Morgunblaðið - 25.07.1939, Síða 8

Morgunblaðið - 25.07.1939, Síða 8
Þriðjudagur 25. júlí I939l * GAMLA BlÖ SARATOGA Afar spennandi og framúr- skarandi skemtileg Metro- Goldwyn-Mayer kvikmynd, um kappreiðar og hestaveð- mál, og er öll myndin tekin á frægustu skeiðvöllum Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: Jean Harlow • Clark Gable LIONEL BARRYMORE • UNA MERKEL • FRANK MORGAN. Aukamynd: KAPPRÓÐUR,— skemtileg og fróðleg kvikmynd með frægustu ræðurum amerískra stúdenta M.b. „Baldur" Stykkishólmi annast póst og farþegaflutning milli Stykkishólms og Flat- eyjar. Báturinn fer frá Stykkishólmi hvem föstudag eftir komu póstbílsins frá Borgarnesi og frá Flatey aftur á laugardagsmorgun til Stykkishólms áður en bíllinn fer þaðan til Borgarness. Guðm. Jénsson frá Narfeyri. Að gefnu tilcíni skal vakin athygli á því, að verslanir undirritaðs selja eins og undanfarið aðeins fyrsta flokks dilkakjöt frá síð- asta hausti. Kroppþungi er 12 til 20 kg. Ennþá eru nokkrar birgðir af þessu ágæta kjöti. Matarverslun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2. Sími 1112. Laugavegi 32. Bræðraborgarst. 16. Sírni 2112. Sími 2125. Tilkyoning. Að gefnu tilefni tilkynnum við, að fryst dilkakjöt, sem við höfum selt á þessu ári, hefir eingöngu verið frá síðast liðnu iiausti. Ennþá er nokkuð óseltNaf sams konar kjöti. Virðingarfylst S.f. Mordalsíshús. Sími 3007. Flensborgarskólinn. í heimavist skólans geta aðeins piltar fengið að húa. Námsstúlkur skólans eiga kost á að horða í mötuneyti heimavistar. Skólagjald fyrir utanbæjarnemendur er 70 kr. fyrir pilta og 40 kr. fyrir stúlkur. Piltar, sem húa í heimavist, verða auk þess að greiða 7 kr. á mán. í herbergisleigu. Innanbæjarnemendur greíða ekki skólagjald. Þeir piltar, sem vilja komast í heimavist, ættu að sækja sem fyrst. Umsóknarfrestur um skólavist er til loka ágústmánaðar. Um- sóknir sknln vera skriflegar og sendar skólastjóra, og umsóknum nýnema fylgi fullnaðarprófsskírteini frá barnaskóla. — Kendar verða sömu námsgreinar og áður, en auk þess handavinna í 1. og 2. bekk. Skólinn verður settur 2. okt. Skólastjórinn. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HYER? jPoœpttiMafcid LokaO I allan dag i Fjelag fsl. stórkaupmanna. / I dag verða skrflfstofur fjeflagsmanna lokaðar kl. 1-4. Vegna jarðarfarar verður lokað i dag kl. 12-4. Snyrtislofan Pirola. Lokað i dag frá kl. 11 30-4 siðdegis. Verslun G. Zoega. Vegna jaröarfarar verður skrifslofum vor- um og vðrugeymslum lokað frá 12-4 i dag. Edda h.f. Umboðs og heildverslun. Jfaups&apuc RABARBARI nýupptekinn 25 au. i/2 kg. Strausykur 65 au. y* Van- illestengur. Dökkur Hellukand- ís. Púðursykur. Sýróp. Niður- suðuglös. Tappar og Bitamon. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803. Grundarstíg 12, sími 3247. NÝAR KARTÖFLUR íslenskar og ítalskar, Þorsteins- búð, Hringbraut 61, sími 2803. .Grundarstíg 12, símj 3247. PIANO til sölu. Uppl. í síma 2660 milli kl. 8 og 9 í kvöld. KALDHREINSAÐ porskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- ín. Laugavegs Apótek. DÖMUFRAKKAR ivalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri. Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÞORSKALÝSI. Laugavegs Apóteks viðurkenda þorakalýsi í sterilum ílátum kestar aðeins 90 aura heilflask- tn. Sent um allan bæ. — 8ími 1616. KAUPUM FLÖSKUR, atórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostnaðarlausu. Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- fltræti 10. Sími 5395. EFTIRMIÐÐAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðal- 3træli 18. — Sími 2744. ^ NtJA BÍÓ ^ Hjúskaparerjur Sænsk skemtimynd leikin af 8 frægustu leikurum Svía. Ingrid Bergman, Tutta Rolf, Birgit Tengroth, Elsa Bur- nett, Hákon ÍWestergren, Kotti Chave, Edvin Adolph- son, Georg Rydberg. Aukamynd: Sumar í Svíþjóð. hrífandi náttúrufegurð Síðasta sinn. Haf narf jörður: BARNAVAGN fallegur, lítið notaður, til sölu á Suðurgötu 49, Hafnarfirði. SWtynníngcw VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skór.ji af-> burða vel. venus-gólfgljAi afburðagóður og fljótvirkur. — Áralt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. 5KP kúlulegur og reimhjól. Afgreiðslan flutt í Að» alstræti 11. B. SKF UMBOÐIÐ. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- Sou, meindýraeyðir, sími 5056», Rvík. I. O. G T. ÞINGSTÚKUFUNDUR í kvödl kl. 9i/2. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Mætið - stundvíslega vegna þingstuku- fundar. ÍUqtcið-fiMuliS JEG GLEYMDI vasahníf í fyrrakvöld sunnan undir suðurenda brúarinnar á Laxá í Kjós. Þeim, sem fínnur og færir,mjer hnífinn, kann jeg þakkir. — Jónas Kristjánsson,. læknir. SÁ, SEM TÓK kvenkjól ,í misgripum í Sund- laugunum á sunnudag, vinsam- legasta skifti á því og sínu,. Grettisgötu 44 A, sem fyrst. 1—2 HERBERGI , óskast strax með miðstöðvarhita’ og aðgangi að baði. Uppl. á tannlækningastofu Halls Halls- sonar tannlæknis. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn* ing og viðgerðir á útvarpstækj**- um og loftnetum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.