Morgunblaðið - 29.09.1939, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 29. sept. 1939.
GAMLA BfG
„Frú X“
Áhrifairákil og' vel leikin Metro-
Goldwyn-Mayer-kvikmynd, eftir
hinu víðfræga leikriti
Alexandre Brisson,
og sem allir leikhásgestir hjer
kannast við frá því það var leik-
ið hjer fyrir mörgum árum. —
Aðalhlutverkin leika:
GLADYS GEORGE,
WARREN WILLIAM
og
JOHN BEAL.
Börn yngri en 12 ára fá ekki
aðgang.
% o********4***** ♦•♦»4*.4*->4-*4*.4***.-4-*4* ♦*♦ *♦* ********* ♦*♦ *4**4**4* <,*+ ♦*♦ »*♦ ♦*♦ ♦*♦ **♦ ♦
t
|
1
2
T
T
4
t
Jeg þakka fyrir auðsýnda vinsemd á fimtugsafmæli mínu,
hlóm, heillaskeyti og heimsóknir.
Jón Þorkelsson.
.
■i
4
I
I
I
I
t
Hjartanlega þakka jeg öllum ættingjum og vinum mínum,
er heiðruðu mig á 90 ára afmæli mínu, með skeytum, blómum
og gjöfum, eða á annan hátt gerðu mjer daginn ánægjulegan
og ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Steinunn Jónsdóttir
frá Höfða.
NÝ BÓK.
Guy de Maupassant:
FlóUamenn.
Bókaútg. Edda. Akureyri 1939.
Saga frá fransk-þýska stríðinu 1870—71. Ein af fyrstu
sögum skáldsins, en með henni skipaði hann sjer í fremstu
röð franskra rithöfunda. — Verð kr. 1.50.
Bókin fæst í næstu bókabúð.
Heildsala vor á kjðti
og öðrum iláfuraíuröum
verður ekki slarffrækt i ár.
Heiðraðir viðskiftamenn vorir, er þar hafa skift, eru
vinsamlega beðnir að snúa sjer til verslana vorra í Reykja-
vík með innkaup sín á þessum vörum. Verslanir vorar eru:
Kaupfjelag Borgfirðinga, Laugaveg 20 og Kjötbúðin
Herðubreið, Hafnarstræti 4.
Virðingarfylst
Kaupfjelag Borgfirðinga
Ný hús.
Hefi ennþá til sölu ný hús við Reynimel og Kjartans-
götu, til afhendingar sumpart strax, sumpart fyrir nýár.
IJtborgun frá 10—20 þús. kr.
Lárus Jóhannesson,
hæstarjettarmálaflm.
Símar 4314, 3294. Suðurgötu 4.
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
Læknaskiffi
Samlagsmenn þeir, sem rjettinda njóta í Sjúkrasam-
lagi Reykjavíkur, geta skift um lækna, bæði heimilislækna
og sjerfræðinga í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum og augn-
sjúkdómum, frá næstu áramótum. Þeir, sem nota vilja
þennan rjett sinn, eiga að tilkynna það aðalskrifstofu
samlagsins, Austurstræti 10, eða útibúinu, Bergstaða-
stræti 3, fyrir 1. nóvember n.k. Tilkynningar, er síðar
berast, verða ekki teknar til greina.
Tilkynningarnar skulu ritaðar á eyðublöð, er samlag-
ið leggur til, og undirritaðar af samlagsmanni sjálfum eða
umboðsmanni hans. Læknaskifti geta því aðeins farið
fram, að samlagsmaður sýni skírteini sitt, og skírteini
beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa
sömu lækna.
I skrifstofum samlagsins geta menn fengið aðstoð til
að útfylla eyðublöð þessi alla virka daga, í aðalskrifstof-
unni, Austurstræti 10, frá kl. 10 árd. til kl. 4 síðd., nema á
laugardögum til kl. 12 á hádegi og í útibúinu, Bergstaða-
stræti 3, mánudaga og föstudaga frá kl. 1 til 8 síðd., og
aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 1—6 síðdegis.
Þessir læknar koma til greina sem samlagslæknar:
Heiiaailislæknar :
1. Alfreð Gíslason.
2. Árni Pjetursson.
3. Axel Blöndal.
4. Bergveinn Ólafsson.
5. Bjarni Bjarnason.
6. Björgvin Finnsson.
7. Björn Gunnlaugsson.
8. Daníel Fjeldsted.
9. Eyþór Gunnarsson.
10. Friðrik Björnsson.
11. Gísli Pálsson.
12. Gísli Fr. Petersen.
13. Grímur Magnússon.
14. Gunnlaugur Einarsson.
15. Halldór Hansen.
16. Halldór Stefánsson.
17. Hannes Guðmundsson.
18. Jón G. Nikulásson.
19. Jónas Kristjánsson.
20. Jónas Sveinsson.
21. Karl S. Jónasson.
22. Karl Jónsson.
23. Katrín Thoroddsen.
24. Kjartan Ólafsson.
25. Kristín Ólafsdóttir.
26. Kristinn Björnsson.
27. Kristján Grímsson.
28. Kristján Sveinsson.
29. M. Júl. Magnús.
30. Matthías Einarsson.
31. Ófeigur Ófeigsson.
32. Ólafur Helgason.
33. Ólafur Þorsteinsson.
34. Ólafur Þ. Þorsteinsson.
35. Óskar Þórðarson.
36. Páll Sigurðsson.
37. Sveinn Gúnnarsson.
38. Sveinn Pjetursson.
39. Valtýr Albertsson.
'40. Þórarinn Sveinsson.
41. Þórður Thoroddsen.
42. Þórður Þórðarson.
Háls- nef- og eyrna-
læknar:
1. Eyþór Gunnarsson. 3. Gunnlaugur Einarsson.
2. Friðrik Björnsson. 4. Jens Á. Jóhannesson.
5. Ólafur Þorsteinsson.
Augnlæknar:
1. Bergsveinn Ólafsson. 3. Kristján Sveinsson.
2. Kjartan ólafsson. 4. Sveinn Pjetursson.
Reykjavík, 28. sept. 1939.
Sjúkrasamlag
Reykjavíkur.
NÝJA BÍÓ
Heiturtil hetjudáða
Amerísk sko^mynd.
AÍSalhlutverkiS leikur:
Joe E. Brown
Aðalffnndur
glímufjelagsins Ármann
verður haldinn í Oddfellow-
húsinu (niðri) mánudaginn
2. okt. kl. 8Ý2 síðd.
Dagskrá samkv. fjelags-
lögum.
STJÓRNIN.
Skemtifjelaglð
Frelsi
Eldri dansarnir í Góðtempl-
arahúsinu í Hafnarfirði
laugardaginn 30. þ. mán.
kl. 10 e. hád.
Upplýsingar i síma 9024.
STJÓRNIN.
^x^x^x^x^x^x^x^x^x^x^x^x**!*
Við undir-
ritaðir
þökkum hjer með kvenfje-
lagmu „Hringurinn" í Hafn-
arfirði fyrir dvöl barna okk-
ar á Álftanesi í sumar og
síðastliðin sumur, og von-
umst til þess, að fjelagið
geti um mörg ókomin ár
unnið að þessu göfuga líkn-
arstarfi.
Biðjum við guð að blessa
starfsemi fjelagsins.
Hafnarfirði 27. sept. 1939.
Foreldrar barnanna.
$
X^X>4XMX*^,MXMX44X**X*4X'*4t**XMX4*XM3^
,4t44tMv*4XMX*4X*4X44X44X**X44XMX*4t44X^*XMí*4X*4X*4XM'X44t*4X**X**C'*4XMXMX*4*1'