Morgunblaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1939, Blaðsíða 8
9 Þriðjudagur 19. sept. 1939L ........................................................................ Jtíaup.símfuw I Orczi) barónessa: EIÐUHITITII SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN | sem ný til sölu með tækifæris- 1 verði, vegna brottflutnings. — Uppl. Njálsgötu 76, efstu hæð. Þjer geUð byrjað að fylgjasf með i dag. — 15. dagiar. míiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui' Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllinmlllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllillllil GÓÐUR RADIO-GRAMMÓFÓNN til sölu. Uppl. sími 1333 til kl. 5 e. h. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 18. — Sími 2744. GLÆNÝR SILUNGUR Fiskbúðin Frakkastíg 13. Sími 2651. BARNAFATNAÐUR prjónaður, heklaður, saumaður. Sokkaprjónastofan, Bræðraborg arstíg 15. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. - Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það inniheldur meira af A og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3694. KAUPUM aluminium, blý og kopar, tóma strigapoka hæsta verði. Flösku- búðin Bergstaðastrætí 10. — Sími 5395. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. Pað, sem skeð hefir í sögwnni: Juliette frönsk hertogadóttir, er hef- ir svarið föður sínum þess eið fyrir 10 árum að hefna sín á Deroulede, fyrir að hafa vegið bróður hennar í einvígi, verður fyrir aðsúg af skrílnum í París eftir stjórnarbyltinguna og er bjargað inn í hús Derouledes þjóðþingsfull- trúa. Hann fær ást á henni, en hún heyrir á samtali hans og Bcmðu akur- liljunnar (Sir Percy Blakeney) að hann ætlar að reyna að bjarga Marie Antoinette úr fangelsinu og skrifar frönsku stjórninni ákæru á hendur hon- i—’ Kæran er svohljóðandi: „Til fulltrúa þjóðarinnar á þjóðþinginu. Þið berið traust til þing- fulltrúans, Paul Deroulede borgara. En hann er falskur, svikari við lýðveldið. Hann hefir ráðgert flótta fyrir ekkju svikarans Louis Capet og gerir sjer vonir um að geta hjálpað henni að flýja. Flýtið ykkur, fulltrúar þjóðarinnar. Sönnunargögn fyrir þessari kæru er enn að finna í húsi fulltrúans, Derouledes horg- ara. %}C&TLs£4Z- stUdent (stærðfræðideildar) les stærð- fræði með skólafólki. Uppl. í síma 1297, kl. 12—1 næstu daga Kæra þessi er send af mann- eskju, sem er viss í sinni sök. 23. Fructidor“. Pegar hún hafði skrifað brjef- ið, las hún það vandlega. leiðrjetti á einum eða tveimur stöðum, eins og enn sjest á skjal- inu, og geymdi það undir brjóst- hlífinni sinni. Síðan sveipaði hún um’sig döltku slái og læddist út. Alt var kyrt og hljótt í húsinu. Hún hljóp niður stigann, skaut slánni frá útidyrahurðinni og laumaðist út á götu. Á Louvre, sem áður var höll hinna voldugu konunga, var fest upp stór tilkynning og fyrirskip- un frá stjórninni; „Lög viðvíkj- andi þeim grunuðu“. Og undir spjaldinu var stór trjekassi með rifu í. í þenna kassa áttu borgar arnir að setja ákærur á hendur HREINGERNINGAR leysum best af hendi. Guðni og Þráinn, sími 2131. FJÖLRITUN OG VJELRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls- dóttur Briem, Tjarnargötu 24 Sími 2250. HANDAVINNUNÁMSKEIÐ byrjar 1. okt. Kent verður: Prjón, hekl og útsaumur. Upp- lýsingar í Ingólfsstræti 4. Sími 1463. KENNI TUNGUMÁL, reikning og eðlisfræði. Les með skólafólki. Páll Jónsson, Leifs- götu 23 II. Heima kl. 20—22. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostnaðarlausu. Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 GRÆNMETISSALAN við Steinbryggjuna selur á hverjum degi frá kl. 8—12 mjög ódýrt hvítkál í stærri kaupum. BLINDRA IÐN Gluggatjaldaefni, Handklæði og Þurkudreglar fyrirliggjandi. Vefstofa blindra, Ingólfsstræti 16. LEGUBEKKIR allar stærðir, vandaðir, ódýrir. Körfugerðin, Bankastræti 10. FORNSALAN, Hverfisgötu 49, selur húsgögn o. fl. með tæki- færisverði. Kaupir lítið notaða muni og fatnað. Sími 3309. btfnnimgac Húsmæður, notið bókina 160 fiskrjettir. Þá getið þjer haft fisk í matinn eins oft og þjer iviljið, hann verður aldrei leiðigjam. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- Btræti 19. Sími 2799. Uppsetn- íng og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. HREINGERNINGAR Jón og Guðni. Sími, 4967, eftir klukkan 6. HREINLEGIR MENN teknir í þjónustu. 1. fl. vinna. Amtmannsstíg 2. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. SPARTA- DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. x. o. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. I. Inn- taka nýrra fjelaga. II. Fræði- og skemtiatriði annast hr. Karl Bjarnason, hr. Sigurður Gríms- son og hr. Eggert Gilfer. — Besta öryggisráðstöfunin á erf- iðum tímum, sem þjer getið •gert er að gerast fjelagi í Góð- templarareglunni. KENNI DÖNSKU OG ENSKU. Guðrún Arinbjarnar. Sími 5222. GOTT NÝTÍSKU HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann Ægisgötu 14. Upplýsingar milli kl. 4—8. hver öðrum, og þeir, sem ákærðir voru, gátu átt á hættu, að vera teknir af lífi án dómS og laga. Juliette tók brjefið og ptakk því niður í kassann. Nú varð það ekki aftur tekið! Ekkert gat úr þessu bjargað Paul Deroulede frá yfirheyrslu og fallexinni. Eftir þetta stoðuðu engar bænir. Hann var glataður maður fyrir hennar gerðir. XI. kapítuli. „Hefndin er mín“. T uliette þóttist hafa höfuðverk ** og var inni 1 herbergi sínu mestan hluta dagsins. Hún hefði helst viljað útiloka sig frá öllum heiminum, hefði hún getað. Hún kvaldist beinlínis af því að sjá framan í Anne Mie, er liún færði henni mat og ýmislegt góð- gæti. Og hún hrökk við af skelf- ingu við minsta hávaða. Var hefndin þegar að nálgast fólkið, sem hafði auðsýnt henni vináttu sína og gestrisni? Hún hafði aldrei gert sjer grein fyrir tilfinningum sínum gagnvart Deroulede. Hún vissi aðeins að hann hafði vakið hjá henni brenn- andi hrifningu, er hann hafði tek- ið að sjer að verja Charlotte Cor- day. Deroulede hafði haldið hríf- andi varnarræðu fyrir þessari ungu stúlku, er komið hafði af friðsælu heimili í sveit, til þess að framkvæma hinn hræðilegá glæp, og það var einmitt þessi varnarræða, sem hafði vakið Juli- ette til starfa. Og aftur var það Deroulede, sem hafði hrifið hana, er hann stóð aleinn augliti til auglits við skrílinn, er ætlaði að rífa hana í sig, og sefaði ofsa fólksins með hinni rólegu og sterku rödd, hafði taumhald á því með samúð sinni og mannkærleika. En liataði hún þá Paui Derou- lede % Já, víst hataði hún hann fyrir að hafa þrengt sjer inn í líf henn- ar, valdið dauða bróður hennar og eyðilagt síðustu ævidaga föður- hennar. En hún hataði hann mest fyrir það, að hann var sök í því, að hún framdi þetta illvirki, er hún var neydd til að fremja — á móti vilja sínum, og sýna með»' því vanþakklæti og svik, er voru í raun og veru fjarlæg eðli hennar.: Loks varð henni þögnin og ein- veran óbærileg og hún kall- aði í Petronelle og bað hana að' setja niður í ferðakisturnar. „Við förum til Englands í dag“,. sagði hún þurrlega. „Til Englands!“, sagði Petron- ella gamla steinhissa. Hún var á— nægð í þessu húsi og vildi vera» þar sem lengst. „Eigum við að' fara til Englands svona fljóttf ‘ „Já, hvers vegna ekki ? Við höf- um oft talað um það, og þar ertx frændur mínir og Condrement,. frænka mín. Við getum ekki verið> hjer til lengdar. Og' þar Ii ittum< við vini, ef við komumst þangað".. „Já, ef við komumst þangað“,. andvarpaði gamla konan. „En við höfum lítið fje og engin vega- brjef. Hefir þú beðið M. Derou- lede að íitvega okkur vegabrjef „Nei, nei“, svaraði Juliette. „Jeg- skal sjá okkur fýrir vegabrjefum. Sir Percy Blakeney er Englend- ingur og mun hjálpa mjer tili þess“, „Veistu livar hann býr, væna> mín ?“ „Jeg heyrði, að hami' sagði Ma- dame Deroulede, a;ð hann byggi hjá Brogard í veitingah^.siira „La» Cruche Cassée‘.‘. Jeg leita haniX' uppi, Petronelle, og’ jeg er viss umn að hann liðsinnir okkur. Nú fec jeg, en þú verður hjer og hefir alt' tilbúið —“ Framh. Húsmæður, notið bókinæ 160 fiskrjettir. Þá getið þjer haft fisk í matinn eins oft. og þjer viljið, hann verður- aldrei leiðigjarn. EITT STÓRT HERBERGI til leigu. Sími 5105. HERBERGI TIL LEIGU Framnesveg 12. Uppl. kl. 6—8 í kvöld. 2 STÓRAR STOFUR eru til leigu strax eða frá 1. okt. Sími 4031. Haf narf jörður: 2 HERBERGI OG ELDHUS til leigu. Sími 9283. MATSALA mín byrjar 1. október í Thor- valdsensstræti 6 (gamla apó- tekinu). Þeir, sem vilja panta fæði, hringi í síma 5105. — Guðrún Eiríksdóttir. SMURT BRAUÐ Matsalan Brytinn, Hafnar- strsöti 17. Nýr ,,spámaður“ er kominn fram á sjónarsviðið í Bandaríkjunum. Hann heitir Arthur Gerke. Kenning hans er einföld mjög, því hann kennir, að menn eigi að halda sig sem mest að lifnaðarháttum nokk- urra dýrategunda. T. d. heldur hann því fram, að menn eigi að leggjast í dvala á vetuma. Sjálf ur hefir hann síðan 1910 legið í dvala á hverjum vetri frá 1. nóvember til vors. Hann viður- kennir, að hann geti ekki sofið að staðaldri, en þegar hann á bágt með svefn gengur hann nokkra hringi í herberginu sínu. Við og við þarf hann líka að borða, en aðalatriðið segir hann vera svefn og aftur svefn. ,Gerke telur víst að hann verði 200 ára gamall að minsta kosti. ★ T Rússlandi er mikil eftirspurn eftir sjerfræðingum allskon- ar, svo sem verkfræðingum o. þ. h. Svindlarar hafa notað sjer af þessari eftirspurn ogr mörgum hefir tekist að matai krókinn. Svindlararnir ná . sjer í fölsk skjöl um að þeir sjéu. sjerfræðingar í þessu eða hinu^ Venjulega fá þeir einhver um- ráð yfir fje í sambandi við at- vinnuna og líður þá ekki á. löngu þar til þeir hverfa. Ný- lega var náungi einn handtek— inn, sem hafði þótst vera verk- fræðingur og verið ráðinn að stóru fyrirtæki. Hánn kræktl sjer í 14000 rúblur og hvarf síðan. Er hann náðist fekk hann. „atvinnu“ til næstu 20 ára. ★ Það er ekki ýkja langt síðan að menn fóru að nota tannbursta. Ár- ið 1818 gaf franskur læknir, Jo- seph de la Maire, út ráðleggingar fyrir konur um það hvernig þær ætti að halda tönnunum hvítum. Hann ráðlagði að bursta tennurn- ar, í stað þess að' þurka þær með bómull, eins og gert liafði verið. Upp frá þessu ruddi tannburstinm sjer óðum til rúins.- i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.