Morgunblaðið - 29.09.1939, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagrur 29. sept. 1939.
Effir samningana i Moskva:
Friöarboö frá Þjóöverjum?
Samkomulag
Rússa og
Þj óð verj a
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
AMKVÆMT FREGNUM frá Ítalíu og Frakk-
landi er búist við að Þjóðverjar geri Bretum
og Frökkum friðarboð, að loknum þýsk-rúss-
nesku samningunum í Moskva. Samningum þessum verð-
ur að líkindum lokið í dag „með fullu samkomulagi“.
S
ENGINN FRIÐUR!
Frönsk blöð gera ráð fyrir að Þjóðverjar byggi frið-
arboð sitt á því, að Pólland sje nú úr sögunni, þar sem
því hafi verið skift milli Þýskalands og Rússlands.
BlÖðin eru á einu máli um það, þótt Frakkar hafi farið í
etríðið til þess að veita Pólverjum aðstoð, þá komi hjeðan af ekki
til mála að hætta því, fyr en búið sje að uppræta orsakir hinna
stöðugu stríðsógnana í heiminum.
Bresk blöð taka í sama sterng.
VON RIBBENTROP OG NAPOLEON.
Ein bresk fregn hermir að Þjóðverjar, Rússar og
ítalir muni allir leggjast á eitt um það, að knýja Vestur-
Evrópuríkin til þess að semja frið.
Sumar fregnir herma að von Ribbentrop sje að semja í
Moskva um lokun stórra hluta Evrópu- og Asíumeginlandsins
fyrir bresk-frönskum viðskiftum, ef stríðið heldur áfram. Er
mælt að von Ribbentrop hafi hjer tekið upp hugmynd Napo-
leons, sem reyndi að útiloka Breta frá viðskiftum við megin-
land Evrópu.
UPPBÖT.
von Ribbentrop ræddi í 5% klukkustund við Stalin og
Molotoff í gærkvöldi, í hálfa þriðju klukkustund í dag og í
kvöld var tilkynt — eftir átveislu, sem von Ribbentrop var
haldin í Kreml — að samningar væru byrjaðir að nýju.
Þjóðverjar spyrja:
Hvar er nýjasta
flugvjeiamóður-
skip Breta?
Þeir segjast hafa eyðilagt það
s
Varsjá
gafsl upp
með skil>
niálunt
VOHLJÓÐANDI tilkynning var birt í þýska út-
varpið í gærkvöldi:
Hvar er „Ark Royal?“
Hlustendur í Bretlandi, spyrjið breska flotamálaráðuneytið:
Hvar er flugvjelamóðurskipið „Ark Royal?“
Sveit þýskra hernaðarflugvjela gerði síðastliðinn þriðjudag
árás á breska flotadeild í Norðursjónum. 500 kg. sprengja
hæfði breskt flugvjelamóðurskip framanvert, og tvær 250 kg.
sprengjur hæfðu breskt orustuskip, önnur framanvert og hin
miðskips.
Mr. Churchill hjelt því fram
í breska þinginu í gær, að ekk-
ert skipanna hefði orðið fyrir
sprengjum. En hvar er flug-
vjelamóðurskipið „Royal Ark?“
Það þykir nú áreiðanlegt, að
för von Ribbentrops til Moskva
hafi verið óvænt. Saracoglin utan-
ríkismálaráðherra Tyrkja var ekki
kunnugt um að hann væri vænt-
anlegur þangað.
Er talið líklegt, að von
Ribbentrop hafi farið til
Moskva til þess að fá ein-
hverja uppbót á því, sem
Þjóðverjar hafa látið af hendi
við Rússa í Póllandi.
Er nú aftur talið ekki ólík-
legt, að tilraun verði gerð til þess
að ná samkomulagi um stofnun
pólsks smáríkis, til þess að Þýska-
land og SovjeCRússland hafi ekki
sameiginleg landamæri. Eru Þjóð
verjar sagðir hlvntir stofnun
slíks smáríkis.
Ef slíkt smáríki yrði stofnað,
mundi það ekki hafa neinn her
og framtíð þess verða háð þýsk-
rússneskri samvinnu og sambúð.
Orðrómur heldur áfram að
ganga um það, að von Ribbentrop
og' Stalin sjeu auk þess að semja
um málefni Eystrasaltsríkjanna
og Balkanríkjanna.
„Stalin við
borgarhliðin“
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn t gær.
Svenska Dagbladet segir
í dag: Harmleikurinn
Stalin ante portas (Stalin
við borgarhliðin) er farinn
að varða allar þjóðirnar
við Eystrasalt.
Samkomulag Rúss-
lands og Eistlands
Fregn frá Málmey í Svíþjóð
hermir, að þýska hafskipið
Bremen sje í Murmansk í Norð-
ur-Rússlandi. Skipshöfnin á eist-
,lensku skipi, sem er nýkomið til
Málmeyjar frá Murmansk full-
yrðír að Bremen liggi þar. FÚ
F
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
REGNIR frá Riga í kvöld herma, að Eistlend-
ingar og Rússar hafi gert með sjer 10 ára
samkomulag og að Eistlendingar hafi fallist
á að Rússar fái að hafa flotabækistöð á eyjunum Dago
og Ösle.
Selter, utanríkismálaráðherra Eistlendinga er enn staddur í
Moskva. Fregnir frá Svíþjóð herma, að rússneskar hernaðarflugvjel-
ar hafi sveimað yfir Tallin í dag óg með því freklega brotið hlutleysi
Eistlendinga. Er talið, að ætlunin hafi verið að ógna Eistlendingum
til að skjóta á þær úr loftvarnabyssum sínum. En Eistlendingar
bærðu ekki á sjer.
Rússar halda því fram, að öðru
rússnesku kaupfari hafi verið sökt
við Eistland
var bjargað.
dag. Skipshöfninn
að fjöldafundir 'sjeu haldnir, þar
. sem sovjetstjórnin er hvött til að
lata til skarar skríða
Eystrasaltsríkjunum.
Fjöldafundir.
I gær var óttast að tundur-
skeytið sem hæfði rússneska skip-
ið Metallist í Narvaflóanum,
myndi hæfa sjálfstæði Eistlands.
Rússnesk herskip hafa ferðast
innan landhelgi Eistlands í dag,
og leitað að kafbátum.
gegn
Póstferðir á morgun. Frá Rvík.
Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja-
ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing-
vellir, Laugarvatn, Þrastalundur,
Hafnarfjörður, Grímsness- og
Biskupstungnapóstar, Akranes,
Borgarnes, Stýkkishólmspóstur,
Frá Rússlandi berast fregnir um ’ Norðanpóstur, Álftanespóstur. —
SVAR BRETA
Þessari tilkynningu svaraði
breska útvarpið síðar í gærkv.
á þessa leið:
„Ekkert er hæft í því, sem
þýska útvarpið hjelt fram í
kvöld, að sprengja hefði hæft
breskt flugvjelamóðurskip og
eyðilagt það í viðureigninni í
Norðúrsjónum á þriðjudaginn
og tvær minhi sprengjur hefðu
hæft breskt orustuskip. Ekkert
breskt skip varð fyrir sprengj-
um í þessari viðureign.
Flugvjelamóðurskipið „Ark
Royal“ er á þeim stað, sem því
hefir verið fengið að gæta.“
Breska útvarpið svarar um
leið fullyrðingu, er þýska herí
stjórnin hefir birt um að þýskar
flugvjelar hafi gert árás, sem
tekist hafi vel, á breskt beiti-
skip hjá May-eyju í Forth-firð-
inum (G.s. ,,Island“ strandaði
við May-eyju hjer um árið, eins
og menn ef til vill muna). —
Breska útvarpið segir, að eng-
inn fótur sje fyrir þessari fregn.
GÁTU FLOGIÐ
LÁGT
Um viðureignina í Norður-
sjónum segir í fregn frá breska
utariríkismálaráðuneytinu, að
ský hafi gert flugvjelunum
mögulegt, að fljúga lágt yfir
skipin. Sumar flugvjelarnar
flugu þó í 12.000 feta hæð. En
loftvarnir skipanna reyndust
svo góðar, að flugvjelarnar
gátu hvergi komist að þeim
t.il þess að varpa yfir þau
sprengjum.
Þær urðu frá að hverfa við
svo búið. Er litið á þessa viður-
Frá frjettaritara vorum.
Khöfu í gær.
f Varsjá var tilkynt í kvöld
að varnarliðið þar hefði
ekki gefist upp skilyrðis-
laust.
I tilkynningunni segir, að
samningar standi nú yfir
um skilmálana og að þeim
verði að líkindum lokið á
morgun (föstudag).
Tilkynningin, sem le.sin var upp
í útvarpið í Varsjá, er á þessa
leið:
„Vegna þess að vörugeymsluhús
með matvælum hafa verið eyði-
lögð, er matvælaskortur farinn að
gera vart við sig.
Tala særðra hermanna er um
16000 og tala óbreyttra borg-
ara, sem særðir eru, er um 20.-
000. Enga ákveðna tÖIu er hægt
að gefa upp um þá, sem fallið
hafa vegna þess að mörg sjúkra-
hús hafa verið skotin í rústir og
oft orðið að flytja sjúklinga úr
einu sjúkrahúsi í annað: Vegna
þessa ástands vofir sú hætta yfir
að drepsóttir breiðist út.
Varnarráðið ákvað því að reyna
að fá enda bundinn á hinar hræði-
legu þjáningar fólksins og biðja
um vopnahlje í 21 klukkustundir
á meðan verið væri að semja um
skilmálana fyrir uppgjöf Varsjár
og Modlin.
Baráttukjarkur setuliðsins er
jafn óbilaðúr og áður og
hver maður gætir ótrauð-
ur stöðu sinnar. Pólsku
hermennirnir liafa hvergi látið
hlut sinn fyrir óvinunum nema
þar sem þeir hafa átt við ofurefli
í hergögnum og öllum útbúnaði
að etja.
ÞÝÐINGIN
Franska blaðið „Le Temps“
ræðir í dag um þýðingu þá, sem
vörn Pólverja hafi haft fyrir
Bandamenn. Blaðið segir að
þessi þýðing hafi verið mikil,
því að á meðan að Þjóðverjar
hefðu orðið að hafa mikið lið
undir vopnum á austurvígstöðv-
unum, hefðu Frakkar getað
dregið saman lið sitt í ró og
næði og fyrstu herdeildir Breta
getað komið yfir Ermarsund.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Sænsku
skipi sökt
Enn eitt sænskt skip „Ny-
Iand“, sem er 3300 smál.
að stærð, hefir sokkið við
strendur Noregs. Norskur tund-
urspillir bjargaði áhöfninni.
Það er ekki fullvíst hvort kaf
bátur sökti skipinu, eða það
rakst á tundurdufl.
Skipsmenn halda því þó fram
skv. fregnum frá Oslo, að skip-
inu hafi verið sökt af þýskum,
kafbát. (F.Ú.).