Morgunblaðið - 03.08.1939, Síða 1

Morgunblaðið - 03.08.1939, Síða 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 178. tbl. — Fimtudaginn 3. ágúst 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÖ Hið mikla aírek Bulldog Drummonds Aðalhlutverk leika: JOHN BARRYMORE, JOHN HOWARD o. fl. Þessi kafli úr sögu Bulldog Drummonds er sá lang skemtilegasti, sem hingað til hefir komið. FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn Sjarna BöSvarssonar Aðgöngumiðar á kr. É verða seldir frá kl. 7. Kristniboðsfjelðgin tilkynna: Næstkomandi sunnudag, 6. ágúst, efna kristniboðsfjelög Reykjavíkur og Hafnarfjarðar til hópferðar með m.s. Fagra- nesi til Akraness. Samk.omuhöld, margir ræðumenn, söngur og hljóðfæra- sláttur. Söngvahefti Hraungerðismótsins notað. Hafið með nesti, kaffi og mjólk selt á staðnum. Lagt af stað stundvíslega kl. 1 e. h. Farmiðar á kr. 3.00 báð- ar leiðir, seldir á Þórsgötu 4, Laugaveg 1 og Ásvallagötu 13. — í Hafnarfirði hjá Jóel Ingvarssyni. Nánari upplýsingar hjá Ólafi Ólafssyni, sími 3427. Utanfjelagsfólk einnig velkomið! Bósél eream (Cholesterin-Cream) og olía (Hudfunktionsolía) Sól og sjóböð minna ávalt á er ómissandi fyrir viðkvæma, fíngerða húð. Held- ur henni mjúkri og ver hana fyrir sólbruna og óþæg- indum af kulda og stormi, en gerir hana ekki aðeins brúna, held- ur fallega brúna. t *» >1 Cream Oiöl og oliu Amatörar. mWfíRWff 6B. re9kjmW\ Látið okkur framkalla film- urnar og kopiera. Tryggjum yður vandaða vinnu og þess- vegna fallegar myndir. Mun- ið að Perutz-filman er filma hinna vandlátu, og bregst aldrei.-----Alt á einum stað. Gleraugnasalan - Lækjargotu 6 b Sími 2615. Sími 2615. Kodak Filmur fá$l núna I þcssum sfærðum 4‘|2 x 6 6x9 620 6’|2 x 11 Kodak IIANS PETERSEN NYJA BlÓ Josette & Co. & Bráðfyndin og svellandi fjörug mynd frá FOX- fjelaginu. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: SIMONE SIMON, DON AMECHE og ROBERT YOUNG. sem öllum koma í sólskins- skap með sínum skemtilega leik. — Aukamynd. Talmyndafrjettir. oooooooooooooooooo V Hreðavatn. Laxveiði, silungsveiði, mjög mikið af berjum. Borgarfjörð- ur er af mörgum talinn feg- ursta. hjerað landsins, en þó þar fegurst að Hreðavatni. Tryggið ykkur rúm í tíma. Landsímastöð í Hraðavatns- skála. oooooooooooooooooo niiiuilli ----'viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiim. Ibúð Ollkaslátur fæst í dag og á morgun. Sláturfjelagið Þúrður Þðrðarson lœknir verður fjarverandi til 15. þ. mán. Björn Gunnlaugsson lækn- ir gegnir störfum hans á meðan. +l++t* ♦> ♦> ♦> *i*\* */ ♦> ♦*’ ♦> ♦*»* X | 3 berbergft og eldbús óskast í Ilafnarfirði frá 1. okt. fyrir fámenna, barn- ♦> ♦{• lansa fjölskyldu. Leiga má V ekki fara fram úr 70 kr. á Y X mánuði, en ábyggileg greiðsla. 1*1 Tilboð, merkt ,,70“, sendist X Morgunblaðinu fvrir helgi. y ! ! ! y X ^ Blómabúðin „IRIS“, ^ | 3 herbergi og eldhús með. | | þægindum óskast frá 1. okt. | næstkomandi. | Haraldur Björnsson, | 1 Ránargötu 14. Sími 1269. | niiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiMiiMiiiiiiiiMiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini ;í b ú X 2—3 herbergi, eldhús og bað •{♦ v * y- •:♦ óskast 1. okt., helst í Vestur- y bænum. Tilboð, merkt „Vest- •{- X urbær“, sendist Mogunblað- £ X inu fyrir sunnudag. X •»- ♦> V* Austurstræti 10. Sími 2567. DD9® 8® rKOLáMT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.