Alþýðublaðið - 19.06.1958, Qupperneq 2
*
AlJ»ýðubla®i3
Fimmtudaginn 19. júní 1958.
og fullkomnar vé
PAPPÍRSPOKAGEEÐIN
fit.f., Vitastíg 3 í Keykjavík,
t»k í gær í notkun tvær nýjar
vélar af fullkomnustu gerð,
'Vélar þessar eru frá Vestur-
t>ýzkalandi, framleiddar af
Windmúller & Hölzer, og geta
t>úið til 500 þúsund poka á 8
ídukkustundum.
Framkvæmdastjóri Pappírs-
pokagerðarinnar, Herluf Clau-
sen, sýndi blaðamönnum og
fleiri gestum vélarnar í gser,
|iegar iþær voru settar af stað.
■Hann kvað þær geta búið til
i>oka úr pappír, plasti og selló-
fón. af öllum stærðum og á-
■prentaða með allt að fjórum
litum. E/nda þótt pokar frá
Pappírsp’okagerðinni séu 10%
ódýrari en innfluttir pokar
sömu tegundar. er mikið flutt
inn af papþírspokum. Pappírs.
pokagerðin var stofnsett 1936
og framleiddi fyrsta pokann 8.
ágúst það ár.
Franihald af 1. síðu.
, Óvist er, að nokktu sinni
hafi verið fleiri Reykvíkingar
samankomnir á götum miðbæj
arins en um kvöldið. Mátti
heita, að samfelld mannþrötig.
• næði alla 'leið frá Bifreiðp.stþð
ilreyfils yfir allt Lækjartcrg,
súður Lækjargötu allt að Mið-
fcæjarskóla og' einnig vestur
Ausíurstræti ogAðalstræii.
Það var til óprýðí, að m klu
fcréfadrasli var flevgt um a’d-
ar götui*, stéttir og garða. Var
: þó nóg af snyrtilegum sorp-
tuunnm, sem lítið virtúst not-
aðar.
Myndin hér að ofan ev tekin
á Arnarhóli, þegar bama-
^kemmtunin fór þar fram. —
Myndin til hliðar er af Iíelgu
Bachmann leikkonu, sem flútti
-* -ávaip fjallkonunnar af svöl-
um alþingishússins. Ljósm.
- Aiþ.bl. O. Ól,
ÍFrh af 1 síðu.J
Stjórn Vestur-Þýzkalands til-
kynnti í gær, að aftaka Imre
Nagy sýndi ljóslega, að ekki
væri mark takandi á yfirlýsing
um Rússa og bandamánna
þeirra. Flokkur Adenauers
kanslara hefur ákveðið að hætta
við að senda þingmenn í boð
til Rússlands í haust sakir þess
ara atburða,
Pella utanríkisráðherra ítala
lét svo ummælt, að greinilegt
sé, að nú sé aftur horfið til Stal
inismans í Rússlandi.
Lange utanríkisráðherra Norð
manna kvað tíma til kominn,
að Sameina þjóðirnar gerðu til-
raun til að hindra að slíkir at-
burðir endurtækju sig austan
járntjaldsins.
Stúdentar í Oslo fóru mikla
hópgöngu til rússneska ,og ung-
verska sendiráðsins og afhentu
mótmæli. Bæði sendiráðin neit
uðu að taka við mótmælunum.
Eisenhower forseti lýsti því
yfir á vikulegum blaðamanna-
fundi sínum í gær, að aftaka
Imre Nagys og félaga lians munt
g'era erfiðara fyrir um allar
samningaumleitanir við Sovét-
ríkin. Sýni þau Ijóslega, að
stiórnmál Sovétríkianna haldi
áfram að byggjast á hermdar-
verkum og ógnunum.
Dagskráin I áag:
10.00 Syndousmessa og prest-
vígsla í Dómkirkjunni: Biskup
íslands vígir Kristján Búa-
son kand. theol. til Ólafs-
fjarðarprestakalls í Eyjar
fj ar ðarpr óf astsdæmi.
12.50-—14.00 ,,Á frívaktinnr', —
. sjómannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).,
16.00 Útvárþ.frá kapellu og há-
tíðasal 'Haskólans: Biskup ís-
lands estur prestastefnuna, —
flytur ávarp og yfirlitsskyrslu
um störf ’og hag íslenzku þjóð-
kirkjunnár *á'synodusárinu.
19.30 Harmonikulög (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30. Synoduserindi: Frá Pai-
estínuför (Séra Bergur Björns
son prófastur í Stafholti).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.15 Upplestur: Baldur Páima-
son les þrjú kvæði,
21.25 Tónleikar (plötur).
21.40 Úr heimi myndiistarinnar
(Björn Th. Björnsson listfræð
ingur).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og
; veðurfregnir.
22.15 Þýtt og endursagt: Borgara
styrjöldin á Spáni 1936—’38
: (Eggert Proppé).
22.35 Tónleikar (plötur).
23.15 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
‘fcð.OO Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt-
ur).
20.00 Fréttir.
-20.30 Syndonuserindi: Prestafé-
lag Hólastifts 60 ára (Séra
, Helgi Konráðssoa prófastur á
l fíauöárkróki).
Enn fremur bárust eindrégin
mótmæli frá báðum deildum
brezka þingsins, frönsku stjórn-
inni, frönskum jafnaðarmönn-
um og frönskum íhaldsmönn-
um.
21.00 Tónleikar af segulböndura
frá sænska útvarpinu: Sænsk
skemmtitónlist flutt af þar-
lendum söngvurum og hljóð-
færaleikurum.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnúfell“
eftir Péter Freuchen; VII. —-
(Sverrir Kristjánsson sagnfr.).
22.00 Fréttir. *
22.10 Garðyrkjuþáttur: Edwald
B. Malmquist talar við Guð-
rúnu Hrönn Hilmarsdóttir hús
mæðrakennara um grænmetis
neyzlu o. fl.
22.20 Frá tónleikum Siníóníu-
hljómsveitar ísiands í Þjóðleik
húsinu 3. þ. m. Stjórnandi
Paul Pampichler. Einleikari á
selló: Erling Blöndal Bengts-
son.
23.10 Dagskrárlok,
„19. júní" 1958
komið út
„19. JÚNÍ“ 1958, blað Kven
réttindafélags íslands, kemur út
í dag, vandað að efni og frá-
gangi öllum. Ritstjóri er G.uð-
rún P. Helgadóttir. — Efni rits
ins er afar fjölbreytt og rita í
það margar þjóðkunnar konur,
meðal annarra Sigríður J.
Magnússon, Guðrún P. Helga-
dót.tur, Vaiborg Bentsdóttir, —
Petrína Jakobsson, Elsa E. Guð
jónsson, Adda Bára Sigfúsdótt-
ir Valgerður Pétursdóttir og
Arndís Sigurðardóttir.
Framhald af 8. síðu.
af henni, að blaðamennirnir
hafa haft mikið gagn a£ nám-
skeiðinú og áhrifin hljóti að
verða mikilvæg fyrir norræna
samvinnu.
Norræni blaðafundur-
inn finnur því hvöt hjá sér íil
að beina hlýjum þökkum til
Norðurlandaráðsins, sem haft
hefur forgöngu um að koma
á norrænum blaðamannanám-
skeiðuni og hefur skapað grund
völlinn fyrir því, að það eru
hin norrænu ríki, sem standa
fjárhagslega straum af norrænu
blaðamannanámskeiðunum.
Noræni blaðamannafundur.
inn lætur með ummælum sín-
um í ljós von um áframhaid-
andi stuðning Norðurlandaráðs-
ins og hinna norrænu ríkja við
að' efla norræna blaðamanna-
námskeiðið, sem einkum miðast
við hina þroskaðri blaðamenn.
Blaðamótið vill í þessu sam-
bandi benda á sem nærliggj-
andi verkefni — að sjálfsögðu
með fjárhagsstuðningi frá fé-
lögum blaðamanna og ritgef-
anda -— að skapa með styrkjum
þær aðstæður, að enginn hæ'fur
blaðamaður í neinu norrænu
landi sé hindraður af fjárhags-
ástæðum frá að sækja fram-
haldsn'ám á norrænu blaða-
mannanámskeiðum.“ — Öðr-
um samþykktum var vísað til
stjórnar norræna blaðamanna-
sambandsins til úrlaúsnar.
Þá reis upp Kainer Sopanen
ritstjóri írá Helsinki, og bauð
12. norræna blaðamótinu til
fundar í Helsinki að þrem ár-
um liðnum. Sigurður Bjarna-
son, ritstjóri, forseti mótsins,
þakkaði boðið.og sleit því næst
mótinu. — Sem fyrr getur
verða hinir erlendu gestir enn
tvo daga á landinu og ferðast
nokkuð um.
í DAG er fimmtudagurinn, 19.
júní 1958.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
illan sólarhringinn. Læknavörð
jr LR (fyrir vitjanir) er á saraa
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Vesturbæj-
ar apóteki, sími22290. Lyfjabúð
in Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunartíma
sölubúða. Garðs apótek og Iiolts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek eru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek cru opin á sunnu
dogum rnilli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—2.1.
Næturlæknir er Ólafur Ein-
arsson.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
aema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
FXTJ.GFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfax: fer
til OiSlo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08.00 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykjavík
ur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. —
Hrímfaxi fer til London kl. 10.00
í dag. Væntanlegur aftur til Rvk
kl. 21.00 á morgun. — Innan-
landsflug: f dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers
— Patreksfjarðar, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja (2 ferðir). —
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Flateyr-
ar, Hólmaví'kur, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyrar.
SKIPAFRETTIR
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Reykjavík í gær austur um
land í hringferð. Herðubreið er
á Austfjörðum. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á leið til Akureyrar.
Þyrill fór frá Reykjavík í gær
til Akureyrar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell kemur til Reyðar-
fjarðar í dag frá Finnlandi. —
Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jök-
ulfell fer í dag frá Hull áleiðis
tii Reykjavíkur. Dísarfell er á
Raufarhöfn. Litlafell er í olíu-
fiutningum í Faxaflóa. ITelga-
fell fór 17. þ. m. frá Riga áleið-
is til Hull. HamrafelT fór frá
Batum 11. þ. m. áleiðis til Evk.
Ileron er á Króksfjarðarnesi. —
Vindicat fer í dag frá Hofsósi. til
Breiðafjarðarhafnar. Heiena er
á Akranesi. Barendsz lestar á
I Norðurlandshöfnum.
I erindi Mr. Bolt, sem
var s. 1. sunnudag, var tilkynnfp
að erindið yrði aftur flutt í
kvöld, fimmtudag. En erindi3>
fellur niður. »
AFMÆLI i
Sjötugur er í dag SigurbjörHs
Jónsson, verkamaður, Suðut’
landsbraut 35A. *,
BLÖÐ OG TIMARIT
Gangleri, 1. hefti 32. árs, ©S
út kominn. Höfundar, sem í rit-
ið skrifa eru: ritstjórinn, Gretar,
Fells, Sigvaldi Hjálmarssoa„
Katrín J. Smári, Svava FeUs og
Þorsteinn Halldórsson hefu®
þýtt kafla úr ritum Poul Brun>s
tons.
HJÓNAEFNI
■
d
í fyrrada.g opinberuðu trúlof-*
un sína ungfrú Ágústa Óskars-*
dóttir, starfsstúlka í Iðnaðarbauk’
anum og Jóhann Þorbergsson^
stud. med. ,,
Framhald af 8. síðu. 1
barnaheimilið í Rauðhólum í
ár. Fulltrúanáð verkalýðsféíag-
anna í Reykjavík átti áður skála
í Rauðhólum og hélt þar uppí
skemmtunum. Gafiulltrúaráðið
Vorboðanum skálann. -------*
Iiefur Vorboðinn gert miklat
endurbætur á staðnum, byggf
við og leitt inn vatn rafmagn og
annað til þæginda, í fyrra vaE
bygður.leikskáli fvrir börnin, i
1
ÞRJÚ FÉLÖG. ’ *1
Að Vorboðanum standa þrjfi
féiög. Eru það Verkakvennafé*
lagið Framsókn, Reykjavík, —<
Mæðrafélagið og Þvottakvenna
félagið Freyja. í stjórn Vorboð-
ans eru auk frá Jóhönnu, Ás-
laug Jónsdóttir. varaformaður9
'Hallfríður Jónsdóttir ritarþ
Guðbjörg Brynjól'fsdóttir, gjald,
keri og Hulda Ottesen með-<
stjórnandi. 4
SAMA SAGAN HJÁ " 1
RAUÐA KROSSINUM, '
Á barnaheimili Rauða Krosg
íslands á Silungapolli verð'a 6§
börn til dvalar í sumar. Urn Sffi
börn dveljast þar allan ársins
hring á vegum Reykjavíkur-
bæjar og er því ekki rúm fyrir
fleiri til viðfoótar iyfir smnar-
tímann. í Laugarási rúmast 120)
börn. Alls eru því 130 börn I
sumardvöl á vegum RKÍ en unsi
sóknir að þessu sinni voru 296„
Það er bví sama sagan hjæ
RKÍ og Vorboðanum: Ilvergi
næiri er unnt að anna eftir*
spurninni.
FILIPPUS
OG GAMLI
TURNINN
Tveir varðmannanna gengu
um meðai mannfjöldans. „Hef-
ur þú nokkra hugmynd um,
hvernig hann lítur út?“ spurði
annar daufur í bragði, „Það eina
sem ég sá, var að hann hefur
fremur stór eyru“, svaraði hinn,
„en hann hljóp svo hratt, að ég
sá hann ógreinilega. „Filippus
hélt áfram að leita að Jónasi.
Sá síðarnefndi var nú á leiðinni
aftur til turnsins. „Úff“, sagði
hann, og þurrkaði sér um enn-
ið, „aldrei hef ég gert svona
góða verzlun. Ég hef seií allar
greiðurnar og pyngjssr er fullaf
gulli. Það ér líklega bezt að ég
hvíli mignúna. ^