Morgunblaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 8
8 JHorgtmMafcid Miðvikudagur 18. okt. I9S9L. Deroulede háfði tekið við reip- íqu og hafði — í táknmvndum talað — eiginlega þegar hengt sig. Innan fárra klukkutíma gat alt verið útkljáð. Skríllinn, sem í gær iiefði tætt í sundur hvern sem hefði dirfst að hallmæla honum, var í dag fús til þess að dragai hann á höggstokkinn með hlóts- yrðum og bölbænum. Juliette var eins og töfruð. Kinn- ar hennar voru nú enn fölari en áður, og það var eins og hún lið| meira en mannleg vera fengi «fl)orið. Hann vildi ekki eiga henni líf sitt að þakka! l>að var eina hugsunin, sem nú komst að hjá henni. Ást hans var dauð, og hann vildi enga fórn þiggja af henni. Þannig sáu þau hvort annað þetta örlagaríka augnablik í lífi þeirra, en hvorugt skildi þó hitt. Eitt orð eða ástaratlot hefði getað leyst úr öllu, en nú var ekki ann- að sjeð, en dauðinn myndi skilja þau að, áður en gátan yrði leyst. Hinn opinberi ákærandi beið uns mesti hávaðinn var liðinn hjá. Þá sagði hann brosandi með illa dul- inni ánægju í róranum: „Viljið þjer með þessum orðum, Deroulede borgari, gefa rjettinum til kynna, að það hafi verið þjer, sem reynduð að brenna brjefin og eyðileggja töskuna?“ „Jeg átti hrjefin og jeg eyði- lagði þau“. „En hin ákærða játaði fyrir Merlin borgara. að hún hefði ætlað að brenna ástarbrjef, sem annars hefðu komið upp kynnum liennar við. annan mann en yður, Derou- lede borgari“, sagði Tinville smjað urslega. | staðinn fyrir að svara fjand- manninurn, sneri Deroulede •sjer að hinum þjetta hópi áheyr- enda og sagði með eldmóði: Maður nokkur í smábæ í Bandaríkjunum, var ákærð- «r fyrir þjófnað. Hann játaði brot sitt og kvikdómendurnir drógu sig í hlje til þess að greiða atkvæði nm dóminn. Eftir hálfa klukku- stund komu þeir aftur og tilkyntu að kvikdómendurnir álitu manninn saklausan. —• Hvað er þetta! sagði dómar- ínn. — Maðurinn hefir sjálfur ját- að brot sitt! — Já, en, herra dómari, svaraði formaður kviðdómsins. Við höfum öll þekt herra Smitli frá því hann var smáhnokki og vitum, að hann er mesti lygalaupur í þessum bæ. Það er ekki orði trúandi, sem hann segir. ★ úsmóðir ein í Kaupmanna- höfn auglýsti eftir vinnu- stúlku. Ein stúlka kom til að sækja um atvinnuna. Húsmóðirin fór með stúlkuna um alt í íbúðinni og lofaði henni ýmsum fríðindum, þar á meðal útvarpi í stúlknaher- bergið, frí þrjú kvöld í viku og ýmislegt fleirg. Stúlkan tók þessu öllu með ró, en sptirði svo lnismóð- urina: „Borgarar, vinir og bræður. Hin ákærða er ung og saldaus stúllía. Þið eigið allir rnæður, systur, eða dætur. Hafið þjer ekki orðið varir við, hve margslronar tilfinningar hrærast í hjarta kvenna? Hafið þjer eklri sjeð þær ástríkar, blíð- ar — farandi eftir því, sem tilfinn- ingarnar bjóða þeim? Elslíið þjer þær ekki einmitt vegna þessara mismunandi tilfinninga, sem gera skyldum og ákvörðunum mannsins til skammar? Lítið á hina ákærðu, borgarar! Hún ann lýðveldinu, franskn þjóð- inni, og óttaðist, að jeg, óverðug- ur fulltrúi sona hennar, sæti á svik ráðum við okkar miklu móður. Það fyrsta, sem henni datt í hug, var að stöðva mig, áður en jeg fremdi glæpinn, að hegna mjer, eða ef til vill aðeins aðvara mig. Gerir ung stúlka ályktanir? Nei, hún gerir það, sem hjarta hennar býður henni. Skynsemi hennar kemur fyrst til skjalanna, þegar verknaðurinn er framinn, og þá kemur iðrunin, ekki síður göfug tilfinning, sem við öll virðum. Hún ætlaði að koma í veg fyrir sviksemi mína, en þegar hún sá, að jeg var í hættu, varð vinátta hennar í minn garð yfirsterkari. Henni þykir vænt um móður mína og vanskapaða fóstursystur. Þeirra vegna — en ekki vegna mín — svikarans — hlýddi hún æðri köll- un: Að bjarga mjer frá afleiðing- um sviksemi minnar. Var það glæpur, borgarar? Þegar þjer eruð veikir, lijúlcra mæður yðar, systur og eiginkonur yður. Þær myndu gefa hjartablóð sitt, til þess að frelsa líf yðar. Og þegar þjer eruð þjakaðir á erfið- um augnabliltum, er þjer rísið elíki undir hinni þungu byrði iðrunar, er það þá ekki enn konan, sem með mildri röddu og blíðuorðum reynir að draga úr sálarkvölum yðar og veita yður huggun og frið? — Segið mjer hvernig það er, rjettið þjer sjálf? — Hvað meinið þjer? spurði hús- móðirin, sem ekki skildi hvað stúlkan var að fara. — Jeg meina hvort þjer rjettið sjálf. — Já, en jeg skil yður bara ekki. — Jeg meina „rjetta“. Látið þjer sjálfar matinn á borðið og bjóðið kringum borðið, eða er ætl- ast til að jeg verði á þönum með- an borðað er? ★ Um þýska gamanleikarann Kurt Siefert er sögð eftirfarandi saga: Siefert var á gangi á götu í Ber- lín, sem milcil umferð var á, en þar sem hann hafði mildð að gera olnbogaði hann sig áfram eftir bestu getu. Honum varð á í þessum troðningi að stíga ofan á tærnar á smávöxnum náunga, sem liróp- aði upp: — Asni, getið þejr ekki fundið einhvern betri stað fyrir löppina á yður ? — Jú, með ánægju,. svaraði Sie- fert, en þá getið þjer ekki sest niður næstu þrjá daga. Það er þetta, sem hin ákærða hefir gert. Hún vissi um glæp minn og vildi refsa mjer. En þá sá hún aðstandendurna, sem höfðu rjett henni hjálparhönd, og reyndi að taka sökina á sig, til þess að ljetta byrðinni af herðum þeirra. Hún hefir liðið óumræðilega milcið fyrir þau göfugu óSannindi, sem hún hefir sagt mín vegna. Ilún hefir staðið hrein og sak- laus í gapastokknum. Hún rar í lijartagæslcu sinni fús til þess að líða dauðann og það, sem verra var. En þjer, fransldr borgarar, sem fyrst og fremst eruð göfugir, tryggir og prúðmannlegir, þjer leyfið ekki, að þessari ungu stvillíu verði refsað fyrir göfugar tilfinningar. eins og um glæp væri að ræða. Jeg skírskota til yðar, franskar konur og mæður, jeg skírskota til æslcu yðar og bernsku. Veitið henni rúm í hjarta yðar. Hún á það skilið. Ekki síst nú, er liún hefir verið auðmýkt í yðar aug- sýn. Hún verðskuldar það eins og mestu kvenhetjur þessa lands“. Hin fagra rodd hans ómaði um salinn. Hann hreif áheyr- endurna með sjer, og orð hans vöktu göfugustu tilfinningar fólks- ins. Og enda þótt það hataði hann ennþá fyrir svikin, var það farið að blíðkast í garð Jnliette. Það hafði lofað honum að tala, án þess að taka fram í fyrir hon- um, og nú var auðsjeð á augna- ráði því, sem Juliette fjekk, og upphrópunum, að þetta fólk hafði samúð með henni. Og hefðu örlog hennar verið ákveðin á þessu augnabliki, hefði hún án efa ver- ið sýknuð. En jafnskjótt og Deroulede hafði lokið máli sínu, stóð Merlin, sem hingað til liafði setið með hönd undir kinn og einblínt kæru- leysislega fram undan sjer, hægt á fætur og sagði ofur rólega: „Þjer álítið þá, Deroulede borg- ari, að ákærða sje ung og saklaus stiilka, ranglega kærð fyrir ósið- semi?“ Framh. ORGELKENSLA Þóra Þórðardóttir, Framnes- veg 56. KENNI DÖNSKU OG ENSKU. Guðrún Arinbjarnar, Hring- braut 36, sími 5222. a&Xsruff&L HERBERGI með aðgangi að síma og með öflum þægindum óskast í nánd við miðbæinn. Sími 2435. VEISLUR — SAMKVÆMI Tek að mjer að sjá um og mat- búa í veislur í privathúsum og öðrum samkvæmum. Viður- kend 1. fl. vinna. Ragnar Jóns- son. Sími 1254. VIL KAUPA lítinn kolaofn. —- Helga Jónas- dóttir, Morgunbl. Sími 1600. SALTVÍKUR-RÓFUR seldar í heilum og hálfum pok- um. Góðar og óskemdar af flugu og maðki. Nú er rjetti tíminn að birgja sig upp, áður en verðið hækkar. Sendar heim. Sími 1619. BLÓMLAUKAR hollenskir. Tulipanar. Páskalil- jur. Iris. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. KARTÖFLUR og gulrófur frá Hornafirði og Eyrarbakka, í heilum pokum og smásölu. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. HNOÐAÐUR MÖR Harðfiskur. — Lúðurikling- ur. — Reyktur rauðmagi. —. Saltfiskur. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hring- braut 61, sími 2803. TELPU- og DRENGJASOKKAR margar stærðir. Telpu- og drengjapeysur. Verslun Kristín- ar Sigurðardóttur. SILKINÆRFÖT kvenna, verð frá 9.85 settið. Verslun Kristínar Sigurðar- dóttur. HAUSTFRAKKAR og kvenkápur fallegt úrval, — nýjasta tíska. Verslun Kristín- ar Sigurðardóttur. SUNDBOLIR á fuljorðna og börn. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. KVENPEYSUR í mjög fallegu úrvali. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. MUNIÐ silunginn góða í Fiskbúðinni, Frakkastíg 13. Sími 2651. GLÆNÝ SMÁLÚÐA Saltfiskbúðin. Sími 2098. GLÆNÝ SMÁLÚÐA Víðimel 35. — Sími 5275. GLÖS UNDAN naglalakki kaupum við eins og alt annað hæsta verði. Flösku- verslunin Hafnarstræti 21. — Sími 5333. Sækjum heim. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjtim. Opið allan daginn. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það Inniheldur meira af A- og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28- Simi 3594. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparift milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta.. verð fyrir glösin. Við sækjum, heim. Hrlngið í sína 1616. — Laugavegs Apótek. HAFNFIRÐINGAR? Rófur í heilum og hálfum pok- um, seldar næstu daga. Notið1 tækifærið. Sent heim ef óskað er. R^ykjavíkurveg 20 B. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bséjarins besta bón. UPPLÝSINGASKRIFSTOFA STÚDENTARÁÐSINS, Garði, útvegar kennara í ýms— um greinum. Opinr mánud., miðv.d., föstud. kl. 6—7 e. h.. SKÍÐAFÓLK ÁRMANNS Fundur verður í Oddfellowhús- inu, uppi, í kvöld kl. 8,30J BESTI FISKSÍMINN er 5 2 7 5. SLYSA VARNAJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, ár»r tillögum o. fl. i o. G. T. STÚKAN EININdN NR. 14 heldur fund miðvikudaginn 18.. okt. kl. 8 e. h. stundví'slega. — Inntaka. Innsækjendur mæti fyrir kl. 8. Að fundi loknum kl. 9 stundvíslega, hefst skemtun Bræðrakvöldsins. Skemtiatriði. verða: 1. Danssýning: Sif. Þórs. 2. Upplestur: Helgi Helgason. 3. Einsöngur: Kjartan Sigur- jónsson. 4. Söngur með strengja* hljóðfæra undirleik. 5. Dans. STÚLKA óskast til Einars Pálssonar á Framnesveg 64. Sjerherbergi. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum, sendum. HÚSMÆÐUR. Látið Jón og Guðna annast hausthreingerningarnar. Það reynist best. Sími 4967. HREINGERNINGAR leysum best af hendi. Guðni og Þráinn, sími 2131.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.