Morgunblaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. sept. 1939. GAMLA Bfö Heimfararleyfi gegn drengskaparorði. („Urlaub auf Ehrenwort“). Framúrskarandi áhrifamikil og’ vel gerð kvikmynd, er gerist á síðasta ári Heimsstyrjaldarinnar, en er að því leyti ólík þeim myndum, sem gerðar hafa verið af þeim hildarleik, að engar sýningar eru frá bardögunum eða skotgröfunum, heldur gerist hún langt að baki vígstöðv- ■anna og lýsir lífinu þar. — Aðalhlutverkin leika: ROLF MOEBIUS — INGEBORG THEEK — FRITZ KAMPERS Vegna þess að verslunin er að hætta höldum við stórkostlega ÚTSÖLU Allar vörur verslunarinnar verða seldar með miklum afslætti. Kápur í miklu úrvali með sérstöku tækifæris- verði. Kjólar frá kr. 10.00. Kvensvuntur, Barnafatnað- ur allskonar. Káputau frá kr. 8.50. Borðdúkadamask, Svuntusilki, Magabelti, Drengjaföt á allan aldur, og margt, margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. — Til sultunar Græskar. Asíur. Charlottenlaukur. Dill. Gulrætur. Spanskur pipar. Heill engifer. Vínedik. G^kaupíélaqiá Húsmæður, notið bókina 160 fiskrjettir. Þá getið þjer haft fisk í matinn eins oft og þjer .viljið, hann verður aldrei leiðigjarn. Komið meðan úrvalið er mest. Verslunin LILLA l Laugavegi 30. R'i Frönskunámskeið Alliance Frangaise í Háskóla íslands hefjast í byrjun október. Kennari verður fyrst uni sinn Magnús G. Jónsson, konsúlritari. Kent verður í byrjendadeild og framhaldsdeild. Námskeiðið (okt.—des.) 25 kenslustundir kosta 25 krónur, er greiðist fyrirfram. Askriftalisti liggur frammi á skrifstofu forseta fjelagsins í Að- alstræti 11 (sími 2012) og eru væntanlegir nemendur beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Simaskráin 1940. Þeir, sem þurfa að láta flytja síma sína í haust, eru, vegna prentunar nýrrar símaskrár, beðnir að tilkynna það skrifstofu bæjarsímans fyrir 25. þ. m. Jafnframt eru síma- notendur þeir, sem óska eftir breytingum á skrásetning- um sínum í stafrófsskránni eða í atvinnu- og viðskifta- skránni, beðnir að senda skriflega tilkynningu um það til skrifstofu bæjarsímans innan sama tíma. Leiðrjettingar má einnig afhenda í afgreiðslusal Landssímastöðvarinnar. Hraðferðir §teindór$ til Akureyrar um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. .Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Steindór - sími 1580. Nýtt Asíur Græskar Charlottenlaukur Dill Piparrót 1/1 Pipar svartur, hvítur, langur 1/1 Engifer 1/1 Sinnep 1/1 Kúmen Sp. Pipar ÍUUeVöUÍ Riinmmnunimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimim ( Herragullúr | s fanst í Norðurlandi sumar- s s ið 1937. Hefir enn ekki M M gengið út þrátt fyrir ítrek- |j M aðar auglýsingar lögregl- |j 1 unnar á Akureyri. Upplýs- § Í ingar gefur Rannsóknar- i Í lögreglan í Reykjavík. — §j ÍÍÍlllllllllllllllllHllllllllilllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHÍf Umsóknir um styrk úr „Styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna“ sendist undir- rituðum fyrir lok október næst-1 komandi. Þ. J. THORODDSEN. Túngötu 12. Nokkrar bárujárnsplötur óskast til kaups. Mega vera notaðar. A. v. á. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Netjagerðarhús Björns Benediktssonar við Holtsgötu þriðjudaginn 26. þ. mán. kl. 2 e. hád. og verða þar seld. 50 reknet. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn á fimtudagskvöld eða föstudags- morgun. — Tekið á móti vör- um einnig á fimtudag. Skipaafgr, Jes Zimsan Tryggvagötu. — Sími 3025. MUNIÐ; Altaf er það best KALDHREINSAÐA ÞORSKALÝSIÐ nr. 1 með A og D fjörefnum, hjá SIG. Þ. JÓNSSYNI Laugaveg 62. Sími 3858. EGGERT CLAESNEN hsestarjettarmálaflutning8maður Skrifstofa: OddfefUov/húaið, Vonarstræti 10. (Iimgangar oua aaetnrdyr). NÝJA Bfó Nýjustu hneykslis- frjettir Amerísk skemtimynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika fjórir vinsælustu leikarar Ameríku: Lorette Young, Tyrone Power, Don Ameche og skopleikarinn frægi SLIM SUMMERVILLE. Tónlfstarffelagið Fiðlusnillingurinn Emil Telmanyi heldur Kveðfuhlfómleika annað kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Frú Telmany og Hljómsveit Reykjavíkur aðstoða. Aðgöngumiðar hjá Eymund- son og Sigr. Helgadóttur. HAFNFIRÐINGAR! Fyrirlestur og framsagnir Sigfúsar Elíassonar í Bæjarþings- salnum í kvöld, 19. þ. m., klukkan 8i/2 e. m. 1. Fyrirlestur. 2. Framsagnir. a. Sjómannasöngur (kvæði). b. „Raddir ljóssins“. c. Ellefu spurningum svarað. d. Kveðja að handan (kvæði). Aðgöngumiðar á 1 kr. við inn- ganginn. Bláa bandið. BESTU ÞAKKIR til skipstjóra og skipshafnar á línuv. Freyju fyrir höfðinglega gjöf, svo og alla vinsemd og drengskap mjer til handa. Landakotsspítala, 18. sept. 1939. Lárus Jónsson. Andríðsey fæst leigð til beitar. ÓLAFUR BJARNASON, Brautarholti. Húsmæður, notið bókina 160 fiskrjettir. Þá getið þjer haft fisk í matinn eins oft og þjer viljið, hann verður aldrei leiðigjarn. Asfur, Gurkur, Græskar, Charlottenlaukur, Dill. Drifandi. Siml 4911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.