Morgunblaðið - 13.08.1939, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.08.1939, Blaðsíða 12
IWlorgttttbktfóð MY\DAFRIETTIR Sunnudagur 13. ágúst 1939. AÐ OFAN: Mennirnir, sem rjeðu því að sagt rar upp verslunarsamningi Banda ríkjamanna og Japana, Roosevelt !orseti og Cordell Hull, forsætis- i)g utanríkismálaráðherra. TIL VINSTRI: Rússnesku sjóliðarnir eru m. a. látnir" æfa sig á sundi í fullum lerklæðum. AD OFAN: „Stærsta flotann í heimi" segj- ast Rússar ætla að eignast — eða jafnvel eiga. Myndin er tekin er heræfingar rússneska flotans fóru fram nýlega í Eystrasalti. Full- trúi Moskva-stjórnarinnar ávarp- ar sjóliðana um borð í skipinu „Oktober-byltingin“. AÐ OFAN TIL HÆGRI: Síðastliðna viku hafa falangist- amir á Spáni (fascistarnir) verið að festa sig í sessi. Á myndinni sjest Franco (í miðju), sem nú hefir sömu völd og Hitler í Þýska- Tandi, og á vinstri hönd hans Suner, innanríkismálaráðherra, sem kallaður hefir verið „hinn sterki maður Spánar“. Hann er vinur Hitlers og Mussolinis. wm Þjóðverjar ætla að treysta á. kafbáta sína í stríði. í flotasamn- ingum Þjóðverja og Breta (sem nú er raunar búið að segja upp)= var ákvæði um jafnstóra kafbáta- flotaeign beggja þjóðanna, þótt Þjóðverjar mættu að öðru leyti ekki eiga flota stærr en, seua svaraði þriðjungi af breska flot- anum. Nú hafa þeir marga kaf- báta í smíðum. Myndin er tekiin er kafbátaflotaæfingar Þjóðverja> fóru fram nýlega í Eystrasalti og tóku þátt í þeím 5 deildir, sam- tals 25 bátar. Þýskí yfirflotafor* inginn, von Raeder stóraðmírálí, stjórnaði æfingunum og sjest hann hjer á myndinni um borð í þýsku herskipi, er |kafbá|tarnÍE- sigla framhjá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.