Morgunblaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 5
- rl-i. ..... Mlðvlkudagur 18. okt. 1939. I £9 eS Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jðn Kjartansson, ValtÝr Stefánsson (ábyrgtSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutii. f lausasölu: 15 aura eintakiS, 25 aura meS Lesbók. r I hring Samanburðurinn á afstöðu Framsóknarmanna gagn- vart ,,höfðatölureglunni“ er birt ást hjer nýlega, hefir vakið at- liygli manna. I stjórnarfari fordæma þeir 9,höfðatöluregluna“, sem g,er- samlega óhæfa. En í innflutn- ingsverslun telja þeir hana ó- frávíkjanlega, einskonar helgan ■ dóm. Nú kann að vera, að ýmsum finnist hjer að einhverju leyti ó- líku saman að jafna, annarsveg- . ar kosningafyrirkomulag til Al- |)ingis, hinsvegar tilhögun í verslun landsmanna. En þegar athugað er, hvern- ig Framsóknarmenn líta á „höfðatöluregluna“ sína 1 versl- unarmálunum einum, þá kemur í ljós, að þeir eru henni fylgj- • andi aðeins þar sem hún veitir : Sambandskaupfjelögunum auk- in verslunaráhrif, en á móti .sömu reglu, þar sem hún getur komið sjer miður vel fyrir þessa sömu verslun. Eins og kunnugt er, hefir Samband ísl. samvinnufjelaga setið eitt að útflutningi á frystu kjndakjöti til Englands. Með ýmsum sjerrjettindum frá lög- gjafans hendi komst sú verslun í þessa sjerstöðu. Ýmsir útflytjendur kindakjöts hafa farið fram á, að þeir fengju sinn hluta af þessum út- flutningi. Þeir hafa vísað á „höfðatöluregluna“. Þeir hafa haft sinn ákveðna hóp framleið- enda og viðskiftamanna, og vilj- ,að, úr því „höfðatalan“ á að ráða í innflutningi, að sama regla yrði þá látin gilda um þenna útflutning. En við þetta hefir ekki verið komandi. Aðstaða Framsóknar- manna til þessa máls hefir, að því er þeir sjálfir hafa sagt, bygst á því, að Sambandið hafi haft þenna útflutning á hendi, og því skuli það svo vera áfram. Þá er gripið til þeirra rök- semda, sem sömu menn telja einskis virði þegar rætt er um fyrirkomulagið í innflutnings- - versluninni. Þetta kann að geta heitið að snúa vel snældunni sinni. En sterkur er málstaðurinn ekki. Annað hvort verða þeir Tíma- menn að halda „höfðatöluregl- unni“ sinni í heiðri bæði í inn- flutnings- og útflutningsverslun inni. Ellegar þeir verða að við- urkenna, ekki aðeins í orði, heldur líka í verki, að málstað- ur þeirra er svo tæpur, að þeim er það fyrir bestu að gefast upp í mótþróanum gegn fullu jafn- rjetti í verslun og viðskiftamál- vum þjöðarinnar. Gullstreymið til Banda- ríkjanna er viðfangs- efni, sem Ameríkumenn eru farnir að hugsa alvarlega um. Á árinu 1938 óx gull- forði Bandaríkjanna um 1 miljarð 750 miljón dollara, en það er meira en nemur heimsframleiðsiunni af gulli á þvi ári, sem þó var meiri en nokkru sinni áður. Fimm fyrstu mánuði þessa árs liefir gullfúlgan í Bandaríkjunum enn aukist um 1 miljarð 300 mil- jón dollara og nú er 65% af öllu myntuðu gulli og gullbörrum nið- ur komið í Bandaríkjunum. Hvað eiga Bandaríkin að gera við þessa gullfúlgu er til lengdar lætur ef hún heldur . áfrarn að vaxa? Og eru nokkrar líkur til að þeir geti losnað við hana aftur ? í mars í vor sendi formaður fjármálanefndar öldungadeildar- innar, Bobert F. Wagner, Morg- enthau fjármálaráðherra brjef og lagði fyrir hann ýmsar spurning- ar er hann bað um ítarleg svör við, öldungadeildinni til glöggv- unar, og svo að almenningur gæti betur áttað sig á þessu vanda- máli. Hann vildi fá að vita um ástæð- una til þess, að svo mikið af gulli hefir safnast fyrir í Bandaríkjun- um síðustu fimm árin og hvaða gagn ríkin gætu haft af því. Hvort ekki væri hætta á, að þetta gull yrði innligsa í U. S. A. um ald- ur og ævi. Hvort ekki mætti hætta að kaupa gull? Hvort ástæðan til innstreymisins væri ekki sú, að borgað væri of hátt verð fyrir það? Hvort það væri rjett, að út- lendingar, sem seldu gull til Ame - ríku, keyptu hlutabrjef eða arð- berandi fyrirtæki í Bandaríkjun- um fyrir það. Loks spurðist hann fyrir um, hvort umboð það, sem forsetinn hefir til að verðfella dollarinn, veikti traust kaupsýslu- manna svo að þeir þyrðu síður að taka lán og leggja peninga í kaup- sýslufyrirtæki. -— Svar Morgenthaus fjármálaráð- herra ber það með sjer, að Banda- ríkjastjórnin lítur raunsæisaugum á áhrif gullundirstöðunnar í við- skiftum, og tekur mest tillit til þess, sem getur gagnað og haldið við framleiðslunni á arðberandi grundvelli. játar afdráttarlaust, að það væri æskilegt að minna af gulli bær- ist að frá útlöndum: og að hægt væri að losna við eitthvað af því, sem þegar er komið inn í landið. En þó að stjórnin hafi rannsakað allar þær tillögur, sem fram hafa komið til þess að ljetta á gull- flaumnum, hefir henni ekki tekist að finna neina hagkvæma breyt- ingu á þeirri stefnu, sem hingað til hefir verið höfð í málinu. Læknisráðin hafa jafnan reynst ljelegri en sjúkdómurinn. Besta ráðið til þess, að draga úr gull- innflutningi þeim, sem verslunar- viðskifti og önnur skifti við er- lend ríki hafa haft í för með sjer, telur hann vera það, að atvinnu- lífið komist á rjettan kjöl aftur, svo að vöruinnflutningur hækki hraðar, en útflutningurinn. Skýringin á gullaðstreymi síð- ustu fimm árin er sú, segir fjármálaráðherrann, að árin 1934 —1937 var mikið auðmagn flutt Gullstreymið til Ameríku iimiiiiiiii HJiiumii! Eftir Gabríel Kjelland stund. Það sem mestu varðar og ræður úrslitum hjá Bandaríkja- stjórniuni er ekki það, hvort gull- gildi dollarsins sje 40, 50 eða 60% af því sem áður var, heldur að gullgildið sje í samræmi við gull- gildi annars gjaldeyris, svo að mögulegt sje að halda uppi fram- leiðslu og útflutningi þannig, að það borgi sig, með því vöruverði og þeim framleiðslukostnaði, sem til Bankaríkjanna og árið 3938 var verslunarjöfnuðurinn við út- lönd svo hagstæður, að ógrynni gulls kom fyrir vörugreiðslur. Fjármagnsstraumurinn til Banda- ríkjanna hefir haft í för með sjer sífelda eftirspurn eftir dollar- gjaldeyri, og þeirri eftirspurn hef- ir ekki verið hægt að fullnægja nema með því að flytja gull til Bandaríkjanna. Árin 1935—1937 tóku Bandaríkin við erlendu fjár- magni, sem nam 3% miljarð doll- urum, eða nálægt 86% af því gulli, sem flutt var til ríkjanna á sama tíma. En verslunarjöfnuður- inn hafði hinsvegar engan gullinn- flutning í för með sjer fyr en á síðasta ársfjórðundi 1937. Árið 1938 var það hinsvegar hinn mikli útflutningur umfram innflutning, sem átti aðalþáttinn í að veita gullinu inn í Baudaríkin það ár. Verslunarveltan var það ár hag- stæð um 1 miljarð 134 miljónir er 1 U. S. A. dollara og er það hagkvæmasti verslunarjöfnuður sem Bandaríkin liafa liaft í 17 ár. Þetta skýrir. ásamt fleiru, að gull fyrir 1.6 miljarð dollara var flutt til Banda- ríkja árið 1938. Morgenthau álítur, að gullið haldi áfram að flæða inn í Banda- ríkin svo lengi sem a) skilyrðin fyrir öruggri og arðberandi ráðstöfun fjármagns í fyrirtækjum erlendis eru ekki svo góð, að þau dragi fjármagn frá Bandarík j unum, b) útlendingar álíta að í Banda- rfkjunum sjeu horfur á áfrain- haldandi uppgangi, c) stjórnmálahorfurnar í heim- inum eru ískyggilegar, d) möguleiki er fyrir að gjald- miðill ýmsra þjóða verði feldur í verði. Morgenthau staðfestir að út- lendingar hafi selt gull til Banda- ríkjanna og fengið hluti í ame- rískum framleiðslufyrirtækjum fyrir andvirðið, en þó er upphæð sú, sem útlendingar þannig hafa fest í ameríkönskum verðbrjefum, miklu minni en margir halda. Alls hefir fjármagn það, sem útlend- M ingar hafa fest í ameríkönskum Fjármálaráðlieiíann | vergj)rjefum ega ignfyrirtækjum, verið minna en fimtungur af því gulli, sem safnast hefir fyrir í Bandaríkjunum á sama tíma. Við þetta bætast innstæður til stutts tíma, sem útlendingar hafa eign- ast og nema alls 1.8 miljarð doll- urum, en þetta eru mestmegnis innstæður sem hægt er að taka xit fyrirvaralaust og engir vextir eru greiddir af. Fyrir nokkrum árum lifði heimurinn þau gífurtíðindi, að ýms lönd, Frakkland, Holland, Sviss o. fl. — gullblokkin svo- nefnda — voru komin á barm byltingar og ríkisgjaldþrots vegna þess að þau hjeldu dauðahaldi í fjármálalögmál og peningakenn- ingar frá því fyrir heimsstyrjöld, án þess að taka tillit til, að flest ríki veraldar höfðu tekið upp nýja stefnu í peningamálum og notuðu sjergulltryggingu á nýjan hátt í viðskiftalífinu. Peningamálastefna Bandaríkj- anna er í samræmi við líðandi arinn grafi undan tiltrúnni, álít- ur Morgenthau að sje ekki á rök- um reist. Hann álítur, að þaðjsem öllu öðru fremur auki traust kaup- sýslumanna á framtíðinni sje von- in um að tímarnir sjeu batnandi. Þróun sem örvar slíka von bygg- Ist. á iitlitinu til þess að verð fram- leiðsluvörunnar verði stöðugt eða ofurlítið hækkandi. Það sem káup- sýslumenn Bandaríkjanna ótíast mest í sambandi við dollarinn er að vöruverðið falh, þ. e. að kaup- máttur dollarins stígi. Morgenthau bendir á hvernig eldri reynsla sýni, að lækkandi vöruverð hafi jafnan haft skaðieg áhrif á fjár- hagslífið: Þjóðartekjurnar rýrast, arðurinn hverfur, trvggingjn fyrir lánum rýrnar og athafnaíiennirn- ir kippa að sjer hendinni. Hafi kaupsýslumaðurinn tryggingu fyr- ir því, að verðið lækki ekki mikið hefir hann betri vonir um að kaupsýsluágóðinn. eða arður . at fje sem lagt er í fyrirtæki, geti haldist, og er því lausarP á fje sínu en ella. , Umboðið til pess að verðfella dollarinn ætti því, samkvæmt á- liti fjármálaráðherrans, að" vera. trygging fyrir því. að vöruverðinu verði ekki leyft að falla itr hófi þó að framboð á erlendum gjald- eyri heftist. Þessi aukna trygging fyrir stöðugu verðlagi á að vera örvun til manna um að legg-ja fje í framleiðslufyrirtæki. Morgenthau lýkur svari sínu. til formanns fjármálanefndar öld- ungadeildarinnar á þessa leið: „Staðhæfingin um, að heimildin til að breyta gullgildi dollarsin* orsaki vantrausd og hljedrægni meðal kaupsýslumanna, er að mínn áliti ekki bygð á raunverulegum athugunum. Mjer virðist öllu frek- ar þessi staðhæfing vera tilraun til að taka upp aftur gamlar fræðikenningar um peningamál, sem samrýmast illa ástandi því, er verið hefir ríkjandi hin síðari ár. Truflanir þær, sem eru á fjár- málalífi heimsins í dag, eiga. rót sína að rekja til ástæðna, sem því í gullgildið sem var fyrir llær einvörðungu eru óviðráðan- legar okkur, og ekki undir okkar stjórn. Áhrif þessara truflana á fjárhagslíf vort hafa orðið þau, að ameríkanski dollarinn nýtur meira trausts en nokkur annar gjaldeyrir. Þessi kollustuvottur til dollarsins, sem kemur fram í stór- um yfirfærslum fjármagns til Bandaríkjanna, veldur vöntun á jafnvægi, sem er hið eina í þessu máli, sem valdið gæti oss áfiyggj- r. Morgenthau sýnir fram á, hvers vegna Bandaríkja- menn geta ekki stöðvað gullinn- flutninginn. Ef fjármálaráðuneyt- ið bannaði að kaupa gull, mundi þetta valda truflunum á gull- og gjaldeyrismarkaðnum og leiða af sjer umrót í alþjóðaviðskiftum, bæði í Ameríku og erlendis og valda kyrkingi á þroska atvinnu- lífsins. Hlutfallið milli gjaldeyris aðalverslunarþjóðanna mundi breytast. Ef ekki væri hægt að fullnægja hinni sífeldu eftirspurn eftir dollar-gjaldeyri með því að kaupa gull mundi dollarinn hækka í hlutfalli við annan gjaldeyri og enginn veit hvað gengi hans gæti orðið áður en lyki. Ekkert land mundi hafa hagnað af slíkri gjald- eyristruflun. Jafnframt þessu gæti slíkt bann gegn gullinnflutningi til Banda- ríkjanna haft áhrif á verð gulls- ins sjálfs. Traust almennings á gildi gullsins gæti bilað og þau lönd sem framleiða gull gætu kom- ist í fjárhagsvandræði ef Banda- ríkin hættu að kaupa gull. Ef gullverðið væri lækkað úr því verði, sem það er nú keypt 4 í U. S. A. og er 35 dollarar únsan, ofan í t. d. 25 dollara eða farið ofan 1933 þegar únsan kostaði 20.67 dollara, mundi þetta hafa hin al- varlegustu álirif á fjárliagslíf Bandaríkjanna. Það mundi verða slæmur dragbítur fyrir utanríkis- verslunina ef verðið, sem útlending- ar yrðu að borga fyrir ameríkansk- an gjaldeyri, hækkaði um meira en 40%. Hinsvegar mundi inn- flutningsvaran til Bandaríkjanna verða ódýrari og ameríkanskir framleiðendur fá slæma samkepni frá útlendu framboði. En samt er það alls ekki víst, að þetta kæmi útlendu framleiðendunum að gagni. Innflutningsþol Bandaríkj- anna er sem sje mjög háð athafna- lífinu í landinu sjálfu, en það mundi bíða hnekki við hækkað dollargildi. Sú staðhæfing, að umboð for- setans til að verðfella doll- um. Heimildir þær, er við líöíhm, hafa nægt til þess að hindra skað- vænleg áhrif aðstreymisins á pen- ingamáMn heima fyrir. Heimildjr þær í fjármálum, sem Kongressinn hefir gefið forsetanum, hafa verið notaðar þannig, að þær hafa frem- ur reynst sem voldugt afl í átt- ina til verðfestingar en í áttina til vantandi verðfestingar í fjár- hagsmálunum heima fyrir og í al- þjóðlegum viðskiftum'‘. — (Grein þessi er að sjálfsögðu rituð, áður en stríðið braust út)-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.