarnargötu
10 B.
II. flokkur í Val og Fram
vígðu á sunnudaginn nýjan gras-
völl í Mosfellssveit, sem U. M.
F. Afturelding keypti í tilefni af
30 ára afmæli sínu. Vann Valur
með 3—0. Skemtun var einnig á
staðnum, glíma, stökk o. fl.
Farþegar með dr. Alexandrine
voru alls 94. Þar á meðal voru
Gísli Johnsen og frú, Ida Fenger,
Hulda Fenger, Guðmundur Bjarna
son og frú, frá Siglufirði, Krist-
ján G. Guðmuudsson og frú,
Hulda Gunnarsdóttir, Jónína
Kristófersdóttir.
Fundur um bindindismál
Skaftártungu. S.l. sunnudag (23.
júlí) fóru um 30 fjelagar stúk-
unnar „Eygló“ í Vík í Mýrdal,
austur að Hlíð í Skaftártungu og
hjeldu þar útbreiðslufund um
bindindismálið. Ræðumenn voru
Jón Pálsson æ. t. stúkunnar, Her-
mann Einarsson og Óskar Jóns-
son, en einsöng söng Kjartan Sig-
urjónsson, allir úr st. „Eygló“. Að
fundi loknum var stofnuð ný
stúlra með 17 fjelögum, en von á
fleirum ■ á framhaldsfundi, sem
haldinn verður mjög bráðlega
Umboðsmaður stórtemplars í hinni
nýju stúku, er Sigríður Jónsdóttir
frá Hrífunesi. *Einar Erlendsson
umboðsmaður st. „Eygló“ stofnaði
stúkuna.
jniiiHiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiin
] HraðferDir STEINDÓRS |
Til Akureyrar um Akranes eru:
| Frá Reykjavík alla
Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.
| Frá Akureyri alla
Mánudaga, fimtudaga, laugardaga.
j Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð |
Oddeyrar. Sími nr. 260.
I M.s. Fagranes annast sjóleiðina.
Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. j
| föifreiðasfoð Steindórs. (
Símar Nr. 1580 — 1581 — 1582 — 1583 — 1584. |
'iHiimiminiiiintttiuiiuiiiiuiimiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimimimimiimiiiiiimiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimimiiiiiiTF
Komið þjer til Bergen
búið þjer ætíð vel og ódýrt á
HÓTEL ROSENKRANTZ
hjá Þýskubryggju.
Stór borðsalur og veitingastofa. -
Hljóðfærasláttur á hverju kvöldi.
MorgunblaðiO msD morpunkaff inn
H JTJKRUN ARKON -
URNAR.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
í gær fóru hjúkrunarkonurnar
í ferðalög og var hópnum tvískift
Annar hópurinn fór fyrir há
degi upp að Reykjum, skoðaði
gróðurhúsin og kom síðan við í
sumarhúsi Fjel. ísl. hjúkrunar
kvenna. Síðari liluta dagsins var
farið í heimsókn í sjúkrahús bæj-
arins og nágrenni hpns.
Ilinn hópurinn fór austur að
Geysi, Gullfossi og heimleiðís um
Laugarvatn. Veður gat ekki ver
ið fegurra, glampandi sólskin og
hiti, en Geysir sýndi sig ekki
sinni fegurstu mynd. Var gosið
heldur lítið.
Nesti var haft meðferðis og
snætt undir berum himni hjá
Geysi. Síðar var drukkið kaffi á
Laugarvatni, áður en heim var
haldið.
Var mikil hrifning og ánægja
lijá öllum yfir ferðalaginu.
í dag er aðal fundadagurinn
Á dagskrá eru m. a. þessi mál
Agi á sjukrahúsum og liíbýla
mál hjúkrunarkvenna þar, ment-
un hjúkrunarkvenna, heilsuvernd
barnaheimili o. fi. o. fl.
1 í kvöld kl. 8 sitja þátttakend
ur mótsins veislu ríkis- og bæj
arstjórnar. Verður hún í tveim
stærstu samkomuhúsum bæjarins
Hótel Borg og Oddfellow.
Rósól cream
og olía
er ómissandi fyrir viðkvæma, fín-
gerða húð. Heldur henni mjúkri
og ver hana fyrir sólbruna og
óþægindum af kulda og stormi,
en gerir hana ekki aðeins brúna,
heldur fallega brúna. ^
Sól og sjóbðð
minna ávalt á
Cream
og olfiu
Aðvörun.
Þeir sem eiga matvörur geymdar’ í frystingu hjá
okkur, verða að vitja þeirra fyrir 15. ágúst n. k.
Frystihúsið Ileróubreið.
Fríkirkjuvegi 7.
MorgunblaðlO meO morgunkaffinu
Maðurtnn minn,
John Fenger, sfórkaupmaður,
verður jarðaður frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 25. júlí
kl. 2 e. h. ,
Kristjana Fenger.
Bróðir okkar
ÞÓKÐUR AÐALSTEINN THORSTEINSON
andaðist í Winnipeg 24. júní síðastliðinn.
F. h. mína og systkina minna
Axel Thorsteinson.
Jarðarför litlu dóttur okkar,
ETHEL,
sem andaðist 17. þ. jnán. fer fram miðvikudaginn 26. þ. m.
kl. 1 y2 e. hád. frá heimili okkar, Gunnarsbraut 30.
Ethel Ingólfsdóttir. Hannes Arnórsson.
Sonur okkar
PJETUR FINNBOGASON skólastjóri
verður jarðsettur í Hítardal föstudaginn 28. júli kl. 1 e. hád.
Sigiíður Teitsdóttir. Finnbogi Helgason.
Hítardal.
Jarðarför konunnar minnar,
JÓNU JÓNSDÓTTUR
frá Stapakoti,
fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 29. þ. m. og hefst
með húskveðju að heimili okkar, Suðurgötu 29 Keflavík, kl.
3 e. m.
Kransar afbeðnir.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda
Guðni Magnússon.
Þakka innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð-
arför dóttur minnar,
GUÐLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR.
Fyrir hönd vandamanna
Ingibjörg Bjamadóttir.